„Árni Finnbogason (Hvammi)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Árni Finnbogason fæddist í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] í Vestmannaeyjum þann 6. desember 1893. Foreldrar hans voru [[Finnbogi Björnsson]] og [[Rósa Eyjólfsdóttir]]. Árni | Árni Finnbogason fæddist í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] í Vestmannaeyjum þann 6. desember 1893. Foreldrar hans voru [[Finnbogi Björnsson]] og [[Rósa Eyjólfsdóttir]]. Árni var kvæntur Guðbjörgu Aðalheiði Sigurðardóttur frá [[Brekkuhús]]i. Hófu þau búskap í [[Bræðraborg]] og eignuðust níu börn. | ||
Árni byrjaði ungur sjómennsku á [[Neptúnus I|Neptúnusi I]]. Árið 1916 hóf hann formennsku á [[Happasæll|Happasæl]] og ári síðar tók hann við [[Silla|Sillu]] og svo [[Helga|Helgu]] til ársloka 1924. Síðan var Árni með ýmsa báta til ársins 1939. | |||
Árni var góður bjargveiðimaður og stundaði bjargsig og fuglaveiði í tugi ára. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | * ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} |
Útgáfa síðunnar 12. júlí 2006 kl. 11:56
Árni Finnbogason fæddist í Norðurgarði í Vestmannaeyjum þann 6. desember 1893. Foreldrar hans voru Finnbogi Björnsson og Rósa Eyjólfsdóttir. Árni var kvæntur Guðbjörgu Aðalheiði Sigurðardóttur frá Brekkuhúsi. Hófu þau búskap í Bræðraborg og eignuðust níu börn.
Árni byrjaði ungur sjómennsku á Neptúnusi I. Árið 1916 hóf hann formennsku á Happasæl og ári síðar tók hann við Sillu og svo Helgu til ársloka 1924. Síðan var Árni með ýmsa báta til ársins 1939.
Árni var góður bjargveiðimaður og stundaði bjargsig og fuglaveiði í tugi ára.
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.