„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Sjómælingar við Vestmannaeyjar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<center>'''[[Friðrik Ásmundsson]]'''</center><br>
<center>'''[[Friðrik Ásmundsson]]'''</center><br>
<big><big><center>'''Sjómælingar við Vestmannaeyjar'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Sjómælingar við Vestmannaeyjar'''</center></big></big><br>
Vorið 2006, í rúman mánuð, frá 15. mai til 20. júní, var sjómælingabáturinn Baldur við sjómælingar við Vestmannaeyjar. Mælt var, í fyrsta skipti, á þessu svæði með nýtísku fjöl- geislamæli (multi beam) sem gefúr miklu betri mynd af botninum en áður hefur sést. Mælirinn vinnur þannig, að t.d. á 10 m dýpi sýnir hann sjáv- arbotninn á svæð, 32 m beggja vegna línu sem er lóðrétt undir bátnum. Hann siglir ákveðna stefnu og
Vorið 2006, í rúman mánuð, frá 15. mai til 20. júní, var sjómælingabáturinn Baldur við sjómælingar við Vestmannaeyjar. Mælt var, í fyrsta skipti, á þessu svæði með nýtísku fjölgeislamæli (multi beam) sem gefur miklu betri mynd af botninum en áður hefur sést. Mælirinn vinnur þannig, að t.d. á 10 m dýpi sýnir hann sjávarbotninn á svæð, 32 m beggja vegna línu sem er lóðrétt undir bátnum. Hann siglir ákveðna stefnu og
fram kemur 100% botnþekja á þessu svæði, sem verður stærra á meira dýpi Leiðangurinn sl. vor var á vegum Jarðvísinda- stofnunar Háskóla íslands til að kortleggja eld- stöðvar og misgengi við Eyjar. Gögnin, sem feng- ust, verða m.a. notuð til endurútgáfu sjókorta. Töluvert af klökkum og stöndum, sem ekki eru í sjókortum núna en að sjálfsögðu velþekktir af Eyjaskipstjórum til margra ára, komu nú í leitimar
fram kemur 100% botnþekja á þessu svæði, sem verður stærra á meira dýpi.br> Leiðangurinn sl. vor var á vegum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands til að kortleggja eldstöðvar og misgengi við Eyjar. Gögnin, sem fengust, verða m.a. notuð til endurútgáfu sjókorta. Töluvert af klökkum og stöndum, sem ekki eru í sjókortum núna en að sjálfsögðu velþekktir af Eyjaskipstjórum til margra ára, komu nú í leitirnar hjá sjómælingamönnunum. Allir munu þeir verða í næstu útgáfum sjókorta.<br>
hjá sjómælingamönnunum. Allir munu þeir verða í næstu útgáfum sjókorta.
Könnuð var lega vatnsleiðslanna og rafmagns - og ljósleiðarakaplanna. Sú könnun leiddi í ljós að þessar lífæðar Eyjanna lágu ekki alls staðar á bestu stöðunum. Sumstaðar yfir grjót og urð og m.a. er önnur vatnsleiðslan yfir dálítinn klett sem ekki er í korti en fannst núna, á milli Ingimundarklakks og Kúksklakks. Ábyggilega hafa kaplarnir og leiðslurnar legið, alls staðar, á sandbotni í upphafi. Þarna eru sterkir straumar sem sópa sandinum til og frá svo að sums staðar er urð og grjót sem áður var hulið sandi. Í framhaldi af þessari niðurstöðu er ákveðið að leggja nýja vatnsleiðslu og hefur henni verið fundin ný og betri leið sem þeir á Baldri kortlögðu. Sjá bls. 13.<br>
Könnuð var lega vatnsleiðslanna og rafmagns - og ljósleiðarakaplanna. Sú könnun leiddi í ljós að þessar lífæðar Eyjanna lágu ekki alls staðar á bestu stöðunum. Sumstaðar yfir grjót og urð og m.a. er
Það er líklegt að þeir á Baldri verði hér aftur við sjómælingar í sumar og mæli þá og kanni út fyrir þau svæði sem þeir könnuðu í fyrra.<br>
önnur vatnsleiðslan yfir dálítinn klett sem ekki er í korti en fannst núna, á milli Ingimundarklakks og Kúksklakks. Ábyggilega hafa kaplamir og leiðsl- umar legið, alls staðar, á sandbotni í upphafi. Þama em sterkir straumar sem sópa sandinum til og frá svo að sums staðar em urð og grjót sem áður var  
Það er gaman að sjá hvernig standar, boðar og klakkar, líta raunverulega út á botninum en það sést vel á myndum sem hér fylgja. Fjölgeislamælirinn sýnir þetta vel.<br>
hulið sandi. í framhaldi af þessari niðurstöðu er ákveðið að leggja nýja vatnsleiðslu og hefur henni verið fundin ný og betri leið sem þeir á Baldri kortlögðu. Sjá bls. 13.
Skipstjóri á Baldri er Ágúst Magnússon, sjómælingamaður, frá Neskaupstað, fyrrverandi nemandi okkar í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum. Gunnar Örn Arnarson er stýrimaður og sjómælingamaður. Auk þeirra eru í áhöfninni vélstjóri, bátsmaður og kokkur sem er sami maðurinn. Alls fjórir um borð.<br>
Það er líklegt að þeir á Baldri verði hér aftur við sjómælingar í sumar og mæli þá og kanni út fýrir þau svæði sem þeir könnuðu í fýrra.
Af öllum stöðum á landinu, segja þeir skipsfélagarnir, að þeir hafi hvergi fengið betri þjónustu, en hér í Eyjum, á allan hátt. Hér biðja þeir um bestu kveðjur og þakkir til Eyjanna og segja að þangað sé best að koma af öllum stöðum á landinu sem þeir hafi komið til. Þetta var gaman að heyra og héðan sendir Sjómannadagsráð þeim bestu kveðjur og óskir og vonast til að þeir verði fljótt aftur við störf á Eyjamiðum.<br>
Það er gaman að sjá hvemig standar, boðar og klakkar, líta raunverulega út á botninum en það sést vel á myndum sem hér fýlgja. Fjölgeislamælirinn sýnir þetta vel.
Hérna eru sýndar myndir af Rófuboðanum, oft kallaður Rófa, eins og hann lítur raunverulega út í fjölgeislamælinum, einnig mynd, sem Gunnar Þór Friðriksson, skipstjóri á Narfa, tók af dýptarmælinum þar um borð eftir að þeir sigldu yfir boðann fyrir skömmu. Þarna munar miklu. Þarna hafa sjómenn á handfæraveiðum tapað mörgum slóðanum því Rófan heldur fast í allt sem nálægt henni kemur og á þorskanetum er oft gikkfast í henni en venjulegast næst allt upp. En þarna, við þessa gömlu eldstöð, þykir þorskinum gott að vera og þess vegna verður að offra einhverju til að nálgast hann. Gamla miðið á Rófuboðanum er: Faxi í Sauðagötu (slakkinn á milli Hábarðs og Bunka á Elliðaey) og yddir á Dímon (hann er fyrir vestan Markarfljót) við Rófu (Seljalandsmúla). Þaðan er nafnið trúlega komið. Hann er rúmar 2 sjómílur, aðeins norðan við austur, frá Elliðaey og rúmar 3 frá suðurströnd Íslands. Dýpið á honum er 12 m og þar brýtur í verstu veðrum. Þess vegna er hann stórhættulegur öllum skipum sem þarna sigla á fjölfarinni siglingaleið.<br>
Skipstjóri á Baldri er Agúst Magnússon, sjómælingamaður, ffá Neskaupstað, fýrrverandi nemandi okkar í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum. Gunnar Öm Amarson er stýri- maður og sjómælingamaður. Auk þeirra em í áhöfhinni vélstjóri, bátsmaður og kokkur sem er sami maðurinn. Alls fjórir um borð.
Venjulegast sigla skipin fyrir sunnan hann, milli hans og Hæringsklakks, stundum fyrir sunnan þá báða og vestur á milli Elliðaeyjar, Kúksklakka og Ingimundarklakks.<br>
Af öllum stöðum á landinu, segja þeir skipsfélag- amir, að þeir hafi hvergi fengið betri þjónustu, en hér í Eyjum, á allan hátt. Hér biðja þeir um bestu kveðjur og þakkir til Eyjanna og segja að þangað sé best að koma af öllum stöðum á landinu sem þeir hafi komið til. Þetta var gaman að heyra og héðan sendir Sjómannadagsráð þeim bestu kveðjur og óskir og vonast til að þeir verði fljótt aftur við störf á Eyjamiðum.
Í norðan og norðvestan áttum fara þau oft fýrir innan, norðan, þetta allt saman á leið sinni fram hjá Eyjunum.
Héma em sýndar myndir af Rófuboðanum, oft kallaður Rófa, eins og hann lítur raunverulega út í
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
ljölgeislamælinum, einnig mynd, sem Gunnar Þór Friðriksson, skipstjóri á Narfa, tók af dýptar- mælinum þar um borð eftir að þeir sigldu yfir boðann fýrir skömmu. Þama munar miklu. Þama hafa sjómenn á handfæraveiðum tapað mörgum slóðanum því Rófan heldur fast í allt sem nálægt henni kemur og á þorskanetum er oft gikkfast í henni en venjulegast næst allt upp. En þama, við þessa gömlu eldstöð, þykir þorskinum gott að vera og þess vegna verður að offra einhverju til að nálg- ast hann. Gamla miðið á Rófuboðanum er: Faxi í Sauðagötu (slakkinn á milli Hábarðs og Bunka á Elliðaey) og yddir á Dímon (hann er fýrir vestan Markarfljót) við Rófu (Seljalandsmúla). Þaðan er nafnið trúlega komið. Hann er rúmar 2 sjómílur, aðeins norðan við austur, frá Elliðaey og rúmar 3 frá suðurströnd íslands. Dýpið á honum er 12 m og þar brýtur í verstu veðrum. Þess vegna er hann stórhættulegur öllum skipum sem þama sigla á fjöl- farinni siglingaleið.
Venjulegast sigla skipin fýrir sunnan hann, milli hans og Hæringsklakks, stundum fýrir sunnan þá báða og vestur á milli Elliðaeyjar, Kúksklakka og Ingimundarklakks.
I norðan og norðvestan áttum fara þau oft fýrir innan, norðan, þetta allt saman á leið sinni fram hjá Eyjunum.

Útgáfa síðunnar 9. ágúst 2017 kl. 14:48

Friðrik Ásmundsson


Sjómælingar við Vestmannaeyjar


Vorið 2006, í rúman mánuð, frá 15. mai til 20. júní, var sjómælingabáturinn Baldur við sjómælingar við Vestmannaeyjar. Mælt var, í fyrsta skipti, á þessu svæði með nýtísku fjölgeislamæli (multi beam) sem gefur miklu betri mynd af botninum en áður hefur sést. Mælirinn vinnur þannig, að t.d. á 10 m dýpi sýnir hann sjávarbotninn á svæð, 32 m beggja vegna línu sem er lóðrétt undir bátnum. Hann siglir ákveðna stefnu og fram kemur 100% botnþekja á þessu svæði, sem verður stærra á meira dýpi.br> Leiðangurinn sl. vor var á vegum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands til að kortleggja eldstöðvar og misgengi við Eyjar. Gögnin, sem fengust, verða m.a. notuð til endurútgáfu sjókorta. Töluvert af klökkum og stöndum, sem ekki eru í sjókortum núna en að sjálfsögðu velþekktir af Eyjaskipstjórum til margra ára, komu nú í leitirnar hjá sjómælingamönnunum. Allir munu þeir verða í næstu útgáfum sjókorta.
Könnuð var lega vatnsleiðslanna og rafmagns - og ljósleiðarakaplanna. Sú könnun leiddi í ljós að þessar lífæðar Eyjanna lágu ekki alls staðar á bestu stöðunum. Sumstaðar yfir grjót og urð og m.a. er önnur vatnsleiðslan yfir dálítinn klett sem ekki er í korti en fannst núna, á milli Ingimundarklakks og Kúksklakks. Ábyggilega hafa kaplarnir og leiðslurnar legið, alls staðar, á sandbotni í upphafi. Þarna eru sterkir straumar sem sópa sandinum til og frá svo að sums staðar er urð og grjót sem áður var hulið sandi. Í framhaldi af þessari niðurstöðu er ákveðið að leggja nýja vatnsleiðslu og hefur henni verið fundin ný og betri leið sem þeir á Baldri kortlögðu. Sjá bls. 13.
Það er líklegt að þeir á Baldri verði hér aftur við sjómælingar í sumar og mæli þá og kanni út fyrir þau svæði sem þeir könnuðu í fyrra.
Það er gaman að sjá hvernig standar, boðar og klakkar, líta raunverulega út á botninum en það sést vel á myndum sem hér fylgja. Fjölgeislamælirinn sýnir þetta vel.
Skipstjóri á Baldri er Ágúst Magnússon, sjómælingamaður, frá Neskaupstað, fyrrverandi nemandi okkar í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum. Gunnar Örn Arnarson er stýrimaður og sjómælingamaður. Auk þeirra eru í áhöfninni vélstjóri, bátsmaður og kokkur sem er sami maðurinn. Alls fjórir um borð.
Af öllum stöðum á landinu, segja þeir skipsfélagarnir, að þeir hafi hvergi fengið betri þjónustu, en hér í Eyjum, á allan hátt. Hér biðja þeir um bestu kveðjur og þakkir til Eyjanna og segja að þangað sé best að koma af öllum stöðum á landinu sem þeir hafi komið til. Þetta var gaman að heyra og héðan sendir Sjómannadagsráð þeim bestu kveðjur og óskir og vonast til að þeir verði fljótt aftur við störf á Eyjamiðum.
Hérna eru sýndar myndir af Rófuboðanum, oft kallaður Rófa, eins og hann lítur raunverulega út í fjölgeislamælinum, einnig mynd, sem Gunnar Þór Friðriksson, skipstjóri á Narfa, tók af dýptarmælinum þar um borð eftir að þeir sigldu yfir boðann fyrir skömmu. Þarna munar miklu. Þarna hafa sjómenn á handfæraveiðum tapað mörgum slóðanum því Rófan heldur fast í allt sem nálægt henni kemur og á þorskanetum er oft gikkfast í henni en venjulegast næst allt upp. En þarna, við þessa gömlu eldstöð, þykir þorskinum gott að vera og þess vegna verður að offra einhverju til að nálgast hann. Gamla miðið á Rófuboðanum er: Faxi í Sauðagötu (slakkinn á milli Hábarðs og Bunka á Elliðaey) og yddir á Dímon (hann er fyrir vestan Markarfljót) við Rófu (Seljalandsmúla). Þaðan er nafnið trúlega komið. Hann er rúmar 2 sjómílur, aðeins norðan við austur, frá Elliðaey og rúmar 3 frá suðurströnd Íslands. Dýpið á honum er 12 m og þar brýtur í verstu veðrum. Þess vegna er hann stórhættulegur öllum skipum sem þarna sigla á fjölfarinni siglingaleið.
Venjulegast sigla skipin fyrir sunnan hann, milli hans og Hæringsklakks, stundum fyrir sunnan þá báða og vestur á milli Elliðaeyjar, Kúksklakka og Ingimundarklakks.
Í norðan og norðvestan áttum fara þau oft fýrir innan, norðan, þetta allt saman á leið sinni fram hjá Eyjunum.