„Ársæll Sveinsson (Fögrubrekku)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Ársæll Sveinsson fæddist 31. desember 1893 í Vestmannaeyjum og lést 14. apríl 1969. Foreldrar hans voru [[Sveinn Jónsson]] trésmíðameistari og [[Guðrún Runólfsdóttir]]. Kona hans var [[Laufey Sigurðardóttir]] fædd árið 1913.
Ársæll Sveinsson fæddist 31. desember 1893 í Vestmannaeyjum og lést 14. apríl 1969. Foreldrar hans voru [[Sveinn Jónsson]] trésmíðameistari og [[Guðrún Runólfsdóttir]]. Kona hans var [[Laufey Sigurðardóttir]] fædd árið 1913.
Ársæll var útgerðarmaður frá árinu 1912 og var formaður í fjöldamörg ár á eigin bátum. Ársæll var stofnandi Skipasmíðastöðvar Vestmannaeyja árið 1940 og rak umfangsmikla timburverslun og fiskverkun. Ársæll var auk þess forseti bæjarstjórnar 1954-1962 og hann er heiðursborgari Vestmannaeyjabæjar.
{{Heimildir|
* Haraldur Guðnason. ''Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár.'' II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.
}}
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Heiðursborgarar]]

Útgáfa síðunnar 22. júní 2006 kl. 10:14

Ársæll Sveinsson fæddist 31. desember 1893 í Vestmannaeyjum og lést 14. apríl 1969. Foreldrar hans voru Sveinn Jónsson trésmíðameistari og Guðrún Runólfsdóttir. Kona hans var Laufey Sigurðardóttir fædd árið 1913.

Ársæll var útgerðarmaður frá árinu 1912 og var formaður í fjöldamörg ár á eigin bátum. Ársæll var stofnandi Skipasmíðastöðvar Vestmannaeyja árið 1940 og rak umfangsmikla timburverslun og fiskverkun. Ársæll var auk þess forseti bæjarstjórnar 1954-1962 og hann er heiðursborgari Vestmannaeyjabæjar.


Heimildir

  • Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár. II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.