„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2004/ Fjallasigling Fagrakletts“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
::::yfir fjöll, með prýðí.<br><br>
::::yfir fjöll, með prýðí.<br><br>
::::''Ferðir margar fór hann greitt<br>
::::''Ferðir margar fór hann greitt<br>
::::''til Fleetwood yfIr hafið<br>
::::til Fleetwood yfir hafið<br>
::::''en þá skeði aldrei neitt<br>
::::en þá skeði aldrei neitt<br>
::::''sem undraljóma er vafið.<br><br>
::::sem undraljóma er vafið.<br><br>
::::''Eítt sinn fékk hann um það kall<br>
::::''Eitt sinn fékk hann um það kall<br>
::::''tíl Aberdeen að fara<br>
::::til Aberdeen að fara<br>
::::''er Fagriklettur ferða snjall<br>
::::er Fagriklettur ferða snjall<br>
::::''til Fleetwood renndí bara.<br><br>
::::til Fleetwood renndí bara.<br><br>
::::''Jóni Sæm, var vandi vís<br>
::::''Jóni Sæm, var vandi vís<br>
::::að verða að sinna þessu<br>
::::að verða að sinna þessu<br>
Lína 22: Lína 22:
::::''Keyrði hann inn í skipaskurð<br>
::::''Keyrði hann inn í skipaskurð<br>
::::og skipa lyftur margar<br>
::::og skipa lyftur margar<br>
::::færðíst yfír fjöll og urð<br>
::::færðist yfír fjöll og urð<br>
::::en flúðu örn og vargar.<br><br>
::::en flúðu örn og vargar.<br><br>
::::Sjálfan skurðinn sigldum frítt<br>
::::''Sjálfan skurðinn sigldum frítt<br>
::::svo, með hrausta drengi
::::svo, með hrausta drengi<br>
::::yfír Loch Ness vatnið vítt<br>
::::yfír Loch Ness vatnið vítt<br>
::::vorum ekkí lengi.<br><br>
::::vorum ekkí lengi.<br><br>
::::Einn var skurður eftir beinn<br<
::::''Einn var skurður eftir beinn<br>
::::út í Maríu flóann<br>
::::út í Maríu flóann<br>
::::ekkí var hann alveg hreinn<br>
::::ekkí var hann alveg hreinn<br>
::::yfír hættum bjó hann.<br><br<
::::yfir hættum bjó hann.<br><br<
::::Fátt var verra en festa þar<br>
::::''Fátt var verra en festa þar<br>
::::Fagraklett í sandi<br>
::::Fagraklett í sandi<br>
::::Jóni ljós sá vandi var<br>
::::Jóni ljós sá vandi var<br>
::::að vera uppi á landi.<br><br>
::::að vera uppi á landi.<br><br>
::::Hringdi á fulla ferð, með hrað<br>
::::''Hringdi á fulla ferð, með hrað<br>
::::er fór að nálgast grunnið<br>
::::er fór að nálgast grunnið<br>
::::aftur stopp, uns yfir það<br>
::::aftur stopp, uns yfir það<br>
::::okkar skip var runnið.<br><br<
::::okkar skip var runnið.<br><br<
::::Skipið lyftist, skaust fram rétt<br>
::::''Skipið lyftist, skaust fram rétt<br>
::::er skrúfan hættí að vinna<br>
::::er skrúfan hætti að vinna<br>
::::hugsun Jóns var hröð og rétt<br>
::::hugsun Jóns var hröð og rétt<br>
::::heilla ráð að finna.<br><br<
::::heilla ráð að finna.<br><br>
::::Til Aberdeen var siglt, með sæmd,<br>
::::''Til Aberdeen var siglt, með sæmd,<br>
::::selt í besta gengí.<br>
::::selt í besta gengí.<br>
::::Ferðin af flestum dæmd,<br>
::::Ferðin af flestum dæmd,<br>
::::frægust sigling lengi.<br><br>
::::frægust sigling lengi.<br><br>
::::Oft rauk sjórínn eins og mjöll<br>
::::''Oft rauk sjórínn eins og mjöll<br>
::::er þá hætt víð grandi.<br>
::::er þá hætt víð grandi.<br>
::::En að sigla yfír fjöll<br>
::::En að sigla yfir fjöll<br>
::::er þó meírí vandi.<br><br>
::::er þó meirí vandi.<br><br>

Útgáfa síðunnar 28. febrúar 2017 kl. 11:05

Fjallasigling Fagrakletts



Enn sendir Benedikt Sæmundsson vélstjóri okkur ljóð í blaðið. Hann er frá Fagrafelli hér við Hvítingaveginn en hefur búið á Akureyri frá því um miðja síðustu öld. Benedikt er 96 ára, ótrúlega ern og vel á sig kominn. Ljóðið sem hann sendir okkur núna, Fjallasigling Fagrakletts, er um siglingu þessa skips í gegnum Skotland eftir Caladonian skurðinum, árið 1945. Þeir voru á leið til Fleetwood með ísfisk frá Vestmannaeyjum þegar þeim var snúið til Aberdeen. Skipstjórinn tók það ráð að fara fyrrnefndan skurð í staðinn fyrir að sigla norður fyrir Skotland.
Caladonian skurðurinn tengir saman Atlantshafið og Norðursjóinn. Mikið mannvirki sem sker Skotland í sundur. Þeir á Fagrakletti sigldu úr Atlantshafinu inn Loch Linnhe flóann hjá Forth Willams við suðvestur endann, inn í skurðinn 60 mílur til norðausturs og komu í gegn í botni Maríuflóans Norðursjávarmegin. Tvö stór vötn, sem siglt er á, eru á leiðinni. Það eru Loch Ness og Loch Lochy. Byrjað var að grafa skurðinn 1803 og 19 árum síðar, 1822, var hann opnaður. Caladonian styttir siglingaleiðina milli Atlantshafsins og Norðursjávarins mikið. Sjómenn. sem sigldu skurðinn, gátu losnað við erfiða siglingu, mikinn straum os stundum vond veður í segnum Pentilinn,norðan við Skotland.
„Skipstjóri á Fagrakletti var Jón Sæmundsson, einhver besti skipstjóri sem ég var með,“ segir Benedikt, „mikill aflamaður og góður navigator. Stýrimaður var Ingólfur Þórðarson, sem síðar var lengi kennari við Stýrimannaskólann í Reykjavík, hvalabátaskipstjóri og skytta á sumrin. Benedikt var 1. vélstjóri og Hinrik Gíslason héðan úr Eyjum, Skólavegi 15, var 2. vélstjóri“.

Foringinn með Fagraklett
frægur varð í stríði
er hann sigldi alveg rétt
yfir fjöll, með prýðí.

Ferðir margar fór hann greitt
til Fleetwood yfir hafið
en þá skeði aldrei neitt
sem undraljóma er vafið.

Eitt sinn fékk hann um það kall
til Aberdeen að fara
er Fagriklettur ferða snjall
til Fleetwood renndí bara.

Jóni Sæm, var vandi vís
að verða að sinna þessu
ferð um Skotlands fjöll hann kýs
með fisk í sölu pressu.

Keyrði hann inn í skipaskurð
og skipa lyftur margar
færðist yfír fjöll og urð
en flúðu örn og vargar.

Sjálfan skurðinn sigldum frítt
svo, með hrausta drengi
yfír Loch Ness vatnið vítt
vorum ekkí lengi.

Einn var skurður eftir beinn
út í Maríu flóann
ekkí var hann alveg hreinn
yfir hættum bjó hann.
<br<
Fátt var verra en festa þar
Fagraklett í sandi
Jóni ljós sá vandi var
að vera uppi á landi.

Hringdi á fulla ferð, með hrað
er fór að nálgast grunnið
aftur stopp, uns yfir það
okkar skip var runnið.
<br<
Skipið lyftist, skaust fram rétt
er skrúfan hætti að vinna
hugsun Jóns var hröð og rétt
heilla ráð að finna.

Til Aberdeen var siglt, með sæmd,
selt í besta gengí.
Ferðin af flestum dæmd,
frægust sigling lengi.

Oft rauk sjórínn eins og mjöll
er þá hætt víð grandi.
En að sigla yfir fjöll
er þó meirí vandi.