„Baldur VE-24“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (mynd)
Lína 3: Lína 3:


[[Mynd:Feðgar.jpg|thumb|250px|Feðgarnir Haraldur Hannesson og Hannes sonur hans.]]
[[Mynd:Feðgar.jpg|thumb|250px|Feðgarnir Haraldur Hannesson og Hannes sonur hans.]]
[[Mynd:1956 á landleið..JPG|thumb|200px|Þórður Sveinsson frá Engidal og Karl G. Marteinsson]]
[[Halldór Halldórsson]] var stýrimaður á Baldri um 10 ára skeið.
[[Halldór Halldórsson]] var stýrimaður á Baldri um 10 ára skeið.



Útgáfa síðunnar 30. nóvember 2007 kl. 08:52

Baldur á leið til togveiða.

Vélbáturinn Baldur VE-24. Það var Sigurður Oddsson sem keypti bátinn árið 1912 og var formaður á honum til ársins 1923. Runólfur Sigfússon tók við Baldri árið 1924. Haraldur Hannesson var til lengri tíma formaður á Baldri.

Feðgarnir Haraldur Hannesson og Hannes sonur hans.
Þórður Sveinsson frá Engidal og Karl G. Marteinsson

Halldór Halldórsson var stýrimaður á Baldri um 10 ára skeið.

Bátnum var fargað árið 1998.