„Magnús Jónsson (formaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 27. júní 2007 kl. 09:11

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Magnús Jónsson


Magnús Jónsson var fæddur að Steinum undir Eyjafjöllum 13. maí 1874 og lést þann 25. október 1958. Á unga aldri hóf Magnús sjómennsku. Formennsku hóf hann árið 1914, meðal annars á Frí og svo á Málmey. Eftir það hætti Magnús formennsku en var sjómaður í nokkur ár á eftir.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.