„Melstaður“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
* Ágúst Úlfarsson
* Ágúst Úlfarsson
* Ragnar Gíslason
* Ragnar Gíslason
* Þorleifur Guðbjartsson og Líney Benediktsdóttir
* Sigfús Gunnar Guðmundsson
* Sigfús Gunnar Guðmundsson



Útgáfa síðunnar 20. júní 2006 kl. 15:00

Melstaður

Melstaður er við Faxastíg 8b. Það var byggt árið 1913. Húsið er hálfa vegu milli Faxastígs og Vestmannabrautar. Smíðaverkstæði var í kjallara.

Eigendur og íbúar

  • Ágúst Úlfarsson
  • Ragnar Gíslason
  • Þorleifur Guðbjartsson og Líney Benediktsdóttir
  • Sigfús Gunnar Guðmundsson

Heimildir

  • Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.