„Surtsey“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
{{atburður|staðsetning= | {{atburður|staðsetning=<geo>63 18 N 20 36 W type:isle</geo>, suðvestur af Vestmannaeyjum|dagsetning=07:15, 14. nóvember 1963|lýsing=Surtseyjargosið hefst}} | ||
Menn urðu fyrst varir við '''Surtseyjargosið''' þann 14. nóvemberer 1963, en sjómenn á [[Ísleifur VE|Ísleifi II]] urðu varir gossins um korter yfir sjö að morgni. Þá mældu þeir sjávarhita í hálfrar mílu (900m) fjarlæg í kringum 10°C. | Menn urðu fyrst varir við '''Surtseyjargosið''' þann 14. nóvemberer 1963, en sjómenn á [[Ísleifur VE|Ísleifi II]] urðu varir gossins um korter yfir sjö að morgni. Þá mældu þeir sjávarhita í hálfrar mílu (900m) fjarlæg í kringum 10°C. | ||
Lína 16: | Lína 16: | ||
[[Flokkur:Eldgos]] | [[Flokkur:Eldgos]] | ||
Útgáfa síðunnar 7. apríl 2005 kl. 11:34
Staðsetning: | <geo>63 18 N 20 36 W type:isle</geo>, suðvestur af Vestmannaeyjum |
---|---|
Dagsetning: | 07:15, 14. nóvember 1963 |
Surtseyjargosið hefst |
Menn urðu fyrst varir við Surtseyjargosið þann 14. nóvemberer 1963, en sjómenn á Ísleifi II urðu varir gossins um korter yfir sjö að morgni. Þá mældu þeir sjávarhita í hálfrar mílu (900m) fjarlæg í kringum 10°C.
Varð þá til við gosið syðsta eyjan í Vestmannaeyjaklasanum, og jafnframt á Íslandi, en miðpunktur hennar er 63°18'N, 20°36'W. Hún er jafnframt eina eyjan sem hefur myndast á sögulegum tíma í heiminum, og myndaðist hún í mesta neðansjávareldgosinu sem mælst hefur á sögulegum tíma.
Gosið magnaðist hratt og varð hár gosmökkur. Daginn eftir árdegis, sást í gosmekkinum að eyja hafði myndast. Er því ljóst að gosið hefur hafist einhverjum dögum áður en þess varð vart. Þann 12. nóvember fannst brennisteinslykt í lofti í suðvestanátt í Vík í Mýrdal, en engra jarðhræringa hafði orðið vart dagana fyrir uppkomu gossins. Gosið stóð fram til 5. júní 1967 eða í um það bil þrjú og hálft ár. Eyjan er um 20 km suðvestur af Heimaey, eða um 30 km suðvestur af Landeyjasandi á meginlandi Íslands.
Surtsey er friðlýst, og er því á náttúruminjaskrá, umferð þangað er aðeins leyfð í vísindaskyni. Surtseyjarfélagið hefur eyjuna í umboði umhverfisstofnunar.
Tenglar
Saga: Jarðsaga — Tyrkjaránið — Surtseyjargosið — Heimaeyjargosið — Landnám — Útgerð — Verslun — Herfylkingin |