„Skógræktarfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
(Smáleiðr.) |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Upphaflega var Skógræktarfélag Vestmannaeyja stofnað árið 1931 en lognaðist út af í | Upphaflega var Skógræktarfélag Vestmannaeyja stofnað árið 1931 en lognaðist út af í seinni heimsstyrjöldinni. | ||
Félagið var endurvakið árið 2000 og var stofnfundur hins nýja skógræktarfélags haldinn í apríl sama ár. Í kringum þrjátíu manns mættu á fundinn og var kosið í stjórn auk þess sem Einar Gunnarsson, skógræktarfræðingur frá Skógræktarfélagi Íslands, var sérstakur gestur og flutti erindi. Formaður var kosinn [[Kristján Bjarnason]] en hann var hvatamaður að endurvakningu félagsins. Með honum í stjórn voru kosin [[Aurora Friðriksdóttir]], [[Edda Angantýsdóttir]], [[Halla Svavarsdóttir]] og [[Ólafur Lárusson]]. Eftir að Kristján lét af formannsstörfum tók Ólafur Lárusson við formennsku félagsins. | Félagið var endurvakið árið 2000 og var stofnfundur hins nýja skógræktarfélags haldinn í apríl sama ár. Í kringum þrjátíu manns mættu á fundinn og var kosið í stjórn auk þess sem Einar Gunnarsson, skógræktarfræðingur frá Skógræktarfélagi Íslands, var sérstakur gestur og flutti erindi. Formaður var kosinn [[Kristján Bjarnason]] en hann var hvatamaður að endurvakningu félagsins. Með honum í stjórn voru kosin [[Aurora Friðriksdóttir]], [[Edda Angantýsdóttir]], [[Halla Svavarsdóttir]] og [[Ólafur Lárusson]]. Eftir að Kristján lét af formannsstörfum tók Ólafur Lárusson við formennsku félagsins. | ||
Félagið gróðursetur tré og sér um uppgræðslu svæða, auk þess er fréttabréf gefið út og staðið fyrir fræðsluerindum. | Félagið gróðursetur tré og sér um uppgræðslu svæða, auk þess er fréttabréf gefið út og staðið fyrir fræðsluerindum. Áhersla hefur verið á gróðursetningu í [[Hraunskógur|Hraunskógi]] á Nýja-Hrauni og við Helgafell, einnig er gróðursett í [[Garðland]]i, [[Lyngfellisdalur|Lyngfellisdal]] og [[Hafursdalur|Hafursdal]]. | ||
[[Flokkur:Félög]] | [[Flokkur:Félög]] |
Útgáfa síðunnar 10. júlí 2006 kl. 09:31
Upphaflega var Skógræktarfélag Vestmannaeyja stofnað árið 1931 en lognaðist út af í seinni heimsstyrjöldinni.
Félagið var endurvakið árið 2000 og var stofnfundur hins nýja skógræktarfélags haldinn í apríl sama ár. Í kringum þrjátíu manns mættu á fundinn og var kosið í stjórn auk þess sem Einar Gunnarsson, skógræktarfræðingur frá Skógræktarfélagi Íslands, var sérstakur gestur og flutti erindi. Formaður var kosinn Kristján Bjarnason en hann var hvatamaður að endurvakningu félagsins. Með honum í stjórn voru kosin Aurora Friðriksdóttir, Edda Angantýsdóttir, Halla Svavarsdóttir og Ólafur Lárusson. Eftir að Kristján lét af formannsstörfum tók Ólafur Lárusson við formennsku félagsins.
Félagið gróðursetur tré og sér um uppgræðslu svæða, auk þess er fréttabréf gefið út og staðið fyrir fræðsluerindum. Áhersla hefur verið á gróðursetningu í Hraunskógi á Nýja-Hrauni og við Helgafell, einnig er gróðursett í Garðlandi, Lyngfellisdal og Hafursdal.