„Kristinn Ástgeirsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Kristinn Ástgeirsson frá Miðhúsum fæddist árið 1894. Kristinn var einn af mörgum sonum [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundssonar]] bátasmiðs og [[Kristín Magnúsdóttir|Kristínar Magnúsdóttur]]. | Kristinn Ástgeirsson frá Miðhúsum fæddist árið 1894. Kristinn var einn af mörgum sonum [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundssonar]] bátasmiðs og [[Kristín Magnúsdóttir|Kristínar Magnúsdóttur]]. | ||
Eftir þriggja ára nám í Barnaskóla Vestmannaeyja hóf Kristinn sjómennsku og var það hans aðalstarf fram eftir aldri. Í upphafi reri hann á árabátum en síðan á eigin bát fram til ársins 1920. Hann og bróðir hans, Ólafur, voru síðustu formenn sem reru á áraskipum frá Vestmannaeyja. Síðar eignaðist Kristinn | |||
Það var ekki fyrr en eftir miðjan aldur að hann hóf að mála. Hann hafði mikla unun af myndlistinni og sótti gjarnan myndefni í umhverfið og í daglegt líf í Vestmannaeyjum. | |||
Útgáfa síðunnar 26. júní 2006 kl. 13:28
Kristinn Ástgeirsson frá Miðhúsum fæddist árið 1894. Kristinn var einn af mörgum sonum Ástgeirs Guðmundssonar bátasmiðs og Kristínar Magnúsdóttur.
Eftir þriggja ára nám í Barnaskóla Vestmannaeyja hóf Kristinn sjómennsku og var það hans aðalstarf fram eftir aldri. Í upphafi reri hann á árabátum en síðan á eigin bát fram til ársins 1920. Hann og bróðir hans, Ólafur, voru síðustu formenn sem reru á áraskipum frá Vestmannaeyja. Síðar eignaðist Kristinn
Það var ekki fyrr en eftir miðjan aldur að hann hóf að mála. Hann hafði mikla unun af myndlistinni og sótti gjarnan myndefni í umhverfið og í daglegt líf í Vestmannaeyjum.
Myndirnar eftir Kristinn Ástgeirsson frá Miðhúsum í eigu Listasafns Vestmannaeyja teljast til mikilvægra heimilda um atvinnuhætti og verklag fólks í Vestmannaeyja í upphafi 20. aldar.
Kristinn hélt einungis eina einkasýningu á ævinni en hann sýndi á Hallveigarstöðum í Reykjavík sumarið 1973, þá að verða 79 ára gamall.
Kristinn lést árið 1981.