„Björgvin Jónsson (Úthlíð)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
:''Sá hefur lengi sjóinn við
:''Sá hefur lengi sjóinn við
:''seggur átt í höggi.
:''seggur átt í höggi.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
}}
}}
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]

Útgáfa síðunnar 25. júlí 2006 kl. 13:09

Björgvin Jónsson fæddist 16. maí 1899 og lést 10. desember 1984. Faðir hans hét Jón Stefánsson. Björgvin bjó í Úthlíð, Vestmannabraut 58a, en faðir hans byggði húsið árið 1911.

Björgvin var formaður með mótorbátinn Jón Stefánsson.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Björgvin:

Ennþá brunar ægis-svið
Úthlíð frá hann Bjöggi.
Sá hefur lengi sjóinn við
seggur átt í höggi.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.