„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Vetrarvertíðin 1971“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <center>500px|thumb|center|Loðnunni dælt um borð.</center> <center>[[Mynd:Þeir sjá um vinnslu aflans.png|500px|thumb|center|Þeir sjá um...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Vetrarvertíðin 1971'''</center></big></big><br>
VERTÍÐIN 1971 einkenndist af fiskileysi á hefðbundnum miðum Vestmannaeyjabáta. Alla vertíðina voru menn að vona að afli færi að glæðast, en allar brugðust þær vonir. Vertíðin byrjaði seint, samningar voru lausir um áramót og sátu útgerðarmenn og sjómenn við samninga fram eftir janúar og útgerðarmenn því deigir að leggja kraft í undirbúning vertíðar.<br>
Samningar tókust þó seint og um síðir og án þess, að til verkfalla kæmi. Útvegsmenn óskuðu eftir róðrarbanni 8. janúar til að knýja fram samninga, en ekki varð af því banni.<br>
Á vetrarvertíðinni 1971 voru gerðir út 80 bátar frá Vestmannaeyjum. Fimm ungir Vestmannaeyingar hófu formennsku þessa vertíð:<br>
Sigmar Magnússon á Bjarnarey, Benóný Benónýsson á Portlandi, Eggert Ólafsson á Freyju, Matthías Guðjónsson á Breka, og Kristján Óskarsson á Leó.<br>
Um vertíðina skrifar Guðmundur Karlsson í Fylki hinn 15. janúar: „Tæpast er hægt að segja, að vertíðin sé byrjuð ennþá, enda hefur tíð verið fremur stirð framan af mánuðinum og sjaldan gefið á sjó. Sú breyting er að verða á sókninni héðan, að línubátum fækkar með hverri vertíð, en þeim sem stunda veiðar með net alla vertíðina fjölgar. Þá verða fleiri bátar með troll og net í vetur en áður. Leggja menn því miklu minna kapp nú en áður að vera tilbúnir að hefja róðra strax um áramótin.“
Er þetta miður. Þessi óvissa í upphafi hverrar vertíðar dregur mjög úr þrótti útgerðar og sjósóknar héðan frá Eyjum. - Horfir þetta til vandræða og bætir enn á erfiðleika við mönnun bátaflotans. í Grindavík og suður með sjó mun þetta á annan veg. Höfuðmeinið er þó að kjör háseta og fiskverð er alltof lágt og atvinnurekstur í landi á auðvelt með að ná til sín dugnaðarsjómönnum af neta- og línubátum.
Nokkrir bátar höfðu þó lagt net strax 10. janúar, en afli var sáratregur og enn mikið óöryggi var um snurðulaust áframhald vertíðar.<br>
Fyrsti línubátur dró út 14. janúar og var afli strax ágætur, 10 tonn af löngu og fallegum þorski. Góður afli var á línuna, en aðeins nokkrir bátar sem stunduðu þær veiðar.<br>
Upp úr 20. janúar fékk Engey ágætan þorskafla í net ausrnr á Vík og Sæbjörg fékk í lok mánaðarins ágæta róðra um 60 tn. í 3 róðrum á Söginni út af Dyrhólaey.
Aðeins einn og einn togbámr rak í afla.
í lok janúar náði Elliðaeyjan, skipstjóri Gísli Sigmarsson, t. d. ágætum túr á Víkinni, 54 lest-lun, en þar með var það líka upp talið.
Rannsóknarskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson fylgdust vel með loðnugöngunni. Urðu þau fyrst loðnunnar vör 50-70 mílur út af Langanesi í torfum, sem stóðu á 40-60 faðma dýpi og voru ekki veiðanlegar. Hinn 16. febr-úar fékkst fyrsta loðnan út af Stokksnesi og gekk loðnan síðan vesrur með landi með 2ja-3ja sjómílna hraða.
f byrjun marz var loðnuaflinn 31 þús. tonn. Samtals veiddust 186.800 tonn af loðnu og voru Vestmannaeyjar hæsta löndunarhöfnin með um 54.000 tonn. Síðasti löndunardagur loðnu hér var 27. marz.
Tíð var sæmileg þessa vertíð; engar frost¬
hórkur, en hafáttir alltíðar og framan af vertíð-inni óstöðug tíð og erfið. Allan apríl var tíð einmuna góð og hélzt einmuna blíða út ver-tíðina. Tvö eftirminnileg illviðri gerði:
Hinn 28. febrúar gerði skyndilega SA-ofsa-veður með stórsjó og fékk LEÓ VE 400 á sig brotsjó og fór á hliðina vestur af Surtsey, komst sjór í lúkar og vélarrúm, en ekki drapst á aðal vél og tókst því skipstjóranum, Kristjáni ósk-arssyni, að keyra bátinn upp á snúningi. Fleiri bárar, Björg og Sæbjörg, urðu fyrir áföllum í þessu veðri. Míssri Sæbjcjrg vieiðarfæri og brotnaði ofanþilja, en Björg missti björgunar-bátinn. Töldu margir sjómenn þetta með verri veðrum hér á liðnum árum.
Hinn 16. marz gerði NA-bál og komust minni bátarnir í erfiðleika hér djúpt á landsuð-ur og komu seint að.
I lok marz höfðu borizt á land 11.854 lestir en á sama tíma árið áður 16.641 lest. Þá var Andvari langhæsri bánuinn með 542 lesrir, sá næsti, Sæbjörg, með 430 lestir.
Um rnánaðamótin apríl-maí fóru Eyjabátar að taka upp net og var aflinn þá tæpl. 21 þús-und tonn (20.853), en var árið áður um 37.000 tonn. Skipni bátar þá yfir á troli.
Um sama leyti og mið Eyjabáta voru svo sreindauð af fiski, glæddist afli verulega hjá Grindavíkur- og Sandgerðisbátum. T. d. bárust á land í Grindavík 1100 tonn af þorski af um 70 bánim 27. apríl, en eftir helgarfrí flotans deginum áður var aflinn í Grindavík 1760 tonn af 62 bátum. Gekk fiskur síðan mjög grunnt á mið sunnanbáta og öfluðu þeir prýði-lega í net langt fram eftir maí, 10 til 20 mín-útna stím frá heimahöfnum.
í heild var afli í verstöðvum suðvestanlands þó mun minni en undanfarnar vertíðir og var um mánaðamótin apríl-maí 132.000 lestir á svæðinu frá Höfn í Hornafirði til Stykkis-hólms, eða 53 þúsund tonnum minni en árið áður, en þá var aflinn um 185.000 lestir.
Niðurstaða vetrarvertíðarinnar var því þrátt fyrir stutta aflahroai sunnanbáta 30% minni afli en árið áður.
Samtals var landað í Vestmannaeyjum frá áramótum til 15. maí 23.000 tonnum af bolfiski og 53.300 tonnum af loðnu. Lifrarmagn á ver-tíðinni var 1050 tonn og nýting 58.5%.
Móttaka aflans til vinnslu skiptist þannig frá 1. janúar-15. maí 1971:
Heildarafli á land
í Vestmannaeyjum vetrarvertíðina 1971:
Tonn (/970.)
Bolfiskur 23.000 (39.000)
Loðna 53.300 (74.200)
Samtals 76.300 ;il3.200)
Eftir veiðarfceruni:
1971 % 1970 %
Net 16.400 71 (28.800) (74.0)
Lína 1.000 4 ( 1.200) ( 3.0)
Botnvarpa 4.130 18 ( 7.150) (18.2)
Aðk.bátar 700 3 (  630) ( 1.5)
TriUur 700 3 (  780) ( 2.0)
Samtals ca. 23.000 100 (39.000) (100)
Afli er allur óslægður með haus og slægðum afla breytt í óslægt með því að bæca 25% við aflann. Með triUum eru taldir þilfarsbátar að
12 rúmtn. I fyrra veiddust 500 tn í nót - 1.3%.
Flest voru 80 bátar á vetcarvertíð.
Á botnvörpu voru lengst af 25 bátar. Flestir urðu bátar 8 á línu í janúar.
Langhæstur minni báta var Báran, formaður Bjarni Guðmundsson í Háagarði, eru þeir 3 og 4 á og öfluðu iðulega eins og stærri bátarnir.
Báran er 12 xúmlestir og aflaði samtals 192 tonn á línu og færi að verðmæti um 1,4 millj-ónir kxóna.
Sjómannadagurinn 1970: Sjómenn heiðraðir fyrir bjorgun mannslífa úr sjávarháska. Frá vinstri: Richard Sig-hvatsson skipstjóri, Hafsteinn Sigtirðsson skipstjóri, Leifur Gunnarsson stýrimaður. Pálmi Lórenz matsveinn
Loðnuafli Vestrrmnnaeyjabáta:
ísleifur 4.086 tonn
Bergur 3.116 -
Halkion 2.777 -
Gjafar 2.564 -
ísleifur IV 2.405 -
Huginn II 2.251 -
Fyrsti löndunardagur Ioðnu í Vestmannaeyj-um var 20. febrúar, sá síðasti 27. marz. Því mið-ur hefux starfsemi niðursuðuverksmiðjunnar Ölfu legið niðri liðna vert'ð. Ekkert var fryst af svilum eins og fyrri vertíðar.
Af loðnu var talsvert magn fryst til mann-eldis á japanskan markað.
Til viðbótar knöppum annál af daufri vetrarvertíð 1971, má geta þess, að er þetta er skrifað, 2. júní, er mikill mokafli á miðum Vestmannaeyjabáta í botnvörpu. Annir í bænum sem á vetrarvertíð.
Þeir sjá um vinnslu aflans í landi. Verkstjórar frystihúsanna á stjórnunarnámskeiði s. I. haust
<center>[[Mynd:Loðnunni dælt um borð.png|500px|thumb|center|Loðnunni dælt um borð.]]</center>
<center>[[Mynd:Loðnunni dælt um borð.png|500px|thumb|center|Loðnunni dælt um borð.]]</center>



Útgáfa síðunnar 17. maí 2017 kl. 15:41

Vetrarvertíðin 1971


VERTÍÐIN 1971 einkenndist af fiskileysi á hefðbundnum miðum Vestmannaeyjabáta. Alla vertíðina voru menn að vona að afli færi að glæðast, en allar brugðust þær vonir. Vertíðin byrjaði seint, samningar voru lausir um áramót og sátu útgerðarmenn og sjómenn við samninga fram eftir janúar og útgerðarmenn því deigir að leggja kraft í undirbúning vertíðar.
Samningar tókust þó seint og um síðir og án þess, að til verkfalla kæmi. Útvegsmenn óskuðu eftir róðrarbanni 8. janúar til að knýja fram samninga, en ekki varð af því banni.
Á vetrarvertíðinni 1971 voru gerðir út 80 bátar frá Vestmannaeyjum. Fimm ungir Vestmannaeyingar hófu formennsku þessa vertíð:
Sigmar Magnússon á Bjarnarey, Benóný Benónýsson á Portlandi, Eggert Ólafsson á Freyju, Matthías Guðjónsson á Breka, og Kristján Óskarsson á Leó.
Um vertíðina skrifar Guðmundur Karlsson í Fylki hinn 15. janúar: „Tæpast er hægt að segja, að vertíðin sé byrjuð ennþá, enda hefur tíð verið fremur stirð framan af mánuðinum og sjaldan gefið á sjó. Sú breyting er að verða á sókninni héðan, að línubátum fækkar með hverri vertíð, en þeim sem stunda veiðar með net alla vertíðina fjölgar. Þá verða fleiri bátar með troll og net í vetur en áður. Leggja menn því miklu minna kapp nú en áður að vera tilbúnir að hefja róðra strax um áramótin.“ Er þetta miður. Þessi óvissa í upphafi hverrar vertíðar dregur mjög úr þrótti útgerðar og sjósóknar héðan frá Eyjum. - Horfir þetta til vandræða og bætir enn á erfiðleika við mönnun bátaflotans. í Grindavík og suður með sjó mun þetta á annan veg. Höfuðmeinið er þó að kjör háseta og fiskverð er alltof lágt og atvinnurekstur í landi á auðvelt með að ná til sín dugnaðarsjómönnum af neta- og línubátum. Nokkrir bátar höfðu þó lagt net strax 10. janúar, en afli var sáratregur og enn mikið óöryggi var um snurðulaust áframhald vertíðar.
Fyrsti línubátur dró út 14. janúar og var afli strax ágætur, 10 tonn af löngu og fallegum þorski. Góður afli var á línuna, en aðeins nokkrir bátar sem stunduðu þær veiðar.
Upp úr 20. janúar fékk Engey ágætan þorskafla í net ausrnr á Vík og Sæbjörg fékk í lok mánaðarins ágæta róðra um 60 tn. í 3 róðrum á Söginni út af Dyrhólaey. Aðeins einn og einn togbámr rak í afla. í lok janúar náði Elliðaeyjan, skipstjóri Gísli Sigmarsson, t. d. ágætum túr á Víkinni, 54 lest-lun, en þar með var það líka upp talið. Rannsóknarskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson fylgdust vel með loðnugöngunni. Urðu þau fyrst loðnunnar vör 50-70 mílur út af Langanesi í torfum, sem stóðu á 40-60 faðma dýpi og voru ekki veiðanlegar. Hinn 16. febr-úar fékkst fyrsta loðnan út af Stokksnesi og gekk loðnan síðan vesrur með landi með 2ja-3ja sjómílna hraða. f byrjun marz var loðnuaflinn 31 þús. tonn. Samtals veiddust 186.800 tonn af loðnu og voru Vestmannaeyjar hæsta löndunarhöfnin með um 54.000 tonn. Síðasti löndunardagur loðnu hér var 27. marz. Tíð var sæmileg þessa vertíð; engar frost¬

hórkur, en hafáttir alltíðar og framan af vertíð-inni óstöðug tíð og erfið. Allan apríl var tíð einmuna góð og hélzt einmuna blíða út ver-tíðina. Tvö eftirminnileg illviðri gerði: Hinn 28. febrúar gerði skyndilega SA-ofsa-veður með stórsjó og fékk LEÓ VE 400 á sig brotsjó og fór á hliðina vestur af Surtsey, komst sjór í lúkar og vélarrúm, en ekki drapst á aðal vél og tókst því skipstjóranum, Kristjáni ósk-arssyni, að keyra bátinn upp á snúningi. Fleiri bárar, Björg og Sæbjörg, urðu fyrir áföllum í þessu veðri. Míssri Sæbjcjrg vieiðarfæri og brotnaði ofanþilja, en Björg missti björgunar-bátinn. Töldu margir sjómenn þetta með verri veðrum hér á liðnum árum. Hinn 16. marz gerði NA-bál og komust minni bátarnir í erfiðleika hér djúpt á landsuð-ur og komu seint að. I lok marz höfðu borizt á land 11.854 lestir en á sama tíma árið áður 16.641 lest. Þá var Andvari langhæsri bánuinn með 542 lesrir, sá næsti, Sæbjörg, með 430 lestir. Um rnánaðamótin apríl-maí fóru Eyjabátar að taka upp net og var aflinn þá tæpl. 21 þús-und tonn (20.853), en var árið áður um 37.000 tonn. Skipni bátar þá yfir á troli. Um sama leyti og mið Eyjabáta voru svo sreindauð af fiski, glæddist afli verulega hjá Grindavíkur- og Sandgerðisbátum. T. d. bárust á land í Grindavík 1100 tonn af þorski af um 70 bánim 27. apríl, en eftir helgarfrí flotans deginum áður var aflinn í Grindavík 1760 tonn af 62 bátum. Gekk fiskur síðan mjög grunnt á mið sunnanbáta og öfluðu þeir prýði-lega í net langt fram eftir maí, 10 til 20 mín-útna stím frá heimahöfnum. í heild var afli í verstöðvum suðvestanlands þó mun minni en undanfarnar vertíðir og var um mánaðamótin apríl-maí 132.000 lestir á svæðinu frá Höfn í Hornafirði til Stykkis-hólms, eða 53 þúsund tonnum minni en árið áður, en þá var aflinn um 185.000 lestir. Niðurstaða vetrarvertíðarinnar var því þrátt fyrir stutta aflahroai sunnanbáta 30% minni afli en árið áður. Samtals var landað í Vestmannaeyjum frá áramótum til 15. maí 23.000 tonnum af bolfiski og 53.300 tonnum af loðnu. Lifrarmagn á ver-tíðinni var 1050 tonn og nýting 58.5%. Móttaka aflans til vinnslu skiptist þannig frá 1. janúar-15. maí 1971:

Heildarafli á land í Vestmannaeyjum vetrarvertíðina 1971:

Tonn (/970.) Bolfiskur 23.000 (39.000) Loðna 53.300 (74.200) Samtals 76.300 ;il3.200) Eftir veiðarfceruni: 1971 % 1970 % Net 16.400 71 (28.800) (74.0) Lína 1.000 4 ( 1.200) ( 3.0) Botnvarpa 4.130 18 ( 7.150) (18.2) Aðk.bátar 700 3 ( 630) ( 1.5) TriUur 700 3 ( 780) ( 2.0) Samtals ca. 23.000 100 (39.000) (100)

Afli er allur óslægður með haus og slægðum afla breytt í óslægt með því að bæca 25% við aflann. Með triUum eru taldir þilfarsbátar að 12 rúmtn. I fyrra veiddust 500 tn í nót - 1.3%. Flest voru 80 bátar á vetcarvertíð. Á botnvörpu voru lengst af 25 bátar. Flestir urðu bátar 8 á línu í janúar. Langhæstur minni báta var Báran, formaður Bjarni Guðmundsson í Háagarði, eru þeir 3 og 4 á og öfluðu iðulega eins og stærri bátarnir. Báran er 12 xúmlestir og aflaði samtals 192 tonn á línu og færi að verðmæti um 1,4 millj-ónir kxóna.


Sjómannadagurinn 1970: Sjómenn heiðraðir fyrir bjorgun mannslífa úr sjávarháska. Frá vinstri: Richard Sig-hvatsson skipstjóri, Hafsteinn Sigtirðsson skipstjóri, Leifur Gunnarsson stýrimaður. Pálmi Lórenz matsveinn


Loðnuafli Vestrrmnnaeyjabáta: ísleifur 4.086 tonn Bergur 3.116 - Halkion 2.777 - Gjafar 2.564 - ísleifur IV 2.405 - Huginn II 2.251 - Fyrsti löndunardagur Ioðnu í Vestmannaeyj-um var 20. febrúar, sá síðasti 27. marz. Því mið-ur hefux starfsemi niðursuðuverksmiðjunnar Ölfu legið niðri liðna vert'ð. Ekkert var fryst af svilum eins og fyrri vertíðar. Af loðnu var talsvert magn fryst til mann-eldis á japanskan markað. Til viðbótar knöppum annál af daufri vetrarvertíð 1971, má geta þess, að er þetta er skrifað, 2. júní, er mikill mokafli á miðum Vestmannaeyjabáta í botnvörpu. Annir í bænum sem á vetrarvertíð.

Þeir sjá um vinnslu aflans í landi. Verkstjórar frystihúsanna á stjórnunarnámskeiði s. I. haust

Loðnunni dælt um borð.


Þeir sjá um vinnslu aflans í landi. Verkstjórar frystihúsanna á stjórnunarnámskeiði s.l. haust.



Jæja. Þá erum við búnir með síldina!!! - Næst er það loðnan!


Ísleifarnir landa loðnu í Friðarhöfn.


Sjómannadagurinn 1970: Sjómenn heiðraðir fyrir björgun mannslífa úr sjávarháska. Frá vinstri: Richard Sighvatsson skipstjóri, Hafsteinn Sigurðsson skipstjóri, Leifur Gunnarsson stýrimaður, Pálmi Lórenz matsveinn.