„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 41-50“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 262: Lína 262:




<center>'''Bls. 51'''</center>
það að annaðhvort gjöri stjórnarráð Ísland ráðstafanir til þess að hér verði fáanleg kol til notkunar við skólahald, eða þá veiti undanþágu frá skólahaldi skólaárið 1917-1918 (ef kol verða ófáanleg vegna heimsstyrjaldarinnar).<br>
::Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið<br>
::[[Árni Filippusson]]    [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]
::[[Sveinn P. Scheving]]
 
Árið 1917, hinn 23. september var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.
Allir nefndarmenn voru mættir og auk þess skólastjóri Björn H. Jónsson.
  Tilefni fundarins var:  Auglýsing Stjórnarráðsins um barnafræðslu skólaárið 1917/18, dags. 15. sept. 1917 og í sambandi við þá auglýsingu, hvort skólanefndin sæi fært, að kennsla færi fram hjer í barnaskólanum samkvæmt því sem auglýsingin getur um og gerir ráð fyrir.  Um þetta efni urðu nokkrar umræður, en að lokum kom nefndin sjer saman um: að fela formanni skólanefndarinnar að útvega í samráði við hreppsnefndina, að minnsta kosti 20 xxx af ofnkolum, með það fyrir augum að skólahald verði í 5 mánuði með 2-3 stunda kennslu á dag fyrir öll börn á skólaskyldualdri í skólahjeraðinu.
Fleira fjell ekki fyrir fundinn.  Fundi slitið.
Árni Filippusson    Jes A. Gíslason
Gunnar Ólafsson  Brynj. Sigfússon    Sveinn P. Scheving
 
           
gjöld barnaskóla skólahjeraðsins skólaárið 1916/17 með 19 fylgiskjölum.  Var reikningurinn athugaður samþykktur og undirskrifaður.  Einnig voru lagðar fram, yfirskoðaðar og undirskrifaðar fyrirskipaðar skýrslur skólans.
  Formanni skólanefndarinnar var falið að afgreiða til yfirstjórnar fræðslumálanna reikninginn og skýrslurnar og sækja um leið um að skólahjeraðinu veitist hluttaka í landssjóðsstyrknum til barnafræðslu svo framarlega sem skólahald verður mögulegt vegna kolaleysis.  Einnig að koma á framfæri til skólanefndarinnar um það að annaðhvort gjöri stjórnarráð Ísland ráðstafanir til þess að hér verði fáanleg kol til notkunar við skólahald, eða þá veiti undanþágu frá skólahaldi skólaárið 1917-1918 (ef kol verða ófáanleg vegna heimsstyrjaldarinnar).
Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið
Árni Filippusson    Brynj. Sigfússon
Sveinn P. Scheving


{{Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930}}
{{Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930}}
1.368

breytingar

Leiðsagnarval