„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Skemmtiferðaskip í Eyjum 2009“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
|||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big><center>'''Skemmtiferðaskip í Eyjum 2009'''</center | [[Mynd:Skemmtiferðaskip í Vestmannaeyjum 1 Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb]] | ||
<big><big><center>'''Skemmtiferðaskip í Eyjum 2009'''</center><br> | |||
Nú liggur fyrir hvaða skemmtiferðaskip koma til Vestmannaeyja í sumar. Þrjú þeirra eru þegar komin en alls er von á níu skipum í sumar. Eitt þeirra kemur hins vegar þrívegis, tvö tvisvar en fimm skipanna koma aðeins einu sinni í sumar. Það er því von á þrettán farþegaskipakomum í Vestmannaeyjum sumarið 2009. Þrjú skipanna hafa þegar komið hingað, það fyrsta Funchal kom 16. maí, Fram kom 21. maí og Seven Seas kom 22. maí.<br> | Nú liggur fyrir hvaða skemmtiferðaskip koma til Vestmannaeyja í sumar. Þrjú þeirra eru þegar komin en alls er von á níu skipum í sumar. Eitt þeirra kemur hins vegar þrívegis, tvö tvisvar en fimm skipanna koma aðeins einu sinni í sumar. Það er því von á þrettán farþegaskipakomum í Vestmannaeyjum sumarið 2009. Þrjú skipanna hafa þegar komið hingað, það fyrsta Funchal kom 16. maí, Fram kom 21. maí og Seven Seas kom 22. maí.<br> |
Útgáfa síðunnar 5. febrúar 2019 kl. 13:28
Nú liggur fyrir hvaða skemmtiferðaskip koma til Vestmannaeyja í sumar. Þrjú þeirra eru þegar komin en alls er von á níu skipum í sumar. Eitt þeirra kemur hins vegar þrívegis, tvö tvisvar en fimm skipanna koma aðeins einu sinni í sumar. Það er því von á þrettán farþegaskipakomum í Vestmannaeyjum sumarið 2009. Þrjú skipanna hafa þegar komið hingað, það fyrsta Funchal kom 16. maí, Fram kom 21. maí og Seven Seas kom 22. maí.
Þrjú skipanna geta ekki lagst að bryggju í Eyjum, þau Amandea, sem kemur þrívegis í sumar, Seven Seas og Marco Polo en tvö síðarnefndu skipin koma einu sinni. Lengsta skipið sem kemur við í Vestmannaeyjum er einmitt Seven Seas sem er heilir 207 metrar á lengd og leggst þess vegna ekki að bryggju hér. Amandea er 193 metrar að lengd og Marco Polo 177 metra langt. Lengsta skipið sem leggst að Nausthamarsbryggju er Funchal sem er 153 metra langt en stysta skipið er Clipper Adventurer, sem er 100 metra langt.
Flest skipin stoppa stutt við, fjóra til sex tíma en lengstu viðveruna hefur skipið Fram sem er hér frá níu um morguninn til sex síðdegis.
Nánari upplýsingar um skipin og komu þeirra má sjá hér í töflunni fyrir neðan.