„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1972/ Svalt er enn á seltu“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 11: Lína 11:


''Föður minn á miði''<br>
''Föður minn á miði''<br>
''móðir syrgði góðan -''<br>
''móðir syrgði góðan ''<br>
''köld er undiralda,''<br>
''köld er undiralda,''<br>
''árum skellur bára;''<br>
''árum skellur bára;''<br>

Núverandi breyting frá og með 3. október 2018 kl. 14:38

Svalt er enn á seltu


Svalt er enn á seltu,
sjómenn vanir róa,
köld er undiralda,
árum skellur bára;
dylur dimmu éli
dagsbrún jökulkrúna;
svæfill sinnir ljúfum
svanna heima í ranni.

Föður minn á miði
móðir syrgði góðan —
köld er undiralda,
árum skellur bára;
bræður mína báða
bæjum sneyddi ægir —
svalt er enn á seltu,
sjómenn vanir róa.

Jónas Hallgrímsson