„Páll Sigurgeir Jónasson (þingholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
}}
}}
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjuveg]]

Útgáfa síðunnar 26. júní 2007 kl. 08:37

Páll Sigurgeir Jónasson fæddist 8. október 1900 og lést 31. janúar 1951. Kona hans var Þórsteina Jóhannsdóttir. Þau bjuggu í Þingholti, Kirkjuvegi 5. Þau áttu mörg börn og m.a. Kristin skipstjóra.

Páll var formaður með mótorbátinn Njörð.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Pál:

Frá Þingholti þá er Páll
þéttur troll að klára,
þó að strjúki óður Áll
örk í hríðum Kára.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.