„Jakarnir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Haffi)
Lína 1: Lína 1:
Jakarnir voru stofnaðir 2000/2001 af Sigurði Inga Einirssyni. Upphaflega voru þetta bara nokkrir strákar sem voru að leika sér saman í street-hockey (götuhokkí) á plani [[Íþróttamiðstöðin|Íþróttamiðstöðvarinnar]]. Sjoppan [[Ísjakinn]] styrkti félagið svo að það gæti keypt búnað til að vera í og nota. Þaðan er nafnið þeirra dregið.
Jakarnir voru stofnaðir 2000/2001 af Sigurði Inga Einirssyni. Upphaflega voru þetta bara nokkrir strákar sem voru að leika sér saman í street-hockey (götuhokkí) á plani [[Íþróttamiðstöðin|Íþróttamiðstöðvarinnar]]. Sjoppan [[Ísjakinn]] styrkti félagið svo að það gæti keypt búnað til að vera í og nota. Þaðan er nafnið þeirra dregið. Keypt voru tvö street-hockey (götuhokkí) mörk, sem þeir notuðu til að byrja með úti á planinu en síðan um veturinn voru þau færð inní gamla sal [[Íþróttamiðstöðin|Íþróttamiðstöðvarinnar]]. Þar fengu strákarnir að vera á æfingum um veturinn.


[[Flokkur:Félög]]
[[Flokkur:Félög]]
[[Flokkur:Íþróttir]]
[[Flokkur:Íþróttir]]

Útgáfa síðunnar 6. júlí 2006 kl. 16:01

Jakarnir voru stofnaðir 2000/2001 af Sigurði Inga Einirssyni. Upphaflega voru þetta bara nokkrir strákar sem voru að leika sér saman í street-hockey (götuhokkí) á plani Íþróttamiðstöðvarinnar. Sjoppan Ísjakinn styrkti félagið svo að það gæti keypt búnað til að vera í og nota. Þaðan er nafnið þeirra dregið. Keypt voru tvö street-hockey (götuhokkí) mörk, sem þeir notuðu til að byrja með úti á planinu en síðan um veturinn voru þau færð inní gamla sal Íþróttamiðstöðvarinnar. Þar fengu strákarnir að vera á æfingum um veturinn.