„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Vertíðin 1985“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 9: | Lína 9: | ||
'''Bátakaup og sölur:'''<br> Árntýr VE 115 seldur til Stokkseyrar. Gunnlaugur á Gandí seldi bát sinn og keypti Harald AK 10. sem hann gaf nafnið Gandí VE 171. Er sá nýi glæsilegt skip. Dolli frá Sjónarhól keypti sé nýja trillu, sem fékk nafnið Freyja VE. hið glæsilegasta fley.<br> | '''Bátakaup og sölur:'''<br> Árntýr VE 115 seldur til Stokkseyrar. Gunnlaugur á Gandí seldi bát sinn og keypti Harald AK 10. sem hann gaf nafnið Gandí VE 171. Er sá nýi glæsilegt skip. Dolli frá Sjónarhól keypti sé nýja trillu, sem fékk nafnið Freyja VE. hið glæsilegasta fley.<br> | ||
'''Veður:'''<br> Óvenju há loftvog einkenndi janúar, enda engin stórviðri og óvenju margar lognmælingar eins og veðurlínurit, sem Óskar Sigurðsson vitavörður á Stórhöfða gerði, sýnir. 6. janúar var loftvog hæst, 1033.3 mb, 30. janúar var loftvog lægst. 993,5 mb.<br> | '''Veður:'''<br> Óvenju há loftvog einkenndi janúar, enda engin stórviðri og óvenju margar lognmælingar eins og veðurlínurit, sem Óskar Sigurðsson vitavörður á Stórhöfða gerði, sýnir. 6. janúar var loftvog hæst, 1033.3 mb, 30. janúar var loftvog lægst. 993,5 mb.<br> | ||
'''FEBRÚAR:'''<br> | <big>'''FEBRÚAR:'''</big><br> | ||
Heildaraflinn í mánuðinum varð 1783 tonn í 235 löndunum. | Heildaraflinn í mánuðinum varð 1783 tonn í 235 löndunum. | ||
Net: | '''Net:'''<br> 11 bátar öfluðu 671 tonn í 87 róðrum eða 7.7 tonn í löndun. Sigurjón Óskarsson og áhöfn hans á Þórunni Sveinsdóttur, VE 401 höfðu mestan afla, 122 tonn, og Suðurey VE 500 119 tonn.<br> | ||
Togbátar: 15 bátar | '''Togbátar:'''<br> 15 bátar öfluðu 176 tonn í 43 róðrum eða 4.1 tonn í löndun. Sigurbjörn Hilmarsson og áhöfn hans á Sigurfara VE 138 höfðu mestan afla, 59 tonn.<br> | ||
Lína: 17 bátar | '''Lína:'''<br> 17 bátar, stórir og smáir, öfluðu 100 tonn í 58 róðrum eða 1.7 tonn í löndun. | ||
Gunnlaugur Ólafsson og áhöfn hans á Gandí VE | Gunnlaugur Ólafsson og áhöfn hans á Gandí VE 171 höfðu mestan afla, 39 tonn í 4 löndunum.<br> | ||
Handfæri: | '''Handfæri:'''<br> 10 bátar öfluðu 15 tonn í 35 róðrum. 0.4 tonn í löndun.<br> | ||
Togarar: 6 togarar öfluðu 821 tonn í 12 veiðiferðum. 68 tonn í löndun. | '''Togarar:'''<br> 6 togarar öfluðu 821 tonn í 12 veiðiferðum. 68 tonn í löndun. | ||
Afli samtals | Afli samtals frá áramótuma orðinn 3503 tonn í 523 löndunum.<br> | ||
Loðnan: | '''Loðnan:'''<br> Afli Eyjabáta var orðinn mjög góður. Hér kemur úthlutaður kvóti og afli kominn á land hjá viðkomandi bátum: | ||
'''Verkfall:'''<br> Það fór svo sem marga grunaði. Verkfall skall á og dökkar horfur í þeim málum. Loðnan rétt við bæjardyrnar og frysting að hefjast og afli að glæðast. Mikið áfall fyrir alla ef verkfall drægist á langinn. Veður: Sama góða tíðin. engin stórviðri, þó brælukaldi svona af og til. Margar mælingar með 6 til 8 vindstig. 14. febrúar var loftvog hæst. l ll26 mb. 22. febrúar var loftvog lægst. 982. l rnb. | |||
Verkfall: Það fór svo sem marga grunaði. Verkfall skall á og dökkar horfur í þeim málum. Loðnan rétt við bæjardyrnar og frysting að hefjast og afli að glæðast. Mikið áfall fyrir alla ef verkfall drægist á langinn. Veður: Sama góða tíðin. engin stórviðri, þó brælukaldi svona af og til. Margar mælingar með 6 til 8 vindstig. 14. febrúar var loftvog hæst. l ll26 mb. 22. febrúar var loftvog lægst. 982. l rnb. | |||
MARS: | MARS: | ||
Heildarafli í mánuðinum varð 9.,53 tonn í 76:l. löndunum. | Heildarafli í mánuðinum varð 9.,53 tonn í 76:l. löndunum. |
Útgáfa síðunnar 6. apríl 2017 kl. 14:44
JANÚAR:
Heldur byrjaði vertíðin rólega. Heildarafli í mánuðinum varð 1751 tonn í 288 löndunum.
Net:
8 bátar lögðu net og fengu 365 tonn í 110 löndunum eða 3.3 tonn í róðri. Sigurður Georgsson og áhöfn hans á Suðurey VE 500 höfðu mestan afla netabáta. 67 tonn. Togbátar:
8 bátar fengu 51 tonn í 14 löndunum. 3.6 tonn í róðri. Gísli Einarsson og áhöfn hans á Björg VE 5 höfðu mestan afla togbáta. 15 tonn.
Lína:
19 bátar. stórir og smáir, fengu 117 tonn í 140 löndunum. 1.3 tonn í róðri. Gísli Garðarsson og áhöfn hans á Dala Rafni VE 508 höfðu mestan afla. 55 tonn.
Togarar:
5 togarar lönduðu 1155 tonnum í 11 túrum. 105 tonn í löndun. Mestan afla hafði Sævar Brynjólfsson og áhöfn hans á Breka VE 61. 343 tonn í 2 túrum.
Loðna:
Mikil veiði var fyrir austan land og margir bátar sigldu með aflann til Eyja, þó langt væri að fara og saxaðist óðum á kvótann, en sjómenn vonuðust eftir viðbót, því mikið magn af loðnu virtist vera á veiðisvæðinu.
Verkfall:
Þunglega virtist horfa í samningamálum sjómanna og útgerðarmanna og mikið sem bar á milli. Höfðu bæjarbúar þungar áhyggjur af því ef verkfall skylli á og stæði lengi.
Bátakaup og sölur:
Árntýr VE 115 seldur til Stokkseyrar. Gunnlaugur á Gandí seldi bát sinn og keypti Harald AK 10. sem hann gaf nafnið Gandí VE 171. Er sá nýi glæsilegt skip. Dolli frá Sjónarhól keypti sé nýja trillu, sem fékk nafnið Freyja VE. hið glæsilegasta fley.
Veður:
Óvenju há loftvog einkenndi janúar, enda engin stórviðri og óvenju margar lognmælingar eins og veðurlínurit, sem Óskar Sigurðsson vitavörður á Stórhöfða gerði, sýnir. 6. janúar var loftvog hæst, 1033.3 mb, 30. janúar var loftvog lægst. 993,5 mb.
FEBRÚAR:
Heildaraflinn í mánuðinum varð 1783 tonn í 235 löndunum.
Net:
11 bátar öfluðu 671 tonn í 87 róðrum eða 7.7 tonn í löndun. Sigurjón Óskarsson og áhöfn hans á Þórunni Sveinsdóttur, VE 401 höfðu mestan afla, 122 tonn, og Suðurey VE 500 119 tonn.
Togbátar:
15 bátar öfluðu 176 tonn í 43 róðrum eða 4.1 tonn í löndun. Sigurbjörn Hilmarsson og áhöfn hans á Sigurfara VE 138 höfðu mestan afla, 59 tonn.
Lína:
17 bátar, stórir og smáir, öfluðu 100 tonn í 58 róðrum eða 1.7 tonn í löndun.
Gunnlaugur Ólafsson og áhöfn hans á Gandí VE 171 höfðu mestan afla, 39 tonn í 4 löndunum.
Handfæri:
10 bátar öfluðu 15 tonn í 35 róðrum. 0.4 tonn í löndun.
Togarar:
6 togarar öfluðu 821 tonn í 12 veiðiferðum. 68 tonn í löndun.
Afli samtals frá áramótuma orðinn 3503 tonn í 523 löndunum.
Loðnan:
Afli Eyjabáta var orðinn mjög góður. Hér kemur úthlutaður kvóti og afli kominn á land hjá viðkomandi bátum:
Verkfall:
Það fór svo sem marga grunaði. Verkfall skall á og dökkar horfur í þeim málum. Loðnan rétt við bæjardyrnar og frysting að hefjast og afli að glæðast. Mikið áfall fyrir alla ef verkfall drægist á langinn. Veður: Sama góða tíðin. engin stórviðri, þó brælukaldi svona af og til. Margar mælingar með 6 til 8 vindstig. 14. febrúar var loftvog hæst. l ll26 mb. 22. febrúar var loftvog lægst. 982. l rnb.
MARS:
Heildarafli í mánuðinum varð 9.,53 tonn í 76:l. löndunum.
Net: 22 bátar öfluðu 5.558 tonn í 3(,2 róðrum. eða 15.4 tonn í löndun. sem er mjög góður meðalafli í löndun miðað við undan¬farin ár. Sigurður Georgsson og áhotn hans á Suðurev VE 5(Hl höfðu mestan afla. 581 tonn. Vaklimar Sveinsson YE 22 tékk 450 tonn og Ófeigur VE 324 fékk 431 tonn. Togbátar: 17 bátar ofluðu 1.8.,0 tonn í 186
102
róurum eða 9.8 tonn í löndun. Stór hluti aflans var koli sem settur var í geima. Ólafur Kristinsson og áhöfn hans á Helgu Jóh. YE 4 l höfðu mestan afla. 198 tonn. Smáey VE 144 fékk 192 tonn. Frár VE 78 var mel) .l 70 tonn.
Dragnót: 2 bátar öfluðu 3 l tonn í 4 róðrum ec)a 7 .8 tonn í löndun.
Handfæri: 29 bátar öfluðu 122 tonn í 193 róðrum eða 0.6 tonn í löndun.
Togarar: 7 togarar ötlut)u l. 787 tonn í 17 veiðiferðum eða l 05 tonn í löndun.
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
Afli samtals frá áramótum l 2.~56 tonn í l 285 löndunum.
Loðna: Loðnubátar öfluðu 26 tonn at bol¬fiski í nótina. Þegar verkfall leystist var loðnan ekki hæf til frystingar nema að litlu leyti. en hrognataka fór af stað hjá verk¬smiðjunum en þó ekki í miklu rnagni.
Heildarafli á loðnu frá áramótum varð 65.4 76 tonn í bræðslu.
Verkfall: Samningar tókust og t1otinn hélt til veiða á miðnætti 5. mars og mikið gekk á í höfninni þegar flotinn hélt á miðin. allir á sama tíma eins og á línunni í gamla daga. Mannskapurinn léttur í lund að geta hafið veiðar á ný.
Veður: Sama góða og milda tíðin hélst áfram. vindur yfirleitt frú 30 til 50 hnútar. 7. mars var loftvog lægst. 980.6 mb. 27. mars var loftvog hæst. 1025.8 mb.
APRÍL:
Heildaraflinn í mánuðinum varð 7.938 tonn í 86 l löndun.
Net: 23 bátar öfluðu -+2 l 3 tonn í 36 l róðri eða l l .7 tonn í löndun sem er 3.o tonnum meiri afli í löndun en l 98-+. Sigurjón Óskars¬son og áhöfn hans á Þórunni Sveinsdóttur VE -io l höfðu mestan afla. -+ l O tonn. Suður¬ey VE 500. 390 tonn og Bjarnarcy VE 50 l með 32 l tonn.
Togbátar: 17 bátar öfluðu 1() l l tonn í 1-+9
róðrum eða 6.8 tonn í löndun sem er 8.2 tonnum minni alli í löndun en 198-+. Logi Snædal Jónsson og áhöfn hans á Smáey VE 1-+-+ höfðu mestan afla. 135 tonn. Sigurfari VE 138 hafði l 18 tonn og Frár VE 78 með l 03 tonn.
Dragnót: 2 bátar öfluðu 9-+ tonn í 9 róðrum. l 0.5 tonn í löndun.
Handfæri: 38 bátar og trillur öfluðu l 8 l tonn í 313 róðrum eða 0.6 tonn í löndun. Togarar: 7 togarar öfluðu 2.435 tonn í 23 veiðiferðum. l 05.8 tonn í löndun.
Afli samtals frá áramótum 20.79-+ tonn í 2 l -+6 löndunum.
Veðrið: Sama góða tíðarfurið. engin stór¬viðri. l 6. apríl var loftvog lægst. 979 .o mh. 2-+. apríl var loftvog hæst. 1032.4 mb. Línu¬ritið sýnir vindstyrk í hnútum í vetur ú Stór¬höfða. Hver punktur táknar athugun. en línan meðalvindstvrk. Punktur Ivrir ofan linu
. .
táknar hviðu sem stendur minna en l O mín¬útur og öfugt fyrir neðan. Á þessu sést vel hversu lítil) hefur verið um stórviðri. Línu¬ritið er unnið af Óskari Sigurðssyni ,ita\L'n)i á Stórhöfða.