„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2013 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 73: Lína 73:
Í fyrra var gerð könnun meðal nem enda í 8.-10. bekk í öllum grunnskólum landsins fyrir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ).  Framkvæmd og úrvinnsla rannsóknarinnar var í höndum Rannsókna og greiningar en í könnuninni voru þátttakendur spurðir út í íþróttaiðkun sína og allt sem henni viðkemur. Nú liggja niðurstöður fyrir og hægt er að bera einstaka svæði saman við landið allt.  Alls voru þátttakendur 11.222 talsins og svarhlutfallið á landsvísu var 86% og mjög svipað á milli bekkjarárganga.  168 tóku þátt í könnuninni í Vestmannaeyjum en samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Grunnskóla Vestmannaeyja, eru 218 nemendur í  þessum aldurshópi og er svar hlutfallið því 77% í Eyjum.  Í skýrslu, sem gefin var út í kjölfarið var unnið með flokkun íþróttahéraða en óhætt er að segja að Vestmannaeyjar komi nokkuð vel út í könnuninni
Í fyrra var gerð könnun meðal nem enda í 8.-10. bekk í öllum grunnskólum landsins fyrir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ).  Framkvæmd og úrvinnsla rannsóknarinnar var í höndum Rannsókna og greiningar en í könnuninni voru þátttakendur spurðir út í íþróttaiðkun sína og allt sem henni viðkemur. Nú liggja niðurstöður fyrir og hægt er að bera einstaka svæði saman við landið allt.  Alls voru þátttakendur 11.222 talsins og svarhlutfallið á landsvísu var 86% og mjög svipað á milli bekkjarárganga.  168 tóku þátt í könnuninni í Vestmannaeyjum en samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Grunnskóla Vestmannaeyja, eru 218 nemendur í  þessum aldurshópi og er svar hlutfallið því 77% í Eyjum.  Í skýrslu, sem gefin var út í kjölfarið var unnið með flokkun íþróttahéraða en óhætt er að segja að Vestmannaeyjar komi nokkuð vel út í könnuninni


'''''Fleiri æfingar í Eyjum'''''
=== '''''Fleiri æfingar í Eyjum''''' ===
 
Fyrst var tekinn fyrir fjöldi og hlutfall nemenda sem stunda æfingar með íþróttafélagi.  Í Vestmanna eyjum stunda 62,9% drengja í 8.-10. bekk íþróttir hjá íþróttafélögum en 37,1% stelpna.  Drengirnir eru nokkru yfir landsmeðaltali, sem er 50,3% en stelpurnar nokkuð undir landsmeðaltali, 48,6%.  Af þeim 168 sem tóku þátt í könnuninni í Eyjum, eru 105 sem stunda æfingar hjá íþróttafélagi. Þeir sem æfa íþróttir í Eyjum, æfa mikið.  34,5% af aldurshópnum sögðust æfa sex sinnum eða oftar í viku, 16,1% æfðu fjórum sinnum í viku en 37,5% stunduðu ekki æf ingar hjá íþróttafélagi.  Yfir landið allt er meira jafnvægi, 34% stunda engar æfingar en síðan skiptist æfingafjöldi nokkuð jafnt niður, nema fæstir stunda eina æfingu í viku. 91% iðkenda í Eyjum segja vana lega gaman á æfingum en 86% yfir landið allt.  89% voru ánægð með félagið sitt á meðan 85% voru ánægð með sitt félag á landsvísu.  Þá var 91% iðkenda ánægð með þjálfara sinn á meðan 85% voru það yfir landið allt.  Auk þess eru 92% iðkenda ánægð með æfingaaðstöðuna, á meðan 78% eru það á landsvísu. Þessi svör voru svo greind eftir fjölda æfinga, og eðli málsins samkvæmt eru þeir sem stunda fleiri æfingar á viku, ánægðari með æfingarnar, íþróttafélagið, þjálfara og æfinga aðstöðuna. Nemendur voru spurðir út í áherslur þjálfara á sigur í íþróttakeppni. 88% iðkenda í Vestmannaeyjum sögðu þjálfara leggja mjög mikla og frekar mikla áherslu á sigur á meðan 75% svöruðu á sama hátt yfir landið allt. Á sama hátt segja 89% iðkenda að þjálfari leggi mjög mikla eða frekar mikla áherslu á drengilega fram komu í leik á meðan landsmeðaltalið er 85%.  89% iðkenda í Eyjum segja þjálfara sína leggja mjög mikla eða frekar mikla áherslu á heilbrigt líferni eða sama hlutfall og lands meðaltalið.  
Fyrst var tekinn fyrir fjöldi og hlutfall nemenda sem stunda æfingar með íþróttafélagi.  Í Vestmanna eyjum stunda 62,9% drengja í 8.-10. bekk íþróttir hjá íþróttafélögum en 37,1% stelpna.  Drengirnir eru nokkru yfir landsmeðaltali, sem er 50,3% en stelpurnar nokkuð undir landsmeðaltali, 48,6%.  Af þeim 168 sem tóku þátt í könnuninni í Eyjum, eru 105 sem stunda æfingar hjá íþróttafélagi. Þeir sem æfa íþróttir í Eyjum, æfa mikið.  34,5% af aldurshópnum sögðust æfa sex sinnum eða oftar í viku, 16,1% æfðu fjórum sinnum í viku en 37,5% stunduðu ekki æf ingar hjá íþróttafélagi.  Yfir landið allt er meira jafnvægi, 34% stunda engar æfingar en síðan skiptist æfingafjöldi nokkuð jafnt niður, nema fæstir stunda eina æfingu í viku. 91% iðkenda í Eyjum segja vana lega gaman á æfingum en 86% yfir landið allt.  89% voru ánægð með félagið sitt á meðan 85% voru ánægð með sitt félag á landsvísu.  Þá var 91% iðkenda ánægð með þjálfara sinn á meðan 85% voru það yfir landið allt.  Auk þess eru 92% iðkenda ánægð með æfingaaðstöðuna, á meðan 78% eru það á landsvísu. Þessi svör voru svo greind eftir fjölda æfinga, og eðli málsins samkvæmt eru þeir sem stunda fleiri æfingar á viku, ánægðari með æfingarnar, íþróttafélagið, þjálfara og æfinga aðstöðuna. Nemendur voru spurðir út í áherslur þjálfara á sigur í íþróttakeppni. 88% iðkenda í Vestmannaeyjum sögðu þjálfara leggja mjög mikla og frekar mikla áherslu á sigur á meðan 75% svöruðu á sama hátt yfir landið allt. Á sama hátt segja 89% iðkenda að þjálfari leggi mjög mikla eða frekar mikla áherslu á drengilega fram komu í leik á meðan landsmeðaltalið er 85%.  89% iðkenda í Eyjum segja þjálfara sína leggja mjög mikla eða frekar mikla áherslu á heilbrigt líferni eða sama hlutfall og lands meðaltalið.  


'''''Vímuefnaneysla'''''  
=== '''''Vímuefnaneysla''''' ===
 
Þá voru nemendur spurðir út í vímu efnaneyslu og ástundun íþrótta.  3% af þeim sem svöruðu í Eyjum, sögðust reykja daglega en enginn sem stundar æfingar, reykir daglega. 8% sögðust hafa orðið ölvaður einu sinni eða oftar síðustu 30 daga og 2% þeirra sem stunda íþróttir í Eyjum. Þá segjast 2% iðkenda hafa notað munntóbak einu sinni eða oftar síðustu 30 daga og sama hlutfall er meðal þeirra sem stunda ekki íþróttir. 3% þeirra sem ekki stunda íþróttir með íþróttafélagi höfðu notað nef tóbak einu sinni eða oftar síðustu 30 daga en enginn sem stundar íþróttir. 2% nemenda í 8.-10. bekk í Eyjum höfðu notað hass einu sinni eða oftar um ævina en enginn þeirra sem s tundar íþróttir. 6% þeirra sem svöruðu könnuninni hafa neytt maríjúana einu sinni eða oftar um ævina.  Vímuefnaneysla í Eyjum var nokkru minni en yfir landið allt, nema þegar áfengisneysla er annars vegar, þar eru börn í Eyjum lítillega yfir landsmeðaltali. '''''Brottfall'''''  
Þá voru nemendur spurðir út í vímu efnaneyslu og ástundun íþrótta.  3% af þeim sem svöruðu í Eyjum, sögðust reykja daglega en enginn sem stundar æfingar, reykir daglega. 8% sögðust hafa orðið ölvaður einu sinni eða oftar síðustu 30 daga og 2% þeirra sem stunda íþróttir í Eyjum. Þá segjast 2% iðkenda hafa notað munntóbak einu sinni eða oftar síðustu 30 daga og sama hlutfall er meðal þeirra sem stunda ekki íþróttir. 3% þeirra sem ekki stunda íþróttir með íþróttafélagi höfðu notað nef tóbak einu sinni eða oftar síðustu 30 daga en enginn sem stundar íþróttir. 2% nemenda í 8.-10. bekk í Eyjum höfðu notað hass einu sinni eða oftar um ævina en enginn þeirra sem s tundar íþróttir. 6% þeirra sem svöruðu könnuninni hafa neytt maríjúana einu sinni eða oftar um ævina.  Vímuefnaneysla í Eyjum var nokkru minni en yfir landið allt, nema þegar áfengisneysla er annars vegar, þar eru börn í Eyjum lítillega yfir landsmeðaltali. '''''Brottfall'''''  


Í könnuninni voru þátttakendur, sem ekki stunda íþróttir, einnig skoðaðir sérstaklega og þeir spurðir af hverju þeir geri það ekki.  90% af þeim sem svöruðu sögðust hafa misst áhugann, 42% vegna kostnaðar, 64% vegna þess að vinir þeirra hættu en 24% vegna tímaleysis.  Svipaðar tölur eru yfir landsmeðaltalið, nema öllu fleiri hætta vegna þess að vinir hætta í Vestmannaeyjum en mun færri hætta í Eyjum vegna tímaleysis.  Þá sögð- ust 32% hafa hætt vegna of mikillar samkeppni, 23% þar sem æfingar voru of erfiðar, 27% vegna heimanáms og 21% vegna samgangna.  Athygli vekur að talsvert færri hætta vegna samgangna í Eyjum heldur en á landinu öllu, en 41% hætta vegna samgangna á landsvísu.
Í könnuninni voru þátttakendur, sem ekki stunda íþróttir, einnig skoðaðir sérstaklega og þeir spurðir af hverju þeir geri það ekki.  90% af þeim sem svöruðu sögðust hafa misst áhugann, 42% vegna kostnaðar, 64% vegna þess að vinir þeirra hættu en 24% vegna tímaleysis.  Svipaðar tölur eru yfir landsmeðaltalið, nema öllu fleiri hætta vegna þess að vinir hætta í Vestmannaeyjum en mun færri hætta í Eyjum vegna tímaleysis.  Þá sögð- ust 32% hafa hætt vegna of mikillar samkeppni, 23% þar sem æfingar voru of erfiðar, 27% vegna heimanáms og 21% vegna samgangna.  Athygli vekur að talsvert færri hætta vegna samgangna í Eyjum heldur en á landinu öllu, en 41% hætta vegna samgangna á landsvísu.


'''Æfingagjöld hækka'''
=== '''Æfingagjöld hækka''' ===
 
Æfingagjöld ÍBV-íþróttafélags fyrir árið 2013 eru 51.000 krónur.  Fyrir tveimur árum voru þau 36.000 kr. og hafa því hækkað um 30% á tímabilinu.  Þrátt fyrir það stendur ÍBV vel að vígi í samanburði við önnur íþróttafélög þegar æfinga gjöld eru annars vegar. Eyjafréttir tóku stikkprufur á æfinga gjöldum hjá nokkrum félögum og er þá miðað við æfingar í tveimur íþróttagreinum. Athygli er vakin á því að hér er eingöngu um að ræða bein æfingagjöld, ekki er tekið tillit til niðurgreiðslu sveitarfélaga, gæða æfinga, ferða kostnaðar sem  fél ögin greiða eða annars sem gæti falist í æfingagjaldinu.
Æfingagjöld ÍBV-íþróttafélags fyrir árið 2013 eru 51.000 krónur.  Fyrir tveimur árum voru þau 36.000 kr. og hafa því hækkað um 30% á tímabilinu.  Þrátt fyrir það stendur ÍBV vel að vígi í samanburði við önnur íþróttafélög þegar æfinga gjöld eru annars vegar. Eyjafréttir tóku stikkprufur á æfinga gjöldum hjá nokkrum félögum og er þá miðað við æfingar í tveimur íþróttagreinum. Athygli er vakin á því að hér er eingöngu um að ræða bein æfingagjöld, ekki er tekið tillit til niðurgreiðslu sveitarfélaga, gæða æfinga, ferða kostnaðar sem  fél ögin greiða eða annars sem gæti falist í æfingagjaldinu.


Hjá Fram kostar 28-55 þúsund krónur að æfa fótbolta, hærri gjöld eftir því sem börnin eru eldri. Fyrir að æfa handbolta þarf að greiða 4055 þúsund krónur.  Það kostar því á bilinu 68-110 þúsund krónur fyrir barn að stunda þessar tvær greinar hjá Fram. Hjá Val er kostnaðurinn í fótboltanum á bilinu 37-67 þúsund krónur en 28-46 þúsund í handboltanum.  Alls kostar því 65-113 þúsund krónur að stunda báðar greinarnar hjá Val. Hjá Stjörnunni er kostnaðurinn í fótboltanum frá 30 til 56 þúsund krónur og sama í handboltanum. Samanlagt er kostnaðurinn því 50112 þúsund krónur fyrir þessar tvær greinar. Rétt er að geta þess að hjá flestum félögum er hægt að velja eina grein og greiða einungis fyrir hana, en hjá ÍBV er greitt eitt æfingagjald fyrir handbolta og fótbolta.  Þá taka mörg sveitarfélög þátt í kostnaði við tómstundir barna en slíkt er ekki í boði í Vestmannaeyjum.
Hjá Fram kostar 28-55 þúsund krónur að æfa fótbolta, hærri gjöld eftir því sem börnin eru eldri. Fyrir að æfa handbolta þarf að greiða 4055 þúsund krónur.  Það kostar því á bilinu 68-110 þúsund krónur fyrir barn að stunda þessar tvær greinar hjá Fram. Hjá Val er kostnaðurinn í fótboltanum á bilinu 37-67 þúsund krónur en 28-46 þúsund í handboltanum.  Alls kostar því 65-113 þúsund krónur að stunda báðar greinarnar hjá Val. Hjá Stjörnunni er kostnaðurinn í fótboltanum frá 30 til 56 þúsund krónur og sama í handboltanum. Samanlagt er kostnaðurinn því 50112 þúsund krónur fyrir þessar tvær greinar. Rétt er að geta þess að hjá flestum félögum er hægt að velja eina grein og greiða einungis fyrir hana, en hjá ÍBV er greitt eitt æfingagjald fyrir handbolta og fótbolta.  Þá taka mörg sveitarfélög þátt í kostnaði við tómstundir barna en slíkt er ekki í boði í Vestmannaeyjum.


'''Jafntefli í 6 marka leik'''
=== '''Jafntefli í 6 marka leik''' ===
 
Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék um miðjan febrúar fyrsta leik sinn í Lengjubikarnum þegar liðið mætti Grindav ík í Reykjaneshöll.  Grindvíkingar byrjuðu betur og komust tvívegis yfir en Eyjamenn jöfnuðu jafnharðan. Þegar fjórar mínútur voru eftir, skoraði Kjartan Guð jónsson og kom ÍBV í 2:3 en Grindvíkingar náðu að jafna metin áður en leikurinn var úti. Lokatölur því 3:3.
Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék um miðjan febrúar fyrsta leik sinn í Lengjubikarnum þegar liðið mætti Grindav ík í Reykjaneshöll.  Grindvíkingar byrjuðu betur og komust tvívegis yfir en Eyjamenn jöfnuðu jafnharðan. Þegar fjórar mínútur voru eftir, skoraði Kjartan Guð jónsson og kom ÍBV í 2:3 en Grindvíkingar náðu að jafna metin áður en leikurinn var úti. Lokatölur því 3:3.


'''Suðurlandsliðin skildu jöfn'''
=== '''Suðurlandsliðin skildu jöfn''' ===
 
Suðurlandsslagur fékk nýja merkingu  í karlahandboltanum því ÍBV og Selfoss áttust þrívegis við á tæpri viku.  Fyrsti leikur liðanna var í bikarkeppn inni en svo mættust liðin tvívegis í Íslandsmótinu.  Óhætt er að segja að jafnræði hafi verið í viðureign unum, því Selfoss vann einn leik, ÍBV einn og í síðasta leiknum gerðu liðin jafntefli.
Suðurlandsslagur fékk nýja merkingu  í karlahandboltanum því ÍBV og Selfoss áttust þrívegis við á tæpri viku.  Fyrsti leikur liðanna var í bikarkeppn inni en svo mættust liðin tvívegis í Íslandsmótinu.  Óhætt er að segja að jafnræði hafi verið í viðureign unum, því Selfoss vann einn leik, ÍBV einn og í síðasta leiknum gerðu liðin jafntefli.


Fyrsti leikurinn, fór fram á Selfossi og var í 8-liða úrslit um bikarkeppninnar.  Eyjamenn léku ekki vel í leiknum, byrjuðu reyndar ágætlega en svo tóku Selfyssingar völdin og unnu að lokum 27-23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 12:11. Á laugardaginn mættust liðin svo í síðasta leik 2. umferðar 1. deildar og þá voru það Eyjamenn sem höfðu betur í jöfnum og spennandi leik. Lokatölur urðu 26:25 en þar bar helst til tíðinda að Nemanja Malovic skor aði hvorki meira né minna en 17 af 26 mörkum ÍBV eða um 65% markanna, sem er full mikið enda vantaði sárlega framlag í sókninni frá fleiri leikmönnum. 3. umferð 1. deildar hófst svo í gær, þriðjudag en í 3. umferðinni er leikjum liðanna raðað eftir stöðu þeirra að lokinni 2. umferð.  Örlögin höguðu því þannig að ÍBV og Sel foss mættust í fyrsta leik og þar með í þriðja sinn á tæpri viku.  Aftur byrjuðu Eyjamenn betur á Selfossi og komust í 0:5 og svo í 4:9 en Sel fyssingar gáfust ekki upp og jöfnuðu fyrir leikhlé 12:12.  Í seinni hálfleik
Fyrsti leikurinn, fór fram á Selfossi og var í 8-liða úrslit um bikarkeppninnar.  Eyjamenn léku ekki vel í leiknum, byrjuðu reyndar ágætlega en svo tóku Selfyssingar völdin og unnu að lokum 27-23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 12:11. Á laugardaginn mættust liðin svo í síðasta leik 2. umferðar 1. deildar og þá voru það Eyjamenn sem höfðu betur í jöfnum og spennandi leik. Lokatölur urðu 26:25 en þar bar helst til tíðinda að Nemanja Malovic skor aði hvorki meira né minna en 17 af 26 mörkum ÍBV eða um 65% markanna, sem er full mikið enda vantaði sárlega framlag í sókninni frá fleiri leikmönnum. 3. umferð 1. deildar hófst svo í gær, þriðjudag en í 3. umferðinni er leikjum liðanna raðað eftir stöðu þeirra að lokinni 2. umferð.  Örlögin höguðu því þannig að ÍBV og Sel foss mættust í fyrsta leik og þar með í þriðja sinn á tæpri viku.  Aftur byrjuðu Eyjamenn betur á Selfossi og komust í 0:5 og svo í 4:9 en Sel fyssingar gáfust ekki upp og jöfnuðu fyrir leikhlé 12:12.  Í seinni hálfleik voru það heimamenn sem voru sterk ari og leiddu með þremur mörkum, 24:21 þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum.  En góður endasprettur Eyjamanna varð til þess að þeir skor uðu fjögur mörk gegn aðeins einu marki Selfyssinga og tryggðu sér jafntefli, 25:25. Mörk ÍBV í bikarnum: Nemanja Malovic 8, Andri Heimir Friðriksson 7, Theodór Sigurbjörnsson 5, Magnús Stefánsson 2, Grétar Eyþórsson 1. Mörk ÍBV í heimaleiknum: Nemanja Malovic 17, Magnús Stef ánsson 2, Andri Heimir Friðriksson 2, Theodór Sigurbjörnsson 2, Sigurður Bragason 1, Guðni Ingvarsson 1, Sigurður Bragason 1.
 
voru það heimamenn sem voru sterk ari og leiddu með þremur mörkum, 24:21 þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum.  En góður endasprettur Eyjamanna varð til þess að þeir skor uðu fjögur mörk gegn aðeins einu marki Selfyssinga og tryggðu sér jafntefli, 25:25. Mörk ÍBV í bikarnum: Nemanja Malovic 8, Andri Heimir Friðriksson 7, Theodór Sigurbjörnsson 5, Magnús Stefánsson 2, Grétar Eyþórsson 1. Mörk ÍBV í heimaleiknum: Nemanja Malovic 17, Magnús Stef ánsson 2, Andri Heimir Friðriksson 2, Theodór Sigurbjörnsson 2, Sigurður Bragason 1, Guðni Ingvarsson 1, Sigurður Bragason 1.


Varin skot: Kolbeinn Arnarson 8, Haukur Jónsson 5. Mörk ÍBV í gær: Nemanja Malovic 8, Theodór Sigurbjörnsson 4, Andri Heimir Friðriksson 4, Guðni Ingv arsson 3, Sigurður Bragason 2, Grét ar Eyþórsson 2, Magnús Stefánsson 1, Dagur Arnarsson 1.
Varin skot: Kolbeinn Arnarson 8, Haukur Jónsson 5. Mörk ÍBV í gær: Nemanja Malovic 8, Theodór Sigurbjörnsson 4, Andri Heimir Friðriksson 4, Guðni Ingv arsson 3, Sigurður Bragason 2, Grét ar Eyþórsson 2, Magnús Stefánsson 1, Dagur Arnarsson 1.


'''Eru að tryggja sér 3ja sætið'''
=== '''Eru að tryggja sér 3ja sætið''' ===
 
Kvennalið ÍBV er á góðri leið með að tryggja sér þriðja sætið í deild inni. Liðið vann tvo leiki síðustu vikuna í febrúar, fyrst á útivelli gegn FH 19:26 en svo á heimavelli í gær gegn HK, 27:22. Staðan er núna þannig að þegar þrjár umferðir eru eftir í deildinni, þá er ÍBV með þriggja stiga forystu á Stjörnuna, sem á aðeins tvo leiki eftir, og fjögurra stiga forystu á HK, sem á þrjá leiki eftir eins og ÍBV.
Kvennalið ÍBV er á góðri leið með að tryggja sér þriðja sætið í deild inni. Liðið vann tvo leiki síðustu vikuna í febrúar, fyrst á útivelli gegn FH 19:26 en svo á heimavelli í gær gegn HK, 27:22. Staðan er núna þannig að þegar þrjár umferðir eru eftir í deildinni, þá er ÍBV með þriggja stiga forystu á Stjörnuna, sem á aðeins tvo leiki eftir, og fjögurra stiga forystu á HK, sem á þrjá leiki eftir eins og ÍBV.


'''Væri búin að hlaup út fimm sinnum ef hún hefði ekki strákana'''
=== '''Væri búin að hlaup út fimm sinnum ef hún hefði ekki strákana''' ===
 
Dóra Björk Gunnarsdóttir, nýráðin framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags er í viðtali við Eyjafréttir í febrúar. Hún sagði að  engin ládeyða sé í rekstrinum þó minna fari fyrir starfinu yfir há veturinn en á sumrin þegar fótboltinn er á fullu. „Nú er það handboltinn þar sem bæði karlar og konur eru í toppbaráttu. „Starfsemi félagsins er ótrúlega fjölbreytt en er eins og hvert annað fyrirtæki að mörgu leyti. Sem dæmi um umfang félagsins má nefna að í byrjun mánaðar sendi félagið út 56 launaseðla. Þetta er margþættur rekstur, margt sem kemur á óvart en þetta er skemmtilegt starf,“ segir Dóra Björk sem hafði kennt við Grunnskóla Vestmannaeyja í tólf ár áður en hún tók við starfi framkvæmda stjóra ÍBV þannig að viðbrigðin eru þó nokkur.
Dóra Björk Gunnarsdóttir, nýráðin framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags er í viðtali við Eyjafréttir í febrúar. Hún sagði að  engin ládeyða sé í rekstrinum þó minna fari fyrir starfinu yfir há veturinn en á sumrin þegar fótboltinn er á fullu. „Nú er það handboltinn þar sem bæði karlar og konur eru í toppbaráttu. „Starfsemi félagsins er ótrúlega fjölbreytt en er eins og hvert annað fyrirtæki að mörgu leyti. Sem dæmi um umfang félagsins má nefna að í byrjun mánaðar sendi félagið út 56 launaseðla. Þetta er margþættur rekstur, margt sem kemur á óvart en þetta er skemmtilegt starf,“ segir Dóra Björk sem hafði kennt við Grunnskóla Vestmannaeyja í tólf ár áður en hún tók við starfi framkvæmda stjóra ÍBV þannig að viðbrigðin eru þó nokkur.


Lína 117: Lína 108:
„Núna eru nær allir þjálfararnir okkar menntaðir, hver á sínu sviði og einnig hafa kröfur bæjarins aukist þar sem áhersla er lögð á samfelldan skóladag hjá yngstu börnunum.  Hjá krökkum í fyrsta til fjórða bekk eru skólinn og íþróttaæfingar nær alltaf samhangandi þannig að þegar þau fara frá okkur er starfsdegi þeirra að mestu lokið. Þessi stefna bæjarins er af hinu góða en hún er kostnaðarsöm fyrir félagið því núna erum við með fáa þjálfara sem sinna þessu starfi sem aukavinnu því margir þjálfarar þurfa að byrja sína þjálfun strax eftir hádegi.“
„Núna eru nær allir þjálfararnir okkar menntaðir, hver á sínu sviði og einnig hafa kröfur bæjarins aukist þar sem áhersla er lögð á samfelldan skóladag hjá yngstu börnunum.  Hjá krökkum í fyrsta til fjórða bekk eru skólinn og íþróttaæfingar nær alltaf samhangandi þannig að þegar þau fara frá okkur er starfsdegi þeirra að mestu lokið. Þessi stefna bæjarins er af hinu góða en hún er kostnaðarsöm fyrir félagið því núna erum við með fáa þjálfara sem sinna þessu starfi sem aukavinnu því margir þjálfarar þurfa að byrja sína þjálfun strax eftir hádegi.“


'''''Auknar kröfur kosta sitt'''''  
=== '''''Auknar kröfur kosta sitt''''' ===
 
Það er ekki lítil ábyrgð sem fylgir því að sjá um íþróttaþjálfun meirihluta barna sem alast upp í Vestmanna eyjum. ÍBV hefur reynt að mæta auknum kröfum en það kostar sitt. „Yngri flokkarnir kosta okkur í dag hátt í 60 milljónir króna og tekjur af æfingagjöldum eru um 12 milljónir en sem betur fer á félagið velgjörðarmenn, sem styrkja barna- og u ng-  linga starfið hjá okkur, sem og Ferðajöfnunarsjóður ÍSÍ. Það verður að viðurkennast að æfingagjöldin hafa hækkað töluvert undanfarið en rétt að benda á að æfingag jöldin hjá ÍBV-íþróttafélagi voru þau lægstu á landinu. Við erum að auka þjónust una en þrátt fyrir það erum við ennþá í lægri kantinum. Sum bæjarfélög eru með svokölluð frístundakort sem ná yfir allt tómstundastarf og íþróttir til að létta undir með foreldrum.“
Það er ekki lítil ábyrgð sem fylgir því að sjá um íþróttaþjálfun meirihluta barna sem alast upp í Vestmanna eyjum. ÍBV hefur reynt að mæta auknum kröfum en það kostar sitt. „Yngri flokkarnir kosta okkur í dag hátt í 60 milljónir króna og tekjur af æfingagjöldum eru um 12 milljónir en sem betur fer á félagið velgjörðarmenn, sem styrkja barna- og u ng-  linga starfið hjá okkur, sem og Ferðajöfnunarsjóður ÍSÍ. Það verður að viðurkennast að æfingagjöldin hafa hækkað töluvert undanfarið en rétt að benda á að æfingag jöldin hjá ÍBV-íþróttafélagi voru þau lægstu á landinu. Við erum að auka þjónust una en þrátt fyrir það erum við ennþá í lægri kantinum. Sum bæjarfélög eru með svokölluð frístundakort sem ná yfir allt tómstundastarf og íþróttir til að létta undir með foreldrum.“


'''Þíða í samskiptum við bæinn'''  
=== '''Þíða í samskiptum við bæinn''' ===
 
Um tíma á síðasta ári virtist anda köldu milli ÍBV og bæjaryfirvalda. Voru það nokkur atriði sem bar á milli, meðal annars var samningur bæjarins um rekstur íþróttavallanna og Týsheimilisins í uppnámi.  Nú er það mál leyst og er Dóra Björk þokkalega sátt við niðurstöðuna. „Við erum búin að skrifa undir samning við bæinn um reksturinn á völl unum og Týsheimilinu.  ÍBV sér um fótboltavellina og girðingarnar í kringum þá.  Þar þarf víða að taka til hendinni varðandi girðingarnar og teljum við nauðsynlegt að girða norðurendann á Týsvellinum til að koma í veg fyrir slys. Bærinn hefur tekið vel í það en á eftir að skoða það mál betur.“ Dóra Björk segir litla breytingu á rekstri vallanna, hún sé aðallega á rekstri Týsheimilisins þar sem ÍBV er með skrifstofur sínar og félags aðstöðu með eldhúsi. „Bærinn rekur um 80 prósent af húsinu en við höfum aðgang að nær öllu. Íþrótta salurinn heyrir undir bæinn og Framhaldsskólinn, sem var með sína leikfimi í salnum, er fluttur upp í Íþróttamiðstöð. Við höfum takmarkaðan aðgang að íþróttasalnum en til þessa hafa óskir okkar um aðgang verið uppfylltar. Þessi tími, sem er liðinn frá því samningurinn var gerður, hefur gengið mjög vel enda allir samtaka í því að láta þetta ganga.“ Á sumrin hefur félagið allt húsið til umráða nema íþróttasalinn og þegar allt er tekið segir hún að samning urinn sé hagstæður fyrir félagið. „Félagið var að borga með húsinu en nú verðum við réttum megin. Bærinn hefur ekki ákveðið svo ég best viti, hver framtíð salarins verði en ég tel engar líkur á að honum verði breytt í skjalasafn,“ segir Dóra Björk en félagið getur fengið salinn þegar kemur að stóru mótunum sem haldin eru á hverju sumri, Shellmótinu og TM pæjumótinu sem og til að halda stóru handboltamótin. Aðstaða fyrir fólk á öllum aldri Dóra Björk er mjög sátt við samstarfið við Vestmannaeyjabæ. „Bærinn kom með auka fjármagn í barna- og unglingastarfið hjá okkur nú í byrjun árs og er að vinna að því að skipa þriggja manna nefnd til að fara yfir fjármál félagsins. Einnig hefur sú hugmynd verið rædd innan félagsins að bærinn eigi fulltrúa í aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags.“ Það eru fleiri en íþróttafólk í keppnisíþróttum sem nýta sér í þróttaaðstöðuna sem boðið er upp á í Vestmannaeyjum. „Eimskipshöllin er til að mynda mikið nýtt, fyrir hádegi eru eldri borgarar að nýta sér aðstöðuna, eftir hádegi koma fótbolta- og frjálsíþróttakrakkarnir og um helgar eru það golfararnir sem nýta sér aðstöðuna. Þetta er því fjárfesting sem er að nýtast breiðum hópi bæjarbúa.“
Um tíma á síðasta ári virtist anda köldu milli ÍBV og bæjaryfirvalda. Voru það nokkur atriði sem bar á milli, meðal annars var samningur bæjarins um rekstur íþróttavallanna og Týsheimilisins í uppnámi.  Nú er það mál leyst og er Dóra Björk þokkalega sátt við niðurstöðuna. „Við erum búin að skrifa undir samning við bæinn um reksturinn á völl unum og Týsheimilinu.  ÍBV sér um fótboltavellina og girðingarnar í kringum þá.  Þar þarf víða að taka til hendinni varðandi girðingarnar og teljum við nauðsynlegt að girða norðurendann á Týsvellinum til að koma í veg fyrir slys. Bærinn hefur tekið vel í það en á eftir að skoða það mál betur.“ Dóra Björk segir litla breytingu á rekstri vallanna, hún sé aðallega á rekstri Týsheimilisins þar sem ÍBV er með skrifstofur sínar og félags aðstöðu með eldhúsi. „Bærinn rekur um 80 prósent af húsinu en við höfum aðgang að nær öllu. Íþrótta salurinn heyrir undir bæinn og Framhaldsskólinn, sem var með sína leikfimi í salnum, er fluttur upp í Íþróttamiðstöð. Við höfum takmarkaðan aðgang að íþróttasalnum en til þessa hafa óskir okkar um aðgang verið uppfylltar. Þessi tími, sem er liðinn frá því samningurinn var gerður, hefur gengið mjög vel enda allir samtaka í því að láta þetta ganga.“ Á sumrin hefur félagið allt húsið til umráða nema íþróttasalinn og þegar allt er tekið segir hún að samning urinn sé hagstæður fyrir félagið. „Félagið var að borga með húsinu en nú verðum við réttum megin. Bærinn hefur ekki ákveðið svo ég best viti, hver framtíð salarins verði en ég tel engar líkur á að honum verði breytt í skjalasafn,“ segir Dóra Björk en félagið getur fengið salinn þegar kemur að stóru mótunum sem haldin eru á hverju sumri, Shellmótinu og TM pæjumótinu sem og til að halda stóru handboltamótin. Aðstaða fyrir fólk á öllum aldri Dóra Björk er mjög sátt við samstarfið við Vestmannaeyjabæ. „Bærinn kom með auka fjármagn í barna- og unglingastarfið hjá okkur nú í byrjun árs og er að vinna að því að skipa þriggja manna nefnd til að fara yfir fjármál félagsins. Einnig hefur sú hugmynd verið rædd innan félagsins að bærinn eigi fulltrúa í aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags.“ Það eru fleiri en íþróttafólk í keppnisíþróttum sem nýta sér í þróttaaðstöðuna sem boðið er upp á í Vestmannaeyjum. „Eimskipshöllin er til að mynda mikið nýtt, fyrir hádegi eru eldri borgarar að nýta sér aðstöðuna, eftir hádegi koma fótbolta- og frjálsíþróttakrakkarnir og um helgar eru það golfararnir sem nýta sér aðstöðuna. Þetta er því fjárfesting sem er að nýtast breiðum hópi bæjarbúa.“


'''''Þurfum að breyta viðhorfi til félagsins'''''  
=== '''''Þurfum að breyta viðhorfi til félagsins''''' ===
 
Þegar spjallið berst að ímynd félagsins, segir Dóra Björk að hún mætti vissulega vera betri en nú sé verkefnið að snúa þessu við. „Fyrst þurfum við að fá bæjarbúa í lið með okkur til að breyta viðhorfi fólks til félagsins. Ef fólk hefur skoðanir á starfi félagsins þá væri vel þegið að fá þær því allar hugmyndir eru vel þegnar.“
Þegar spjallið berst að ímynd félagsins, segir Dóra Björk að hún mætti vissulega vera betri en nú sé verkefnið að snúa þessu við. „Fyrst þurfum við að fá bæjarbúa í lið með okkur til að breyta viðhorfi fólks til félagsins. Ef fólk hefur skoðanir á starfi félagsins þá væri vel þegið að fá þær því allar hugmyndir eru vel þegnar.“


'''3ja sætið í höfn'''
=== '''3ja sætið í höfn''' ===
 
Kvennalið ÍBV tryggði sér þriðja sætið í deildarkeppni N1 deild arinnar með nokkuð sannfærandi sigri á Haukum í Íþróttah úsinu við Strandgötu í Hafnar firði á laug ardaginn.  Lokatölur urðu 23:28 eftir að staðan í hálfleik var 12:18.
Kvennalið ÍBV tryggði sér þriðja sætið í deildarkeppni N1 deild arinnar með nokkuð sannfærandi sigri á Haukum í Íþróttah úsinu við Strandgötu í Hafnar firði á laug ardaginn.  Lokatölur urðu 23:28 eftir að staðan í hálfleik var 12:18.


'''Harður toppslagur'''
=== '''Harður toppslagur''' ===
 
Eyjamenn voru ekki í vandræðum með Fjölni þegar liðin áttust við í Eyjum. ÍBV hafði mikla yfirburði í leiknum og lokatölur urðu 40:20. Baráttan á toppnum er allsráðandi en segja má að þrjú lið berjist um toppsætið, ÍBV, Víkingur og S tjarnan en Eyjamenn eru á toppi deildarinnar með tveggja stiga forskot á Víking.  Liðin eiga hins vegar öll eftir að leika innbyrðis en fimm umferðir eru eftir af deildarkeppninni.
Eyjamenn voru ekki í vandræðum með Fjölni þegar liðin áttust við í Eyjum. ÍBV hafði mikla yfirburði í leiknum og lokatölur urðu 40:20. Baráttan á toppnum er allsráðandi en segja má að þrjú lið berjist um toppsætið, ÍBV, Víkingur og S tjarnan en Eyjamenn eru á toppi deildarinnar með tveggja stiga forskot á Víking.  Liðin eiga hins vegar öll eftir að leika innbyrðis en fimm umferðir eru eftir af deildarkeppninni.


'''Þessir menn  eiga hrós skilið'''
=== '''Þessir menn  eiga hrós skilið''' ===
 
Þórarinn Ingi Valdimarsson hefur leikið með ÍBV allan sinn feril, er nú er hann kominn í atvinnumensku í Noregi. Í viðtali við Eyjafréttir seigir Þórarinn að hann sé kominn í atvinnumennskuna til að vera þar og þótt hann eigi enn tvö ár eftir af samningi sínum, þá stefni hann að því að vera áfram úti.  „Ég vona auðvitað að þeir kaupi mig og það er bara undir mér sjálfum komið hvort af því verður eða ekki. Þá er ég að tala um að standa mig innan vallar og leggja mitt af mörkum til liðsins. Ég tel að ég muni ekki koma aftur heim til ÍBV eftir þennan lánssamning. Maður tekur ekki skref fram á við og fer síðan til baka. En maður gæti vel séð sig koma aftur til Eyja eftir einhver ár til þess að spila.“ Ertu ánægður með stjórn knatt spyrnudeildar ÍBV og hvernig þeir stóðu að málum gagnvart þér? „Ég hef alltaf verið erfiður en það hefur alltaf verið mitt markmið að komast í atvinnumennsku og sýndu þeir í stjórninni mér skilning sem ég er þeim mjög þakklátur fyrir. Þeir hafa alltaf reynt að gera það besta fyrir mig og láta mér líða sem best. Það er ekki hægt að biðja um meira frá mönnum sem eru í þessu af því að þeir hafa áhuga á því. Þeir eru í sjálfboðavinnu, í endalausu harki og ef félagið væri ekki svo heppið að eiga þessa menn að, þá ætti þá ÍBV ekki topplið í íslenskri knattspyrnu. Þú fokkar ekkert í Hanna harða og félögum.  Þessir menn eiga hrós skilið.“
Þórarinn Ingi Valdimarsson hefur leikið með ÍBV allan sinn feril, er nú er hann kominn í atvinnumensku í Noregi. Í viðtali við Eyjafréttir seigir Þórarinn að hann sé kominn í atvinnumennskuna til að vera þar og þótt hann eigi enn tvö ár eftir af samningi sínum, þá stefni hann að því að vera áfram úti.  „Ég vona auðvitað að þeir kaupi mig og það er bara undir mér sjálfum komið hvort af því verður eða ekki. Þá er ég að tala um að standa mig innan vallar og leggja mitt af mörkum til liðsins. Ég tel að ég muni ekki koma aftur heim til ÍBV eftir þennan lánssamning. Maður tekur ekki skref fram á við og fer síðan til baka. En maður gæti vel séð sig koma aftur til Eyja eftir einhver ár til þess að spila.“ Ertu ánægður með stjórn knatt spyrnudeildar ÍBV og hvernig þeir stóðu að málum gagnvart þér? „Ég hef alltaf verið erfiður en það hefur alltaf verið mitt markmið að komast í atvinnumennsku og sýndu þeir í stjórninni mér skilning sem ég er þeim mjög þakklátur fyrir. Þeir hafa alltaf reynt að gera það besta fyrir mig og láta mér líða sem best. Það er ekki hægt að biðja um meira frá mönnum sem eru í þessu af því að þeir hafa áhuga á því. Þeir eru í sjálfboðavinnu, í endalausu harki og ef félagið væri ekki svo heppið að eiga þessa menn að, þá ætti þá ÍBV ekki topplið í íslenskri knattspyrnu. Þú fokkar ekkert í Hanna harða og félögum.  Þessir menn eiga hrós skilið.“


'''Stefna hraðbyri í úrvalsdeild'''
=== '''Stefna hraðbyri í úrvalsdeild''' ===
 
Karlalið ÍBV stefnir hraðbyri í úrvalsdeild en Eyjamenn lögðu Gróttu að velli í febrúarlok, í  Eyjum. Eyjamenn spiluðu mjög vel á köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik og í lok leiksins.  ÍBV skor aði síðustu sex mörk leiksins og vann með níu mörkum, 32:23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 17:12.
Karlalið ÍBV stefnir hraðbyri í úrvalsdeild en Eyjamenn lögðu Gróttu að velli í febrúarlok, í  Eyjum. Eyjamenn spiluðu mjög vel á köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik og í lok leiksins.  ÍBV skor aði síðustu sex mörk leiksins og vann með níu mörkum, 32:23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 17:12.


Nokkrum dögum áður höfðu þeir unnið auðveldan sigur á Fylki á útivelli. Lokatölur urðu 16:38 en staðan í hálfleik var 6:16.  Allir útileikmenn ÍBV, sem voru á leikskýrslu, skoruðu utan eins. Mörk ÍBV: Magnús Stefánsson 7, Theodór Sigurbjörnsson 7, Dagur Arnarsson 6, Grétar Eyþórsson 5, Nemanja Manolovic 4, Hreiðar Örn Zoega Óskarsson 3, Sindri Haraldsson 2,  Sigurður Bragason 1, Guðni Ingvarsson 1, Einar Gauti Ólafsson 1, Bergvin Haraldsson. 
Nokkrum dögum áður höfðu þeir unnið auðveldan sigur á Fylki á útivelli. Lokatölur urðu 16:38 en staðan í hálfleik var 6:16.  Allir útileikmenn ÍBV, sem voru á leikskýrslu, skoruðu utan eins. Mörk ÍBV: Magnús Stefánsson 7, Theodór Sigurbjörnsson 7, Dagur Arnarsson 6, Grétar Eyþórsson 5, Nemanja Manolovic 4, Hreiðar Örn Zoega Óskarsson 3, Sindri Haraldsson 2,  Sigurður Bragason 1, Guðni Ingvarsson 1, Einar Gauti Ólafsson 1, Bergvin Haraldsson. 


'''Grétar með 200 leiki'''
=== '''Grétar með 200 leiki''' ===
 
Grétar Þór Eyþórsson lék sinn 200. leik fyrir ÍBV þegar liðið lagði Gróttu að velli.  Sex hafa náð því að spila meira en 200 leiki fyrir ÍBV en það eru þeir Sigmar Þröst ur Óskarsson, Guðfinnur Kristmannsson, Erlingur Richardsson, Svavar Vignisson og Sigurður B ragason.  Grétar hefur alla tíð leikið með ÍBV.
Grétar Þór Eyþórsson lék sinn 200. leik fyrir ÍBV þegar liðið lagði Gróttu að velli.  Sex hafa náð því að spila meira en 200 leiki fyrir ÍBV en það eru þeir Sigmar Þröst ur Óskarsson, Guðfinnur Kristmannsson, Erlingur Richardsson, Svavar Vignisson og Sigurður B ragason.  Grétar hefur alla tíð leikið með ÍBV.


'''FH hafði betur í Lengjubikarnum'''
=== '''FH hafði betur í Lengjubikarnum''' ===
 
ÍBV mætti FH  í Lengjubikarnum en leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið fjörugur því sjö mörk voru skoruð og tvö rauð spjöld fóru á loft.  FHingar komust í 1:0 en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum. FH-ingar jöfnuðu en aftur komust Eyjamenn yfir 3:2.  Eyjamenn léku hins vegar einum færri á loka mínútunum eftir að Davíð Þor leifsson fékk að líta rauða spjaldið. Stuttu áður hafði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, fengið sína aðra áminningu.  FH-ingar nýttu sér liðsmuninn, skoruðu tvö mörk og unnu 3:4.  Mörk ÍBV gerðu þeir Gunnar Már Guðmundsson (2) og Brynjar Gauti Guðjónsson.
ÍBV mætti FH  í Lengjubikarnum en leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið fjörugur því sjö mörk voru skoruð og tvö rauð spjöld fóru á loft.  FHingar komust í 1:0 en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum. FH-ingar jöfnuðu en aftur komust Eyjamenn yfir 3:2.  Eyjamenn léku hins vegar einum færri á loka mínútunum eftir að Davíð Þor leifsson fékk að líta rauða spjaldið. Stuttu áður hafði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, fengið sína aðra áminningu.  FH-ingar nýttu sér liðsmuninn, skoruðu tvö mörk og unnu 3:4.  Mörk ÍBV gerðu þeir Gunnar Már Guðmundsson (2) og Brynjar Gauti Guðjónsson.


'''Duttu úr í undanúrslitum'''
=== '''Duttu úr í undanúrslitum''' ===
 
Eyjastúlkur kepptu við Val í undanúrslitum Símabikarsins í byrjun mars  en þessi lið mættust einmitt í úrslitaleiknum í bikarnum á síðasta ári þar sem Valur hafði betur og áttu Eyjastúlkur því harma að hefna. Nánast frá upphafi í leiknum á laugardag var lítið hugmyndaflug í sóknarleik ÍBV sem gerði Vals konum frekar auðvelt fyrir í leiknum. ÍBV komst í 3:2 strax í upphafi leiks en svo ekki söguna meir. Í fyrri hálfleik komst Valur mest í átta marka forystu undir lok hálfleiksins og sást að það var talsverð uppgjöf í leikmönnum ÍBV þegar Valur keyrði yfir þær. Staðan í hálfleik var 9-16 og lokatölur 19-27 fyrir Val.
Eyjastúlkur kepptu við Val í undanúrslitum Símabikarsins í byrjun mars  en þessi lið mættust einmitt í úrslitaleiknum í bikarnum á síðasta ári þar sem Valur hafði betur og áttu Eyjastúlkur því harma að hefna. Nánast frá upphafi í leiknum á laugardag var lítið hugmyndaflug í sóknarleik ÍBV sem gerði Vals konum frekar auðvelt fyrir í leiknum. ÍBV komst í 3:2 strax í upphafi leiks en svo ekki söguna meir. Í fyrri hálfleik komst Valur mest í átta marka forystu undir lok hálfleiksins og sást að það var talsverð uppgjöf í leikmönnum ÍBV þegar Valur keyrði yfir þær. Staðan í hálfleik var 9-16 og lokatölur 19-27 fyrir Val.


Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Drífa Þorvaldsdóttir 4, Simone Vintale 3/1, Grigore Gorgata 1, Ester Óskarsdóttir 1. Varin skot: Florentina Stanciu 15/2.
Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Drífa Þorvaldsdóttir 4, Simone Vintale 3/1, Grigore Gorgata 1, Ester Óskarsdóttir 1. Varin skot: Florentina Stanciu 15/2.


'''Úrvalsdeildarsætið í höfn'''
=== '''Úrvalsdeildarsætið í höfn''' ===
 
Karlalið ÍBV tryggði sér sæti í úrvalsdeild næsta vetur með glæsilegum sigri á Stjörnunni í Garðabæ. Mest náðu Eyjamenn átta marka forystu í leiknum en óvænt spenna hljóp í leikinn á lokakaflanum þegar Garðbæingar náðu að minnka muninn niður í tvö mörk. En lengra komust þeir ekki og lokatölur urðu 24:27.
Karlalið ÍBV tryggði sér sæti í úrvalsdeild næsta vetur með glæsilegum sigri á Stjörnunni í Garðabæ. Mest náðu Eyjamenn átta marka forystu í leiknum en óvænt spenna hljóp í leikinn á lokakaflanum þegar Garðbæingar náðu að minnka muninn niður í tvö mörk. En lengra komust þeir ekki og lokatölur urðu 24:27.


Lína 177: Lína 157:
Mörk ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 7, Nemanja Malovic 6, Grétar Ey- þórs son 5, Andri Heimir Friðriksson 4, Guðni Ingvarsson 3, Magnús S tef- ánsson 1, Sindri Haraldsson 1. Varin skot: Haukur Jónsson 7/1, Kolbeinn Arnarson 7.
Mörk ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 7, Nemanja Malovic 6, Grétar Ey- þórs son 5, Andri Heimir Friðriksson 4, Guðni Ingvarsson 3, Magnús S tef- ánsson 1, Sindri Haraldsson 1. Varin skot: Haukur Jónsson 7/1, Kolbeinn Arnarson 7.


'''Meistararnir niðurlægðir'''
=== '''Meistararnir niðurlægðir''' ===
 
Ríkjandi Íslands-, bikar- og deildarmeistarar Vals fóru heldur framlágar frá Vestmannaeyjum eftir að Eyjastúlkur höfðu niðurlægt þær í síðustu umferðinni.  ÍBV hafði ótrúlega mikla yfirburði í leik sem í raun skipti litlu máli, nema kannski fyrir leikmenn ÍBV sem vildu endurheimta stoltið eftir niðurlægjandi frammistöðu í bikarleiknum gegn Val. Það tókst svo um munaði og lokatölur urðu 33:22 eða 11 marka sigur gegn gríðarsterku Valsliði.
Ríkjandi Íslands-, bikar- og deildarmeistarar Vals fóru heldur framlágar frá Vestmannaeyjum eftir að Eyjastúlkur höfðu niðurlægt þær í síðustu umferðinni.  ÍBV hafði ótrúlega mikla yfirburði í leik sem í raun skipti litlu máli, nema kannski fyrir leikmenn ÍBV sem vildu endurheimta stoltið eftir niðurlægjandi frammistöðu í bikarleiknum gegn Val. Það tókst svo um munaði og lokatölur urðu 33:22 eða 11 marka sigur gegn gríðarsterku Valsliði.


'''Lengjubikarinn'''
=== '''Lengjubikarinn''' ===
 
Karlalið ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum þegar liðið lagði BÍ/Bolungarvík 1:0.  Það var enski framherjinn Aaron Spear sem skoraði eina mark leiksins.  ÍBV er í 5. sæti eftir fimm leiki með sex stig, þrjú jafntefli, einn sigur og eitt tap. Kvennalið ÍBV tapaði 6:0 fyrir Val í Lengjubikarnum á laugar daginn.  Staðan í hálfleik var 3:0. ÍBV er í neðsta sæti A-deildar Lengjubikarsins með ekkert stig eftir þrjá leiki en aðeins eru tvær umferðir eftir. 
Karlalið ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum þegar liðið lagði BÍ/Bolungarvík 1:0.  Það var enski framherjinn Aaron Spear sem skoraði eina mark leiksins.  ÍBV er í 5. sæti eftir fimm leiki með sex stig, þrjú jafntefli, einn sigur og eitt tap. Kvennalið ÍBV tapaði 6:0 fyrir Val í Lengjubikarnum á laugar daginn.  Staðan í hálfleik var 3:0. ÍBV er í neðsta sæti A-deildar Lengjubikarsins með ekkert stig eftir þrjá leiki en aðeins eru tvær umferðir eftir. 


'''David James semur við ÍBV'''
=== '''David James semur við ÍBV''' ===
 
Enski landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi, David James, skrifaði í gær undir samning hjá ÍBV.  James er án efa þekktasti knattspyrnumaðurinn sem hefur verið á mála hjá íslensku liði og sannkallaður hvalreki fyrir ÍBV og í raun íslenska knattspyrnu.  James mun bæði leika með ÍBV í sumar og starfa sem aðstoðarþjálfari við hlið Hermanns Hreiðarssonar. Eins og gefur að skilja vakti koma James til ÍBV verðskuldaða athygli. Enskir fjölmiðlar sýndu málinu mikinn áhuga og var m.a. sagt frá vista skiptum markvarðarins á vef The Guardian, Sky Sports og BBC. James á að baki 53 landsleiki með enska landsliðinu og lék síðast með liðinu á HM í S-Afríku 2010.  Hann hefur verið atvinnumaður síðan 1988 þegar hann skrifaði undir samning hjá Watford.  Þar var hann til 1992, þegar hann skipti yfir í Liverpool, þar sem hann lék 214 leiki. Hann hefur einnig leikið með Aston Villa, West Ham, Manchester City, Portsmouth, Bristol City og Bournemouth. James er jafnframt næstleikjahæsti leikmaður ensku úrvalsd eilda rinnar, aðeins Ryan Giggs hefur spil að fleiri leiki.
Enski landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi, David James, skrifaði í gær undir samning hjá ÍBV.  James er án efa þekktasti knattspyrnumaðurinn sem hefur verið á mála hjá íslensku liði og sannkallaður hvalreki fyrir ÍBV og í raun íslenska knattspyrnu.  James mun bæði leika með ÍBV í sumar og starfa sem aðstoðarþjálfari við hlið Hermanns Hreiðarssonar. Eins og gefur að skilja vakti koma James til ÍBV verðskuldaða athygli. Enskir fjölmiðlar sýndu málinu mikinn áhuga og var m.a. sagt frá vista skiptum markvarðarins á vef The Guardian, Sky Sports og BBC. James á að baki 53 landsleiki með enska landsliðinu og lék síðast með liðinu á HM í S-Afríku 2010.  Hann hefur verið atvinnumaður síðan 1988 þegar hann skrifaði undir samning hjá Watford.  Þar var hann til 1992, þegar hann skipti yfir í Liverpool, þar sem hann lék 214 leiki. Hann hefur einnig leikið með Aston Villa, West Ham, Manchester City, Portsmouth, Bristol City og Bournemouth. James er jafnframt næstleikjahæsti leikmaður ensku úrvalsd eilda rinnar, aðeins Ryan Giggs hefur spil að fleiri leiki.


'''Havarí og herlegheit á herrakvöldi'''
=== '''Havarí og herlegheit á herrakvöldi''' ===
 
Hið árlega Herrakvöld handknatt leiksdeildar var haldið í  Akóges í lok mars.  Eins og alltaf var mikið fjör enda um 140 gestir, allt herrar að sjálfsögðu. Jóhannes Kristjánsson eftirherma og uppistandari sló í gegn með sitt atriði og grenjuðu viðstaddir hreinlega úr hlátri.  Þá var frumsýnt nýtt myndband í anda Hraðfrétta á RÚV þar sem gert var góðlátlegt grín að mönnum og málefnum í bæjarfélaginu.  Eyþór Harðarson stjórnaði bingói af sinni alkunnu snilld en eftirvæntingin var svo mikil að öll bingóspjöldin seldust upp. Einsi kaldi sá um að elda matinn, ásamt Kára Vigfússyni en þeim innan handar voru þeir Bragi Magnúss on, Haraldur Sverrisson og Pálmi Harðarson.  Fimmmenning unum tókst að kæta bragðlaukana svo um munaði.  
Hið árlega Herrakvöld handknatt leiksdeildar var haldið í  Akóges í lok mars.  Eins og alltaf var mikið fjör enda um 140 gestir, allt herrar að sjálfsögðu. Jóhannes Kristjánsson eftirherma og uppistandari sló í gegn með sitt atriði og grenjuðu viðstaddir hreinlega úr hlátri.  Þá var frumsýnt nýtt myndband í anda Hraðfrétta á RÚV þar sem gert var góðlátlegt grín að mönnum og málefnum í bæjarfélaginu.  Eyþór Harðarson stjórnaði bingói af sinni alkunnu snilld en eftirvæntingin var svo mikil að öll bingóspjöldin seldust upp. Einsi kaldi sá um að elda matinn, ásamt Kára Vigfússyni en þeim innan handar voru þeir Bragi Magnúss on, Haraldur Sverrisson og Pálmi Harðarson.  Fimmmenning unum tókst að kæta bragðlaukana svo um munaði.  


'''Allt uppí loft hjá ÍBV íþróttafélagi'''
=== '''Allt uppí loft hjá ÍBV íþróttafélagi''' ===
 
Komin er upp skrýtin staða í stjórn ÍBV-íþróttafélags þar sem fimm af sjö stjórnarmönnum takast opinberlega á. Formaður og gjaldkeri ásaka aðra í stjórninni um að ganga erinda annað hvort fótbolta eða handbolta á kostnað heildarhagsmuna félagsins.  Varaformaður og meðstjórnandi vísa þessu á bug og segja ágreining í stjórninni um framkvæmd þjóðhátíðar.  
Komin er upp skrýtin staða í stjórn ÍBV-íþróttafélags þar sem fimm af sjö stjórnarmönnum takast opinberlega á. Formaður og gjaldkeri ásaka aðra í stjórninni um að ganga erinda annað hvort fótbolta eða handbolta á kostnað heildarhagsmuna félagsins.  Varaformaður og meðstjórnandi vísa þessu á bug og segja ágreining í stjórninni um framkvæmd þjóðhátíðar.  


Lína 205: Lína 180:
Þau segja stjórnarmenn verða að bera heildarhagsmuni félagsins fyrir brjósti þó áhugi fólks sé annaðhvort á fótbolta eða handbolta. „Aðalstjórn getur aldrei orðið sameiningartákn félagsins að öðrum kosti,“ segja þau. Sérhagsmunir látnir ráða Þau segja síðasta starfsár hafi ekki verið með þeim hætti, aðalstjórn félagsins hafi ekki verið það sam einingartákn og vettvangur samv innu og samstarfs sem stjórnin á að vera. „Að mati okkar ríkir ekki fullur vilji meðal allra aðalstjórnarmanna að gæta fyrst og síðast að heildar hagsmunum félagsins umfram sér hags muni deilda.“ Bæði segjast þau hafa haft áhuga á að sitja lengur í stjórninni en ástand- ið sé óviðunandi, jafnt fyrir aðalstjórn sem og félagið í heild sinni. „Eðlilegt er, ef gæta á að sérhags munum deilda í aðalstjórn umfram heildarhagsmuni félagsins, þá sé aðalstjórn skipuð mönnum og konum úr viðkomandi deildum sem koma þá að starfinu á þeim forsendum. Við undirrituð erum ekki reiðubúin til að gefa kost á okkur til endurkjörs í aðalstjórn á þessum grundvelli,“ segja Jóhann og Guðný sem eru mjög sátt við hvernig til hefur tekist í stjórnartíð þeirra. Margt hafi áunnist, mikil uppbygg ing hafi átt sér stað, t.a.m. risið knattspyrnuhús og stúka við aðalvöll félagsins. Þá hefur verið lagður sterkur grunnur að góðri þjóðhátíð með markvissri uppbyggingu í Herjólfsdal.  „Einna stoltust erum við þó af því sterka barna- og unglingastarfi sem félagið hefur lagt áherslu á undanfarin ár. Er ÍBV þar í fararbroddi á landsvísu og varð á síðasta ári fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Til framtíðar teljum við mikil vægast að vinna að skuldalækkun félagsins en sú vinna er hafin, m.a. með aðkomu Vestmannaeyjabæjar. Við teljum hins vegar að það verk efni verði mjög erfitt ef heildar hagsmunir félagsins eru ekki leiðarljósið innan aðalstjórnar. Við vitum að uppbygging félags eins og ÍBV-íþróttafélags gerist ekki nema vegna mikillar og fórnfúsar vinnu margra sem leggja mikið á sig og viljum að lokum þakka öllu því frábæra fólki sem við höfum unnið með hjá ÍBV-íþróttafélagi í gegnum tíðina. Við erum að sjálfsögðu ekki hætt að leggja þar hönd á plóg þó á öðrum vettvangi verði,“ segja Guðný Hrefna og Jóhann í niðurlagi yfirlýsingar sinnar.
Þau segja stjórnarmenn verða að bera heildarhagsmuni félagsins fyrir brjósti þó áhugi fólks sé annaðhvort á fótbolta eða handbolta. „Aðalstjórn getur aldrei orðið sameiningartákn félagsins að öðrum kosti,“ segja þau. Sérhagsmunir látnir ráða Þau segja síðasta starfsár hafi ekki verið með þeim hætti, aðalstjórn félagsins hafi ekki verið það sam einingartákn og vettvangur samv innu og samstarfs sem stjórnin á að vera. „Að mati okkar ríkir ekki fullur vilji meðal allra aðalstjórnarmanna að gæta fyrst og síðast að heildar hagsmunum félagsins umfram sér hags muni deilda.“ Bæði segjast þau hafa haft áhuga á að sitja lengur í stjórninni en ástand- ið sé óviðunandi, jafnt fyrir aðalstjórn sem og félagið í heild sinni. „Eðlilegt er, ef gæta á að sérhags munum deilda í aðalstjórn umfram heildarhagsmuni félagsins, þá sé aðalstjórn skipuð mönnum og konum úr viðkomandi deildum sem koma þá að starfinu á þeim forsendum. Við undirrituð erum ekki reiðubúin til að gefa kost á okkur til endurkjörs í aðalstjórn á þessum grundvelli,“ segja Jóhann og Guðný sem eru mjög sátt við hvernig til hefur tekist í stjórnartíð þeirra. Margt hafi áunnist, mikil uppbygg ing hafi átt sér stað, t.a.m. risið knattspyrnuhús og stúka við aðalvöll félagsins. Þá hefur verið lagður sterkur grunnur að góðri þjóðhátíð með markvissri uppbyggingu í Herjólfsdal.  „Einna stoltust erum við þó af því sterka barna- og unglingastarfi sem félagið hefur lagt áherslu á undanfarin ár. Er ÍBV þar í fararbroddi á landsvísu og varð á síðasta ári fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Til framtíðar teljum við mikil vægast að vinna að skuldalækkun félagsins en sú vinna er hafin, m.a. með aðkomu Vestmannaeyjabæjar. Við teljum hins vegar að það verk efni verði mjög erfitt ef heildar hagsmunir félagsins eru ekki leiðarljósið innan aðalstjórnar. Við vitum að uppbygging félags eins og ÍBV-íþróttafélags gerist ekki nema vegna mikillar og fórnfúsar vinnu margra sem leggja mikið á sig og viljum að lokum þakka öllu því frábæra fólki sem við höfum unnið með hjá ÍBV-íþróttafélagi í gegnum tíðina. Við erum að sjálfsögðu ekki hætt að leggja þar hönd á plóg þó á öðrum vettvangi verði,“ segja Guðný Hrefna og Jóhann í niðurlagi yfirlýsingar sinnar.


'''Hermann skrifar undir samningum þjálfun karlaliðs ÍBV í knattspyrnu'''
=== '''Hermann skrifar undir samningum þjálfun karlaliðs ÍBV í knattspyrnu''' ===
 
Hermann tók við ÍBV eftir síðasta tímabil en gengið var frá ráðningu hans áður en síðasta tímabil var úti. Hermann sagði í samtali við Eyjafréttir að það hafi aldrei annað komið til greina en að koma til ÍBV til að ljúka ferlinum.  „Ég er Eyjamaður í húð og hár og hafði bara búið í Eyjum áður en ég flutti út í ágúst 1997.  Ég hafði bara spilað með ÍBV, upp alla yngri flokkana og þetta er sá klúbbur sem skiptir mig máli.  Það var því ekkert annað sem kom til greina en að koma heim 
Hermann tók við ÍBV eftir síðasta tímabil en gengið var frá ráðningu hans áður en síðasta tímabil var úti. Hermann sagði í samtali við Eyjafréttir að það hafi aldrei annað komið til greina en að koma til ÍBV til að ljúka ferlinum.  „Ég er Eyjamaður í húð og hár og hafði bara búið í Eyjum áður en ég flutti út í ágúst 1997.  Ég hafði bara spilað með ÍBV, upp alla yngri flokkana og þetta er sá klúbbur sem skiptir mig máli.  Það var því ekkert annað sem kom til greina en að koma heim 


'''Æfingaferð til Valencia á Spáni'''
==== '''Æfingaferð til Valencia á Spáni''' ====
 
Kvennalið ÍBV í knattpspyrnu fór á dögunum til Spánar í æfingaferð, nánar tiltekið til Valencia.  Þar æfði liðið tvisvar á dag en tók svo þátt í Valencia Cup, sem er knattspyrnumót kvennaliða og er haldið í borginni.  2. flokkur ÍBV lék þrjá leiki í mótinu, fyrst gegn Segorbe frá Spáni sem endaði 4:0 fyrir ÍBV.  Næst var leikið gegn Val encia, þar sem heimaliðið hafði betur 1:3 en að lokum töpuðu stelpurnar fyrir Aurrera 0:4. Meistaraflokkur byrjaði á því að vinna Benageber 2:0 og Maritim 3:2. Í síðasta leik riðilsins völtuðu stelp- urnar svo yfir Chimena 11:2 og voru þar með komnar í undanúrslit.  Þar lögðu Eyjastelpur Aurrera 4:0.  Í úrslitaleik mætti ÍBV svo Valencia en staðan í hálfleik var 0:0.  Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV svo sigurinn með marki á lokamínútu leiksins. Í mótslok var Bryndís Jóhannes dóttir valin leikmaður mótsins.
Kvennalið ÍBV í knattpspyrnu fór á dögunum til Spánar í æfingaferð, nánar tiltekið til Valencia.  Þar æfði liðið tvisvar á dag en tók svo þátt í Valencia Cup, sem er knattspyrnumót kvennaliða og er haldið í borginni.  2. flokkur ÍBV lék þrjá leiki í mótinu, fyrst gegn Segorbe frá Spáni sem endaði 4:0 fyrir ÍBV.  Næst var leikið gegn Val encia, þar sem heimaliðið hafði betur 1:3 en að lokum töpuðu stelpurnar fyrir Aurrera 0:4. Meistaraflokkur byrjaði á því að vinna Benageber 2:0 og Maritim 3:2. Í síðasta leik riðilsins völtuðu stelp- urnar svo yfir Chimena 11:2 og voru þar með komnar í undanúrslit.  Þar lögðu Eyjastelpur Aurrera 4:0.  Í úrslitaleik mætti ÍBV svo Valencia en staðan í hálfleik var 0:0.  Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV svo sigurinn með marki á lokamínútu leiksins. Í mótslok var Bryndís Jóhannes dóttir valin leikmaður mótsins.


'''Komnar í undanúrslit'''
=== '''Komnar í undanúrslit''' ===
 
Kvennalið ÍBV er komið í undan úrslit Íslandsmótsins eftir að hafa lagt FH að velli í tveimur leikjum. FH gerði Eyjaliðinu þó erfitt fyrir, því fyrri leikur liðanna endaði í framlengingu þar sem ÍBV hafði að lokum betur, 29:26.  Eyjaliðið hafði betri tök á síðari leiknum og vann hann 19-25.  Þar með er ÍBV komið í undanúrslit þar sem liðið mætir Fram, öðru af tveimur bestu liðum í kvennaboltanum undanfarin ár.  Liðin mætast fyrst í Reykjavík  en svo aftur í Eyjum.  Vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslita rimmuna.
Kvennalið ÍBV er komið í undan úrslit Íslandsmótsins eftir að hafa lagt FH að velli í tveimur leikjum. FH gerði Eyjaliðinu þó erfitt fyrir, því fyrri leikur liðanna endaði í framlengingu þar sem ÍBV hafði að lokum betur, 29:26.  Eyjaliðið hafði betri tök á síðari leiknum og vann hann 19-25.  Þar með er ÍBV komið í undanúrslit þar sem liðið mætir Fram, öðru af tveimur bestu liðum í kvennaboltanum undanfarin ár.  Liðin mætast fyrst í Reykjavík  en svo aftur í Eyjum.  Vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslita rimmuna.


'''Yngri flokkarnir'''
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
Þriðji flokkur karla í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins með heldur óvæntum en glæsilegum sigri á Fram í 8-liða úrslitunum. Leikurinn fór fram á heimavelli Framara en Eyjapeyjar unnu með þremur mörkum, 26:29. ÍBV lék í 2. deild í vetur en endaði í efsta sæti og komst því í úrslit. Fram aftur móti lék í 1. deild, end aði í efsta sæti og því eru úrslitin nokkuð óvænt.  Í undanúrslitum mætir ÍBV FH, sem endaði í þriðja sæti 1. deildar í vetur. Mörk ÍBV: Dagur Arnarsson 10, Arnar Gauti Arnarson 5, Nökkvi Dan Elliðason 5, Hákon Styrmisson 4, Svavar Grétarsson 4, Magnús Karl Magnússon 4. Fjórði flokkur karla komst einnig í 8-liða úrslit Íslandsmótsins, bæði yngra og eldra árið.  Eldra liðið sótti Hauka heim en tapaði í hörkuleik 28:26.  Yngra liðið er hins vegar komið áfram eftir sann færandi sigur á Herði frá Ísafirði. Liðin áttust við í Eyjum á laug ardag og var aldrei spurning hvort liðið væri betra enda lokatölur 24:12 fyrir ÍBV.  Í undanúrslitum sækir ÍBV FH heim í Kaplakrika. Þjálfari beggja flokka er Jakob Lárusson. Mörk yngra liðsins: Breki Ómarsson 6, Friðrik Holm Jónsson 3, Hákon Jónsson, Elliði Snær Viðarsson 3, Sveinn Andri Pálsson 2, Ágúst Emil Grétarsson 2, Darri Viktor Gylfason 2, Ásgeir Elíasson 1, Ingvar Ingólfsson 1, Daníel Sigurjónsson 1.
Þriðji flokkur karla í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins með heldur óvæntum en glæsilegum sigri á Fram í 8-liða úrslitunum. Leikurinn fór fram á heimavelli Framara en Eyjapeyjar unnu með þremur mörkum, 26:29. ÍBV lék í 2. deild í vetur en endaði í efsta sæti og komst því í úrslit. Fram aftur móti lék í 1. deild, end aði í efsta sæti og því eru úrslitin nokkuð óvænt.  Í undanúrslitum mætir ÍBV FH, sem endaði í þriðja sæti 1. deildar í vetur. Mörk ÍBV: Dagur Arnarsson 10, Arnar Gauti Arnarson 5, Nökkvi Dan Elliðason 5, Hákon Styrmisson 4, Svavar Grétarsson 4, Magnús Karl Magnússon 4. Fjórði flokkur karla komst einnig í 8-liða úrslit Íslandsmótsins, bæði yngra og eldra árið.  Eldra liðið sótti Hauka heim en tapaði í hörkuleik 28:26.  Yngra liðið er hins vegar komið áfram eftir sann færandi sigur á Herði frá Ísafirði. Liðin áttust við í Eyjum á laug ardag og var aldrei spurning hvort liðið væri betra enda lokatölur 24:12 fyrir ÍBV.  Í undanúrslitum sækir ÍBV FH heim í Kaplakrika. Þjálfari beggja flokka er Jakob Lárusson. Mörk yngra liðsins: Breki Ómarsson 6, Friðrik Holm Jónsson 3, Hákon Jónsson, Elliði Snær Viðarsson 3, Sveinn Andri Pálsson 2, Ágúst Emil Grétarsson 2, Darri Viktor Gylfason 2, Ásgeir Elíasson 1, Ingvar Ingólfsson 1, Daníel Sigurjónsson 1.


'''Þung undiralda á aðalfundi'''
=== '''Þung undiralda á aðalfundi''' ===
 
Salurinn í Týsheimilinu var þétt setinn á aðalfundi ÍBV-íþróttafélags 17. apríl.  Stórkarlalegar yfirlýsingar stjórnarmanna dagana á undan hafa örugglega átt sinn þátt í áhuga á fundinum. Það var áfram þungi í mönnum en umræðan var þó vel innan velsæmismarka. Það sem stendur upp úr er glæsilegur árangur félagsins á síðasta ári og öflugt starf en dökka hliðin er að félagið skuldar of mikið. Um þetta var tekist á fundinum og féllu þung orð, m.a. sagt að þjóðhátíð skilaði ekki því sem gera mætti ráð fyrir miðað við umfang og veltu. Því var mótmælt og sýnt fram á að tekjur af þjóðhátíð skipta máli fyrir rekstur félagsins þó alltaf megi deila um hvað sé ásættanlegt og hvað ekki.  
Salurinn í Týsheimilinu var þétt setinn á aðalfundi ÍBV-íþróttafélags 17. apríl.  Stórkarlalegar yfirlýsingar stjórnarmanna dagana á undan hafa örugglega átt sinn þátt í áhuga á fundinum. Það var áfram þungi í mönnum en umræðan var þó vel innan velsæmismarka. Það sem stendur upp úr er glæsilegur árangur félagsins á síðasta ári og öflugt starf en dökka hliðin er að félagið skuldar of mikið. Um þetta var tekist á fundinum og féllu þung orð, m.a. sagt að þjóðhátíð skilaði ekki því sem gera mætti ráð fyrir miðað við umfang og veltu. Því var mótmælt og sýnt fram á að tekjur af þjóðhátíð skipta máli fyrir rekstur félagsins þó alltaf megi deila um hvað sé ásættanlegt og hvað ekki.  


Lína 255: Lína 225:
Þó að þungi hafi verið í stjórnarmönnum var ekkert sagt sem ekki gleymist á nokkrum dögum og í máli þeirra og annarra sem tóku til máls á fundinum kom í ljós að allir vilja hag ÍBV sem mestan. Gera sér grein fyrir því að félagið er ein af stoðum bæjarfélagsins. Breytingar á lögum félagsins voru lagðar fyrir fundinn en ákveðið var að fresta afgreiðslu þeirra til framhaldsaðalfundar. Þá verður kosin ný stjórn en ekki hefur verið ákveðið hvenær fundurinn verður. Ljóst er að nýrrar stjórnar bíður ærið verkefni að rétta af hag félagsins. Grunnurinn er traustur og á móti skuldum eru eignir í mannvirkjum og miklum mannauði sem er hryggjarstykkið í starfseminni.
Þó að þungi hafi verið í stjórnarmönnum var ekkert sagt sem ekki gleymist á nokkrum dögum og í máli þeirra og annarra sem tóku til máls á fundinum kom í ljós að allir vilja hag ÍBV sem mestan. Gera sér grein fyrir því að félagið er ein af stoðum bæjarfélagsins. Breytingar á lögum félagsins voru lagðar fyrir fundinn en ákveðið var að fresta afgreiðslu þeirra til framhaldsaðalfundar. Þá verður kosin ný stjórn en ekki hefur verið ákveðið hvenær fundurinn verður. Ljóst er að nýrrar stjórnar bíður ærið verkefni að rétta af hag félagsins. Grunnurinn er traustur og á móti skuldum eru eignir í mannvirkjum og miklum mannauði sem er hryggjarstykkið í starfseminni.


'''Féllu  úr leik'''
=== '''Féllu  úr leik''' ===
 
Kvennalið ÍBV féll úr leik í undanúrslitum gegn Fram annað árið í röð þegar liðið tapaði síðasta leik sínum, 17:21.  Þegar upp var staðið reyndist heimavöllurinn ekki eins sterkt vígi og flestir áttu von á því ÍBV tapaði báðum heimaleikjum sínum en veitti Fram mun meiri mótspyrnu á útivelli og vann eina leik sinn í rimmunni í Reykjavík. 
Kvennalið ÍBV féll úr leik í undanúrslitum gegn Fram annað árið í röð þegar liðið tapaði síðasta leik sínum, 17:21.  Þegar upp var staðið reyndist heimavöllurinn ekki eins sterkt vígi og flestir áttu von á því ÍBV tapaði báðum heimaleikjum sínum en veitti Fram mun meiri mótspyrnu á útivelli og vann eina leik sinn í rimmunni í Reykjavík. 


'''Forvarnarhópur ÍBV í átaki'''
=== '''Forvarnarhópur ÍBV í átaki''' ===
 
Forvarnahópur ÍBV-íþróttafélags var stofnaður í júní á síðasta ári en eins og nafnið gefur til kynna, hefur hópurinn það að markmiði að starfa að ýmsum forvörnum. Fyrsta verk efni hópsins var að standa fyrir átakinu „Bleiki fíll inn“ fyrir síðustu þjóðhátíð en verkefnið tókst afar vel, vakti athygli á landsvísu og bæjar búar tóku því fagnandi.  Nú ætlar Forvarnahópurinn, í samvinnu við Íslandsbanka og Íþróttaakademíu ÍBV-íþróttafélags, að fara af stað með aðra herferð sem beinir sjónum sínum að vímuefna neyslu unglinga.
Forvarnahópur ÍBV-íþróttafélags var stofnaður í júní á síðasta ári en eins og nafnið gefur til kynna, hefur hópurinn það að markmiði að starfa að ýmsum forvörnum. Fyrsta verk efni hópsins var að standa fyrir átakinu „Bleiki fíll inn“ fyrir síðustu þjóðhátíð en verkefnið tókst afar vel, vakti athygli á landsvísu og bæjar búar tóku því fagnandi.  Nú ætlar Forvarnahópurinn, í samvinnu við Íslandsbanka og Íþróttaakademíu ÍBV-íþróttafélags, að fara af stað með aðra herferð sem beinir sjónum sínum að vímuefna neyslu unglinga.


Lína 269: Lína 237:
„Skilaboð til unglinga virðast vera að það sé eðlilegasti hlutur í heimi að byrja að neyta áfengis sem leiðir oftar en ekki til neyslu á sterkari efnum.  Eru þessi skilaboð eðlileg? Er hægt að skemmta sér án vímu efna? Já!  Því viljum við fá ungmenni til liðs við okkur til að semja auglýsingaherferð með það að mark miði að ná til annarra ungmenna,“ segir í tilkynningu frá Forvarnahópi ÍBV.
„Skilaboð til unglinga virðast vera að það sé eðlilegasti hlutur í heimi að byrja að neyta áfengis sem leiðir oftar en ekki til neyslu á sterkari efnum.  Eru þessi skilaboð eðlileg? Er hægt að skemmta sér án vímu efna? Já!  Því viljum við fá ungmenni til liðs við okkur til að semja auglýsingaherferð með það að mark miði að ná til annarra ungmenna,“ segir í tilkynningu frá Forvarnahópi ÍBV.


'''Tveir Íslandsmeistaratitlar til ÍBV'''
=== '''Tveir Íslandsmeistaratitlar til ÍBV''' ===
 
Tveir tveir flokkar ÍBV í handbolta urðu Íslandsmeistarar, yngra ár 4. flokks karla og eldra ár 5. flokks kvenna. Þjálfarar drengjaliðsins eru þeir Grétar Þór Eyþórsson og Jakob Lárusson en þjálfari stúlknaliðsins er Unnur Sigmarsdóttir.
Tveir tveir flokkar ÍBV í handbolta urðu Íslandsmeistarar, yngra ár 4. flokks karla og eldra ár 5. flokks kvenna. Þjálfarar drengjaliðsins eru þeir Grétar Þór Eyþórsson og Jakob Lárusson en þjálfari stúlknaliðsins er Unnur Sigmarsdóttir.


Lína 277: Lína 244:
höfum svo toppað á hárréttum tíma. Við vorum ekki með það í huga fyrir úrslitaleikinn að við gætum orðið fyrsta karlalið ÍBV í handbolta til að hljóta Íslandsmeistaratitil, enda held ég að strákarnir hefðu þá verið mjög stressaðir. En eftir að við fengum að vita það, þá var það mjög skemmtilegt.“
höfum svo toppað á hárréttum tíma. Við vorum ekki með það í huga fyrir úrslitaleikinn að við gætum orðið fyrsta karlalið ÍBV í handbolta til að hljóta Íslandsmeistaratitil, enda held ég að strákarnir hefðu þá verið mjög stressaðir. En eftir að við fengum að vita það, þá var það mjög skemmtilegt.“


'''Vetrarlok ÍBV íþróttafélags'''
=== '''Vetrarlok ÍBV íþróttafélags''' ===
 
Vetrarlokahóf ÍBV-íþróttafélags fór fram 4. maí en eins og undan farin ár, heldur félagið tvö lokahóf, að vori og hausti og er öllum félagsmönnum boðið til  veislunnar. Á vorin er árangri handboltans fagnað en á haustin er árangrinum í fótboltanum fagnað.  Oft hafa fleiri sótt loka hóf félagsins en nú, en það helgast sjálfsagt af því að kvöldið áður voru bæði Herra- og konukvöld á vegum knattspyrnudeildar ÍBV og hefur það sjálfsagt dregið úr aðsókn á lokahófið.
Vetrarlokahóf ÍBV-íþróttafélags fór fram 4. maí en eins og undan farin ár, heldur félagið tvö lokahóf, að vori og hausti og er öllum félagsmönnum boðið til  veislunnar. Á vorin er árangri handboltans fagnað en á haustin er árangrinum í fótboltanum fagnað.  Oft hafa fleiri sótt loka hóf félagsins en nú, en það helgast sjálfsagt af því að kvöldið áður voru bæði Herra- og konukvöld á vegum knattspyrnudeildar ÍBV og hefur það sjálfsagt dregið úr aðsókn á lokahófið.


Lína 287: Lína 253:
Í 3. flokki kvenna var Erla Rós Sigmarsdóttir efnilegust en Guðdís Jónatansdóttir sýndi mestu framfarir.
Í 3. flokki kvenna var Erla Rós Sigmarsdóttir efnilegust en Guðdís Jónatansdóttir sýndi mestu framfarir.


'''Sönkuðu að sér verðlaunum'''
=== '''Sönkuðu að sér verðlaunum''' ===
 
Lokahóf HSÍ fór fram 11. maí í Reykjavík.  Fjölmörg verðlaun voru veitt á hófinu en ÍBV fékk nokkur verðlaun.  T.d. fékk ÍBV svokallaðan unglingabikar HSÍ, sem er veittur því félagi sem þykir standa sig vel í þjálfun ungmenna en mikil áhersla hefur verið lögð á unglingastarf félagsins undanfarið og ÍBV því vel að því komið að hljóta þessa merku viðurkenningu. Þá fékk Guðbjörg Guðmannsdóttir háttvísisverðlaun og Florentina var valin besti markvörðurinn.  Það vekur hins vegar athygli að ekki var laust pláss fyrir besta markmanninn í úrvalsliði N1 deildar kvenna.
Lokahóf HSÍ fór fram 11. maí í Reykjavík.  Fjölmörg verðlaun voru veitt á hófinu en ÍBV fékk nokkur verðlaun.  T.d. fékk ÍBV svokallaðan unglingabikar HSÍ, sem er veittur því félagi sem þykir standa sig vel í þjálfun ungmenna en mikil áhersla hefur verið lögð á unglingastarf félagsins undanfarið og ÍBV því vel að því komið að hljóta þessa merku viðurkenningu. Þá fékk Guðbjörg Guðmannsdóttir háttvísisverðlaun og Florentina var valin besti markvörðurinn.  Það vekur hins vegar athygli að ekki var laust pláss fyrir besta markmanninn í úrvalsliði N1 deildar kvenna.


Viðurkenningar sem ÍBV fékk: Háttvísisverðlaun HDSÍ: Guðbjörg Guðmannsdóttir. Unglingabikar: ÍBV. Markahæsti leikmaður 1. deildar: Nemanja Malovic. Besti varnarmaður 1. deildar: Magnús Stefánsson. Besti sóknarmaður 1. deildar: Nemanja Malovic. Besti markmaður N1 deildar:  Florentina Stanciu. Bestu þjálfarar 1. deildar: Arnar Pétursson og Erlingur Birgir Richardsson. Efnilegasti leikmaður 1. deildar: Theodór Sigurbjörnsson. Leikmaður ársins í 1. deild: Nemanja Malovic.
Viðurkenningar sem ÍBV fékk: Háttvísisverðlaun HDSÍ: Guðbjörg Guðmannsdóttir. Unglingabikar: ÍBV. Markahæsti leikmaður 1. deildar: Nemanja Malovic. Besti varnarmaður 1. deildar: Magnús Stefánsson. Besti sóknarmaður 1. deildar: Nemanja Malovic. Besti markmaður N1 deildar:  Florentina Stanciu. Bestu þjálfarar 1. deildar: Arnar Pétursson og Erlingur Birgir Richardsson. Efnilegasti leikmaður 1. deildar: Theodór Sigurbjörnsson. Leikmaður ársins í 1. deild: Nemanja Malovic.


'''Lokahóf yngri flokkanna'''
=== '''Lokahóf yngri flokkanna''' ===
 
ÍBV-íþróttafélag hélt lokahóf fyrir handboltaiðkendur í yngri flokkunum sunnudaginn  4. maí  í Týsheimilinu.  Fjölmargir sóttu hófið en byrjað var með leikjum, svo var verðlauna afhending, þá pulsupartí og svo sigurveisla á Hásteinsvelli þar sem ÍBV lagði Breiðablik að velli.  Allir iðkendur í handbolta skólanum og 7. flokki fengu viðurkenningaskjal en í 6. til 3. flokki voru afhent einstaklings verðlaun.  Þau sem hlutu verðlaun voru þessi:  
ÍBV-íþróttafélag hélt lokahóf fyrir handboltaiðkendur í yngri flokkunum sunnudaginn  4. maí  í Týsheimilinu.  Fjölmargir sóttu hófið en byrjað var með leikjum, svo var verðlauna afhending, þá pulsupartí og svo sigurveisla á Hásteinsvelli þar sem ÍBV lagði Breiðablik að velli.  Allir iðkendur í handbolta skólanum og 7. flokki fengu viðurkenningaskjal en í 6. til 3. flokki voru afhent einstaklings verðlaun.  Þau sem hlutu verðlaun voru þessi:  


Lína 393: Lína 357:
ÍBV-ari Gauti Gunnarsson 
ÍBV-ari Gauti Gunnarsson 


'''Skemmtilegur opnunarleikur'''
=== '''Skemmtilegur opnunarleikur''' ===
 
Það var augljóst að mikil eftir vænting ríkti í Vestmannaeyjum þegar blásið var til leiks í opnun arleik Íslandsmótsins, sem að þessu sinni fór fram á Hásteinsvelli.  Þar áttust við heimamenn í ÍBV og ÍA en í liði ÍBV var stórstjarnan David James. Það fór líka ekki á milli mála að stuðningsmenn liðsins vildu berja stór stjörn una augum, enda voru ríflega eitt þúsund manns á vellinum og fjölmargir voru mættir mjög tímanlega.  ÍBV hafði betur í leiknum 1:0 með marki Gunnars Más Guðmundssonar.
Það var augljóst að mikil eftir vænting ríkti í Vestmannaeyjum þegar blásið var til leiks í opnun arleik Íslandsmótsins, sem að þessu sinni fór fram á Hásteinsvelli.  Þar áttust við heimamenn í ÍBV og ÍA en í liði ÍBV var stórstjarnan David James. Það fór líka ekki á milli mála að stuðningsmenn liðsins vildu berja stór stjörn una augum, enda voru ríflega eitt þúsund manns á vellinum og fjölmargir voru mættir mjög tímanlega.  ÍBV hafði betur í leiknum 1:0 með marki Gunnars Más Guðmundssonar.


Lína 403: Lína 366:
Byrjunarlið ÍBV: David James. Arnór Eyvar Ólafsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Brynjar Gauti Guð- jónsson, Matt Garner.  Tonny Maw ejje, Ian Jeffs, Gunnar Þorsteinsson, Bradley Simmons. Gunnar Már Guðmundsson, Víðir Þorvarðarson. Mark ÍBV: Gunnar Már.
Byrjunarlið ÍBV: David James. Arnór Eyvar Ólafsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Brynjar Gauti Guð- jónsson, Matt Garner.  Tonny Maw ejje, Ian Jeffs, Gunnar Þorsteinsson, Bradley Simmons. Gunnar Már Guðmundsson, Víðir Þorvarðarson. Mark ÍBV: Gunnar Már.


'''Stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum.'''
==== '''Stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum.''' ====
 
Kvennalið ÍBV tapaði fyrsta leik sínum í Íslandsmótinu er þær  Stjörnuna heim í Garðabæinn.  Stjarnan hafði talsverða yfirburði í leiknum og vann sanngjarnan sigur, 3:0.  Leikur ÍBV olli nokkrum vonbrigðum en þó ber að hafa það í huga að leikmenn hafa komið seint til liðsins og miklar breytingar sem orðið hafa á ÍBV liðinu. Það var augljóst í leiknum að leikmenn hafa ekki náð að æfa nógu mikið saman.   
Kvennalið ÍBV tapaði fyrsta leik sínum í Íslandsmótinu er þær  Stjörnuna heim í Garðabæinn.  Stjarnan hafði talsverða yfirburði í leiknum og vann sanngjarnan sigur, 3:0.  Leikur ÍBV olli nokkrum vonbrigðum en þó ber að hafa það í huga að leikmenn hafa komið seint til liðsins og miklar breytingar sem orðið hafa á ÍBV liðinu. Það var augljóst í leiknum að leikmenn hafa ekki náð að æfa nógu mikið saman.   


Lína 411: Lína 373:
Byrjunarlið ÍBV: Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Sóley Guðmundsdóttir, Sara Rós Einarsdóttir, Sabrína Lind Adolfsdóttir, Ana Maria Escribano Lobez, Elísa Viðarsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Bryndís Jóhannesdóttir, Rosie Sutton, Shaneka Gordon, Vesna Smiljkovic.
Byrjunarlið ÍBV: Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Sóley Guðmundsdóttir, Sara Rós Einarsdóttir, Sabrína Lind Adolfsdóttir, Ana Maria Escribano Lobez, Elísa Viðarsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Bryndís Jóhannesdóttir, Rosie Sutton, Shaneka Gordon, Vesna Smiljkovic.


'''Taplausir eftir tvo leiki'''
=== '''Taplausir eftir tvo leiki''' ===
 
Eyjamenn eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsídeild karla.  ÍBV lagði ÍA í fyrstu umferðinni 1:0 og bætti svo um betur gegn Breiðabliki þegar Eyjamenn unnu 4:1.  ÍBV er í efsta sæti, ásamt Íslandsmeisturum FH en þessi tvö lið  mætast einmitt í Hafnarfirði í næsta leik.
Eyjamenn eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsídeild karla.  ÍBV lagði ÍA í fyrstu umferðinni 1:0 og bætti svo um betur gegn Breiðabliki þegar Eyjamenn unnu 4:1.  ÍBV er í efsta sæti, ásamt Íslandsmeisturum FH en þessi tvö lið  mætast einmitt í Hafnarfirði í næsta leik.


Það er mikil stemmning fyrir karlaliðinu í Eyjum um þessar mundir. Rúmlega eitt þúsund manns sóttu leikina tvo og var stemmningin á pöllunum sérstaklega góð í seinni leiknum, þegar nokkrir stuðningsmenn liðsins mættu með trommur og sáu til þess að áhorfendur slökuðu ekki á í stuðningi við liðið. Mörk ÍBV gerðu þeir Bradley Simmonds (2), Tonny Mawejje og Ragnar Pétursson, en þeir Simmonds og Ragnar voru að skora sín fyrstu mörk fyrir félagið. Ekki er stemmningin minni inni á vellinum.  Hermann Hreiðarsson er þekktur fyrir gleði og baráttu í leik sínum og hann hefur svo sannarlega smitað leikmenn sína af sömu einkennum.  Þannig tók Hermann svokallað „powerslide“ þegar hann renndi sér eftir hliðarlínunni á hnjánum eftir eitt marka ÍBV og svo hljóp hann eftir endilangri línunni þegar Tonny Mawejje skoraði þriðja markið gegn Blikum, fagnaði með leikmönnum sínum og fékk fyrir vikið áminningu frá dómaranum.   
Það er mikil stemmning fyrir karlaliðinu í Eyjum um þessar mundir. Rúmlega eitt þúsund manns sóttu leikina tvo og var stemmningin á pöllunum sérstaklega góð í seinni leiknum, þegar nokkrir stuðningsmenn liðsins mættu með trommur og sáu til þess að áhorfendur slökuðu ekki á í stuðningi við liðið. Mörk ÍBV gerðu þeir Bradley Simmonds (2), Tonny Mawejje og Ragnar Pétursson, en þeir Simmonds og Ragnar voru að skora sín fyrstu mörk fyrir félagið. Ekki er stemmningin minni inni á vellinum.  Hermann Hreiðarsson er þekktur fyrir gleði og baráttu í leik sínum og hann hefur svo sannarlega smitað leikmenn sína af sömu einkennum.  Þannig tók Hermann svokallað „powerslide“ þegar hann renndi sér eftir hliðarlínunni á hnjánum eftir eitt marka ÍBV og svo hljóp hann eftir endilangri línunni þegar Tonny Mawejje skoraði þriðja markið gegn Blikum, fagnaði með leikmönnum sínum og fékk fyrir vikið áminningu frá dómaranum.
 
'''Stórsigur á HK/Víkingi'''


=== '''Stórsigur á HK/Víkingi''' ===
Kvennalið ÍBV sýndi nýliðum HK/Víkings enga miskunn þegar liðin áttust við á Hásteinsvelli í gær, þriðjudag.  Lokatölur urðu 7:2 fyrir ÍBV og skoraði Shaneka Gordon þrennu.
Kvennalið ÍBV sýndi nýliðum HK/Víkings enga miskunn þegar liðin áttust við á Hásteinsvelli í gær, þriðjudag.  Lokatölur urðu 7:2 fyrir ÍBV og skoraði Shaneka Gordon þrennu.


Lína 425: Lína 385:
Markaskorarar ÍBV í leiknum voru þær Shaneka Gordon (3), Rosie Sutton, Bryndís Jóhannesdóttir, Bryndís Hrönn Kristinsdóttir og Ana Maria Lopez. 
Markaskorarar ÍBV í leiknum voru þær Shaneka Gordon (3), Rosie Sutton, Bryndís Jóhannesdóttir, Bryndís Hrönn Kristinsdóttir og Ana Maria Lopez. 


'''Framhaldsaðalfundur'''
=== '''Framhaldsaðalfundur''' ===
 
Ný stjórn var kjörin á framhalds aðalfundi ÍBV-íþróttafélags í Týs heimilinu Nýr formaður er Sigursveinn Þórðarson, viðskiptalögfræðingur og tekur hann við af Jóhanni Péturssyni lögfræðingi sem veitt hefur stjórn félagsins forystu undanfarin átta ár.  Á fundinum kom fram tillaga um að fresta framhaldsaðalfundi og skipa nýja nefnd undir forystu unglingaráðs ÍBV og með að komu Vestmannaeyja bæjar til að gera tillögu að nýrri stjórn. Var tillagan felld með litlum at kvæða mun. Tillögur um breytingar á lögum félagsins voru samþykktar. Þar er m.a. gert ráð fyrir fjölgun í stjórn og fulltrúaráði sem starfar við hlið stjórnar.
Ný stjórn var kjörin á framhalds aðalfundi ÍBV-íþróttafélags í Týs heimilinu Nýr formaður er Sigursveinn Þórðarson, viðskiptalögfræðingur og tekur hann við af Jóhanni Péturssyni lögfræðingi sem veitt hefur stjórn félagsins forystu undanfarin átta ár.  Á fundinum kom fram tillaga um að fresta framhaldsaðalfundi og skipa nýja nefnd undir forystu unglingaráðs ÍBV og með að komu Vestmannaeyja bæjar til að gera tillögu að nýrri stjórn. Var tillagan felld með litlum at kvæða mun. Tillögur um breytingar á lögum félagsins voru samþykktar. Þar er m.a. gert ráð fyrir fjölgun í stjórn og fulltrúaráði sem starfar við hlið stjórnar.


Lína 447: Lína 406:
Samþykkt var á fundinum að skipa fulltrúaráð sem starfi innan félagsins og allar meiri háttar ákvarðanir stjórnar skuli bornar undir það ráð. „Við munum auglýsa eftir fulltrúum í ráðið en aðalstjórn mun skipa í það. Ég bind miklar vonir við að með fulltrúaráðinu verði breiðari samstaða um þau verkefni sem ráðist verður í á komandi misserum.“ Stefán og Páll voru í fráfarandi stjórn en auk þeirra og Jóhanns voru í stjórninni Guðný Einarsdóttir gjaldkeri, Þórunn Ingvarsdóttir ritari og Páll Scheving Ingvarsson og  Sigurbergur Ármannsson varamenn.
Samþykkt var á fundinum að skipa fulltrúaráð sem starfi innan félagsins og allar meiri háttar ákvarðanir stjórnar skuli bornar undir það ráð. „Við munum auglýsa eftir fulltrúum í ráðið en aðalstjórn mun skipa í það. Ég bind miklar vonir við að með fulltrúaráðinu verði breiðari samstaða um þau verkefni sem ráðist verður í á komandi misserum.“ Stefán og Páll voru í fráfarandi stjórn en auk þeirra og Jóhanns voru í stjórninni Guðný Einarsdóttir gjaldkeri, Þórunn Ingvarsdóttir ritari og Páll Scheving Ingvarsson og  Sigurbergur Ármannsson varamenn.


''(Eyjafréttir)'' 
''(Eyjafréttir)''
 
'''KR alltaf erfiður mótherji'''


=== '''KR alltaf erfiður mótherji''' ===
Eyjamenn töpuðu fyrsta leik sínum þegar ÍBV tók á móti KR.  Það var ekki bara það að ÍBV tapaði leiknum, 0:2 heldur var það ekki síður spilamennska liðsins sem olli vonbrigðum.
Eyjamenn töpuðu fyrsta leik sínum þegar ÍBV tók á móti KR.  Það var ekki bara það að ÍBV tapaði leiknum, 0:2 heldur var það ekki síður spilamennska liðsins sem olli vonbrigðum.


Eyjamenn höfðu fyrir leikinn spilað mjög vel í fyrstu þremur leikjunum og uppskorið sjö stig af níu mögulegum.  KR-ingar voru hins vegar búnir að lesa leik liðsins, pressuðu varnarmenn ÍBV stíft og voru tilbúnir fyrir langar sendingar upp völlinn.  Í raun náði ÍBV sér aldrei á strik og úrslitin því sam kvæmt gangi leiksins. 
Eyjamenn höfðu fyrir leikinn spilað mjög vel í fyrstu þremur leikjunum og uppskorið sjö stig af níu mögulegum.  KR-ingar voru hins vegar búnir að lesa leik liðsins, pressuðu varnarmenn ÍBV stíft og voru tilbúnir fyrir langar sendingar upp völlinn.  Í raun náði ÍBV sér aldrei á strik og úrslitin því sam kvæmt gangi leiksins. 


'''Sá rautt'''
=== '''Sá rautt''' ===
 
Kvennalið ÍBV hefur byrjað tímabilið mjög vel. Stelpurnar hafa unnið tvo leiki af fjórum og gert eitt jafntefli sem má teljast ágætur árangur. Stelpurnar voru kjöldregnar í fyrsta leik gegn Stjörnunni en það lið er talið líklegt til að hampa Íslandsmeistaratitlinum. Eftir leikinn gegn Stjörnunni hefur leiðin legið upp á við og hafa stelpurnar skorað 14 mörk í þremur leikjum.  
Kvennalið ÍBV hefur byrjað tímabilið mjög vel. Stelpurnar hafa unnið tvo leiki af fjórum og gert eitt jafntefli sem má teljast ágætur árangur. Stelpurnar voru kjöldregnar í fyrsta leik gegn Stjörnunni en það lið er talið líklegt til að hampa Íslandsmeistaratitlinum. Eftir leikinn gegn Stjörnunni hefur leiðin legið upp á við og hafa stelpurnar skorað 14 mörk í þremur leikjum.  


ÍBV fór á Hlíðarenda 18. Maí þar sem þær gerðu jafn tefli við Val 3:3. ÍBV lenti þó 3:1 undir en kom til baka og var líklegra til að stela sigrinum. Jón Óli, þjálfari ÍBV, fékk að líta rauða spjaldið þegar lítið var eftir af leiknum og sat því í stúkunni  þegar stelpurnar tóku á móti Þrótti. ÍBV var ekki í miklum vandræðum með lið Þróttara en leikurinn endaði 4:0. Sigurinn hefði getað orðið stærri en sláin bjargaði Þrótturum þrisvar í fyrri hálfleik. Eyjastelpur stjórnuðu leiknum í fyrri hálfleik, slökuðu heldur á í þeim seinni en það kom ekki að sök.
ÍBV fór á Hlíðarenda 18. Maí þar sem þær gerðu jafn tefli við Val 3:3. ÍBV lenti þó 3:1 undir en kom til baka og var líklegra til að stela sigrinum. Jón Óli, þjálfari ÍBV, fékk að líta rauða spjaldið þegar lítið var eftir af leiknum og sat því í stúkunni  þegar stelpurnar tóku á móti Þrótti. ÍBV var ekki í miklum vandræðum með lið Þróttara en leikurinn endaði 4:0. Sigurinn hefði getað orðið stærri en sláin bjargaði Þrótturum þrisvar í fyrri hálfleik. Eyjastelpur stjórnuðu leiknum í fyrri hálfleik, slökuðu heldur á í þeim seinni en það kom ekki að sök.


'''Stórveldi á íþróttasviðinu'''
=== '''Stórveldi á íþróttasviðinu''' ===
 
ÍBV fékk afhentan Unglingabikar HSÍ á lokahófi sambandsins á dögunum þar sem ÍBV sópaði að sér verðlaunum.  Unglingabikarinn er eftir sóknarverður bikar en hann fær það félag sem að mati HSÍ hefur sinnt unglingastarfi hvað best á tímabilinu. Undir unglingastarfið falla 3. flokkur og yngri iðkendur í karla- og kvennaflokki. ÍBV bætti því enn einni rósinni í hnappagatið og er vel að þessum titli komið.
ÍBV fékk afhentan Unglingabikar HSÍ á lokahófi sambandsins á dögunum þar sem ÍBV sópaði að sér verðlaunum.  Unglingabikarinn er eftir sóknarverður bikar en hann fær það félag sem að mati HSÍ hefur sinnt unglingastarfi hvað best á tímabilinu. Undir unglingastarfið falla 3. flokkur og yngri iðkendur í karla- og kvennaflokki. ÍBV bætti því enn einni rósinni í hnappagatið og er vel að þessum titli komið.


Það er fimm manna nefnd sem sér um að meta hvaða félag hlýtur Unglingabikarinn. Hvert félag þarf að senda inn skýrslu þar sem farið er vel og vandlega yfir unglinga starfið. Samkvæmt heimasíðu Handknattleikssambandsins eru margir þættir sem spila inn í.  Þar á meðal keppnisbúningar, framkoma leikmanna og þjálfara, félagsleg starfsemi, keppnis- og æfingaferðir, árangur í keppnum, fjöldi keppnisflokka, menntun þjálfara og umsjón með mótahaldi. Einnig er tekið tillit til þess ef félag hefur sýnt umtals verðar framfarir í uppbyggingu yngri flokka félagsins. Erlingur B. Richardsson tók saman skýrsluna fyrir hönd ÍBV og fengu ''Eyjafréttir'' leyfi til að glugga í skýrslu hans.  
Það er fimm manna nefnd sem sér um að meta hvaða félag hlýtur Unglingabikarinn. Hvert félag þarf að senda inn skýrslu þar sem farið er vel og vandlega yfir unglinga starfið. Samkvæmt heimasíðu Handknattleikssambandsins eru margir þættir sem spila inn í.  Þar á meðal keppnisbúningar, framkoma leikmanna og þjálfara, félagsleg starfsemi, keppnis- og æfingaferðir, árangur í keppnum, fjöldi keppnisflokka, menntun þjálfara og umsjón með mótahaldi. Einnig er tekið tillit til þess ef félag hefur sýnt umtals verðar framfarir í uppbyggingu yngri flokka félagsins. Erlingur B. Richardsson tók saman skýrsluna fyrir hönd ÍBV og fengu ''Eyjafréttir'' leyfi til að glugga í skýrslu hans.  


'''''Mikil uppbygging'''''  
=== '''''Mikil uppbygging''''' ===
 
ÍBV hefur á síðastliðnum árum farið mikið fram hvað varðar starf í yngri flokkum og þá sérstaklega eftir að Íþróttaakademían var stofnuð. Þar hafa Framhalds- og Grunnskólinn í Vestmannaeyjum, ásamt ÍBV tekið höndum saman en síðastliðinn vetur voru 250 krakkar að iðka handbolta hjá ÍBV eða 8,3% íbúa Vestmannaeyja. Krakkarnir sem falla undir þessa tölu eru frá 8. og upp í 3. flokk.  
ÍBV hefur á síðastliðnum árum farið mikið fram hvað varðar starf í yngri flokkum og þá sérstaklega eftir að Íþróttaakademían var stofnuð. Þar hafa Framhalds- og Grunnskólinn í Vestmannaeyjum, ásamt ÍBV tekið höndum saman en síðastliðinn vetur voru 250 krakkar að iðka handbolta hjá ÍBV eða 8,3% íbúa Vestmannaeyja. Krakkarnir sem falla undir þessa tölu eru frá 8. og upp í 3. flokk.  


'''Íþróttaakademían'''  
=== '''Íþróttaakademían''' ===
 
Síðastliðin þrjú ár hefur ÍBV, í samstarfi við Framhaldsskólann, staðið að sérstakri íþróttaakademíu. Grunnskóli Vestmannaeyja bættist svo við fyrir tveimur árum. Iðkendur í 2.-4. flokki eiga kost á að sækja hana, það eru nemendur í 9. og 10. bekk ásamt nemendum í Framhaldsskól anum. Mikið starf er unnið í íþróttaakademíunni þar sem meðal annars er boðið upp á styrktar- og tækni æfingar. Styrktaræfing arnar hafa gefist mjög vel og hafa framfarirnar verið miklar. Krakkarnir fá einnig reglu lega fyrirlestra, þar er m.a. fjallað um mataræði, hugarfar og annað sem mun nýtast krökkunum til þess að ná sem lengst í íþróttum. Nemendur þurfa við skráningu að undir rita samning sem felur meðal annars í sér að þau neyti engra vímu efna, leggi sig fram í skólanum, séu með viðunandi mætingu og séu góðar fyrir myndir. Í skýrslu Erlings segir meðal ann ars að þessi ströngu skilyrði, sem sett eru fyrir krakkana, séu að skila sér til baka. „Þeir iðkendur sem sækja akademíuna eru nánast allir þeir sem stunda handknattleik í 2, 3. og 4. flokki karla og kvenna. Árangur inn hefur ekki látið á sér standa sem við viljum meina að tengist auka æfing um sem bæst hafa við með tilkomu akademíunnar. Þess má geta að nú eignuðumst við í fyrsta skiptið, í sögu Vestmannaeyja, Íslandsmeistara titil í karla liði.“  
Síðastliðin þrjú ár hefur ÍBV, í samstarfi við Framhaldsskólann, staðið að sérstakri íþróttaakademíu. Grunnskóli Vestmannaeyja bættist svo við fyrir tveimur árum. Iðkendur í 2.-4. flokki eiga kost á að sækja hana, það eru nemendur í 9. og 10. bekk ásamt nemendum í Framhaldsskól anum. Mikið starf er unnið í íþróttaakademíunni þar sem meðal annars er boðið upp á styrktar- og tækni æfingar. Styrktaræfing arnar hafa gefist mjög vel og hafa framfarirnar verið miklar. Krakkarnir fá einnig reglu lega fyrirlestra, þar er m.a. fjallað um mataræði, hugarfar og annað sem mun nýtast krökkunum til þess að ná sem lengst í íþróttum. Nemendur þurfa við skráningu að undir rita samning sem felur meðal annars í sér að þau neyti engra vímu efna, leggi sig fram í skólanum, séu með viðunandi mætingu og séu góðar fyrir myndir. Í skýrslu Erlings segir meðal ann ars að þessi ströngu skilyrði, sem sett eru fyrir krakkana, séu að skila sér til baka. „Þeir iðkendur sem sækja akademíuna eru nánast allir þeir sem stunda handknattleik í 2, 3. og 4. flokki karla og kvenna. Árangur inn hefur ekki látið á sér standa sem við viljum meina að tengist auka æfing um sem bæst hafa við með tilkomu akademíunnar. Þess má geta að nú eignuðumst við í fyrsta skiptið, í sögu Vestmannaeyja, Íslandsmeistara titil í karla liði.“  


'''''Mikil árangur'''''
=== '''''Mikil árangur''''' ===
 
ÍBV sendi 18 lið í heildina á mót á vegum HSÍ í 3.-6. flokki.  85 iðkendur stunda handknattleik í 7. og 8. flokki. Árangurinn hefur ekki látið standa á sér og skilaði meðal annars Íslandsmeistaratitlum í hús hjá 4. flokki karla á yngra ári og 5. flokki kvenna á eldra ári. Einnig sigraði 3. flokkur karla í 2. deild. ÍBV hefur einnig verið að sækja í sig veðrið hvað varðar mótahald og hélt tvö stór mót á síðastliðnu tímabili.  
ÍBV sendi 18 lið í heildina á mót á vegum HSÍ í 3.-6. flokki.  85 iðkendur stunda handknattleik í 7. og 8. flokki. Árangurinn hefur ekki látið standa á sér og skilaði meðal annars Íslandsmeistaratitlum í hús hjá 4. flokki karla á yngra ári og 5. flokki kvenna á eldra ári. Einnig sigraði 3. flokkur karla í 2. deild. ÍBV hefur einnig verið að sækja í sig veðrið hvað varðar mótahald og hélt tvö stór mót á síðastliðnu tímabili.  


'''Þjálfarar'''  
=== '''Þjálfarar''' ===
 
Hjá ÍBV eru átta þjálfarar starfandi sem sjá um þjálfun í handbolta. Þeir eru Erlingur Richardsson yfirþjálf ari, þjálfari meistaraflokks og 2. flokks karla. Arnar Pétursson er þjálfari meistaraflokks og 2. flokks karla. Svavar Vignisson er þjálfari 3. flokks kvenna og meistaraflokks. Jakob Lárusson er þjálfari 3., 4. og 5. flokks karla. Unnur Sigmars dótt ir þjálfari 4. og 5. flokks kvenna. Elísa Sigurðardóttir þjálfari 6. flokks kvenna. Ingólfur Jóhannes son þjálfari 6. flokks karla. Grétar Þór Eyþórsson þjálfar 7. flokk karla og Björn Elíasson hefur umsjón með þjálfun hjá 7. flokki kvenna og 8. flokki karla og kvenna. Floren tina Stanciu sá um markvarða þjálfun í vetur.
Hjá ÍBV eru átta þjálfarar starfandi sem sjá um þjálfun í handbolta. Þeir eru Erlingur Richardsson yfirþjálf ari, þjálfari meistaraflokks og 2. flokks karla. Arnar Pétursson er þjálfari meistaraflokks og 2. flokks karla. Svavar Vignisson er þjálfari 3. flokks kvenna og meistaraflokks. Jakob Lárusson er þjálfari 3., 4. og 5. flokks karla. Unnur Sigmars dótt ir þjálfari 4. og 5. flokks kvenna. Elísa Sigurðardóttir þjálfari 6. flokks kvenna. Ingólfur Jóhannes son þjálfari 6. flokks karla. Grétar Þór Eyþórsson þjálfar 7. flokk karla og Björn Elíasson hefur umsjón með þjálfun hjá 7. flokki kvenna og 8. flokki karla og kvenna. Floren tina Stanciu sá um markvarða þjálfun í vetur.


''(Eyjafréttir)''
''(Eyjafréttir)''


'''Aðeins fyrir alvöru karlmenn'''
=== '''Aðeins fyrir alvöru karlmenn''' ===
 
Karlalið ÍBV mætti Víkingum á Ólafsvík í 5. umferð Pepsídeildar innar. Uppskera ferðarinnar var reyndar ekki nema eitt stig en líklega hafa fleiri reiknað með þremur stigum í leikslok hjá ÍBV.  En þrátt fyrir það var ferðin ævintýraleg hjá leikmönnum ÍBV.  
Karlalið ÍBV mætti Víkingum á Ólafsvík í 5. umferð Pepsídeildar innar. Uppskera ferðarinnar var reyndar ekki nema eitt stig en líklega hafa fleiri reiknað með þremur stigum í leikslok hjá ÍBV.  En þrátt fyrir það var ferðin ævintýraleg hjá leikmönnum ÍBV.  


Lína 499: Lína 450:
Eftir leikinn var komið við á bænum Syðri-Knarrartungu en miðvörðurinn sterki, Brynjar Gauti Guðjónsson, er alinn upp á bænum og búa foreldrar hans og systkini þar.  Foreldrar Brynjars, þau Guðjón og Guðný, buðu hópnum í grillveislu og eins og sjá má á mynd unum, fengu peyjarnir úr sjávarþorp inu að kíkja á sveitalífið.  Að lokinni góðri veislu var svo haldið heim á leið en þar sem leikurinn fór svo seint fram, þá var ekki möguleiki að ná síðustu ferð Herjólfs.  Því var gist í Reykjavík en ferðin þangað gekk ekki þrautalaust fyrir sig. ÍBV-rútan bilaði og þegar hægt var að komast af stað aftur, þá var ekið löturhægt.  Því komst hópur inn ekki aftur í borgina fyrr en um miðja nótt, talsvert á eftir áætlun.
Eftir leikinn var komið við á bænum Syðri-Knarrartungu en miðvörðurinn sterki, Brynjar Gauti Guðjónsson, er alinn upp á bænum og búa foreldrar hans og systkini þar.  Foreldrar Brynjars, þau Guðjón og Guðný, buðu hópnum í grillveislu og eins og sjá má á mynd unum, fengu peyjarnir úr sjávarþorp inu að kíkja á sveitalífið.  Að lokinni góðri veislu var svo haldið heim á leið en þar sem leikurinn fór svo seint fram, þá var ekki möguleiki að ná síðustu ferð Herjólfs.  Því var gist í Reykjavík en ferðin þangað gekk ekki þrautalaust fyrir sig. ÍBV-rútan bilaði og þegar hægt var að komast af stað aftur, þá var ekið löturhægt.  Því komst hópur inn ekki aftur í borgina fyrr en um miðja nótt, talsvert á eftir áætlun.


'''Rok og rigning'''
=== '''Rok og rigning''' ===
 
Kvennalið ÍBV lagði 1. deildarlið Hött frá Egilsstöðum að velli þegar liðin áttust við í Borgunarbikarnum á Hásteinsvelli. Lokatölur urðu 4:1 en aðstæður í Eyjum voru erfiðar, rok sem stóð beint á annað markið, rigning og völlurinn rennandi blautur. Þrátt fyrir það náðu leikmenn beggja liða að sýna ágætis tilþrif og stóð 1. deildarliðið lengi vel í úrvalsdeildarliðinu.
Kvennalið ÍBV lagði 1. deildarlið Hött frá Egilsstöðum að velli þegar liðin áttust við í Borgunarbikarnum á Hásteinsvelli. Lokatölur urðu 4:1 en aðstæður í Eyjum voru erfiðar, rok sem stóð beint á annað markið, rigning og völlurinn rennandi blautur. Þrátt fyrir það náðu leikmenn beggja liða að sýna ágætis tilþrif og stóð 1. deildarliðið lengi vel í úrvalsdeildarliðinu.


'''Pæjumótið'''
=== '''Pæjumótið''' ===
 
Pæjumót TM og ÍBV fór fram dagana 12. til 15. Júní. Mótið í ár var stærra en oft áður en liðin í ár voru 75 frá 23 félögum.  
Pæjumót TM og ÍBV fór fram dagana 12. til 15. Júní. Mótið í ár var stærra en oft áður en liðin í ár voru 75 frá 23 félögum.  


Lína 511: Lína 460:
Einar Friðþjófsson, mótsstjóri sagði í samtali við Eyjafréttir að mótið hafi tekist frábærlega. „Það tókst vel í alla staði og allir eru sáttir. Það reyndist vel að nota Eimskipshöllina en það hefur ekki verið gert áður. Við höf um alltaf verið á Helgafellsvelli en nú varð breyting á og það reyndist mjög vel og eng inn kvartaði.“ Hafði veðrið mikil áhrif á mótið? „Nei alls ekki, fólk er svo vel búið að útivistarfatnaði og öðru sem því tilheyrir, það undirbýr sig vel og er við öllu búið.“  Einar vildi koma á framfæri miklu þakklæti til þeirra sem komu að mótinu með einum eða öðrum hætti. „Ég þakka öllum fyrir sem lögðu sitt að mörkum við framkvæmd mótsins og sérstaklega vil ég þakka Tryggingamiðstöðinni fyrir samstarfið, það er frábært að vinna með þeim,“ sagði Einar.
Einar Friðþjófsson, mótsstjóri sagði í samtali við Eyjafréttir að mótið hafi tekist frábærlega. „Það tókst vel í alla staði og allir eru sáttir. Það reyndist vel að nota Eimskipshöllina en það hefur ekki verið gert áður. Við höf um alltaf verið á Helgafellsvelli en nú varð breyting á og það reyndist mjög vel og eng inn kvartaði.“ Hafði veðrið mikil áhrif á mótið? „Nei alls ekki, fólk er svo vel búið að útivistarfatnaði og öðru sem því tilheyrir, það undirbýr sig vel og er við öllu búið.“  Einar vildi koma á framfæri miklu þakklæti til þeirra sem komu að mótinu með einum eða öðrum hætti. „Ég þakka öllum fyrir sem lögðu sitt að mörkum við framkvæmd mótsins og sérstaklega vil ég þakka Tryggingamiðstöðinni fyrir samstarfið, það er frábært að vinna með þeim,“ sagði Einar.


'''Kaflaskipt byrjun hjá 2. flokki'''
=== '''Kaflaskipt byrjun hjá 2. flokki''' ===
 
Byrjun Íslandsmótsins hjá 2. flokki karla í knattspyrnu hefur nokkuð kaflaskipt. Liðið byrjaði á tveimur tapleikjum, gegn Keflavík/Njarðvík 1:2 og Val 1:4 á heimavelli.  Síðan þá hafa strákarnir unnið þrjá leiki í       deild og bikar, gert eitt jafntefli en tapað einum leik.  Strákarnir unnu laglegan sigur á ÍR/Létti á útivelli 1:4, unnu svo Aftureldingu á heimavelli í bikarnum 3:1, lögðu HK/Ými á úti velli og mættu svo Þór Akureyri í tveimur leikjum á Tungubakkavelli í Mosfellsbæ um helgina. Fyrri leik liðanna lauk með jafntefli 1:1 en síðari leiknum lauk með sigri Þórs 2:1.   
Byrjun Íslandsmótsins hjá 2. flokki karla í knattspyrnu hefur nokkuð kaflaskipt. Liðið byrjaði á tveimur tapleikjum, gegn Keflavík/Njarðvík 1:2 og Val 1:4 á heimavelli.  Síðan þá hafa strákarnir unnið þrjá leiki í       deild og bikar, gert eitt jafntefli en tapað einum leik.  Strákarnir unnu laglegan sigur á ÍR/Létti á útivelli 1:4, unnu svo Aftureldingu á heimavelli í bikarnum 3:1, lögðu HK/Ými á úti velli og mættu svo Þór Akureyri í tveimur leikjum á Tungubakkavelli í Mosfellsbæ um helgina. Fyrri leik liðanna lauk með jafntefli 1:1 en síðari leiknum lauk með sigri Þórs 2:1.   


Mörk ÍBV í leikjunum tveimur gerðu þeir Óskar Elías Zoega Óskarsson og Björn Axel Guðjónsson.  Þjálfari flokksins er Gregg Ryder, sem er að hefja sitt þriðja ár með flokkinn en mikil ánægja hefur verið með hans störf hjá félaginu og er hann nú í þjálfarateymi meistara flokks.  
Mörk ÍBV í leikjunum tveimur gerðu þeir Óskar Elías Zoega Óskarsson og Björn Axel Guðjónsson.  Þjálfari flokksins er Gregg Ryder, sem er að hefja sitt þriðja ár með flokkinn en mikil ánægja hefur verið með hans störf hjá félaginu og er hann nú í þjálfarateymi meistara flokks.  


'''Tap gegn Breiðabliki'''
=== '''Tap gegn Breiðabliki''' ===
 
Kvennalið ÍBV tapaði fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í 7. umferð Pepsídeildarinnar,  3:1. ÍBV komst yfir í leiknum en Breiðablik jafnaði metin skömmu fyrir leikhlé þegar Rosie Sutton skoraði í eigið mark. Breiðablik komst svo yfir í síðari hálfleik en í stöðunni 2:1 björguðu varnarmenn Blika á línu eftir skot Shaneku Gordon.  Blikar brunuðu svo í sókn og stuttu síðar skoruðu þær þriðja markið og gerðu út um leikinn.
Kvennalið ÍBV tapaði fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í 7. umferð Pepsídeildarinnar,  3:1. ÍBV komst yfir í leiknum en Breiðablik jafnaði metin skömmu fyrir leikhlé þegar Rosie Sutton skoraði í eigið mark. Breiðablik komst svo yfir í síðari hálfleik en í stöðunni 2:1 björguðu varnarmenn Blika á línu eftir skot Shaneku Gordon.  Blikar brunuðu svo í sókn og stuttu síðar skoruðu þær þriðja markið og gerðu út um leikinn.


'''Jafntefli gegn Val'''
=== '''Jafntefli gegn Val''' ===
 
Karlalið ÍBV gerði jafntefli gegn Val í 7. umferð Pepsídeildarinnar þegar liðin áttust við á Vodafonevellinum.  Jafnteflið gerði í raun ekki mikið fyrir liðin, þau sitja bæði í þeim sætum sem þau voru í fyrir leikinn en Eyjamenn hafa verið að færast niður töfluna undanfarið og eru nú í sjötta sæti. Lokatölur urðu 1:1 en mark ÍBV gerði Tonny Mawejje.
Karlalið ÍBV gerði jafntefli gegn Val í 7. umferð Pepsídeildarinnar þegar liðin áttust við á Vodafonevellinum.  Jafnteflið gerði í raun ekki mikið fyrir liðin, þau sitja bæði í þeim sætum sem þau voru í fyrir leikinn en Eyjamenn hafa verið að færast niður töfluna undanfarið og eru nú í sjötta sæti. Lokatölur urðu 1:1 en mark ÍBV gerði Tonny Mawejje.


'''3 stig en engin fegurð'''
=== '''3 stig en engin fegurð''' ===
 
Það var ekki mikið sem gladdi augað þegar ÍBV lagði Fram að velli í 8 umferð Pepsídeildarinnar.  Leikur liðanna á Hásteinsvelli var klárlega leiðinlegasti leikur sumarsins þar sem lítið var um spil og færin fá. Eyjamenn voru þó sterkari á h eildina litið, sérstaklega í síðari hálfleik og uppskáru sanngjarnan sigur, 1:0 og mikilvæg þrjú stig. Markið gerði Gunnar Már Guðmundsson, eftir glæsilegan undir búning þeirra Ian Jeffs og Matt Garner.
Það var ekki mikið sem gladdi augað þegar ÍBV lagði Fram að velli í 8 umferð Pepsídeildarinnar.  Leikur liðanna á Hásteinsvelli var klárlega leiðinlegasti leikur sumarsins þar sem lítið var um spil og færin fá. Eyjamenn voru þó sterkari á h eildina litið, sérstaklega í síðari hálfleik og uppskáru sanngjarnan sigur, 1:0 og mikilvæg þrjú stig. Markið gerði Gunnar Már Guðmundsson, eftir glæsilegan undir búning þeirra Ian Jeffs og Matt Garner.


'''Shellmótið'''
=== '''Shellmótið''' ===
 
Shellmótið fór fram daganna 26. til 29. júní. Þetta var þrítugasta Shellmótið og voru um 1200 peyjar sem tóku þátt í því. Veðrið lék ekki við mótsgesti,  
Shellmótið fór fram daganna 26. til 29. júní. Þetta var þrítugasta Shellmótið og voru um 1200 peyjar sem tóku þátt í því. Veðrið lék ekki við mótsgesti,  


Lína 537: Lína 481:
Umgjörðin á úrslitaleiknum var frábær og hefur það verið mikil upplifun fyrir leikmenn að ganga út á völlinn og spila á Hásteinsvelli, en setið var í hverju sæti og gott betur en það.  ÍBV átti glæsilega fulltrúa á mótinu. ÍBV tefldi fram fimm liðum, en tvö af þeim léku til úrslita, ÍBV-3 tapaði fyrir Þór-4 um Eldfellsbikarinn og ÍBV-4 tapaði gegn Fjölni-4 um Helliseyjarbikarinn.
Umgjörðin á úrslitaleiknum var frábær og hefur það verið mikil upplifun fyrir leikmenn að ganga út á völlinn og spila á Hásteinsvelli, en setið var í hverju sæti og gott betur en það.  ÍBV átti glæsilega fulltrúa á mótinu. ÍBV tefldi fram fimm liðum, en tvö af þeim léku til úrslita, ÍBV-3 tapaði fyrir Þór-4 um Eldfellsbikarinn og ÍBV-4 tapaði gegn Fjölni-4 um Helliseyjarbikarinn.


'''Bikardraumurinn úti'''
=== '''Bikardraumurinn úti''' ===
 
Kvennalið ÍBV tók á móti Blikum í 8-liða úrslitum annað árið í röð. Mjög hvasst var í Eyjum og bitnaði það á leik liðanna. ÍBV komust tvívegis yfir og í stöðunni 2-1 var ÍBV líklegra til að bæta við marki en Blikar að jafna. Stelpurnar skoruðu mark en dóm arinn taldi að boltinn hefði ekki farið inn, en flest aðrir á vellinum sáu boltann inni. Þetta var mikill vendipunktur í leiknum, en Blikar fengu svo aukaspyrnu langt úti á velli og Eyjakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði beint úr henni, en markmaður ÍBV, Bryndís Lára hefði átt að gera betur.  Bikardraumurinn er því úti þetta árið.
Kvennalið ÍBV tók á móti Blikum í 8-liða úrslitum annað árið í röð. Mjög hvasst var í Eyjum og bitnaði það á leik liðanna. ÍBV komust tvívegis yfir og í stöðunni 2-1 var ÍBV líklegra til að bæta við marki en Blikar að jafna. Stelpurnar skoruðu mark en dóm arinn taldi að boltinn hefði ekki farið inn, en flest aðrir á vellinum sáu boltann inni. Þetta var mikill vendipunktur í leiknum, en Blikar fengu svo aukaspyrnu langt úti á velli og Eyjakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði beint úr henni, en markmaður ÍBV, Bryndís Lára hefði átt að gera betur.  Bikardraumurinn er því úti þetta árið.


'''Kærkominn sigur'''
=== '''Kærkominn sigur''' ===
 
Annar flokkur karla vann góðan útisigur á Selfossi 1:4 um miðjan júlí. Eyjamönnum hefur oft gengið betur í deildinni en þeir eru aðeins búnir að vinna þrjá leiki af átta og eru í 7. sæti. Sigurinn var því kærkominn en fyrir leikinn voru Selfyssingar með fjögurra stiga forskot á ÍBV í 6. sæti. Mörk ÍBV skoruðu þeir Sigurður Grétar Benónýsson, Kristinn Skæringur Sigurjónsson og Björn Axel Guðjónsson 2.   
Annar flokkur karla vann góðan útisigur á Selfossi 1:4 um miðjan júlí. Eyjamönnum hefur oft gengið betur í deildinni en þeir eru aðeins búnir að vinna þrjá leiki af átta og eru í 7. sæti. Sigurinn var því kærkominn en fyrir leikinn voru Selfyssingar með fjögurra stiga forskot á ÍBV í 6. sæti. Mörk ÍBV skoruðu þeir Sigurður Grétar Benónýsson, Kristinn Skæringur Sigurjónsson og Björn Axel Guðjónsson 2.   


'''Dómarinn settur á svarta listann'''
=== '''Dómarinn settur á svarta listann''' ===
 
Magnús Þórisson dómari er kominn á svarta listann hjá stuðningsmönn um ÍBV eftir leik liðsins gegn KR í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins.  Magnús vísaði Aaron Spear af velli fyrir frekar litlar sakir á 34. mínútu og beit svo höfuðið af skömminni fyrir að gefa markverði KR-inga aðeins gult spjald fyrir svipað brot.  KR hafði betur, 3:0 en öll mörkin komu í seinni hálfleik. Fram að rauða spjaldi Spears, var leikurinn í jafnvægi og bæði lið fengu sín færi. Atvikið þegar Spear fékk rauða spjaldið var spaugilegt, þótt fæstir hafi séð broslegu hliðina á því á sunnudaginn. Spear fór harkalega aftan í varnarmann KRinga sem skýldi boltanum og var réttilega dæmdur brotlegur.  KR-ing urinn, Gunnar Þór Gunnarsson gekk þá ógnandi að Spear, sem ýtti honum frá sér.  Fyrir það fékk Spear að líta rauða spjaldið.  
Magnús Þórisson dómari er kominn á svarta listann hjá stuðningsmönn um ÍBV eftir leik liðsins gegn KR í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins.  Magnús vísaði Aaron Spear af velli fyrir frekar litlar sakir á 34. mínútu og beit svo höfuðið af skömminni fyrir að gefa markverði KR-inga aðeins gult spjald fyrir svipað brot.  KR hafði betur, 3:0 en öll mörkin komu í seinni hálfleik. Fram að rauða spjaldi Spears, var leikurinn í jafnvægi og bæði lið fengu sín færi. Atvikið þegar Spear fékk rauða spjaldið var spaugilegt, þótt fæstir hafi séð broslegu hliðina á því á sunnudaginn. Spear fór harkalega aftan í varnarmann KRinga sem skýldi boltanum og var réttilega dæmdur brotlegur.  KR-ing urinn, Gunnar Þór Gunnarsson gekk þá ógnandi að Spear, sem ýtti honum frá sér.  Fyrir það fékk Spear að líta rauða spjaldið.  


Ritstjórn Eyjafrétta fékk þessar línur sendar í pósti frá dyggum stuðningsmanni ÍBV.  ''„Leikmenn sem ýkja. Dómurum ber að veita þeim leikmönnum sérstaka athygli sem ýkja afleiðingar líkam legrar snertingar í þeim tilgangi að móth erjum þeirra sé sýnt gula eða rauða spjaldið.“''  Þetta er tekið úr áhersluatriðum dómara en KR-ingurinn Gunnar Þór, sem féll með hlægilegum tilburðum þegar Spear ýtti við honum, fékk ekki gult, hvað þá rautt spjald.  Og eins og áður sagði, fékk Hannes þór Halldórsson, markvörður KR og landsliðsins, aðeins gult spjald fyrir svipað brot og Spear, jafnvel verra ef eitthvað er. Hannes hafði þá hlaupið yfir hálfan völlinn, ógnaði Ragnari Péturssyni, leikmanni ÍBV sem var réttilega vísað af velli fyrir háskalega tækl ingu skömmu áður. Einum færri átti ÍBV ekki mögu leika gegn firnasterku liði KR-inga sem hafa unnið bikarkeppnina síðustu tvö ár.  Þeir fá tækifæri til að vinna keppnina í þriðja sinn og fengu til þess óþarfa aðstoð að mati stuðningsmanna ÍBV. 
Ritstjórn Eyjafrétta fékk þessar línur sendar í pósti frá dyggum stuðningsmanni ÍBV.  ''„Leikmenn sem ýkja. Dómurum ber að veita þeim leikmönnum sérstaka athygli sem ýkja afleiðingar líkam legrar snertingar í þeim tilgangi að móth erjum þeirra sé sýnt gula eða rauða spjaldið.“''  Þetta er tekið úr áhersluatriðum dómara en KR-ingurinn Gunnar Þór, sem féll með hlægilegum tilburðum þegar Spear ýtti við honum, fékk ekki gult, hvað þá rautt spjald.  Og eins og áður sagði, fékk Hannes þór Halldórsson, markvörður KR og landsliðsins, aðeins gult spjald fyrir svipað brot og Spear, jafnvel verra ef eitthvað er. Hannes hafði þá hlaupið yfir hálfan völlinn, ógnaði Ragnari Péturssyni, leikmanni ÍBV sem var réttilega vísað af velli fyrir háskalega tækl ingu skömmu áður. Einum færri átti ÍBV ekki mögu leika gegn firnasterku liði KR-inga sem hafa unnið bikarkeppnina síðustu tvö ár.  Þeir fá tækifæri til að vinna keppnina í þriðja sinn og fengu til þess óþarfa aðstoð að mati stuðningsmanna ÍBV. 


'''Yngri flokkarnir'''
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
Nú þegar nálgast þjóðhátið virðist 2.  flokkur karla  vera rétta úr kútnum eftir nokkuð kaflaskipta byrjun á Íslandsmótinu.  Eyjapeyjar hafa nú unnið tvo góða útisigra í röð, síðast gegn Keflavík/Njarðvík en lokatölur urðu 2:3 eftir að ÍBV var yfir 1:3 í hálfleik. Mörkin gerðu þeir Guðmundur Tómas Sigfússon, Björn Axel Guðjónsson og Kristinn Skær ingur Sigurjónsson. Annar flokkur kvenna gerði 1:1 jafntefli gegn Val/ÍR  en leikur liðanna fór fram í Reykjavík.  Ásta María Harðardóttir kom ÍBV yfir í lok fyrri hálfleiks en Valur/ÍR jafnaði metin í uppbótar tíma.  Stelpurnar eru búnar að spila fjóra leiki, vinna einn, gera eitt jafntefli og tapa tveimur. A-lið þriðja flokks karla lagði Hauka að velli  2:0.  B-liðið gerði hins vegar 1:1 jafntefli en leikirnir fóru fram í Eyjum. Þriðji flokkur kvenna tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar með laglegum 1:4 sigri á HK/Víkingi.
Nú þegar nálgast þjóðhátið virðist 2.  flokkur karla  vera rétta úr kútnum eftir nokkuð kaflaskipta byrjun á Íslandsmótinu.  Eyjapeyjar hafa nú unnið tvo góða útisigra í röð, síðast gegn Keflavík/Njarðvík en lokatölur urðu 2:3 eftir að ÍBV var yfir 1:3 í hálfleik. Mörkin gerðu þeir Guðmundur Tómas Sigfússon, Björn Axel Guðjónsson og Kristinn Skær ingur Sigurjónsson. Annar flokkur kvenna gerði 1:1 jafntefli gegn Val/ÍR  en leikur liðanna fór fram í Reykjavík.  Ásta María Harðardóttir kom ÍBV yfir í lok fyrri hálfleiks en Valur/ÍR jafnaði metin í uppbótar tíma.  Stelpurnar eru búnar að spila fjóra leiki, vinna einn, gera eitt jafntefli og tapa tveimur. A-lið þriðja flokks karla lagði Hauka að velli  2:0.  B-liðið gerði hins vegar 1:1 jafntefli en leikirnir fóru fram í Eyjum. Þriðji flokkur kvenna tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar með laglegum 1:4 sigri á HK/Víkingi. 


Fjórði flokkur karla tók á móti Víkingi R í síðustu viku.  A-liðið vann 5:2, B-liðið tapaði 1:7 og Cliðið tapaði 1:9.
Fjórði flokkur karla tók á móti Víkingi R í síðustu viku.  A-liðið vann 5:2, B-liðið tapaði 1:7 og Cliðið tapaði 1:9.
Lína 559: Lína 499:
Fjórði flokkur kvenna vann Aftur eldingu 7:0 á mánudaginn en mörkin gerðu þær Sóldís Eva Gylfad óttir (3), Margrét Íris Einarsdóttir (2), Ásta Sól Helgadóttir Hlíðdal og Unnur Ástrós Magnúsdóttir. Fimmti flokkur karla sótti Stjörnuna 2 heim.  A-liðið tapaði 3:0, B-liðið 4:1 en C-liðið vann 1:8 og D-liðið 1:3. Fimmti flokkur kvenna gerði jafntefli gegn KR í Eyjum  í miklum markaleik en lokatölur urðu 5:5.
Fjórði flokkur kvenna vann Aftur eldingu 7:0 á mánudaginn en mörkin gerðu þær Sóldís Eva Gylfad óttir (3), Margrét Íris Einarsdóttir (2), Ásta Sól Helgadóttir Hlíðdal og Unnur Ástrós Magnúsdóttir. Fimmti flokkur karla sótti Stjörnuna 2 heim.  A-liðið tapaði 3:0, B-liðið 4:1 en C-liðið vann 1:8 og D-liðið 1:3. Fimmti flokkur kvenna gerði jafntefli gegn KR í Eyjum  í miklum markaleik en lokatölur urðu 5:5.


'''Mikilvægur sigur á Akureyri'''
=== '''Mikilvægur sigur á Akureyri''' ===
 
Eyjamenn sóttu þrjú afar dýrmæt stig norður til Akureyrar.  Þar mættu þeir Þór og höfðu betur í ansi skrautlegum leik 1:3. Sigurinn þýðir að Eyjamenn halda sig í efri hluta deildarinnar og eru í harðri baráttu um Evrópusæti, eins og síðustu þrjú ár.
Eyjamenn sóttu þrjú afar dýrmæt stig norður til Akureyrar.  Þar mættu þeir Þór og höfðu betur í ansi skrautlegum leik 1:3. Sigurinn þýðir að Eyjamenn halda sig í efri hluta deildarinnar og eru í harðri baráttu um Evrópusæti, eins og síðustu þrjú ár.


Lína 567: Lína 506:
Englands, með stórkostlegri mark vörslu. Fyrir leikinn munaði aðeins tveimur stigum á liðunum tveimur, ÍBV var í sjötta sæti með 15 stig en Þór í sjöunda með 13.  Sigurinn var því afar mikilvægur.
Englands, með stórkostlegri mark vörslu. Fyrir leikinn munaði aðeins tveimur stigum á liðunum tveimur, ÍBV var í sjötta sæti með 15 stig en Þór í sjöunda með 13.  Sigurinn var því afar mikilvægur.


'''Ekki góð úrslit'''
=== '''Ekki góð úrslit''' ===
 
Karlalið ÍBV tók þátt í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Í 1. umferð dróst liðið á móti HB Torshavn og var fyrri leikurinn á Hásteinsvelli. Og það voru Færeyingar sem fóru sáttir af velli eftir 1-1 jafntefli.  Eyjamenn voru mun betri í fyrri hálfleik og voru yfir 1-0 í hálfleik. Eyjamenn héldu áfram að sækja í þeim síðari en náðu ekki að koma boltanum inn. HB náðu svo að jafna metin nokkuð gegn gangi leiksins. Gæði leiksins fóru mikið niður eftir mark HB og endaði með markalausu jafntefli. 
Karlalið ÍBV tók þátt í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Í 1. umferð dróst liðið á móti HB Torshavn og var fyrri leikurinn á Hásteinsvelli. Og það voru Færeyingar sem fóru sáttir af velli eftir 1-1 jafntefli.  Eyjamenn voru mun betri í fyrri hálfleik og voru yfir 1-0 í hálfleik. Eyjamenn héldu áfram að sækja í þeim síðari en náðu ekki að koma boltanum inn. HB náðu svo að jafna metin nokkuð gegn gangi leiksins. Gæði leiksins fóru mikið niður eftir mark HB og endaði með markalausu jafntefli. 


'''Hrikalega stoltir'''
=== '''Hrikalega stoltir''' ===
 
„Þetta ger­ist ekki mikið sæt­ara. Liðið sýndi því­lík­an karakt­er, eft­ir mikið leikja­álag, og við sönnuðum að við gef­umst aldrei upp. Við erum hrika­lega stolt­ir Eyja­menn og eig­um eft­ir að muna þetta í lang­an tíma,“ sagði Her­mann Hreiðars­son þjálf­ari ÍBV eft­ir að liðið sló út HB í Þórs­höfn í Fær­eyj­um 11. júlí, og kom sér í 2. um­ferð for­keppni Evr­ópu­deild­ar­inn­ar. ÍBV vann 1:0 í gær með marki Arn­ars Braga Bergs­son­ar úr víta­spyrnu í upp­bót­ar­tíma, eft­ir 1:1 jafn­tefli í fyrri leikn­um í Eyj­um. Brotið var á Jeffs og Arn­ar Bragi tók vítið í sín­um öðrum leik fyr­ir ÍBV eft­ir að hafa komið frá IFK Gauta­borg þar sem hann lék með ung­mennaliði sænska fé­lags­ins. „Hann var ís­kald­ur og vildi taka vítið. Maður stopp­ar ekki menn sem hafa trú á því að þeir séu að fara að skora. Hann sýndi það líka með mjög ör­uggu víti, sendi mark­mann­inn í öf­ugt horn,“ sagði Her­mann en Arn­ar Bragi hafði svo sem ekki tryggt sér víta­skytt­u­nafn­bót­ina á æf­ing­um fyr­ir leik­inn.
„Þetta ger­ist ekki mikið sæt­ara. Liðið sýndi því­lík­an karakt­er, eft­ir mikið leikja­álag, og við sönnuðum að við gef­umst aldrei upp. Við erum hrika­lega stolt­ir Eyja­menn og eig­um eft­ir að muna þetta í lang­an tíma,“ sagði Her­mann Hreiðars­son þjálf­ari ÍBV eft­ir að liðið sló út HB í Þórs­höfn í Fær­eyj­um 11. júlí, og kom sér í 2. um­ferð for­keppni Evr­ópu­deild­ar­inn­ar. ÍBV vann 1:0 í gær með marki Arn­ars Braga Bergs­son­ar úr víta­spyrnu í upp­bót­ar­tíma, eft­ir 1:1 jafn­tefli í fyrri leikn­um í Eyj­um. Brotið var á Jeffs og Arn­ar Bragi tók vítið í sín­um öðrum leik fyr­ir ÍBV eft­ir að hafa komið frá IFK Gauta­borg þar sem hann lék með ung­mennaliði sænska fé­lags­ins. „Hann var ís­kald­ur og vildi taka vítið. Maður stopp­ar ekki menn sem hafa trú á því að þeir séu að fara að skora. Hann sýndi það líka með mjög ör­uggu víti, sendi mark­mann­inn í öf­ugt horn,“ sagði Her­mann en Arn­ar Bragi hafði svo sem ekki tryggt sér víta­skytt­u­nafn­bót­ina á æf­ing­um fyr­ir leik­inn.


'''Ferðasaga Evrópukeppninnar'''
=== '''Ferðasaga Evrópukeppninnar''' ===
 
''Óskar Örn Ólafsson og Valur Smári Heimisson rituðu í  Eyjafréttir, ferðasögu knattspyrnuliðs ÍBV í útileikina við HB Torhavn í 1. umferð og Red Star í Serbíu í 2. umferð:''
''Óskar Örn Ólafsson og Valur Smári Heimisson rituðu í  Eyjafréttir, ferðasögu knattspyrnuliðs ÍBV í útileikina við HB Torhavn í 1. umferð og Red Star í Serbíu í 2. umferð:''


Lína 611: Lína 547:
25. júlí fór seinni leikur ÍBV í Evrópukeppninni fram og var leikið á Hásteinsvelli. Leikurinn endaði í markalausu jafntefli. ÍBV voru manni fleiri síðasta korterið og klúðruðu vítaspyrnu. Stemmninginn á leiknum var mjög góð og eiga áhorfendur hrós skilið fyrir að gera góðan leik enn betri.  Leikmenn ÍBV geta líka borið höfuðið hátt enda stóðu þeir vel í sterku atvinnumannaliði. 
25. júlí fór seinni leikur ÍBV í Evrópukeppninni fram og var leikið á Hásteinsvelli. Leikurinn endaði í markalausu jafntefli. ÍBV voru manni fleiri síðasta korterið og klúðruðu vítaspyrnu. Stemmninginn á leiknum var mjög góð og eiga áhorfendur hrós skilið fyrir að gera góðan leik enn betri.  Leikmenn ÍBV geta líka borið höfuðið hátt enda stóðu þeir vel í sterku atvinnumannaliði. 


'''Tap á Skipaskaga'''
=== '''Tap á Skipaskaga''' ===
 
Eyjamenn fóru enga frægðarför upp á Skipaskaga, töpuðu gegn botnliði ÍA, 2:1 en bæði mörk Skagamanna komu eftir  klaufaleg varnarmistök ÍBV.  Eflaust hefur þreyta setið í leikmönnum eftir erfiðan útleik gegn Rauðu Stjörn unni í Evrópukeppninni aðeins þremur dögum fyrr, ásamt löngu ferðalagi heim frá Serbíu. En þarna fóru þrjú dýrmæt stig í súginn og er ÍBV nú um miðja deild og toppliðin fjarlægjast. Mark ÍBV gerði Gunnar Már Guðmundsson í seinni hálfleik en Eyjamenn voru mun sterkari í seinni hálfleiknum.
Eyjamenn fóru enga frægðarför upp á Skipaskaga, töpuðu gegn botnliði ÍA, 2:1 en bæði mörk Skagamanna komu eftir  klaufaleg varnarmistök ÍBV.  Eflaust hefur þreyta setið í leikmönnum eftir erfiðan útleik gegn Rauðu Stjörn unni í Evrópukeppninni aðeins þremur dögum fyrr, ásamt löngu ferðalagi heim frá Serbíu. En þarna fóru þrjú dýrmæt stig í súginn og er ÍBV nú um miðja deild og toppliðin fjarlægjast. Mark ÍBV gerði Gunnar Már Guðmundsson í seinni hálfleik en Eyjamenn voru mun sterkari í seinni hálfleiknum.


'''Pepsídeild kvenna, ÍBV-Stjarnan'''
=== '''Pepsídeild kvenna, ÍBV-Stjarnan''' ===
 
Stjarnan gerði út um þær litlu vonir sem ÍBV átti um Íslands meistaratitilinn með þriggja marka sigri á Eyjaliðinu á Hásteinsvelli. Lokatölur urðu 0:3 en Stjarnan hefur nú leikið tíu leiki í deildinni og unnið þá alla. Garðabæjarliðið hefur afgerandi forystu í deildinni og í raun svo gott sem búið að tryggja sér titilinn.
Stjarnan gerði út um þær litlu vonir sem ÍBV átti um Íslands meistaratitilinn með þriggja marka sigri á Eyjaliðinu á Hásteinsvelli. Lokatölur urðu 0:3 en Stjarnan hefur nú leikið tíu leiki í deildinni og unnið þá alla. Garðabæjarliðið hefur afgerandi forystu í deildinni og í raun svo gott sem búið að tryggja sér titilinn.


Þrátt fyrir tapið, þá er í raun ótrúlegt hvað ÍBV hefur gengið vel í sumar.  Liðið hefur orðið fyrir hverju áfallinu á fætur öðru varðandi meiðsli lykilmanna en var, þrátt fyrir það í öðru sæti fyrir leikinn í gær. Það hafa margir skoðanir á liði ÍBV, eins og vera ber, en það verður ekki tekið af Jóni Ólafi Daníelssyni, þjálfara liðsins að hann hefur spilað vel úr þeim spilum sem hann hefur á hendi hverju sinni.  Meðal þeirra sem eru á meiðslalistanum eru Kristín Erna Sigurlásdóttir, Svava Tara Ólafsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir og Ana Maria Lopez.  Auk þess hafa glímt við meiðsli þær Vesna Smiljkovic, Nadia Lawrence og Guðrún Bára Magnúsdóttir.  Og ef þetta er ekki nóg, þá var Bryndís Jóhannesdóttir í banni gegn Stjörnunni og Þórhildur Ólafsdóttir erlendis.  Smiljkovic og Lawrence spiluðu báðar en sú síðarnefnda halt raði nánast allan leikinn og var skipt útaf í seinni hálfleik og Smiljkovic gat ekki beitt sér á fullu.  Með þetta allt í huga er í raun ótrúlegt hvað ÍBV náði að stríða Íslandsmeistara efnunum. Leikmenn ÍBV fengu nokkur úrvalsfæri til að skora en komu boltanum einfaldlega ekki í netið.  
Þrátt fyrir tapið, þá er í raun ótrúlegt hvað ÍBV hefur gengið vel í sumar.  Liðið hefur orðið fyrir hverju áfallinu á fætur öðru varðandi meiðsli lykilmanna en var, þrátt fyrir það í öðru sæti fyrir leikinn í gær. Það hafa margir skoðanir á liði ÍBV, eins og vera ber, en það verður ekki tekið af Jóni Ólafi Daníelssyni, þjálfara liðsins að hann hefur spilað vel úr þeim spilum sem hann hefur á hendi hverju sinni.  Meðal þeirra sem eru á meiðslalistanum eru Kristín Erna Sigurlásdóttir, Svava Tara Ólafsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir og Ana Maria Lopez.  Auk þess hafa glímt við meiðsli þær Vesna Smiljkovic, Nadia Lawrence og Guðrún Bára Magnúsdóttir.  Og ef þetta er ekki nóg, þá var Bryndís Jóhannesdóttir í banni gegn Stjörnunni og Þórhildur Ólafsdóttir erlendis.  Smiljkovic og Lawrence spiluðu báðar en sú síðarnefnda halt raði nánast allan leikinn og var skipt útaf í seinni hálfleik og Smiljkovic gat ekki beitt sér á fullu.  Með þetta allt í huga er í raun ótrúlegt hvað ÍBV náði að stríða Íslandsmeistara efnunum. Leikmenn ÍBV fengu nokkur úrvalsfæri til að skora en komu boltanum einfaldlega ekki í netið.  


'''Vel heppnuð Þjóðhátíð'''
=== '''Vel heppnuð Þjóðhátíð''' ===
 
Þjóðhátíð Vestmannaeyja 2013 verður væntanlega í minningu flestra sem ein af betri hátíðum sem haldnar hafa verið.  Það var ekki bara að veðrið hafi leikið við Eyjamenn og gesti þeirra um helgina heldur fóru hátíðahöldin að mestu leyti vel fram, fjölmenni var í Dalnum og dagskráin var að langmestu leyti vel heppnuð.
Þjóðhátíð Vestmannaeyja 2013 verður væntanlega í minningu flestra sem ein af betri hátíðum sem haldnar hafa verið.  Það var ekki bara að veðrið hafi leikið við Eyjamenn og gesti þeirra um helgina heldur fóru hátíðahöldin að mestu leyti vel fram, fjölmenni var í Dalnum og dagskráin var að langmestu leyti vel heppnuð.


Lína 633: Lína 566:
Hörður Orri Grettisson í Þjóðhátíðarnefnd, sagði í viðtali við Eyjafréttir, að hann hafi bara  upplifað jákvætt viðhorf frá Eyjamönnum gagnvart hátíðinni í ár en bætti við að hann væri líklega síðasti maðurinn til heyra það neikvæða. „Það lýsir því kannski best að hvítu tjöldunum fjölgaði um þrjátíu milli hátíða, í ár voru þau 293. Það gefur manni þau skilaboð að Eyjamenn hafi staðið á bak við okkur og verið ánægðir með þær ákvarðanir sem við tókum, það er okkur mikilvægt að finna þennan stuðning enda unnum við markvisst í því að fá Eyjamenn á bak við okkur því án þeirra verður engin Þjóðhátíð,“ sagði Hörður.
Hörður Orri Grettisson í Þjóðhátíðarnefnd, sagði í viðtali við Eyjafréttir, að hann hafi bara  upplifað jákvætt viðhorf frá Eyjamönnum gagnvart hátíðinni í ár en bætti við að hann væri líklega síðasti maðurinn til heyra það neikvæða. „Það lýsir því kannski best að hvítu tjöldunum fjölgaði um þrjátíu milli hátíða, í ár voru þau 293. Það gefur manni þau skilaboð að Eyjamenn hafi staðið á bak við okkur og verið ánægðir með þær ákvarðanir sem við tókum, það er okkur mikilvægt að finna þennan stuðning enda unnum við markvisst í því að fá Eyjamenn á bak við okkur því án þeirra verður engin Þjóðhátíð,“ sagði Hörður.


'''Nauðganir í kyrrþey vegna markaðssjónarmiða'''
=== '''Nauðganir í kyrrþey vegna markaðssjónarmiða''' ===
 
'''Umræða um Þjóðhátíðina í ýmsum fjölmiðlum á landsvísu, hefur um nokkurt árabil verið afar neikvæð og ósanngjörn að mati flestra Vestmannaeyinga. Sem dæmi um þessar umræður er hér grein eftir Kristínu Pálsdóttur sem birtist í vefmiðlinum  Smugan.'''
'''Umræða um Þjóðhátíðina í ýmsum fjölmiðlum á landsvísu, hefur um nokkurt árabil verið afar neikvæð og ósanngjörn að mati flestra Vestmannaeyinga. Sem dæmi um þessar umræður er hér grein eftir Kristínu Pálsdóttur sem birtist í vefmiðlinum  Smugan.'''


Lína 659: Lína 591:
Þó að svona hausatalningar séu enginn algildur mælikvarði á stöðu jafnréttismála segja ofangreindar tölur okkur að það sé kominn tími til að skoða jafnréttismál og siðferðismál innan íþróttahreyfinga af meiri alvöru en hingað til. Þau sjónarmið sem opinberast hafa í þessu máli eiga ekki að þrífast innan hreyfingar sem að miklu leyti er fjármögnuð af almannafé í skjóli þess að þar fari fram uppbyggilegt starf fyrir ungmenni. Það er líka ömurlegt að fjárþörf (eða græðgi?) íþróttafélaga sé notuð til að þagga niður lífsnauðsynlega umræðu. Fólk sem stuðlar að því að nauðganir fari fram í kyrrþey vegna markaðssjónarmiða á ekki að stjórna íþróttastarfi eða útihátíðum og það er svo sannarlega ekki til fyrirmyndar fyrir neinn
Þó að svona hausatalningar séu enginn algildur mælikvarði á stöðu jafnréttismála segja ofangreindar tölur okkur að það sé kominn tími til að skoða jafnréttismál og siðferðismál innan íþróttahreyfinga af meiri alvöru en hingað til. Þau sjónarmið sem opinberast hafa í þessu máli eiga ekki að þrífast innan hreyfingar sem að miklu leyti er fjármögnuð af almannafé í skjóli þess að þar fari fram uppbyggilegt starf fyrir ungmenni. Það er líka ömurlegt að fjárþörf (eða græðgi?) íþróttafélaga sé notuð til að þagga niður lífsnauðsynlega umræðu. Fólk sem stuðlar að því að nauðganir fari fram í kyrrþey vegna markaðssjónarmiða á ekki að stjórna íþróttastarfi eða útihátíðum og það er svo sannarlega ekki til fyrirmyndar fyrir neinn


'''Metaðsókn á Hásteinsvöll'''
=== '''Metaðsókn á Hásteinsvöll''' ===
 
ÍBV tók á móti FH á laugardegi í Þjóðhátíð að viðstöddu miklu fjölmenni. 3.024 áhorfendur lögðu leið sína á völlinn, en metið var 2.275. Það var sett árið 2007 þegar ÍBV tók á móti KA í 1. deildinni.
ÍBV tók á móti FH á laugardegi í Þjóðhátíð að viðstöddu miklu fjölmenni. 3.024 áhorfendur lögðu leið sína á völlinn, en metið var 2.275. Það var sett árið 2007 þegar ÍBV tók á móti KA í 1. deildinni.  


Eyjafréttir höfðu samband við Óskar Örn Ólafsson, formann knattspyrnu ráðs en hann var mjög sáttur með hvernig til tókst. „Allt gekk mjög vel, við efldum gæsluna mikið og engin vandræði komu upp. Allir áhorf endur voru til fyrirmyndar, stuðningsmenn okkar tóku til eftir sig og einnig stuðningsmenn FH, sem er mjög sjaldgæft. Auðvitað voru einhverjir sem voru að reyna að svindla sér inn, en við reyndum að leysa það eftir bestu getu. Við vissum alltaf að við næðum ekki að rukka alla inn þar sem gönguleiðin inn í Dal varð að vera opin,“ sagði Óskar. Ætlið þið að reyna á næsta ári að fá leik á þjóðhátíð? „Við munum biðja um það.  Við sýndum það nú að það er vel hægt, en það verður bara að koma í ljós.“  
Eyjafréttir höfðu samband við Óskar Örn Ólafsson, formann knattspyrnu ráðs en hann var mjög sáttur með hvernig til tókst. „Allt gekk mjög vel, við efldum gæsluna mikið og engin vandræði komu upp. Allir áhorf endur voru til fyrirmyndar, stuðningsmenn okkar tóku til eftir sig og einnig stuðningsmenn FH, sem er mjög sjaldgæft. Auðvitað voru einhverjir sem voru að reyna að svindla sér inn, en við reyndum að leysa það eftir bestu getu. Við vissum alltaf að við næðum ekki að rukka alla inn þar sem gönguleiðin inn í Dal varð að vera opin,“ sagði Óskar. Ætlið þið að reyna á næsta ári að fá leik á þjóðhátíð? „Við munum biðja um það.  Við sýndum það nú að það er vel hægt, en það verður bara að koma í ljós.“  
Lína 667: Lína 598:
FH-ingar voru ekki lengi að skora í leiknum, Brynjar Ásgeir Guðmundsson kom boltanum í netið eftur klafs í teignum strax á tíundu mínútu. Ingimundur Níels Óskarsson bætti öðru marki við úr skyndis ókn eftir að hann slapp einn í gegnum vörn ÍBV í síðari hálfleik. Eyjamenn fengu svo vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka en Aaron Spear náði ekki að skora, Róbert Örn, markamaður FH varði í horn.  Upp úr hornspyrnunni skoraði svo Brynjar Gauti Guðjónsson með skalla og minnkaði muninn í eitt mark. Mikil spenna var á lokamínútunum en ÍBV náðu ekki að skora þrátt fyrir stífan sóknarleik og lokatölur 1:2.
FH-ingar voru ekki lengi að skora í leiknum, Brynjar Ásgeir Guðmundsson kom boltanum í netið eftur klafs í teignum strax á tíundu mínútu. Ingimundur Níels Óskarsson bætti öðru marki við úr skyndis ókn eftir að hann slapp einn í gegnum vörn ÍBV í síðari hálfleik. Eyjamenn fengu svo vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka en Aaron Spear náði ekki að skora, Róbert Örn, markamaður FH varði í horn.  Upp úr hornspyrnunni skoraði svo Brynjar Gauti Guðjónsson með skalla og minnkaði muninn í eitt mark. Mikil spenna var á lokamínútunum en ÍBV náðu ekki að skora þrátt fyrir stífan sóknarleik og lokatölur 1:2.


'''Þokast niður töfluna'''
=== '''Þokast niður töfluna''' ===
 
Eyjamenn töpuðu fjórða leik sínum í röð í Pepsídeildinni þegar þeir sóttu KR heim til Reykja víkur.  Lokatölur urðu 3:1 en Eyjamenn léku einum fleiri í tæpan hálftíma, án þess að ná að nýta sér það.  Einum færri skoruðu KR-ingar sigurmarkið undir lok leiksins þegar Eyjamenn lögðu allt undir til að jafna metin.
Eyjamenn töpuðu fjórða leik sínum í röð í Pepsídeildinni þegar þeir sóttu KR heim til Reykja víkur.  Lokatölur urðu 3:1 en Eyjamenn léku einum fleiri í tæpan hálftíma, án þess að ná að nýta sér það.  Einum færri skoruðu KR-ingar sigurmarkið undir lok leiksins þegar Eyjamenn lögðu allt undir til að jafna metin.


Rétt er að benda á að í þessum fjórum tapleikjum Eyjamanna, hafa þeir verið að spila gegn þremur af fjórum efstu liðunum, þar af gegn KR og Breiðabliki á útivelli og auk þess voru þrír af þessum fjórum leikjum á útivelli. En engu að síður eru fjögur töp í röð staðreynd og hafa Eyjamenn þokast hægt og sígandi niður töfluna.  ÍBV er nú í sjötta sæti með jafn mörg stig og Fram og tveimur stigum meira en Fylkir. Falldraugurinn er enn í hæfilegri fjarlægð en þó má ekki mikið út af bregða ef liðið á að forðast draugaganginn í neðri hlutanum. 
Rétt er að benda á að í þessum fjórum tapleikjum Eyjamanna, hafa þeir verið að spila gegn þremur af fjórum efstu liðunum, þar af gegn KR og Breiðabliki á útivelli og auk þess voru þrír af þessum fjórum leikjum á útivelli. En engu að síður eru fjögur töp í röð staðreynd og hafa Eyjamenn þokast hægt og sígandi niður töfluna.  ÍBV er nú í sjötta sæti með jafn mörg stig og Fram og tveimur stigum meira en Fylkir. Falldraugurinn er enn í hæfilegri fjarlægð en þó má ekki mikið út af bregða ef liðið á að forðast draugaganginn í neðri hlutanum. 


'''Andlaust gegn Víkingum'''
=== '''Andlaust gegn Víkingum''' ===
 
Það má segja að Eyjamenn hafi verið klaufar að ná ekki í þrjú stig gegn nýliðum Víkings frá Ólafsvík þegar liðin áttust við á Hásteinsvelli. Lokatölur urðu 1:1 en það er annað jafntefli liðanna í sumar og flestir sammála um að þar hafi ÍBV misst af fjórum mikilvægum stigum. Einu sinni sem oftar voru Eyjamenn að spila ágætlega í fyrri hálfleik, sköpuðu sér nokkur úrvalsfæri en mörkin létu á sér standa. Það má kannski segja að gengi ÍBV liðsins hafi endurspeglast í þessum fyrri hálfleik, ágætt spil og færi sköpuð en uppskeran ansi rýr.  Staðan í hálfleik var 0:0. Síðari hálfleikur var svo sá allra d aufasti sem sést hefur á Hásteins velli í sumar.  Nákvæmlega ekkert gerðist í leiknum þar til ÍBV komst yfir á 68. mínútu og héldu flestir að þrjú stig væru innan seilingar, enda höfðu Víkingar varla ógnað marki Eyjamanna í leiknum.  En í stað þess að halda áfram sínum leik, bökkuðu Eyjamenn, Víkingar gengu á lagið og jöfnuðu metin á 80. mínútu.  Flestir reiknuðu með því að þá myndu heimamenn spýta í lófana en annað kom á daginn því það voru Víkingar sem voru nærri því að stela sigrinum og virkuðu leikmenn ÍBV hálf andlausir á lokakaflanum, sem er ekki góðs viti.
Það má segja að Eyjamenn hafi verið klaufar að ná ekki í þrjú stig gegn nýliðum Víkings frá Ólafsvík þegar liðin áttust við á Hásteinsvelli. Lokatölur urðu 1:1 en það er annað jafntefli liðanna í sumar og flestir sammála um að þar hafi ÍBV misst af fjórum mikilvægum stigum. Einu sinni sem oftar voru Eyjamenn að spila ágætlega í fyrri hálfleik, sköpuðu sér nokkur úrvalsfæri en mörkin létu á sér standa. Það má kannski segja að gengi ÍBV liðsins hafi endurspeglast í þessum fyrri hálfleik, ágætt spil og færi sköpuð en uppskeran ansi rýr.  Staðan í hálfleik var 0:0. Síðari hálfleikur var svo sá allra d aufasti sem sést hefur á Hásteins velli í sumar.  Nákvæmlega ekkert gerðist í leiknum þar til ÍBV komst yfir á 68. mínútu og héldu flestir að þrjú stig væru innan seilingar, enda höfðu Víkingar varla ógnað marki Eyjamanna í leiknum.  En í stað þess að halda áfram sínum leik, bökkuðu Eyjamenn, Víkingar gengu á lagið og jöfnuðu metin á 80. mínútu.  Flestir reiknuðu með því að þá myndu heimamenn spýta í lófana en annað kom á daginn því það voru Víkingar sem voru nærri því að stela sigrinum og virkuðu leikmenn ÍBV hálf andlausir á lokakaflanum, sem er ekki góðs viti.


'''Lönduðu þremur stigum'''
=== '''Lönduðu þremur stigum''' ===
 
Kvennalið ÍBV ÍBV lagði botnlið Þróttar að velli í Laugardalnum 1:2 í 13. umferð Pepsídeildarinnar.   Um algjöran skyldusigur var að ræða hjá ÍBV en Eyjakonur höfðu meiri yfirburði í leiknum en lokatölur gefa til kynna.
Kvennalið ÍBV ÍBV lagði botnlið Þróttar að velli í Laugardalnum 1:2 í 13. umferð Pepsídeildarinnar.   Um algjöran skyldusigur var að ræða hjá ÍBV en Eyjakonur höfðu meiri yfirburði í leiknum en lokatölur gefa til kynna.


Þórhildur Ólafsdóttir kom ÍBV yfir á 40. mínútu og Sóley Guðmundsdóttir bætti öðru markinu við snemma í síðari hálfleik. „Við vorum að spila ágætlega og hefðum í raun átt að vera komin fimm eða sex mörkum yfir þegar Þróttur jafnaði,“ sagði Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari ÍBV.  „Við náðum hins vegar að landa þremur stigum og það er rétt, þetta var algjör skyldusigur hjá okkur,“ bætti hann við.  
Þórhildur Ólafsdóttir kom ÍBV yfir á 40. mínútu og Sóley Guðmundsdóttir bætti öðru markinu við snemma í síðari hálfleik. „Við vorum að spila ágætlega og hefðum í raun átt að vera komin fimm eða sex mörkum yfir þegar Þróttur jafnaði,“ sagði Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari ÍBV.  „Við náðum hins vegar að landa þremur stigum og það er rétt, þetta var algjör skyldusigur hjá okkur,“ bætti hann við.  


'''Þungu fargi af mönnum létt'''
=== '''Þungu fargi af mönnum létt''' ===
 
Eftir sex deildarleiki í röð án sigurs, kom loks sigurleikurinn. Eyjamenn höfðu betur gegn Fylki í Árbænum en lokatölur urðu 0:1. Leikmenn ÍBV þurftu svo sannarlega að hafa fyrir sigrinum en sigurmarkið kom strax í upphafi leiks og undir lokin sóttu heimamenn stíft að marki ÍBV.  En þegar þeir sluppu í gegn, mættu þeir David James, sem var að leika sinn 1000. leik á ferlinum og hann ætlaði sér svo sannarlega að halda hreinu við það tækifæri.  Það gerði hann líka og var besti maður vallarins.
Eftir sex deildarleiki í röð án sigurs, kom loks sigurleikurinn. Eyjamenn höfðu betur gegn Fylki í Árbænum en lokatölur urðu 0:1. Leikmenn ÍBV þurftu svo sannarlega að hafa fyrir sigrinum en sigurmarkið kom strax í upphafi leiks og undir lokin sóttu heimamenn stíft að marki ÍBV.  En þegar þeir sluppu í gegn, mættu þeir David James, sem var að leika sinn 1000. leik á ferlinum og hann ætlaði sér svo sannarlega að halda hreinu við það tækifæri.  Það gerði hann líka og var besti maður vallarins.


Víðir Þorvarðarson skoraði eina mark leiksins á 14. mínútu leiksins                .
Víðir Þorvarðarson skoraði eina mark leiksins á 14. mínútu leiksins                .


'''Spurning um að klára leikinn'''
=== '''Spurning um að klára leikinn''' ===
 
ÍBV lagði Aftureldingu að velli  á útivelli en lokatölur urðu 0:3.  Með sigrinum komst ÍBV upp í annað sæti deildarinnar.
ÍBV lagði Aftureldingu að velli  á útivelli en lokatölur urðu 0:3.  Með sigrinum komst ÍBV upp í annað sæti deildarinnar.


Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari ÍBV sagði í samtali við Eyjafréttir að leikurinn gegn Aftureldingu hefði verið góður.  „Við höfðum ágæt tök á leiknum og Afturelding ógnaði í raun aldrei okkar marki.  Þær reyndu að verjast vel og voru þéttar fyrir og því var mikill léttir fyrir okkur að skora strax í byrjun leiks.  Við fengum reyndar víti á fimmtu mínútu sem við misnotuðum.  Annað markið kom svo stuttu fyrir hálfleik og mikill léttir að ná því.  Svo var þetta bara spurning um að klára leikinn með þriðja markinu sem við gerðum.“   
Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari ÍBV sagði í samtali við Eyjafréttir að leikurinn gegn Aftureldingu hefði verið góður.  „Við höfðum ágæt tök á leiknum og Afturelding ógnaði í raun aldrei okkar marki.  Þær reyndu að verjast vel og voru þéttar fyrir og því var mikill léttir fyrir okkur að skora strax í byrjun leiks.  Við fengum reyndar víti á fimmtu mínútu sem við misnotuðum.  Annað markið kom svo stuttu fyrir hálfleik og mikill léttir að ná því.  Svo var þetta bara spurning um að klára leikinn með þriðja markinu sem við gerðum.“   


'''Eitthvað sérstakt við Heimaey'''
=== '''Eitthvað sérstakt við Heimaey''' ===
 
David James, markvörður ÍBV skrifaði reglulega pistla sem birtast á vefsvæði The Guardian.  Í þetta sinn skrifar hann um áfanga sinn að ná 1000 leikjum en áður en ÍBV kom til sögunnar, þá leit allt út fyrir að hann næði ekki þessum merkilega áfanga. „Mig grunaði aldrei að ég myndi spila 1000. leikinn fyrir lið frá lítilli eyju, fyrir framan 1200 áhorfendur, með skært ennisband, eins og tískan er hérna,“ skrifar James sem kemur einnig inn á lífið í Vestmannaeyjum í greininni. „Ég átti aldrei von á því að þetta yrði staðreynd en hjá ÍBV er ég jafn spenntur fyrir fótbolta og ég hef alltaf verið,“ skrifar James sem kemur einnig inn á þá skemmtilegu tilviljun að í 1000. leik hans á ferl inum, hafi ÍBV einnig komist yfir 1000 stiga múrinn í Íslandsmótinu. „Það er eitthvað mjög sérstakt við Heimaey, stærstu eyju Vestmanna eyja - þú getur ekki farið.  Bókstaflega. Keflavík spilaði við okkur um daginn og þeir komust ekki í burtu í þrjá daga - ferjan fór ekki út af veðri.  Það er furðulegt að vera í gíslingu vegna veðurs. En mér líkar vel við hin óútreiknanlegu náttúru öfl staðarins,“ skrifar James meðal annars.                                                                                
David James, markvörður ÍBV skrifaði reglulega pistla sem birtast á vefsvæði The Guardian.  Í þetta sinn skrifar hann um áfanga sinn að ná 1000 leikjum en áður en ÍBV kom til sögunnar, þá leit allt út fyrir að hann næði ekki þessum merkilega áfanga. „Mig grunaði aldrei að ég myndi spila 1000. leikinn fyrir lið frá lítilli eyju, fyrir framan 1200 áhorfendur, með skært ennisband, eins og tískan er hérna,“ skrifar James sem kemur einnig inn á lífið í Vestmannaeyjum í greininni. „Ég átti aldrei von á því að þetta yrði staðreynd en hjá ÍBV er ég jafn spenntur fyrir fótbolta og ég hef alltaf verið,“ skrifar James sem kemur einnig inn á þá skemmtilegu tilviljun að í 1000. leik hans á ferl inum, hafi ÍBV einnig komist yfir 1000 stiga múrinn í Íslandsmótinu. „Það er eitthvað mjög sérstakt við Heimaey, stærstu eyju Vestmanna eyja - þú getur ekki farið.  Bókstaflega. Keflavík spilaði við okkur um daginn og þeir komust ekki í burtu í þrjá daga - ferjan fór ekki út af veðri.  Það er furðulegt að vera í gíslingu vegna veðurs. En mér líkar vel við hin óútreiknanlegu náttúru öfl staðarins,“ skrifar James meðal annars.                                                                                


'''Hásteinsvöllur einn af 10 flottustu'''
=== '''Hásteinsvöllur einn af 10 flottustu''' ===
 
Vefútgáfa The Daily Mail, var með úttekt á tíu flottustu knattspyrnuvöllum heims í síðustu viku. Einn íslenskur völlur kemst á listann, Hásteinsvöllur, hvað annað? Miðillinn velur vellina ekki eftir fjölda áhorfenda sem komast á völlinn eða glæsileika í aðstöðu áhorfenda, heldur miðar við náttúru legt umhverfi vallanna. Smá misskilnings gætir með heimal iðið á Hásteinsvelli en í út- tekt bresku blaðamannanna hefur nafn ÍBV eitthvað skolast til því í greininni kemur fram að IVB spili heimaleiki sína á vellinum. „Despite hosting home games for IVB, a top divisision club in Iceland, Hasteinsvollur is situated just around the corner from a volcano. This provides an eye-catching backdrop for games, with huge rock formations found just a goalkick away,“ segir á vefsíðunni. Meðal annarra valla sem komast á listann eru tveir vellir í Fær- eyjum, gervigrasvöllurinn á Eiði og þjóðarleikvangurinn í Þórshöfn, og svo glæsilegur heimavöllur portúgalska liðsins Braga.
Vefútgáfa The Daily Mail, var með úttekt á tíu flottustu knattspyrnuvöllum heims í síðustu viku. Einn íslenskur völlur kemst á listann, Hásteinsvöllur, hvað annað? Miðillinn velur vellina ekki eftir fjölda áhorfenda sem komast á völlinn eða glæsileika í aðstöðu áhorfenda, heldur miðar við náttúru legt umhverfi vallanna. Smá misskilnings gætir með heimal iðið á Hásteinsvelli en í út- tekt bresku blaðamannanna hefur nafn ÍBV eitthvað skolast til því í greininni kemur fram að IVB spili heimaleiki sína á vellinum. „Despite hosting home games for IVB, a top divisision club in Iceland, Hasteinsvollur is situated just around the corner from a volcano. This provides an eye-catching backdrop for games, with huge rock formations found just a goalkick away,“ segir á vefsíðunni. Meðal annarra valla sem komast á listann eru tveir vellir í Fær- eyjum, gervigrasvöllurinn á Eiði og þjóðarleikvangurinn í Þórshöfn, og svo glæsilegur heimavöllur portúgalska liðsins Braga.


'''Samhentir styðja ÍBV'''
=== '''Samhentir styðja ÍBV''' ===
 
Handknattleiksdeild ÍBV kynnti á haustdögum  nýjan styrktaraðila á treyjum félagsins fyrir næstkomandi tímabil. Nýr styrktaraðili er fyrir tækið Samhentir. Samhentir er leiðandi fyrirtæki í sölu og framleiðslu á umbúðum, rekstrarvörum og pökkunarvélum fyrir sjávarútveg, matvæla- og iðnaðarframleiðeindur og endursöluaðila hvers konar. Samn ingurinn er til tveggja ára.
Handknattleiksdeild ÍBV kynnti á haustdögum  nýjan styrktaraðila á treyjum félagsins fyrir næstkomandi tímabil. Nýr styrktaraðili er fyrir tækið Samhentir. Samhentir er leiðandi fyrirtæki í sölu og framleiðslu á umbúðum, rekstrarvörum og pökkunarvélum fyrir sjávarútveg, matvæla- og iðnaðarframleiðeindur og endursöluaðila hvers konar. Samn ingurinn er til tveggja ára.


'''Bryggjudagur ÍBV'''
=== '''Bryggjudagur ÍBV''' ===
 
Til margra ára hefur handknattleiksdeild ÍBV staðið fyrir svokölluðum Bryggjudegi, ár hvert.
Til margra ára hefur handknattleiksdeild ÍBV staðið fyrir svokölluðum Bryggjudegi, ár hvert.


Þar  sem fólk gat keypt, þorskhnakka, þorsk- og ýsuflök, kola og rauðsprettu, steinbít og skötusel og humar. Sannkölluð veisla fyrir fiskþyrsta Eyjamenn sem sjaldan sjá nýjan fiski í þessari stærstu verstöð landsins.   Handknattleiksdeild ÍBV hefur staðið fyrir deginum í samstarfi við Böddabita. Þarna var líka sölubás með ÍBV varning, boli, fána, kaffimál og fleira. Líka var hægt að fá heitt og með því, kleinur og  pönnukökur.  
Þar  sem fólk gat keypt, þorskhnakka, þorsk- og ýsuflök, kola og rauðsprettu, steinbít og skötusel og humar. Sannkölluð veisla fyrir fiskþyrsta Eyjamenn sem sjaldan sjá nýjan fiski í þessari stærstu verstöð landsins.   Handknattleiksdeild ÍBV hefur staðið fyrir deginum í samstarfi við Böddabita. Þarna var líka sölubás með ÍBV varning, boli, fána, kaffimál og fleira. Líka var hægt að fá heitt og með því, kleinur og  pönnukökur.  


'''Verða í góðum höndum áfram'''
=== '''Verða í góðum höndum áfram''' ===
 
2. flokkur karla tók á móti Haukum í sannkölluðum úrslitaleik um það hvort liðið færi upp um deild.  Þetta var hörkuleikur, staðan í hálf leik var 3-0 Haukum í vil og á brattann að sækja fyrir Eyjamenn. Þeir neituðu að gefast upp, skoruðu fjögur mörk í síðari hálfleik en Haukar eitt og jafntefli því staðreynd.  Þessi úrslit þýddu að Haukar enda í öðru sæti B-deildar og fara upp ásamt Val en Eyjamenn sitja eftir.   Þrátt fyrir að komast ekki upp, hefur 2. flokkur karla tekið stórstígum framförum undir stjórn enska þjálfarans Gregg Ryder.  Sá mun næsta sumar einbeita sér alfarið að þjálfun meistaraflokks en við hans starfi taka Eysteinn Hauksson og Heimir Hallgrímsson, þannig að flokkurinn ætti að vera í góðum höndum áfram.  
2. flokkur karla tók á móti Haukum í sannkölluðum úrslitaleik um það hvort liðið færi upp um deild.  Þetta var hörkuleikur, staðan í hálf leik var 3-0 Haukum í vil og á brattann að sækja fyrir Eyjamenn. Þeir neituðu að gefast upp, skoruðu fjögur mörk í síðari hálfleik en Haukar eitt og jafntefli því staðreynd.  Þessi úrslit þýddu að Haukar enda í öðru sæti B-deildar og fara upp ásamt Val en Eyjamenn sitja eftir.   Þrátt fyrir að komast ekki upp, hefur 2. flokkur karla tekið stórstígum framförum undir stjórn enska þjálfarans Gregg Ryder.  Sá mun næsta sumar einbeita sér alfarið að þjálfun meistaraflokks en við hans starfi taka Eysteinn Hauksson og Heimir Hallgrímsson, þannig að flokkurinn ætti að vera í góðum höndum áfram.  


'''Enduðu í þriðja sæti í Pepsídeild kvenna'''
=== '''Enduðu í þriðja sæti í Pepsídeild kvenna''' ===
 
Mikil spenna var fyrir leik ÍBV gegn Þór/KA. ÍBV var í lykilstöðu fyrir leikinn í öðru sæti deildar inar með eins stigs forskot á Val sem var í þriðja sæti.  Norðankonur höfðu hins vegar betur og ÍBV missti þar með af silfursætinu.  Stjarnan hafði þegar tryggt sér titilinn og Þróttur og HK/Víkingur féllu.  
Mikil spenna var fyrir leik ÍBV gegn Þór/KA. ÍBV var í lykilstöðu fyrir leikinn í öðru sæti deildar inar með eins stigs forskot á Val sem var í þriðja sæti.  Norðankonur höfðu hins vegar betur og ÍBV missti þar með af silfursætinu.  Stjarnan hafði þegar tryggt sér titilinn og Þróttur og HK/Víkingur féllu.  


160

breytingar

Leiðsagnarval