„Tildra“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''TILDRA (Arenaria interpres)'''
'''Tildra (Arenaria interpres)'''
  
  
Tildrur eru bæði far- og vetrargestir á Íslandi. Um mánaðarmótin apríl- maí koma þær til Íslands frá Bretlandseyjum og frá Máritaníu í Norðvestur-Afríku.  
Tildrur eru bæði far- og vetrargestir á Íslandi. Um mánaðarmótin apríl- maí koma þær til Íslands frá Bretlandseyjum og frá Máritaníu í Norðvestur-Afríku.  

Útgáfa síðunnar 26. júní 2006 kl. 14:08

Tildra (Arenaria interpres)

Tildrur eru bæði far- og vetrargestir á Íslandi. Um mánaðarmótin apríl- maí koma þær til Íslands frá Bretlandseyjum og frá Máritaníu í Norðvestur-Afríku.

Tildrurnar dvelja á Íslandi á fjörusvæðum í 3-4 vikur og halda þá áfram til varpstöðva á Grænlandi og Norður-Kanada.

Aðalfæða tildra eru ýmiskonar lindýr, gljásilfri, þangdoppa og þarastrútur. Til að ná í æti velta tildrur oft við steinum.

Um 40.000 tildrur fljúga um Ísland. Tildrur eru alfriðaðar.


Heimildir

Náttúrufræðistofnum Kópavogs. Sótt af http://www.natkop.is