„Pétur Andersen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Pétur Andersen, [[Sólbakki|Sólbakka]], fæddist 30. mars 1887 í Fredrikssundi í Danmörku. Pétur kom til Vestmannaeyja 1907 og varð fljótlega etirsóttur vélamaður því hann hafði meiri kunnáttu í þeim geira en flestir í þá daga. Hann var vélamaður á [[Friðþjófur|Friðþjófi]] hjá [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] og svo á Lunda hjá [[Guðleifur Elísson|Guðleifi Elíssyni]] á [[Brúnir|Brúnum]].  
Pétur Andersen, [[Sólbakki|Sólbakka]], fæddist 30. mars 1887 í Fredrikssundi í Danmörku. Pétur kom til Vestmannaeyja 1907 og varð fljótlega eftirsóttur vélamaður því hann hafði meiri kunnáttu í þeim geira en flestir í þá daga. Hann var vélamaður á [[Friðþjófur|Friðþjófi]] hjá [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] og svo á Lunda hjá [[Guðleifur Elísson|Guðleifi Elíssyni]] á [[Brúnir|Brúnum]].  


Formennsku byrjaði Pétur árið 1912 á [[Lundi I|Lunda I]] og er með þann bát til 1920. Þá kaupir hann [[Skógarfoss]] með fleiri mönnum og er formaður með bátinn til ársins 1926.  
Formennsku byrjaði Pétur árið 1912 á [[Lundi I|Lunda I]] og er með þann bát til 1920. Þá kaupir hann [[Skógarfoss]] með fleiri mönnum og er formaður með bátinn til ársins 1926.  

Útgáfa síðunnar 16. júní 2006 kl. 15:48

Pétur Andersen, Sólbakka, fæddist 30. mars 1887 í Fredrikssundi í Danmörku. Pétur kom til Vestmannaeyja 1907 og varð fljótlega eftirsóttur vélamaður því hann hafði meiri kunnáttu í þeim geira en flestir í þá daga. Hann var vélamaður á Friðþjófi hjá Friðriki Svipmundssyni og svo á Lunda hjá Guðleifi Elíssyni á Brúnum.

Formennsku byrjaði Pétur árið 1912 á Lunda I og er með þann bát til 1920. Þá kaupir hann Skógarfoss með fleiri mönnum og er formaður með bátinn til ársins 1926.

Pétur var aflakóngur árið 1924. Hann lést 6. apríl árið 1955.


Heimildir

Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.