„Hákonarhús“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Mynd)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hakonarhus.jpg]]
[[Mynd:Hakonarhus.jpg|Hákonarhús Halldóra Kristín(Dóra) og Guðmundur (Mundi)]]


Hákon Kristjánsson og kona hans Vilhelmína byggðu húsið 1926 og fluttu inn ásamt syni sínum Guðmundi 1928.  
Hákon Kristjánsson og kona hans Vilhelmína byggðu húsið 1926 og fluttu inn ásamt syni sínum Guðmundi 1928.  
Hákon og Vilhelmína keyrðu möl og sandi á handvagni frá Hásteini og upp á Kirkjuveg 88, þau fluttu síðan inn í húsið óeinangrað með segl í hurðargötum.
Hákon og Vilhelmína keyrðu möl og sandi á handvagni frá Hásteini og upp á Kirkjuveg 88, þau fluttu síðan inn í húsið óeinangrað með segl í hurðargötum.
Guðmundur Hákonarson byggði síðan við húsið 1942 og bjó þar ásamt konu sinni Halldóru Kristínu Björnsdóttur frá [[Bólstaðarhlíð]] og 7 börnum sínum Birni, Halldóri Inga, Guðmundi, Ólafi, Eygló, Bjarna Ólafi og Þresti.
Guðmundur Hákonarson byggði síðan við húsið 1942 og bjó þar ásamt konu sinni Halldóru Kristínu Björnsdóttur frá [[Bólstaðarhlíð]] og 7 börnum sínum Birni, Halldóri Inga, Guðmundi, Ólafi, Eygló, Bjarna Ólafi og Þresti.

Útgáfa síðunnar 19. október 2006 kl. 08:05

Hákonarhús Halldóra Kristín(Dóra) og Guðmundur (Mundi)

Hákon Kristjánsson og kona hans Vilhelmína byggðu húsið 1926 og fluttu inn ásamt syni sínum Guðmundi 1928. Hákon og Vilhelmína keyrðu möl og sandi á handvagni frá Hásteini og upp á Kirkjuveg 88, þau fluttu síðan inn í húsið óeinangrað með segl í hurðargötum. Guðmundur Hákonarson byggði síðan við húsið 1942 og bjó þar ásamt konu sinni Halldóru Kristínu Björnsdóttur frá Bólstaðarhlíð og 7 börnum sínum Birni, Halldóri Inga, Guðmundi, Ólafi, Eygló, Bjarna Ólafi og Þresti.