„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1972/ Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>Frá rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum</big></big></center><br>
ÞAÐ HEFUR lengi verið um það rætt meðal forráðamanna fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum, að nauðsynlegt væri að koma hér upp rann-sóknarstofu fyrir fiskiðnaðinn.
Samkvæmt óskum héðan úr Eyjum, samdi dr. Þórður Þorbjarnarson forstjóri Rannsóknar-stofnunar fiskiðnaðarins í Reykjavík greinar-gerð um þetta mál árið 1970. Þar sagði m. a.
„Eg hefi verið beðinn að segja álit rnitt á því, hvort ég teldi þörf fyrir rannsóknastofu t Vestmannaey'tum, er starfaði fyrir fiskiðnaðinn þar.
Miðað við aflamagn og aflaverðmæti eru Vestmannaeyjar annaðhvort stærsta eða önnur stærsta verstöð landsins. A s.l. ári voru fluttar ■út þaðan fiskafurðir fyrir 921.400 þús. krónur, en það samsvarar 12% af heildarútflutningi sjávarafla landsmanna (ca. 1400 milljónir árið 1911).
I Vestmannaeyjum eru stundaðar allar höfuð-greinar fiskiðnaðarins og frarnleiddar flestar ís-lenzkar sjávarafurðir, að undanskildum rcekju-og skelfiskafurðum og lifrarmjóli. Fjögur stór hraðfrystihús eru á staðnum, tvcer fiskimjöls-verksmiðjur, ein niðursuðuverksmiðja, ein lifrar-brceðsla og margar saltfisk- og skreiðarverkun-arstóðvar.
Þessi fjölþcetti fiskiðnaður styðzt sem stend-ur, hvað rannsóknir snertir, að mestu við þá þjónustu, sem hœgt er að veitct honttm frá Reykjavík. Að v'tsu er nokkur aðstaða til rann¬sókna og efnafrceðilegs eftirlits í báðum fiski-mjölsverksmiðjunum og í lifrarbrceðslnnni, en enginn kunnáttumaður á rannsóknarsviðinu starfar við þessi fyrirtceki, og er rannsóknaað-staðan þvi lítið notuð.
Eg tel, að fiskiðnaðurinn í Vestmannaeyjum styðjist við ófullnœgjandi eftirlit og rannsóknir, þar á staðnum, og hann hafi beðið tjón við það. Eg tel einnig, að það yrði hagkvxmara að setja á stofn eina allsherjar rannsóknastofu, sem mið-uð yrði við þarfir iðnaðarins, heldur en að hvert fyrirtceki leysti þetta mál út af fyrir sig,
Verkefni rannsóknarstofnunarinnar yrðu fyrst og fremst fólgið í þv't að annast rekstrareftirlit fyrir framleiðendur. Hjá fiskimjölsverksmiðj-unum yrði t. d. fylgzt með efnatöpum, hráefni og afurðir efnagreindar reglulega og vakað yfir notkun rotvamarefna. Hjá lifrarbræðslunni yrði um hliðstætt eftirlit að ræða, að öðru leyti en þvi, að ekki þarf neitt eftirlit með notkun rot-varnarefna þar. Hjá frystihúsunurn yrði t. d. fylgzt með hreinlæti á vinnustað og í þv't sam-bandi gerðar gerlatalningar á afurðum o. fl. Fyrir saltfisk- og skreiðarframleiðendur yrðu gerðar rakaprófanir á framleiðslunni o. fl.
Þá myndi iðnaðurinn hafa af rannsóknar-stofunni margvtslegt annctð hagræði, t. d. gæti starfstið hennar verið honum til ráðuneytis 1 ýmsum málum eftir því sem tími og geta leyfðu"
Þann 13. febrúar 1971 héldu forráðamenn Dr. Þórður Þorbjarnarson
fiskvinnslufyrixtækjanna í Vestmannaeyjum fund, þar sem einróma var samþykkt að vinna að stofnun rannsóknastofu. Var samþykkt að greiða stofnkostnað í hlutfalli við framleiðslu-verðmæti fyrirtækjanna á næstu árum, en fyrir lá, að Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins lofaði stuðningi við rekstur stofunnar.
Að fengnu samþykki allra fiskvinnslufyrir-tækjanna hér var undirbúningi málsins haldið áfram. Sótt var um framlag úr ríkissjóði til stofnunarinnar. Var Rannsóknarstofnun fiskiðn-aðarins í Reykjavík veitt 1 milljón króna til reksturs stofnunarinnar hér í Eyjum árið 1972.
Samningur var gerður milli fiskvinnslufyrir-tækjanna um stofnun rannsóknastofu og gert hefur verið uppkast að skipulagsskrá fyrir stofn-unina, sem ber heitið Rannsóknastofnun fisk-iðnaðarins í Vestmannaeyjum. Þar segir m. a.:
„Tilgangur stofniítiarinnr er að koina á fót rannsáknarstofii með fullkomnustu tcekpim og búnaði til þess að vinna hvers konar rannsókn¬arstörf í þágu fiskvinnslu og fiskiðnðar í Vestmannaeyjum, svo og til rannsóknar á fleiri sviðutn atvinnugreina í V' estmannaeyjum, eftir því sein stjórn stofnunarinnar síðar kann að ákveða og fó að verða veitt til. Er ákveðið að við stofnunina verði að jafnaði gott safn fag-bóka, en stofnutún skal starfa í nánum tengsl-um við opinberar rannsóknarstofnanir sjávarút-vegs og fiskiðnaðar og er heimilt að fela slíkri stofnun daglegan rekstur rannsóknrstof-unnar eða Ijá henni afnot taskja og búnaðar sjálfseignarstofiiunariniiar. Stofnunin skal og starfa í nánum tengslum við fiskvinnsluskóla, sem komið verður á fót í Vestmannaeyjum samkvcemt ákvceðum laga nr. 55 frá 15. aprtl 1971 um fiskvinnsluskóla."
Undirbúningur allur er nú kominn vel á veg. Húsnæði að flatarmáli um 150 fermetrar hefur stofnunin í húsi Vinnslustöðvarinnar h.f. við Friðarhöfn. Búið er að kaupa flest tæki til stofunnar. Innréttingar og annar undirbúning-ur er kominn vel á veg, svo að forfallalausu verður hægt að hefja starfsemi í nýjum húsa-kynnum í endaðan júní.
Ráðinn hefur verið forstöðumaður stofnunar-innar Össur Kristinsson efnaverkfræðingur. Hann fluttist hingað með fjölskyldu sinni í byrjun febrúar í ár og hefur unnið hér síðan að rannsóknarstörfum með aðstöðu á þeim rannsóknarstofum, sem fyrir voru hjá fiski-mjölsverksmiðjum FES og FIVE.




[[Mynd:Dr. Þórður Þorbjarnarson.png|250px|thumb|Dr. Þórður Þorbjarnarson.]]
[[Mynd:Dr. Þórður Þorbjarnarson.png|250px|thumb|Dr. Þórður Þorbjarnarson.]]
[[Mynd:Össur Kristinsson efnaverkfrlðingur, forstöðumaður Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum.png|250px|thumb|Össur Kristinsson efnaverkfræðingur, forstöðumaður Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum.]]
[[Mynd:Össur Kristinsson efnaverkfrlðingur, forstöðumaður Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum.png|250px|thumb|Össur Kristinsson efnaverkfræðingur, forstöðumaður Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum.]]

Útgáfa síðunnar 3. október 2018 kl. 16:13

Frá rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum


ÞAÐ HEFUR lengi verið um það rætt meðal forráðamanna fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum, að nauðsynlegt væri að koma hér upp rann-sóknarstofu fyrir fiskiðnaðinn. Samkvæmt óskum héðan úr Eyjum, samdi dr. Þórður Þorbjarnarson forstjóri Rannsóknar-stofnunar fiskiðnaðarins í Reykjavík greinar-gerð um þetta mál árið 1970. Þar sagði m. a. „Eg hefi verið beðinn að segja álit rnitt á því, hvort ég teldi þörf fyrir rannsóknastofu t Vestmannaey'tum, er starfaði fyrir fiskiðnaðinn þar. Miðað við aflamagn og aflaverðmæti eru Vestmannaeyjar annaðhvort stærsta eða önnur stærsta verstöð landsins. A s.l. ári voru fluttar ■út þaðan fiskafurðir fyrir 921.400 þús. krónur, en það samsvarar 12% af heildarútflutningi sjávarafla landsmanna (ca. 1400 milljónir árið 1911). I Vestmannaeyjum eru stundaðar allar höfuð-greinar fiskiðnaðarins og frarnleiddar flestar ís-lenzkar sjávarafurðir, að undanskildum rcekju-og skelfiskafurðum og lifrarmjóli. Fjögur stór hraðfrystihús eru á staðnum, tvcer fiskimjöls-verksmiðjur, ein niðursuðuverksmiðja, ein lifrar-brceðsla og margar saltfisk- og skreiðarverkun-arstóðvar. Þessi fjölþcetti fiskiðnaður styðzt sem stend-ur, hvað rannsóknir snertir, að mestu við þá þjónustu, sem hœgt er að veitct honttm frá Reykjavík. Að v'tsu er nokkur aðstaða til rann¬sókna og efnafrceðilegs eftirlits í báðum fiski-mjölsverksmiðjunum og í lifrarbrceðslnnni, en enginn kunnáttumaður á rannsóknarsviðinu starfar við þessi fyrirtceki, og er rannsóknaað-staðan þvi lítið notuð. Eg tel, að fiskiðnaðurinn í Vestmannaeyjum styðjist við ófullnœgjandi eftirlit og rannsóknir, þar á staðnum, og hann hafi beðið tjón við það. Eg tel einnig, að það yrði hagkvxmara að setja á stofn eina allsherjar rannsóknastofu, sem mið-uð yrði við þarfir iðnaðarins, heldur en að hvert fyrirtceki leysti þetta mál út af fyrir sig, Verkefni rannsóknarstofnunarinnar yrðu fyrst og fremst fólgið í þv't að annast rekstrareftirlit fyrir framleiðendur. Hjá fiskimjölsverksmiðj-unum yrði t. d. fylgzt með efnatöpum, hráefni og afurðir efnagreindar reglulega og vakað yfir notkun rotvamarefna. Hjá lifrarbræðslunni yrði um hliðstætt eftirlit að ræða, að öðru leyti en þvi, að ekki þarf neitt eftirlit með notkun rot-varnarefna þar. Hjá frystihúsunurn yrði t. d. fylgzt með hreinlæti á vinnustað og í þv't sam-bandi gerðar gerlatalningar á afurðum o. fl. Fyrir saltfisk- og skreiðarframleiðendur yrðu gerðar rakaprófanir á framleiðslunni o. fl. Þá myndi iðnaðurinn hafa af rannsóknar-stofunni margvtslegt annctð hagræði, t. d. gæti starfstið hennar verið honum til ráðuneytis 1 ýmsum málum eftir því sem tími og geta leyfðu" Þann 13. febrúar 1971 héldu forráðamenn Dr. Þórður Þorbjarnarson

fiskvinnslufyrixtækjanna í Vestmannaeyjum fund, þar sem einróma var samþykkt að vinna að stofnun rannsóknastofu. Var samþykkt að greiða stofnkostnað í hlutfalli við framleiðslu-verðmæti fyrirtækjanna á næstu árum, en fyrir lá, að Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins lofaði stuðningi við rekstur stofunnar. Að fengnu samþykki allra fiskvinnslufyrir-tækjanna hér var undirbúningi málsins haldið áfram. Sótt var um framlag úr ríkissjóði til stofnunarinnar. Var Rannsóknarstofnun fiskiðn-aðarins í Reykjavík veitt 1 milljón króna til reksturs stofnunarinnar hér í Eyjum árið 1972. Samningur var gerður milli fiskvinnslufyrir-tækjanna um stofnun rannsóknastofu og gert hefur verið uppkast að skipulagsskrá fyrir stofn-unina, sem ber heitið Rannsóknastofnun fisk-iðnaðarins í Vestmannaeyjum. Þar segir m. a.: „Tilgangur stofniítiarinnr er að koina á fót rannsáknarstofii með fullkomnustu tcekpim og búnaði til þess að vinna hvers konar rannsókn¬arstörf í þágu fiskvinnslu og fiskiðnðar í Vestmannaeyjum, svo og til rannsóknar á fleiri sviðutn atvinnugreina í V' estmannaeyjum, eftir því sein stjórn stofnunarinnar síðar kann að ákveða og fó að verða veitt til. Er ákveðið að við stofnunina verði að jafnaði gott safn fag-bóka, en stofnutún skal starfa í nánum tengsl-um við opinberar rannsóknarstofnanir sjávarút-vegs og fiskiðnaðar og er heimilt að fela slíkri stofnun daglegan rekstur rannsóknrstof-unnar eða Ijá henni afnot taskja og búnaðar sjálfseignarstofiiunariniiar. Stofnunin skal og starfa í nánum tengslum við fiskvinnsluskóla, sem komið verður á fót í Vestmannaeyjum samkvcemt ákvceðum laga nr. 55 frá 15. aprtl 1971 um fiskvinnsluskóla." Undirbúningur allur er nú kominn vel á veg. Húsnæði að flatarmáli um 150 fermetrar hefur stofnunin í húsi Vinnslustöðvarinnar h.f. við Friðarhöfn. Búið er að kaupa flest tæki til stofunnar. Innréttingar og annar undirbúning-ur er kominn vel á veg, svo að forfallalausu verður hægt að hefja starfsemi í nýjum húsa-kynnum í endaðan júní. Ráðinn hefur verið forstöðumaður stofnunar-innar Össur Kristinsson efnaverkfræðingur. Hann fluttist hingað með fjölskyldu sinni í byrjun febrúar í ár og hefur unnið hér síðan að rannsóknarstörfum með aðstöðu á þeim rannsóknarstofum, sem fyrir voru hjá fiski-mjölsverksmiðjum FES og FIVE.


Dr. Þórður Þorbjarnarson.
Össur Kristinsson efnaverkfræðingur, forstöðumaður Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum.