„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Breytingar á flotanum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<big><center>Torfi Haraldsson og Tryggvi Sigurðsson</center></big><br>
<big><center>Torfi Haraldsson og Tryggvi Sigurðsson</center></big><br>
<big><big><center>'''Breytingar á flotanum'''</center><br>
<big><big><center>'''Breytingar á flotanum'''</center></big></big><br>
[[Mynd:Eydís 38 bt Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|Eydís - 38 bt. farþegabátur smíðaður í Svíþjóð 1956. Kom til Eyja 2007. Eigandi Sæsport.]]
[[Mynd:Eydís 38 bt Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|Eydís - 38 bt. farþegabátur smíðaður í Svíþjóð 1956. Kom til Eyja 2007. Eigandi Sæsport.]]
[[Mynd:Vestmannaey VE 444 485 bt Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|Vestmannaey VE 444, 485 bt. Smíðuð í Póllandi 2007.  
[[Mynd:Vestmannaey VE 444 485 bt Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|Vestmannaey VE 444, 485 bt. Smíðuð í Póllandi 2007.  
Lína 15: Lína 15:
[[Mynd:Æskan VE 222 9 bt keypt Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|Æskan VE 222, 9 bt. Smíðuð í Englandi 1988. Keypt til Eyja 2006. Eig.: Útgerðarfélagið Góa.]]
[[Mynd:Æskan VE 222 9 bt keypt Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|Æskan VE 222, 9 bt. Smíðuð í Englandi 1988. Keypt til Eyja 2006. Eig.: Útgerðarfélagið Góa.]]
<br>
<br>
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 16. apríl 2019 kl. 14:37

Torfi Haraldsson og Tryggvi Sigurðsson


Breytingar á flotanum


Eydís - 38 bt. farþegabátur smíðaður í Svíþjóð 1956. Kom til Eyja 2007. Eigandi Sæsport.
Vestmannaey VE 444, 485 bt. Smíðuð í Póllandi 2007. Eig.: Bergur-Huginn.
Bjarni Gíslason VE 30 - 1001 bt. Smíðaður á Seyðisfirði 1973. Keyptur til Eyja 2005 og seldur til Súðavíkur 2006. Eigandi Ós.
Guðmundur VE 29 - 2490 bt. Kom 2007 Póllandi eftir miklar breytingar og lagfæringar. Lengdur um 12,60 m. Lokið var við að byggja yfir hann. Vinnslulínan eindurnýjuð og ýmislegt fleira lagfært. Skipið er hið glæsilegasta og vel úr garði gert eftir þessar umfangsmiklu breytingar. Eigandi Ísfélag Vestmannaeyja.
Pétursey VE 6 - 14 bt. Smíðað á Skagaströnd 1978. Kom til Eyja 1998. Seld til Grindavíkur 2006. Eigandi Pétursey.
Gullberg VE 295, 599 bt. Smíðað í Noregi 2000. Keypt frá Ástralíu 2007. Eig.: Ufsaberg.
Æskan VE 222, 9 bt. Úrelt 2006. Eig.: Útgerðarfélagið Góa.
Heimaey VE 1 - 268 bt . Smíður í A Þýskalandi 1967. Keypt til Eyja 1981. Seld í brotajárn 2007. Eigandi Ísfélag Vestmannaeyja.
Álaborg ÁR 25 - 137 bt . Smíðuð á Ísafirði 1974. Keypt til Eyja 2006 frá Þorlákshöfn. Seld til Hornafjarðar 2007. Eigandi Bergur Huginn.
Portland VE 197, 11 bt. Kom nýtt til Eyja 2001. Seld til Grundarfjarðar 2007. Eig.: Kæja ehf.
Æskan VE 222, 9 bt. Smíðuð í Englandi 1988. Keypt til Eyja 2006. Eig.: Útgerðarfélagið Góa.