„Veiðitæki“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
== Grefill == | == Grefill == | ||
Fyrr á tímum var lundi tekinn með grefli úr holum sínum, sem hann grefur djúpt í jörðu í lundabyggðinni. Grefill er veiðiáhald, skaft með beittum króki á endanum. Fuglinn var svo dreginn út með greflinum. Þetta er líklega elsta veiðiaðferðin og lagðist notkun hans af með tilkomu háfsins um 1875. | Fyrr á tímum var [[lundi]] tekinn með grefli úr holum sínum, sem hann grefur djúpt í jörðu í lundabyggðinni. Grefill er veiðiáhald, skaft með beittum króki á endanum. Fuglinn var svo dreginn út með greflinum. Þetta er líklega elsta veiðiaðferðin og lagðist notkun hans af með tilkomu háfsins um 1875. | ||
== Net == | == Net == | ||
Lína 10: | Lína 10: | ||
== Snöruveiðar == | == Snöruveiðar == | ||
Hjálmaveiðar voru stundaðar þegar greflaveiði lauk á sumrin. Þetta voru nokkurs konar snörur og var fuglinn snaraður. | Hjálmaveiðar voru stundaðar þegar greflaveiði lauk á sumrin. Þetta voru nokkurs konar snörur og var fuglinn snaraður. | ||
[[Flokkur:Stubbur]] |
Útgáfa síðunnar 9. júní 2005 kl. 08:48
Háfur
Háfurinn kom hingað frá Færeyjum og var byrjað að nota hann hér um 1875. Áður hafði verið notast við net, grefil og jafnvel snöru (hjálmaveiðar).
Grefill
Fyrr á tímum var lundi tekinn með grefli úr holum sínum, sem hann grefur djúpt í jörðu í lundabyggðinni. Grefill er veiðiáhald, skaft með beittum króki á endanum. Fuglinn var svo dreginn út með greflinum. Þetta er líklega elsta veiðiaðferðin og lagðist notkun hans af með tilkomu háfsins um 1875.
Net
Netjaveiðar voru stundaðar frá því um 1850 til 1869, eða þar til farið var að ganga of nærri stofninum að þess konar veiðar voru bannaðar. Ýmsar aðferðir voru til við netjaveiðar ýmist var netið lagt yfir lundabreiðurnar eða slegið upp þar sem fuglinn var veiddur á flugi.
Snöruveiðar
Hjálmaveiðar voru stundaðar þegar greflaveiði lauk á sumrin. Þetta voru nokkurs konar snörur og var fuglinn snaraður.