„Pompei Norðursins“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
The content of the new revision is missing or corrupted.
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Pompei.jpg|thumb|250px|Suðurvegur 25, fyrsta húsið sem sást í]]Sumarið 2005 hófst uppgröftur húsa sem fóru undir vikur og hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] árið 1973. Nafnið kemur frá því að hin ítalska borg Pompei varð undir hrauni og vikri á sínum tíma. Alveg frá upphafi gossins var Vestmannaeyjabæ líkt við Pompei.


Fyrsta húsið sem var grafið upp í verkefninu var [[Suðurvegur 25]], en húsin við Suðurveg fóru mjög snemma í gosinu undir vikur, og varðveittust mjög vel þannig.
Annað húsið kom í ljós 7. júlí 2006 og var það [[Suðurvegur 16]]. Þriðja húsið kom í ljós 25. júlí 2006 og var það [[Suðurvegur 18]].
:„''Húsin við Suðurgötu og [[Búastaðabraut]] voru öll á kafi í vikrinum og víða sást aðeins í húsmæna og skorsteina.''
:''Landslagið austan við [[Helgafellsbraut]] hafði tekið miklum breytingum og var orðið mjög torkennilegt og sums staðar óþekkjanlegt. Vikurinn huldi hús og brunarústir, og ef litið var til austurs og norðurs frá [[Nýibær|Nýjabæ]] var landið og túnin horfin í eina samfellda vikursléttu.''“ -- Úr „Vestmannaeyjar byggð og eldgos“ (bls 268).
{{Heimildir|
* [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1973.
}}
[[Flokkur:Eldgos]]
[[Flokkur:Horfinn heimur]]
[[Flokkur:stubbur]]

Útgáfa síðunnar 15. ágúst 2006 kl. 09:59