„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Norræna gulldepla, nýr nytjafiskur“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<center>'''ÞORBJÖRN VÍGLUNDSSON SKRIFAR'''</center><br> | <center>'''ÞORBJÖRN VÍGLUNDSSON SKRIFAR'''</center><br> | ||
<big><big><center>'''Norræna gulldepla, nýr nytjafiskur'''</center | <big><big><center>'''Norræna gulldepla, nýr nytjafiskur'''</center></big></big><br> | ||
Haustið 2008 fór Huginn VE 55 til kolmunna- leitar. Veiðum á Íslandssíldinni var lokiö og var verið að leita að verkefnum fyrir skipið fram að loðnu. Þrátt fyrir mikla leit á stóru svæði fannst ekki kolmunni í veiðanlegu magni. Þeir rákust samt sem áður á miklar lóðningar suður af Eyjum og köstuðu trollinu í von um að þar leyndist kolmunninn. En eftir að þeir voru búnir að draga í talsveröa stund í gegnum lóðið án þess aö fá blikk á aflanema var híft. Pokinn reyndist tómur cn neðst í honum voru nokkur örsmá kvikindi. Það reyndist vera hin smáa norræna gulldcpla eftir nánari rannsókn en ekki var mikið af þeim í þetta skiptið enda voru þeir með kolmunnapokann undir og smaug allur fískur út um hann. | Haustið 2008 fór Huginn VE 55 til kolmunna- leitar. Veiðum á Íslandssíldinni var lokiö og var verið að leita að verkefnum fyrir skipið fram að loðnu. Þrátt fyrir mikla leit á stóru svæði fannst ekki kolmunni í veiðanlegu magni. Þeir rákust samt sem áður á miklar lóðningar suður af Eyjum og köstuðu trollinu í von um að þar leyndist kolmunninn. En eftir að þeir voru búnir að draga í talsveröa stund í gegnum lóðið án þess aö fá blikk á aflanema var híft. Pokinn reyndist tómur cn neðst í honum voru nokkur örsmá kvikindi. Það reyndist vera hin smáa norræna gulldcpla eftir nánari rannsókn en ekki var mikið af þeim í þetta skiptið enda voru þeir með kolmunnapokann undir og smaug allur fískur út um hann. |
Útgáfa síðunnar 20. febrúar 2018 kl. 14:28
Haustið 2008 fór Huginn VE 55 til kolmunna- leitar. Veiðum á Íslandssíldinni var lokiö og var verið að leita að verkefnum fyrir skipið fram að loðnu. Þrátt fyrir mikla leit á stóru svæði fannst ekki kolmunni í veiðanlegu magni. Þeir rákust samt sem áður á miklar lóðningar suður af Eyjum og köstuðu trollinu í von um að þar leyndist kolmunninn. En eftir að þeir voru búnir að draga í talsveröa stund í gegnum lóðið án þess aö fá blikk á aflanema var híft. Pokinn reyndist tómur cn neðst í honum voru nokkur örsmá kvikindi. Það reyndist vera hin smáa norræna gulldcpla eftir nánari rannsókn en ekki var mikið af þeim í þetta skiptið enda voru þeir með kolmunnapokann undir og smaug allur fískur út um hann. Það var því í kjölfarið ákveðið að láta rannsaka fiskinn með það í huga hvort hægt væri að nýta hann í bræðslu. Auk þess þurfti að breyta veiðarfærum til þess að geta veitt þennan smáa fisk. Þaö var svo í desember sem Huginn VE hélt í sína fyrstu gulldepluveiðiferö. Ekki varð mikill árangur af veiðiferðinni sem slíkri en þrátt fyrir aö ekki hafi mikið fiskast þá öfluðu menn sér mikillar reynslu. Þeir slógu undir loðnupokanum í þetta skiptið en möskvarnir í honum reyndust vera of stórir fyrir þennan smáa fisk sem gulldeplan er. Það var því eytt tíma í að þróa veiðarfærin betur og eftir jól og áramót var farið af stað á ný. Nú fór að fiskast betur enda menn komnir með sérútbúna poka fyrir veið- arnar. I stuttu máli sagt þá fór alltaf að ganga betur og beturað veiöa gulldepluna og tóku aðrar útgerðir aö renna hýru auga til veiðanna enda engar loðnuveið- ar hafnar og ekki gott útlitið í þeim efnum. Þegar mest var þá stunduðu þessar veiðar flest íslensk uppsjávarveiðiskip en fljótlega um mánaðamótin janúar-febrúar fór að draga úr veiðunum. Megninu afaflanum var landað hér í Eyjum og stoppaöi það vissulega í það gat sem loönuleysið hafði myndað. Heildarafli gulldeplu var tæp 39.000 tonn og var Huginn VE aflahæstur yfir íandið með um 6.400 tonn. Alls var landað tæpum 19.000 tonnum afgull- deplu hér í Eyjum. Alls fiskuðu skip frá Vestmannaeyjum 13.480 tonn og skiptist það á þessa leið: Huginn VE 55 6380 tonn. ÁlseyVE2 1400 tonn. Guðmundur VE 29 1000 tonn. Júpiter ÞH 2300 tonn. Sighvatur Bjarnason VE 81 1000 tonn. Kap VE 4 1400 tonn. Aflatölur: Fiskistofa.is Menn eru almennt bjartsýnir á að framhald verði á veiðunum á þessu ári en lítiö er vitað um gönguferli gulldeplunar. Spá menn því aö hægt verði aö byrja að veiða gulldeplu á ný seint nú í sumar eða snemma að hausti. Togaraskipstjórar hafa oft á tíðum orðið varirvið gulldeplu úti fyrir allri suðurströndinni og gefiir það mönnum vonir um að enn meira verði hægt að veiða þegar þcssar veiðar verða reyndar að nýju.