„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Kynning á sjómönnum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 29: Lína 29:
''Hvað viltu fá á pulsuna:'' Ekkert og helst aö hafa brauðið kalt.<br> ''Númer hvað eru stígvélin þín:'' 46<br>
''Hvað viltu fá á pulsuna:'' Ekkert og helst aö hafa brauðið kalt.<br> ''Númer hvað eru stígvélin þín:'' 46<br>
''Fylgjandi inngöngu Íslands í ESB:'' Nei alls ekki.<br> ''Uppáhaldsvefsíða:'' http://www. 123. is/tobbivilla<br> ''Eitthvað að lokum:'' Já ég vil óska sjómönnum til hamingju með daginn.<br>
''Fylgjandi inngöngu Íslands í ESB:'' Nei alls ekki.<br> ''Uppáhaldsvefsíða:'' http://www. 123. is/tobbivilla<br> ''Eitthvað að lokum:'' Já ég vil óska sjómönnum til hamingju með daginn.<br>
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]]

Útgáfa síðunnar 23. ágúst 2018 kl. 13:09

Kynning á sjómönnum


Nafn: Eysteinn Gunnarsson
Fœðingardagur og ár: 26. feb. 1963
Hjúskaparstaða: Giftur henni Írisi minni
Hvenær útskrifaðistu úr skólanum. Úr Hótel og veitingaskólanum árið 1986.
Hvar hófst sjómannferillinn: árið 1980 á sumarloðnu með pabba. (Gunnari á Ísleifi)
Hvar ertu að róa: Á Hugin VE
Einhver eftirminnileg atvik til sjós: Þetta rennur allt saman í eina góða og stórslysalausa vertíð, reyndar var mér kippt inn í 21. öldina þegar ég byrjaði á Hugin
Eftirminnilegasta persónan sem þú hefur róið með: Einn af þeim var Gæsi (Jón Valgarð Guðjónsson) skemmtilegur og góður nýliðafræðari
Hefurðu orðið sjóveikur: Já var heilt haust að sjóast
Fylgjandi eða andvígur núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi: FyIgjandi
Uppáhaldslið í Ensku knattsp.:
Man. Utd.
66°N eða eitthvað annað: Cintamani
Ertu á facebook: Er að vinna í því
Hvernig líst þér á Bakkafjöruhöfn: Var ekkert spenntur, en við skulum sjá.
Hvað viltu á pulsuna: Allt nema hráan.
Númer hvað eru stígvélin þín: Nr. 43 Fylgjandi inngöngu i ESB: Nei, ekki að ræða það
Uppáhaldsvefsiða: Huginn. is
Eitthvað að lokum: Óska öllum til hamingju með sjómannadaginn

Kynning á sjómönnum


Nafn: Gunnlaugur Erlendsson
Fæðingardagur og ár: 30. janúar árið 1974
Hvar ertu fæddur: Í Reykjavík. En það var út af einhverju gosi á Heimaey. Og ckkert rugl!
Húskaparstaða: Í sambúð með Drífu Þöll Arnardóttur
Hvar hófst sjómannsferillinn: Á Danska Pétri VE.
Hvar ertu að róa: Á Hugin VE 55.
Einhver eftirminnileg atvik til sjós: Þegar Stígur Hannesson kúkaði í sjóinn og skeindi sig með vasaklútnum sínum.
Eftinninnilegasta persóna sem þú hefur róið með: Það er Grímur nokkur á Felli.
Hefurðu orðið sjóveikur: Nei aldrei.
Fylgjandi eða andvígur núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi: Fylgjandi.
Uppáhaldslið í Ensku knattspyrnunni: Chelsea.
66°N eða eitthvað annað: 66°N og ekkert annað.
Ertu á facebook? Já.
Hvernig líst þér á Bakkafjöruhöfn: Svona þokkalega.
Hvað viltu fá á pulsuna: Ekkert og helst aö hafa brauðið kalt.
Númer hvað eru stígvélin þín: 46
Fylgjandi inngöngu Íslands í ESB: Nei alls ekki.
Uppáhaldsvefsíða: http://www. 123. is/tobbivilla
Eitthvað að lokum: Já ég vil óska sjómönnum til hamingju með daginn.
Sjómannadagsblað Vestmannaeyja