„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2000/Þá var hann ljótur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<center><big><big>'''Þá var hann ljótur'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Þá var hann ljótur'''</big></big></center><br>


Vertíð 1952 hófst strax eftir áramót. Tíðin var með eindæmum erfið, sífelld stormbræla og aflabrögð í samræmi við það. Aftaka veður gerði 5. janúar og bátar, sem réru lentu í miklum erfíðleikum. M/b Valur AK fórst með allri áhöfn í Faxaflóa. Þetta var byrjunin en samtals fórust 5 íslensk skip á tímabilinu 5. janúar - 12. apríl, þar af þrjú með allri áhöfn.<br>
[[Mynd:Greinarhöfundur, Árni á Eiðum. Myndin tekin 1940 eða 1941 framí stafni jœreyskrar skútu sem var að taka ísfisk á breska markaðinn i síðari heimsstyrjöldinni. Árni vann við ísunina.png|300px|thumb|Greinarhöfundur, Árni á Eiðum. Myndin tekin 1940 eða 1941 framí stafni fœreyskrar skútu sem var að taka ísfisk á breska markaðinn í síðari heimsstyrjöldinni. Árni vann við ísunina]]Vertíð 1952 hófst strax eftir áramót. Tíðin var með eindæmum erfið, sífelld stormbræla og aflabrögð í samræmi við það. Aftaka veður gerði 5. janúar og bátar, sem réru lentu í miklum erfíðleikum. M/b Valur AK fórst með allri áhöfn í Faxaflóa. Þetta var byrjunin en samtals fórust 5 íslensk skip á tímabilinu 5. janúar - 12. apríl, þar af þrjú með allri áhöfn.<br>
Þessa vertíð var ég háseti á m/b Ver VE 318, sem var 36 brl. Báturinn var keyptur frá Njarðvík og hét þá Bragi G.K. 479. Eigendur voru, bræðurnir frá Goðalandi, þeir [[Karl Guðmundsson|Karl]] og [[Jón Guðmundsson|Jón Guðmundssynir]] og mágur þeirra [[Björgvin Jónsson]] frá [[Garðstaðir|Garðstöðum]], sem var vélstjóri og [[Tómas Sveinsson]]. Jón var skipstjórinn þekktur aflamaður og harðsækinn. Ekki voru margir bátar á sjó, ef Ver var ekki þar á meðal. Vertíðin hófst í byrjun janúar eins og venja var og róið með línu. Eins og að framan getur, var tíðin afleit og afli sáratregur, þegar á sjó varð komist. Því biðu formenn ekki boðanna, þegar fréttist af loðnugöngum og skiptu yfir á netin. Þar sem veður var skaplegt, var lagt „undir Sandi“ og aflaðist vel í nokkurn tíma. En svo gerði fráfall og þá var ekki fýsilegt að eiga netin á þessum stað. Allur flotinn leitaði því fyrir sér úti á „dýpra vatni“, úti á Þjórsárhrauni - Selvogsbanka og víðar.<br>
Þessa vertíð var ég háseti á m/b Ver VE 318, sem var 36 brl. Báturinn var keyptur frá Njarðvík og hét þá Bragi G.K. 479. Eigendur voru, bræðurnir frá Goðalandi, þeir [[Karl Guðmundsson|Karl]] og [[Jón Guðmundsson|Jón Guðmundssynir]] og mágur þeirra [[Björgvin Jónsson]] frá [[Garðstaðir|Garðstöðum]], sem var vélstjóri og [[Tómas Sveinsson]]. Jón var skipstjórinn þekktur aflamaður og harðsækinn. Ekki voru margir bátar á sjó, ef Ver var ekki þar á meðal. Vertíðin hófst í byrjun janúar eins og venja var og róið með línu. Eins og að framan getur, var tíðin afleit og afli sáratregur, þegar á sjó varð komist. Því biðu formenn ekki boðanna, þegar fréttist af loðnugöngum og skiptu yfir á netin. Þar sem veður var skaplegt, var lagt „undir Sandi“ og aflaðist vel í nokkurn tíma. En svo gerði fráfall og þá var ekki fýsilegt að eiga netin á þessum stað. Allur flotinn leitaði því fyrir sér úti á „dýpra vatni“, úti á Þjórsárhrauni - Selvogsbanka og víðar.<br>[[Mynd:Ver VE 318 sj.blað.png|600px|center|thumb|Ver VE 318]]
Jón lagði netin víðsvegar á Þjórsárhrauni og reyttist all vel í nokkurn tíma, allt fram að páskum en páskadag bar upp á 13. apríl. Það var mikið vandamál, ef ekki var hægt að róa á laugardag fyrir páska, því aldrei var róið á föstudaginn langa og því aflinn næsta verðlítill á annan í páskum, ef þá varð á sjó komist. Ekki brást páskahretið að þessu sinni eins og svo oft áður og ekki var hægt að róa á skírdag. Nú var illt í efni. Menn töldu að sá guli væri kominn á miðin og því hart að geta ekki hreinsað úr netunum. Formenn voru því snemma á ferli aðfaranótt laugardags, og ekki var útlitið gott, fúlasti útsýningur með éljagangi og miklu brimi. Formenn ræddu sín á milli um veðurhorfur og fylgdust grannt með sjálffitandi loftvog Þorláks í turninum. Um klukkan 06.00 um morguninn stóðust þeir hörðustu ekki lengur mátið og létu úr höfn. Það var þá alltaf hægt að snúa við. Að sjálfsögðu var m/b Ver þar á meðal og þegar við komum í Faxasund þá var hann ljótur. Ég man ekki eftir ljótara veðurútliti en þennan dag, suðvestan átt með hvössum éljum, engu betra en kvöldið áður. En nú skyldi reyna til þrautar. Hreinsa varð úr netunum ef þess væri nokkur kostur. Nú var lagt í hann vestur með Eiðinu en hægt gekk eins og búist var við. Þegar komið var vestur fyrir Smáeyjar, þóttust menn merkja, að heldur drægi úr vindi og þegar enn vestar dró var ekki um að villast, hann var að lægja. Þegar við nálguðumst netin var komið þokkalegasta veður. Það ætlaði þá að rætast úr
Jón lagði netin víðsvegar á Þjórsárhrauni og reyttist all vel í nokkurn tíma, allt fram að páskum en páskadag bar upp á 13. apríl. Það var mikið vandamál, ef ekki var hægt að róa á laugardag fyrir páska, því aldrei var róið á föstudaginn langa og því aflinn næsta verðlítill á annan í páskum, ef þá varð á sjó komist. Ekki brást páskahretið að þessu sinni eins og svo oft áður og ekki var hægt að róa á skírdag. Nú var illt í efni. Menn töldu að sá guli væri kominn á miðin og því hart að geta ekki hreinsað úr netunum. Formenn voru því snemma á ferli aðfaranótt laugardags, og ekki var útlitið gott, fúlasti útsýningur með éljagangi og miklu brimi. Formenn ræddu sín á milli um veðurhorfur og fylgdust grannt með sjálffitandi loftvog Þorláks í turninum. Um klukkan 06.00 um morguninn stóðust þeir hörðustu ekki lengur mátið og létu úr höfn. Það var þá alltaf hægt að snúa við. Að sjálfsögðu var m/b Ver þar á meðal og þegar við komum í Faxasund þá var hann ljótur. Ég man ekki eftir ljótara veðurútliti en þennan dag, suðvestan átt með hvössum éljum, engu betra en kvöldið áður. En nú skyldi reyna til þrautar. Hreinsa varð úr netunum ef þess væri nokkur kostur. Nú var lagt í hann vestur með Eiðinu en hægt gekk eins og búist var við. Þegar komið var vestur fyrir Smáeyjar, þóttust menn merkja, að heldur drægi úr vindi og þegar enn vestar dró var ekki um að villast, hann var að lægja. Þegar við nálguðumst netin var komið þokkalegasta veður.  
þessu. Nú var kominn hugur í mannskapinn. Þegar stjórinn skall í dekkið og fyrstu netin birtust var ljóst að mikill afli var í netunum. Vel gekk að draga fyrstu trossuna, með 900 fiskum og ekki var minna í þeirri næstu. Trossan var hálfnuð og karlarnir komnir á skyrtuna. Sólin skein og kominn tregur vindur af norðri, betra gat það ekki verið. En skjótt skipast veður í lofti. Skyndilega dregur fyrir sólina og yfir dynur svarta él, með hvössum suðvestan vindi sem fyrr. Þetta var þá bara svikalogn. Svo grimmt var élið að mannskapurinn mátti sjóklæðast að nýju á miðri trossu. Eftir þetta var ekki nein uppstytta. Hann var skollin á með vonskuveður. Nú var það spurning um hve mikið tækist að draga og nægur var aflinn í netunum. Ekki var hægt að leggja síðustu trossu og þá var lestin líka orðin full.<br>


Það ætlaði þá að rætast úrþessu. Nú var kominn hugur í mannskapinn. Þegar stjórinn skall í dekkið og fyrstu netin birtust var ljóst að mikill afli var í netunum. Vel gekk að draga fyrstu trossuna, með 900 fiskum og ekki var minna í þeirri næstu. Trossan var hálfnuð og karlarnir komnir á skyrtuna. Sólin skein og kominn tregur vindur af norðri, betra gat það ekki verið. En skjótt skipast veður í lofti. Skyndilega dregur fyrir sólina og yfir dynur svarta él, með hvössum suðvestan vindi sem fyrr. Þetta var þá bara svikalogn. Svo grimmt var élið að mannskapurinn mátti sjóklæðast að nýju á miðri trossu. Eftir þetta var ekki nein uppstytta. Hann var skollin á með vonskuveður. Nú var það spurning um hve mikið tækist að draga og nægur var aflinn í netunum. Ekki var hægt að leggja síðustu trossu og þá var lestin líka orðin full.<br>
[[Mynd:Jón, sveinbjörn, Björgvin.png|700px|center|thumb|Jón, sveinbjörn, Björgvin]][[Mynd:Frigg VE 316.png|300px|thumb|Frigg VE 316]]
Nú var sjóbúist sem best og haldið í átt til lands með sjó og vind skáhallt á eftir sem er óæskilegasta vindstaða fyrir hvert skip. Farið var með hægustu ferð og full aðgát höfð. Veður var óbreytt nema hvað dregið hafði úr éljagangi.<br>
Nú var sjóbúist sem best og haldið í átt til lands með sjó og vind skáhallt á eftir sem er óæskilegasta vindstaða fyrir hvert skip. Farið var með hægustu ferð og full aðgát höfð. Veður var óbreytt nema hvað dregið hafði úr éljagangi.<br>
Þegar siglt hafði verið í klukkutíma, heyrðist óljóst í útvarpinu, samtal tveggja báta og mátti greina að einhver bátur hafði farist. Ekki vissum við hver báturinn var fyrr en í land var komið. Um var að ræða m/b Veigu sem átti net sín við Einidrang. Veðrið þennan umrædda dag var slíkt að ekkert mátti út af bera. M/b Veiga hafði fengið netin í skrúfuna og gat því ekki haldið upp í suðvestan sjóinn. Þessi umræddi róður er mér minnisstæður, vegna hins ljóta veðurútlits og svikalognsins sem á eftir fylgdi þegar kom fram á daginn og svo hve snögglega veðrið komst í ham aftur. Það var mikið framfaraspor sem stigið var þegar netin voru tekin í land yfir páskahelgina. Áður fyrr var óhægt um vik, bátarnir litlir og veiðarfærin miklu þyngri, svo að ekki var gerlegt að fara með þau í land nema í blíðuveðri. Eins og að framan segir lögðu sjómenn oft út í tvísýnu til að ná aflanum óskemmdum úr netunum.<br>
Þegar siglt hafði verið í klukkutíma, heyrðist óljóst í útvarpinu, samtal tveggja báta og mátti greina að einhver bátur hafði farist. Ekki vissum við hver báturinn var fyrr en í land var komið. Um var að ræða m/b Veigu sem átti net sín við Einidrang. Veðrið þennan umrædda dag var slíkt að ekkert mátti út af bera. M/b Veiga hafði fengið netin í skrúfuna og gat því ekki haldið upp í suðvestan sjóinn. Þessi umræddi róður er mér minnisstæður, vegna hins ljóta veðurútlits og svikalognsins sem á eftir fylgdi þegar kom fram á daginn og svo hve snögglega veðrið komst í ham aftur. Það var mikið framfaraspor sem stigið var þegar netin voru tekin í land yfir páskahelgina. Áður fyrr var óhægt um vik, bátarnir litlir og veiðarfærin miklu þyngri, svo að ekki var gerlegt að fara með þau í land nema í blíðuveðri. Eins og að framan segir lögðu sjómenn oft út í tvísýnu til að ná aflanum óskemmdum úr netunum.<br>
Með m/b Veigu fórust tveir úr áhöfninni. Hinum skipverjunum sex var bjargað af m/b [[Frigg VE|Frigg]], skipstjóri [[Sveinbjörn Hjartarson]]. Eins og oft hefur komið fram var þetta í fyrsta sinn, sem notaður var gúmmíbjörgunarbátur við björgun mannslífa úr sjávarháska. Útgerðarmaðurinn [[Kjartan Ólafsson]] hafði sýnt þá framsýni, ásamt [[Sighvatur Bjarnason|Sighvati Bjarnasyni]], að festa kaup á þessu björgunartæki, sem svo rækilega er búið að sanna gildi sitt. Ég læt svo lokið þessum hugrenningum um erfiða sjóferð fyrir tæplega hálfri öld og óska sjómönnum til hamingju með daginn.<br>
Með m/b Veigu fórust tveir úr áhöfninni. Hinum skipverjunum sex var bjargað af m/b [[Frigg VE|Frigg]], skipstjóri [[Sveinbjörn Hjartarson]]. Eins og oft hefur komið fram var þetta í fyrsta sinn, sem notaður var gúmmíbjörgunarbátur við björgun mannslífa úr sjávarháska. Útgerðarmaðurinn [[Kjartan Ólafsson]] hafði sýnt þá framsýni, ásamt [[Sighvatur Bjarnason|Sighvati Bjarnasyni]], að festa kaup á þessu björgunartæki, sem svo rækilega er búið að sanna gildi sitt. Ég læt svo lokið þessum hugrenningum um erfiða sjóferð fyrir tæplega hálfri öld og óska sjómönnum til hamingju með daginn.<br>
'''Árni á Eiðum'''<br>
'''Árni á Eiðum'''<br>
[[Mynd:Timatökumenn á sjómannadegi. Frá vinstri Bjarni Valtýsson, Þorkell Arnason og Birgir Stefánsson.png|600px|center|thumb|Timatökumenn á sjómannadegi. Frá vinstri Bjarni Valtýsson, Þorkell Arnason og Birgir Stefánsson]]


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 11. september 2017 kl. 11:55

Þá var hann ljótur


Greinarhöfundur, Árni á Eiðum. Myndin tekin 1940 eða 1941 framí stafni fœreyskrar skútu sem var að taka ísfisk á breska markaðinn í síðari heimsstyrjöldinni. Árni vann við ísunina

Vertíð 1952 hófst strax eftir áramót. Tíðin var með eindæmum erfið, sífelld stormbræla og aflabrögð í samræmi við það. Aftaka veður gerði 5. janúar og bátar, sem réru lentu í miklum erfíðleikum. M/b Valur AK fórst með allri áhöfn í Faxaflóa. Þetta var byrjunin en samtals fórust 5 íslensk skip á tímabilinu 5. janúar - 12. apríl, þar af þrjú með allri áhöfn.
Þessa vertíð var ég háseti á m/b Ver VE 318, sem var 36 brl. Báturinn var keyptur frá Njarðvík og hét þá Bragi G.K. 479. Eigendur voru, bræðurnir frá Goðalandi, þeir Karl og Jón Guðmundssynir og mágur þeirra Björgvin Jónsson frá Garðstöðum, sem var vélstjóri og Tómas Sveinsson. Jón var skipstjórinn þekktur aflamaður og harðsækinn. Ekki voru margir bátar á sjó, ef Ver var ekki þar á meðal. Vertíðin hófst í byrjun janúar eins og venja var og róið með línu. Eins og að framan getur, var tíðin afleit og afli sáratregur, þegar á sjó varð komist. Því biðu formenn ekki boðanna, þegar fréttist af loðnugöngum og skiptu yfir á netin. Þar sem veður var skaplegt, var lagt „undir Sandi“ og aflaðist vel í nokkurn tíma. En svo gerði fráfall og þá var ekki fýsilegt að eiga netin á þessum stað. Allur flotinn leitaði því fyrir sér úti á „dýpra vatni“, úti á Þjórsárhrauni - Selvogsbanka og víðar.

Ver VE 318

Jón lagði netin víðsvegar á Þjórsárhrauni og reyttist all vel í nokkurn tíma, allt fram að páskum en páskadag bar upp á 13. apríl. Það var mikið vandamál, ef ekki var hægt að róa á laugardag fyrir páska, því aldrei var róið á föstudaginn langa og því aflinn næsta verðlítill á annan í páskum, ef þá varð á sjó komist. Ekki brást páskahretið að þessu sinni eins og svo oft áður og ekki var hægt að róa á skírdag. Nú var illt í efni. Menn töldu að sá guli væri kominn á miðin og því hart að geta ekki hreinsað úr netunum. Formenn voru því snemma á ferli aðfaranótt laugardags, og ekki var útlitið gott, fúlasti útsýningur með éljagangi og miklu brimi. Formenn ræddu sín á milli um veðurhorfur og fylgdust grannt með sjálffitandi loftvog Þorláks í turninum. Um klukkan 06.00 um morguninn stóðust þeir hörðustu ekki lengur mátið og létu úr höfn. Það var þá alltaf hægt að snúa við. Að sjálfsögðu var m/b Ver þar á meðal og þegar við komum í Faxasund þá var hann ljótur. Ég man ekki eftir ljótara veðurútliti en þennan dag, suðvestan átt með hvössum éljum, engu betra en kvöldið áður. En nú skyldi reyna til þrautar. Hreinsa varð úr netunum ef þess væri nokkur kostur. Nú var lagt í hann vestur með Eiðinu en hægt gekk eins og búist var við. Þegar komið var vestur fyrir Smáeyjar, þóttust menn merkja, að heldur drægi úr vindi og þegar enn vestar dró var ekki um að villast, hann var að lægja. Þegar við nálguðumst netin var komið þokkalegasta veður.

Það ætlaði þá að rætast úrþessu. Nú var kominn hugur í mannskapinn. Þegar stjórinn skall í dekkið og fyrstu netin birtust var ljóst að mikill afli var í netunum. Vel gekk að draga fyrstu trossuna, með 900 fiskum og ekki var minna í þeirri næstu. Trossan var hálfnuð og karlarnir komnir á skyrtuna. Sólin skein og kominn tregur vindur af norðri, betra gat það ekki verið. En skjótt skipast veður í lofti. Skyndilega dregur fyrir sólina og yfir dynur svarta él, með hvössum suðvestan vindi sem fyrr. Þetta var þá bara svikalogn. Svo grimmt var élið að mannskapurinn mátti sjóklæðast að nýju á miðri trossu. Eftir þetta var ekki nein uppstytta. Hann var skollin á með vonskuveður. Nú var það spurning um hve mikið tækist að draga og nægur var aflinn í netunum. Ekki var hægt að leggja síðustu trossu og þá var lestin líka orðin full.

Jón, sveinbjörn, Björgvin
Frigg VE 316

Nú var sjóbúist sem best og haldið í átt til lands með sjó og vind skáhallt á eftir sem er óæskilegasta vindstaða fyrir hvert skip. Farið var með hægustu ferð og full aðgát höfð. Veður var óbreytt nema hvað dregið hafði úr éljagangi.
Þegar siglt hafði verið í klukkutíma, heyrðist óljóst í útvarpinu, samtal tveggja báta og mátti greina að einhver bátur hafði farist. Ekki vissum við hver báturinn var fyrr en í land var komið. Um var að ræða m/b Veigu sem átti net sín við Einidrang. Veðrið þennan umrædda dag var slíkt að ekkert mátti út af bera. M/b Veiga hafði fengið netin í skrúfuna og gat því ekki haldið upp í suðvestan sjóinn. Þessi umræddi róður er mér minnisstæður, vegna hins ljóta veðurútlits og svikalognsins sem á eftir fylgdi þegar kom fram á daginn og svo hve snögglega veðrið komst í ham aftur. Það var mikið framfaraspor sem stigið var þegar netin voru tekin í land yfir páskahelgina. Áður fyrr var óhægt um vik, bátarnir litlir og veiðarfærin miklu þyngri, svo að ekki var gerlegt að fara með þau í land nema í blíðuveðri. Eins og að framan segir lögðu sjómenn oft út í tvísýnu til að ná aflanum óskemmdum úr netunum.
Með m/b Veigu fórust tveir úr áhöfninni. Hinum skipverjunum sex var bjargað af m/b Frigg, skipstjóri Sveinbjörn Hjartarson. Eins og oft hefur komið fram var þetta í fyrsta sinn, sem notaður var gúmmíbjörgunarbátur við björgun mannslífa úr sjávarháska. Útgerðarmaðurinn Kjartan Ólafsson hafði sýnt þá framsýni, ásamt Sighvati Bjarnasyni, að festa kaup á þessu björgunartæki, sem svo rækilega er búið að sanna gildi sitt. Ég læt svo lokið þessum hugrenningum um erfiða sjóferð fyrir tæplega hálfri öld og óska sjómönnum til hamingju með daginn.
Árni á Eiðum

Timatökumenn á sjómannadegi. Frá vinstri Bjarni Valtýsson, Þorkell Arnason og Birgir Stefánsson