„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 114: Lína 114:
Með fáum orðum Iangar mig til að minnast vinar míns, Vals Smára, sem lést af slysförum þann 11. mars síðastliðinn þegar það hörmulega slys varð hér austur af Eyjum að Hellisey fórst og fjórir ungir menn í blóma lífsins létust.
Með fáum orðum Iangar mig til að minnast vinar míns, Vals Smára, sem lést af slysförum þann 11. mars síðastliðinn þegar það hörmulega slys varð hér austur af Eyjum að Hellisey fórst og fjórir ungir menn í blóma lífsins létust.
Smári, eins og hann var ávallt kallaður, var sonur hjónanna Önnu Kristínar Baldvinsdóttur og Geirs Grétars Péturssonar, sem búa nú á Selfossi.
Smári, eins og hann var ávallt kallaður, var sonur hjónanna Önnu Kristínar Baldvinsdóttur og Geirs Grétars Péturssonar, sem búa nú á Selfossi.
Minningarnar eru svo undramargar og áleitnar þegar skilnaðarstundin er runnin upp. Frá því við Smári fyrst kynntumst árið 1965 var með okkur mikil og góð vinátta enda var Smári sérlega ljúfur og sterkur persónuleiki. Smári var 15 ára er hann hóf sinn sjómannsferil á Júlíu. Sjómennskan átti vel við Smára og var hann bæði á bátum og togurum. Var hann oftast háseti eða mat-sveinn og gat sér gott orð fyrir dugnað í starfi, enda ósérhlífinn maður.
Minningarnar eru svo undramargar og áleitnar þegar skilnaðarstundin er runnin upp. Frá því við Smári fyrst kynntumst árið 1965 var með okkur mikil og góð vinátta enda var Smári sérlega ljúfur og sterkur persónuleiki. Smári var 15 ára er hann hóf sinn sjómannsferil á Júlíu. Sjómennskan átti vel við Smára og var hann bæði á bátum og togurum. Var hann oftast háseti eða matsveinn og gat sér gott orð fyrir dugnað í starfi, enda ósérhlífinn maður.
Árið 1975 kynntist Smári eftirlifandi konu sinni, Lindu S. Aðalbjörnsdóttur og eignuðust þau tvö börn, Aðalbjörn, sem nú er 7 ára, og Önnu Dóru 2 ára.
Árið 1975 kynntist Smári eftirlifandi konu sinni, Lindu S. Aðalbjörnsdóttur og eignuðust þau tvö börn, Aðalbjörn, sem nú er 7 ára, og Önnu Dóru 2 ára.
Fjölskylda Smára á um sárt að binda eftir þennan vetur, því að fleiri ástvinir hafa horfið af slysförum. Þótt orð séu Iítils megnug vil ég votta aðstandendum mína dýpstu samúð, með þeirri von að tíminn muni græða þau sár sem þessi vetur hefur valdið. Guð blessi ykkur öll.<br>
Fjölskylda Smára á um sárt að binda eftir þennan vetur, því að fleiri ástvinir hafa horfið af slysförum. Þótt orð séu lítils megnug vil ég votta aðstandendum mína dýpstu samúð, með þeirri von að tíminn muni græða þau sár sem þessi vetur hefur valdið. Guð blessi ykkur öll.<br>
:::::::''  Þó að kali heitur hver,<br>''
:::::::''  Þó að kali heitur hver,<br>''
:::::::''  hylji dali jökull ber,<br> ''
:::::::''  hylji dali jökull ber,<br> ''
Lína 125: Lína 125:
<big>'''[[Þórarinn Þorsteinsson]] — Tóti í Turninum'''</big><br> '''F. 29. júlí 1923 — D. 26. febrúar 1984'''<br>
<big>'''[[Þórarinn Þorsteinsson]] — Tóti í Turninum'''</big><br> '''F. 29. júlí 1923 — D. 26. febrúar 1984'''<br>
Þórarinn var fæddur 29. júlí árið 1923 í Lambhaga hér í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Jónsdóttir og Þorsteinn Þorsteinsson sjómaður. Þórarinn ólst upp hjá foreldrum sínum og systkinum, fyrst í Lambhaga og síðan Hjálmholti.
Þórarinn var fæddur 29. júlí árið 1923 í Lambhaga hér í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Jónsdóttir og Þorsteinn Þorsteinsson sjómaður. Þórarinn ólst upp hjá foreldrum sínum og systkinum, fyrst í Lambhaga og síðan Hjálmholti.
A fermingaraldi varð Þórarinn fyrir þeirri miklu sorg að missa föóur sinn. Móðir hans hélt áfram heimili fyrir börn sín þrjú, en hinn 10. maí árið 1947 kvæntist hann heitkonu sinni, Guðríði Haraldsdóttir (Dæju) frá Garðshorni hér í bæ. Þau ungu hjónin hófu búskap hjá tengdamóður Þórarins, Ágústu í Garðshorni, en hún hafði verið ekkja frá árinu 1941 er maður hennar, Haraldur Jónasson andaðist. í Garðshorni voru þau hjónin í sambýli við Ágústu til ársins 1950, en þá kaupa þau Litlabæ og bjuggu þar til æviloka.
Á fermingaraldi varð Þórarinn fyrir þeirri miklu sorg að missa föður sinn. Móðir hans hélt áfram heimili fyrir börn sín þrjú, en hinn 10. maí árið 1947 kvæntist hann heitkonu sinni, Guðríði Haraldsdóttir (Dæju) frá Garðshorni hér í bæ. Þau ungu hjónin hófu búskap hjá tengdamóður Þórarins, Ágústu í Garðshorni, en hún hafði verið ekkja frá árinu 1941 er maður hennar, Haraldur Jónasson andaðist. Í Garðshorni voru þau hjónin í sambýli við Ágústu til ársins 1950, en þá kaupa þau Litlabæ og bjuggu þar til æviloka.
Börn þeirra hjóna urðu fjögur: Steinunn Kristín, sem nú býr á Breiðdalsvík, Agústa, búsett í Neskaupstað, Haraldur Þór, búandi hér í Vestmannaeyjum, og yngstur var Guðbjörn sem fórst í umferðaslysi 10. maí 1977.
Börn þeirra hjóna urðu fjögur: Steinunn Kristín, sem nú býr á Breiðdalsvík, Agústa, búsett í Neskaupstað, Haraldur Þór, búandi hér í Vestmannaeyjum, og yngstur var Guðbjörn sem fórst í umferðaslysi 10. maí 1977.
Þórarinn hóf á unga aldri störf sem afgreiðslumaður í verslun og varð það hans ævistarf. Árið 1952 kaupir Þórarinn hluta Ólafs Erlendssonar frá Landamótum í Söluturninum og rak hann ásamt Rúti Snorrasyni fram til gosársins 1973, en þá for Turninn eins og allt hans nágrenni undir hraun. Í Sjómannadagsblaði frá 1978 er gagnmerk grein eftir Einar Hauk Eiríksson um sögu Turnsins og þjónustuna við sjómenn og fiskvinnslufólk, og verður það ekki endurtekið hér.<br>
Þórarinn hóf á unga aldri störf sem afgreiðslumaður í verslun og varð það hans ævistarf. Árið 1952 kaupir Þórarinn hluta Ólafs Erlendssonar frá Landamótum í Söluturninum og rak hann ásamt Rúti Snorrasyni fram til gosársins 1973, en þá for Turninn eins og allt hans nágrenni undir hraun. Í Sjómannadagsblaði frá 1978 er gagnmerk grein eftir Einar Hauk Eiríksson um sögu Turnsins og þjónustuna við sjómenn og fiskvinnslufólk, og verður það ekki endurtekið hér.<br>
Strax eftir að gosi lauk kemurTóti hingað út til Eyja og byrjar aftur sinn verslunarrekstur en þá fyrir eigin reikning. Verslunin var þá fyrst til húsa í Drífanda en síðar flutt í núverandi húsnæði sem Tóti ásamt syni sínum, Haraldi Þór, keypti af dánarbúi Páls sáluga Þorbjörnssonar. Tóti hélt áfram uppi þeirri upplýsingaþjónustu við sjómenn sem hófst hjá Þorláki Sverrissyni, samanber á-minnsta grein í þessu blaði 1978. Það var á vísan að róa fyrir aðstandendur í landi að hringja til Tóta í Turninum og fá þar fréttir, hvort eða hvenær þessi eða hinn báturinn kæmi að eða hvort hann væri kominn í höfn og hvort þeir hefðu fiskað. Það lætur að líkum að þegar héðan reru allt að 100 bátar, og það ekki eins stórar og vel búnar fleytur og nú, þurftu margar konur og börn að hringja í Turninn og spyrja um hvort eiginmaður eða pabbi væri kominn að landi. Það vitum við öll hér að Tóti lét frekar pulsuna bíða þegar síminn hringdi og svaraði frekar móður eða barni en viðskiptavinurinn hinkraði á meðan. Þegar líða tók að lokadegi var í Turninum rækilega fylgst með hver væri hæstur í afla og var í því sambandi heilmikil spenna og margt spjallað og spáð um efsta sætið. Sjómenn kunna vel að meta þá þjónustu sem Tóti lét af hendi í Turninum, og allir vildu sýna honum vinar- og þakklætisvott, var þá nærtækast að færa honum í soðið og þá það besta sem völ var á en það var lúðukola. Það kom oft fyrir að þegar sá sem þetta ritar og aðrir vandamenn áttum erindi í Turninn að Tóti hvíslaði að manni og spurði hvort ekki væru not fyrir lúðukola því að svo mikið hefði borist að af henni og ýsuflökum að hann og hans fjölskylda torgaði ekki, fékk maður þar oft góða uppbót á viðskiptin ásamt vinarþeli.<br>
Strax eftir að gosi lauk kemur Tóti hingað út til Eyja og byrjar aftur sinn verslunarrekstur en þá fyrir eigin reikning. Verslunin var þá fyrst til húsa í Drífanda en síðar flutt í núverandi húsnæði sem Tóti ásamt syni sínum, Haraldi Þór, keypti af dánarbúi Páls sáluga Þorbjörnssonar. Tóti hélt áfram uppi þeirri upplýsingaþjónustu við sjómenn sem hófst hjá Þorláki Sverrissyni, samanber áminnsta grein í þessu blaði 1978. Það var á vísan að róa fyrir aðstandendur í landi að hringja til Tóta í Turninum og fá þar fréttir, hvort eða hvenær þessi eða hinn báturinn kæmi að eða hvort hann væri kominn í höfn og hvort þeir hefðu fiskað. Það lætur að líkum að þegar héðan reru allt að 100 bátar, og það ekki eins stórar og vel búnar fleytur og nú, þurftu margar konur og börn að hringja í Turninn og spyrja um hvort eiginmaður eða pabbi væri kominn að landi. Það vitum við öll hér að Tóti lét frekar pulsuna bíða þegar síminn hringdi og svaraði frekar móður eða barni en viðskiptavinurinn hinkraði á meðan. Þegar líða tók að lokadegi var í Turninum rækilega fylgst með hver væri hæstur í afla og var í því sambandi heilmikil spenna og margt spjallað og spáð um efsta sætið. Sjómenn kunna vel að meta þá þjónustu sem Tóti lét af hendi í Turninum, og allir vildu sýna honum vinar- og þakklætisvott, var þá nærtækast að færa honum í soðið og þá það besta sem völ var á en það var lúðukola. Það kom oft fyrir að þegar sá sem þetta ritar og aðrir vandamenn áttum erindi í Turninn að Tóti hvíslaði að manni og spurði hvort ekki væru not fyrir lúðukola því að svo mikið hefði borist að af henni og ýsuflökum að hann og hans fjölskylda torgaði ekki, fékk maður þar oft góða uppbót á viðskiptin ásamt vinarþeli.<br>
Tóti varð fyrir þeirri þyngstu reynslu sem nokkur heimilisfaðir getur orðið fyrir þegar hann missti sína heittelskuðu eiginkonu 21. desember árið 1961. Hún hafði verið hans styrka stoð og önnur hönd í baráttu lífsins, því að með þeim hjónum var hinn mesti kærleikur og samvinna, enda Tóti umhyggjusamur og ástríkur eiginmaður og faðir.<br>
Tóti varð fyrir þeirri þyngstu reynslu sem nokkur heimilisfaðir getur orðið fyrir þegar hann missti sína heittelskuðu eiginkonu 21. desember árið 1961. Hún hafði verið hans styrka stoð og önnur hönd í baráttu lífsins, því að með þeim hjónum var hinn mesti kærleikur og samvinna, enda Tóti umhyggjusamur og ástríkur eiginmaður og faðir.<br>
Þrátt fyrir þetta þunga áfall hélt Tóti áfram heimili í Litlabæ með góðri aðstoð dætra sinna og tengdamóðirin, Ágústa í Garðshorni, átti margar ferðirnar að Litlabæ til góðra hluta. Þegar þessi mikla sorg mæddi á Tóta var yngsta barnið, Guðbjörn, aðeins tveggja ára. Afram líður tíminn og ekki virðist sorgarmælirinn fullur fyrir Tóta því að árið 1977 missir hann yngsta barn sitt í umferðaslysi, en þegar það skeði voru þeir feðgar orðnir einir eftir búandi í Litlabæ, eldri börnin gift og farin að heiman.<br>
Þrátt fyrir þetta þunga áfall hélt Tóti áfram heimili í Litlabæ með góðri aðstoð dætra sinna og tengdamóðirin, Ágústa í Garðshorni, átti margar ferðirnar að Litlabæ til góðra hluta. Þegar þessi mikla sorg mæddi á Tóta var yngsta barnið, Guðbjörn, aðeins tveggja ára. Áfram líður tíminn og ekki virðist sorgarmælirinn fullur fyrir Tóta því að árið 1977 missir hann yngsta barn sitt í umferðaslysi, en þegar það skeði voru þeir feðgar orðnir einir eftir búandi í Litlabæ, eldri börnin gift og farin að heiman.<br>
Þrátt fyrir allt hélt Tóti áfram að eiga heima í Litlabæ og sinnti sinni þjónustu í Turninum. Svo líður að lokum og sá illkynja sjúkdómur, sem hrifið hafði ástkæra eiginkonu og móður, Dæju, burt úr heimi hér, lagðist að Tóta og lagði hann að velli hinn 26. febrúar síðast liðinn.<br>
Þrátt fyrir allt hélt Tóti áfram að eiga heima í Litlabæ og sinnti sinni þjónustu í Turninum. Svo líður að lokum og sá illkynja sjúkdómur, sem hrifið hafði ástkæra eiginkonu og móður, Dæju, burt úr heimi hér, lagðist að Tóta og lagði hann að velli hinn 26. febrúar síðast liðinn.<br>
Það er ekki hallað á aðra kaupmenn í þesum bæ þótt skráð sé að Tóti í Turninum hafi í gegnum árin verið einhver sá ljúfasti og vinsælasti þjónustumaður sjómanna og fiskvinnslufólks í þessari verstöð.<br>
Það er ekki hallað á aðra kaupmenn í þesum bæ þótt skráð sé að Tóti í Turninum hafi í gegnum árin verið einhver sá ljúfasti og vinsælasti þjónustumaður sjómanna og fiskvinnslufólks í þessari verstöð.<br>
Lína 143: Lína 143:
Fljótlega eftir að Sigrún og Óli fluttust á Fífilgötuna tókst góð vinátta imilli okkar nágrannanna og börnin þeirra fimm, Sjöfn, Hildur, Eydís, Skúli og Bjarni urðu leikfélagar barnanna á Fífilgötu 8.
Fljótlega eftir að Sigrún og Óli fluttust á Fífilgötuna tókst góð vinátta imilli okkar nágrannanna og börnin þeirra fimm, Sjöfn, Hildur, Eydís, Skúli og Bjarni urðu leikfélagar barnanna á Fífilgötu 8.
Óli var ákaflega vingjarnlegur, hispurslaus og glaðlyndur maður sem ekki var annað hægt en að láta sér þykja vænt um. Unun hans af garðrækt og nærgætni við dýr lýsa þó kannski betur lundarfari hans en mörg orð. Smáfuglarnir voru í föstu fæði hjá honum, þar sem hann bjó þeim veisluborð á eldhús gluggakistunni á köldum vetrum. Svo þröngt var oft á þingi að stöku fugl átti það til að smeygja sér inn í eldhús til Óla, sem veitti þeim þó fljótt frelsið aftur. Ekki verður Óla minnst án þess að nefna húsgarðinn. Lóð
Óli var ákaflega vingjarnlegur, hispurslaus og glaðlyndur maður sem ekki var annað hægt en að láta sér þykja vænt um. Unun hans af garðrækt og nærgætni við dýr lýsa þó kannski betur lundarfari hans en mörg orð. Smáfuglarnir voru í föstu fæði hjá honum, þar sem hann bjó þeim veisluborð á eldhús gluggakistunni á köldum vetrum. Svo þröngt var oft á þingi að stöku fugl átti það til að smeygja sér inn í eldhús til Óla, sem veitti þeim þó fljótt frelsið aftur. Ekki verður Óla minnst án þess að nefna húsgarðinn. Lóð
þeirra hjóna vakti aðdáðun allra og virðingu sökum fegurðar og grósku, enda var margur svitadropinn búinn að vökva þau blóm er þar uxu við nostur þeirra í frístundum. Garðurinn var sannkallaður ævintýraheimur krakkanna í hverfinu og sælureitur hinna fullorðnu og fyrirmynd. Allur þessi gróður iðandi af lífi var tilvalinn vettvangur upphugsaðra bardaga og svaðilfara enda mjög svo örvandi fyrir óheft ímyndunarafl ungviðisins. Aldrei féll þó styggðaryrði af vörum eigandans þó einhver planta yrði fyrir hnjaski í hita og þunga leiksins. Seint munu heldur líða úr minni hin ljúffengu jarðarber sem þau ræktuðu og OIi gaukaði stundum að manni.<br>
þeirra hjóna vakti aðdáðun allra og virðingu sökum fegurðar og grósku, enda var margur svitadropinn búinn að vökva þau blóm er þar uxu við nostur þeirra í frístundum. Garðurinn var sannkallaður ævintýraheimur krakkanna í hverfinu og sælureitur hinna fullorðnu og fyrirmynd. Allur þessi gróður iðandi af lífi var tilvalinn vettvangur upphugsaðra bardaga og svaðilfara enda mjög svo örvandi fyrir óheft ímyndunarafl ungviðisins. Aldrei féll þó styggðaryrði af vörum eigandans þó einhver planta yrði fyrir hnjaski í hita og þunga leiksins. Seint munu heldur líða úr minni hin ljúffengu jarðarber sem þau ræktuðu og Oli gaukaði stundum að manni.<br>
Það er samt fleira en garðurinn sem ber meistara sínum gott vitni, því Óli var sérlega laginn í höndunum og lét ekki bara plönturnar njóta handmenntar sinnar. heldur dundaði hann sér bæði við tré, jám og jafnvel útsaum. Allt virtist honum fara jafnvel úr hendi og liggja margir góðir gripir eftir hann.<br>
Það er samt fleira en garðurinn sem ber meistara sínum gott vitni, því Óli var sérlega laginn í höndunum og lét ekki bara plönturnar njóta handmenntar sinnar. heldur dundaði hann sér bæði við tré, járn og jafnvel útsaum. Allt virtist honum fara jafnvel úr hendi og liggja margir góðir gripir eftir hann.<br>
Það er erfitt að hugsa sér Fífilgötuna og nánasta umhverfi án Óla, en hann setti sinn sérstaka svip á það. Hans mun verða saknað og viljum við þakka fyrir samfylgdina og alla þá tryggð sem hann sýndi okkur.<br>
Það er erfitt að hugsa sér Fífilgötuna og nánasta umhverfi án Óla, en hann setti sinn sérstaka svip á það. Hans mun verða saknað og viljum við þakka fyrir samfylgdina og alla þá tryggð sem hann sýndi okkur.<br>
Sigrúnu og ættingjum hans öllum sendum við okkar dýpstu samúðarkveðjur.<br>
Sigrúnu og ættingjum hans öllum sendum við okkar dýpstu samúðarkveðjur.<br>
Lína 155: Lína 155:
Matthías Guðjónsson lést skyndilega að morgni 19. mars síðast liðinn þar sem hann var að störfum um borð í Valdimari Sveinssyni, sem var að veiðum austan við Eyjar. Þar féll frá á besta aldri umhyggjusamur fjölskyldufaðir, harðduglegur sjómaður og vinsæll drengskaparmaður.<br>
Matthías Guðjónsson lést skyndilega að morgni 19. mars síðast liðinn þar sem hann var að störfum um borð í Valdimari Sveinssyni, sem var að veiðum austan við Eyjar. Þar féll frá á besta aldri umhyggjusamur fjölskyldufaðir, harðduglegur sjómaður og vinsæll drengskaparmaður.<br>
Hann fæddist í Vestmannaeyjum 14. ágúst 1938 og átti ættir að rekja til kunnra Eyjaskeggja og sjósóknara. Foreldrar hans voru Guðjón Kristinsson, kunnur skipstjóri og aflamaður, kenndur við Hvol, og Þuríður Olsen frá Sandfelli. Hún lést þegar Matthías var á öðru ári. Til níu ára aldurs ólst Matthías upp hjá afa sínum og ömmu að Miðhúsum, þeim Kristni Ástgeirssyni frá Litlabæ og Jensínu Nielsen frá Kvívík í Færeyjum. Heimili þeirra var dæmigert sjómannsheimili, Kristinn gamalreyndur sjósóknari, Jensína úr sjómannsfjölskyldu, og í heimilinu voru föðurbræður Matthíasar, allir þekktir dugnaðarsjómenn, og er því víst að hann hefur snemma í bernsku haft fyrir eyrum hressilegar sjóferða- og fiskisögur, sem kveikt hafa þann áhuga hans á sjómennskunni að hann gerði hana að lífsstarfi sínu.<br> Þegar Jensína lést fluttist Matthías til föður síns og fósturmóður, Krístínar Ólafsdóttur frá Siglufirði. Þar eignaðist hann sex hálfsystkin og eru fimm þeirra á lífi.
Hann fæddist í Vestmannaeyjum 14. ágúst 1938 og átti ættir að rekja til kunnra Eyjaskeggja og sjósóknara. Foreldrar hans voru Guðjón Kristinsson, kunnur skipstjóri og aflamaður, kenndur við Hvol, og Þuríður Olsen frá Sandfelli. Hún lést þegar Matthías var á öðru ári. Til níu ára aldurs ólst Matthías upp hjá afa sínum og ömmu að Miðhúsum, þeim Kristni Ástgeirssyni frá Litlabæ og Jensínu Nielsen frá Kvívík í Færeyjum. Heimili þeirra var dæmigert sjómannsheimili, Kristinn gamalreyndur sjósóknari, Jensína úr sjómannsfjölskyldu, og í heimilinu voru föðurbræður Matthíasar, allir þekktir dugnaðarsjómenn, og er því víst að hann hefur snemma í bernsku haft fyrir eyrum hressilegar sjóferða- og fiskisögur, sem kveikt hafa þann áhuga hans á sjómennskunni að hann gerði hana að lífsstarfi sínu.<br> Þegar Jensína lést fluttist Matthías til föður síns og fósturmóður, Krístínar Ólafsdóttur frá Siglufirði. Þar eignaðist hann sex hálfsystkin og eru fimm þeirra á lífi.
Sem unglingur byrjaði Matthías til sjós og þá sem háseti hjá föður sínum á mb. Sæbjörgu sem Ingólfur Theodórsson átti, seinna var hann á mb. Frigg með Sveinbirni heitnum Hjartarsyni og á mb. Berg með Kristni Pálssyni og rúmlega þriðjung sjómannsferils síns, eða í 12 ár, var hann á mb. Baldri, fyrstu árin með Haraldi Hannessyni en síðar með góðvini sínum og leikfélaga frá bernskuárum. Hannesi syni Haraldar.<br>
Sem unglingur byrjaði Matthías til sjós og þá sem háseti hjá föður sínum á mb. Sæbjörgu sem Ingólfur Theodórsson átti, seinna var hann á mb. Frigg með Sveinbirni heitnum Hjartarsyni og á mb. Berg með Kristni Pálssyni og rúmlega þriðjung sjómannsferils síns, eða í 12 ár, var hann á mb. Baldri, fyrstu árin með Haraldi Hannessyni en síðar með góðvini sínum og leikfélaga frá bernskuárum, Hannesi syni Haraldar.<br>
Árið 1968 lauk Matthías prófi frá Stýrimannaskóla Vestmannaeyja og starfaði sem
Árið 1968 lauk Matthías prófi frá Stýrimannaskóla Vestmannaeyja og starfaði sem
stýrimaður upp frá því, utan árið 1970 er hann var skipstjóri á mb. Breka sem Fiskiðjan átti. Stýrimaður var hann á eftirtöldum bátum: Gylfa með Grétari Þorgilssyni, Öðlingi með Elíasi Sveinssyni, Sigurbáru með Óskari Kristinssyni, Hrauney með bræðrum sínum, Ólafi og Herði, en þann bát átti Guðjón faðir þeirra með svila sínum, Baldri Kristinssyni. Árið 1975 lést Guðjón og tóku þeir bræður við hans hlut og störfuðu að útgerð Hrauneyjar þar til þeir seldu hana um áramótin 1977-78.<br>
stýrimaður upp frá því, utan árið 1970 er hann var skipstjóri á mb. Breka sem Fiskiðjan átti. Stýrimaður var hann á eftirtöldum bátum: Gylfa með Grétari Þorgilssyni, Öðlingi með Elíasi Sveinssyni, Sigurbáru með Óskari Kristinssyni, Hrauney með bræðrum sínum, Ólafi og Herði, en þann bát átti Guðjón faðir þeirra með svila sínum, Baldri Kristinssyni. Árið 1975 lést Guðjón og tóku þeir bræður við hans hlut og störfuðu að útgerð Hrauneyjar þar til þeir seldu hana um áramótin 1977-78.<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval