6.232
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 70: | Lína 70: | ||
::::F. h. skólanefndarinnar<br> | ::::F. h. skólanefndarinnar<br> | ||
::::Árni Filippusson<br> | ::::Árni Filippusson<br> | ||
::::p. t. formaður nefndarinnar<br> | ::::p. t. formaður nefndarinnar<br> | ||
Árið 1925, þriðjudaginn 16. júní kl. 8. e.h., var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyjabæjar í Barnaskóla bæjarins. Allir nefndarmenn mættu og auk þess var á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason. | |||
Var þar og þá tekið fyrir:<br> | |||
1. Lagður fram reikningur Barnaskólans fyrir almanaksárið (1924) og reikningur Unglingaskólans fyrir skólaárið 1924/1925. - Reikninga þessa las formaður skólanefndar upp á fundinum.<br> | |||
Fyrir sitt leyti hafði skólanefndin ekkert að athuga við reikningana og fól formanni sínum að afhenda þá til bæjarstjórnar. - <br> | |||
Einn nefndarmanna P. V. J. Kolka læknir, vakti athygli á því, að komið gæti til mála að breyta láni því sem á skólanum hvíldi í veðdeildarlán. | |||
(Ennfremur voru lagðar fram prófskýrslur og kennsluskýrslur Barnaskólans og Unglingaskólans og voru þær athugaðar af nefndinni). | |||
2. Nefndin tók til meðferðar umræðu leikfimishúsabyggingu austan við skólahúsið. Var nefndin sammála um það, að bráðnauðsynlegt væri , að tillaga kæmi fram og var samþykkt:<br> | |||
Skólanefndin skorar á bæjarstjórina, að hið fyrirhugaða leikfimishús verði reist og fullgert fyrir næsta skólaárskennslutímabils.<br> | |||
<center>'''Bls. 114'''</center> | |||
Þá tók nefndin til athugunar og umræðu ágang þann á skólalóðina, sem bersýnilegur er samkvæmt hinum nýja skipulagsuppdrætti bæjarins. Skólanefndin mótmælir því eindregið, að reist verði nokkur hús eða lagðir nokkrir vegir nokkurstaðar á hinni afmörkuðu lóð skólans, nema ræða sje um hús og vegi í þarfir skólans, því að nefndin álítur að ekki megi á nokkurn hátt skerða þá lóð, sem og mannvirki, sem nú fylgi skólanum, en bersýnilegt sé, að hinn nýji uppdráttur stefni að því.<br> | |||
Nefndin átti langar umræður um um ýmis vanrækt börn, aga og uppeldislaus, hér í bænum, sem þörf væri á að bjarga, ef þess væri kostur. Voru tilnefnd heimili svo sem Sandprýði og Hruni sem reyndar hefur áður verið til umræðu í nefndinni. - Nefndin ályktaði að fela formanni nefndarinnar að skrifa bæjarfógetanum og leita aðstoðar hans í því að fá uppleyst heimilið í Hruna, sem algerlega óhæfilegan verustað fyrir börn, og að börnin sem þar eru tvö verði flutt í burtu á sína sveit hið fyrsta.<br> | |||
Skólanefndarmaðurinn sr. Sigurjón Árnason tilkynnti nefndinni, að sr. Halldór Kolbeins væri orðinn | |||