„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1987/Útibú Hafrannsóknar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <center><big><big>'''Útibú Hafrannsóknar opnað í Eyjum'''</big></big></center><br> Útibú Hafrannsóknarstofnunar í Vestmannaeyjum tók til starfa 1. október 1986, en formlega...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<center><big><big>'''Útibú Hafrannsóknar opnað í Eyjum'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Útibú Hafrannsóknar opnað í Eyjum'''</big></big></center><br>
Útibú Hafrannsóknarstofnunar í Vestmannaeyjum tók til starfa 1. október 1986, en formlega var útibúið opnað þann 11. desember sama ár. Útibúið hér er það fimmta í röð útibúa Hafrannsóknarstofnunar. Útibússtjóri er Hafsteinn Guðfinnsson, líffræðingur.<br>
Útibú Hafrannsóknarstofnunar í Vestmannaeyjum tók til starfa 1. október 1986, en formlega var útibúið opnað þann 11. desember sama ár. Útibúið hér er það fimmta í röð útibúa Hafrannsóknarstofnunar. Útibússtjóri er Hafsteinn Guðfinnsson, líffræðingur.<br>
Hlutverk slíkra útibúa er margþætt, en mótast oft af þeim aðstæðum, sem ríkjaá hverumstað. / fyrsta lagi er útibúinu ætlað að vera tengiliður Hafrannsóknarstofnunar við útvegsmenn og sjómenn. / öðru lagi á það að annast gagnasöfnun, sem miðar að því að fá heildaryfirlit yfir landaðan afla af hafsvæðunum austan og vestan Eyja. Niðurstöðurnar eru notaðar bæði við líffræðilegar athuganir og stofnstærðarútreikning. / þriðja lagi er ætlast til að útibúið sinni staðbundnum verkefnum, ekki síst þeim sem heimamenn hafa áhuga á hverju sinni. / fjórða lagi gefst útibússtjóranum kostur á að sinna rannsóknum, sem hann hefur sérstakan áhuga á og hefur jafnvel sérþekkingu til að framkvæma.<br>
Hlutverk slíkra útibúa er margþætt, en mótast oft af þeim aðstæðum, sem ríkjaá hverumstað. / fyrsta lagi er útibúinu ætlað að vera tengiliður Hafrannsóknarstofnunar við útvegsmenn og sjómenn. / öðru lagi á það að annast gagnasöfnun, sem miðar að því að fá heildaryfirlit yfir landaðan afla af hafsvæðunum austan og vestan Eyja. Niðurstöðurnar eru notaðar bæði við líffræðilegar athuganir og stofnstærðarútreikning. / þriðja lagi er ætlast til að útibúið sinni staðbundnum verkefnum, ekki síst þeim sem heimamenn hafa áhuga á hverju sinni. / fjórða lagi gefst útibússtjóranum kostur á að sinna rannsóknum, sem hann hefur sérstakan áhuga á og hefur jafnvel sérþekkingu til að framkvæma.
[[Mynd:Útibú Hafrannsóknar opnað í Eyjum Sdbl. 1987.jpg|miðja|thumb|450x450dp|Hafsteinn að taka kvarnir úr þorskhaus til aldursgreiningar.]]
Utibúið hefur nú starfað í rúmlega hálft ár og nú þegar eru í gangi verkefni sem falla innan þeirra fjögurra markmiða, sem getið er hér að framan. Til dæmis er nú í gangi verkefni, sem ætlað er að fylgjast með vorkomunni í sjónum og hvernig gróðrinum vindur fram í sumar og fram á haust. Þá hefur einnig verið hleypt af stokkunum verkefni sem ætlað er að fylgjast með stærðarsamsetningu og tegundasamsetningu afla við Heimaey með sérstöku tilliti til 3ja mílna landhelgi sem fyrirhuguð er. Náðst hefur gott samstarf við útvegsmenn um þetta verkefni og liggur fyrir að þeir muni leggja til báta í rannsóknarleiðangra á þessu ári og því næsta.<br>
Utibúið hefur nú starfað í rúmlega hálft ár og nú þegar eru í gangi verkefni sem falla innan þeirra fjögurra markmiða, sem getið er hér að framan. Til dæmis er nú í gangi verkefni, sem ætlað er að fylgjast með vorkomunni í sjónum og hvernig gróðrinum vindur fram í sumar og fram á haust. Þá hefur einnig verið hleypt af stokkunum verkefni sem ætlað er að fylgjast með stærðarsamsetningu og tegundasamsetningu afla við Heimaey með sérstöku tilliti til 3ja mílna landhelgi sem fyrirhuguð er. Náðst hefur gott samstarf við útvegsmenn um þetta verkefni og liggur fyrir að þeir muni leggja til báta í rannsóknarleiðangra á þessu ári og því næsta.<br>
Mörgum þykir orðið brýnt að sinna verkefnum sem þessum. Nýliðin vertíð sýndi að hrygningarfiskur gengur í mun minna mæli á hrygningarsvæðin hér sunnanlands heldur en áður var og fiskleysi var í vetur í kringum Eyjar. Hvað veldur spyrja menn? Eru aðstæður í sjónum slakar, eða er ástæðan enn önnur. Ég held að ástæðan sé augljósari en margan grunar. Þótt þorskstofninn sé þokkalega stór er hrygningarstofninn fremur smár.<br>
Mörgum þykir orðið brýnt að sinna verkefnum sem þessum. Nýliðin vertíð sýndi að hrygningarfiskur gengur í mun minna mæli á hrygningarsvæðin hér sunnanlands heldur en áður var og fiskleysi var í vetur í kringum Eyjar. Hvað veldur spyrja menn? Eru aðstæður í sjónum slakar, eða er ástæðan enn önnur. Ég held að ástæðan sé augljósari en margan grunar. Þótt þorskstofninn sé þokkalega stór er hrygningarstofninn fremur smár.<br>
Veiðar okkar Íslendinga hafa gengið mjög nærri hrygningarstofninum og togaraveiðarnar byggjast nær eingöngu á veiðum á ókynþroska fiski. Samkvæmt viðtali við Sigfús Schopka í Morgunblaðinu frá 5. maí s.l., eru árgangarnir frá 1978-1982 slakir, ef undan er skilinn árgangur frá 1980, sem var í meðallagi. Af þessum orsökum var ekki hægt að búast við miklum hrygningargöngum þorsks á hafsvæðinu hér sunnanlands í vetur, enda kom það á daginn. Síðasta stórvertíð, sem var hér í Eyjum. var árið 1981. Þá byggðust veiðarnar aðallega á tveim árgöngum, sem voru mjög sterkir og náðu hrygningarstærð. Þetta voru árgangarnir frá 1973 og '76. Síðan 1976 hefur verið fátt um fína drætti fyrr en nú.<br>
Veiðar okkar Íslendinga hafa gengið mjög nærri hrygningarstofninum og togaraveiðarnar byggjast nær eingöngu á veiðum á ókynþroska fiski. Samkvæmt viðtali við Sigfús Schopka í Morgunblaðinu frá 5. maí s.l., eru árgangarnir frá 1978-1982 slakir, ef undan er skilinn árgangur frá 1980, sem var í meðallagi. Af þessum orsökum var ekki hægt að búast við miklum hrygningargöngum þorsks á hafsvæðinu hér sunnanlands í vetur, enda kom það á daginn. Síðasta stórvertíð, sem var hér í Eyjum. var árið 1981. Þá byggðust veiðarnar aðallega á tveim árgöngum, sem voru mjög sterkir og náðu hrygningarstærð. Þetta voru árgangarnir frá 1973 og '76. Síðan 1976 hefur verið fátt um fína drætti fyrr en nú.<br>
Þorskárgangarnir frá 1983 og 1984 eru sterkir og með því að friða þá í tvö ár til viðbótar hefði verið hægt að slá tvær flugur í einu höggi. Í fyrsta lagi að stækka hrygningarstofninn umtalsvert og í öðru lagi að auka nýtinguna á hverjum fiski um mörg hundruð prósent (vigt nú 1,5 kg í 4,5 kg pr. fisk). Þannig hefði verið hægt að auka ársafla þorsks verulega um nokkurra ára skeið, jafnvel í um 400 þús. tonn frá 1989. Slíkar friðunaraðgerðir virðast ekki eiga pólitískan og/eða efnahagslegan hljómgrunn og því er hætt við að áfram verði hjakkað í sama farinu enn um sinn. Hér áður fyrr gátum við kennt Bretanum um smáfiskadrápið, en nú er við engann að sakast nema okkur sjálf. Ókynþroska fiskur, sem veiddur er á þessu ári og hinu næsta úr árgöngunum 1983 og 1984, gengur ekki til hrygningar eftir 2-3 ár. Verum minnug þess.<br>
Þorskárgangarnir frá 1983 og 1984 eru sterkir og með því að friða þá í tvö ár til viðbótar hefði verið hægt að slá tvær flugur í einu höggi. Í fyrsta lagi að stækka hrygningarstofninn umtalsvert og í öðru lagi að auka nýtinguna á hverjum fiski um mörg hundruð prósent (vigt nú 1,5 kg í 4,5 kg pr. fisk). Þannig hefði verið hægt að auka ársafla þorsks verulega um nokkurra ára skeið, jafnvel í um 400 þús. tonn frá 1989. Slíkar friðunaraðgerðir virðast ekki eiga pólitískan og/eða efnahagslegan hljómgrunn og því er hætt við að áfram verði hjakkað í sama farinu enn um sinn. Hér áður fyrr gátum við kennt Bretanum um smáfiskadrápið, en nú er við engann að sakast nema okkur sjálf. Ókynþroska fiskur, sem veiddur er á þessu ári og hinu næsta úr árgöngunum 1983 og 1984, gengur ekki til hrygningar eftir 2-3 ár. Verum minnug þess.<br>
Hafrannsóknir frá Vestmannaeyjum eru komnar í gang. Langþráður draumur um slíka starfsemi hefur ræst. Vonandi tekst vel til um starfsemina, sérstaklega ef gott samstarf tekst við sjómenn og útvegsmenn. Að því er stefnt.<br>
Hafrannsóknir frá Vestmannaeyjum eru komnar í gang. Langþráður draumur um slíka starfsemi hefur ræst. Vonandi tekst vel til um starfsemina, sérstaklega ef gott samstarf tekst við sjómenn og útvegsmenn. Að því er stefnt.
'''[[Hafsteinn Guðfinnsson]].'''<br>


<br>
'''[[Hafsteinn Guðfinnsson]].'''
[[Mynd:Útibú Hafrannsóknar opnað í Eyjum 2 Sdbl. 1987.jpg|miðja|thumb|400x400dp|Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsbænda var haldinn í Eyjum í byrjun nóvember 1986.]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Útgáfa síðunnar 12. desember 2018 kl. 14:46

Útibú Hafrannsóknar opnað í Eyjum


Útibú Hafrannsóknarstofnunar í Vestmannaeyjum tók til starfa 1. október 1986, en formlega var útibúið opnað þann 11. desember sama ár. Útibúið hér er það fimmta í röð útibúa Hafrannsóknarstofnunar. Útibússtjóri er Hafsteinn Guðfinnsson, líffræðingur.
Hlutverk slíkra útibúa er margþætt, en mótast oft af þeim aðstæðum, sem ríkjaá hverumstað. / fyrsta lagi er útibúinu ætlað að vera tengiliður Hafrannsóknarstofnunar við útvegsmenn og sjómenn. / öðru lagi á það að annast gagnasöfnun, sem miðar að því að fá heildaryfirlit yfir landaðan afla af hafsvæðunum austan og vestan Eyja. Niðurstöðurnar eru notaðar bæði við líffræðilegar athuganir og stofnstærðarútreikning. / þriðja lagi er ætlast til að útibúið sinni staðbundnum verkefnum, ekki síst þeim sem heimamenn hafa áhuga á hverju sinni. / fjórða lagi gefst útibússtjóranum kostur á að sinna rannsóknum, sem hann hefur sérstakan áhuga á og hefur jafnvel sérþekkingu til að framkvæma.

Hafsteinn að taka kvarnir úr þorskhaus til aldursgreiningar.

Utibúið hefur nú starfað í rúmlega hálft ár og nú þegar eru í gangi verkefni sem falla innan þeirra fjögurra markmiða, sem getið er hér að framan. Til dæmis er nú í gangi verkefni, sem ætlað er að fylgjast með vorkomunni í sjónum og hvernig gróðrinum vindur fram í sumar og fram á haust. Þá hefur einnig verið hleypt af stokkunum verkefni sem ætlað er að fylgjast með stærðarsamsetningu og tegundasamsetningu afla við Heimaey með sérstöku tilliti til 3ja mílna landhelgi sem fyrirhuguð er. Náðst hefur gott samstarf við útvegsmenn um þetta verkefni og liggur fyrir að þeir muni leggja til báta í rannsóknarleiðangra á þessu ári og því næsta.
Mörgum þykir orðið brýnt að sinna verkefnum sem þessum. Nýliðin vertíð sýndi að hrygningarfiskur gengur í mun minna mæli á hrygningarsvæðin hér sunnanlands heldur en áður var og fiskleysi var í vetur í kringum Eyjar. Hvað veldur spyrja menn? Eru aðstæður í sjónum slakar, eða er ástæðan enn önnur. Ég held að ástæðan sé augljósari en margan grunar. Þótt þorskstofninn sé þokkalega stór er hrygningarstofninn fremur smár.
Veiðar okkar Íslendinga hafa gengið mjög nærri hrygningarstofninum og togaraveiðarnar byggjast nær eingöngu á veiðum á ókynþroska fiski. Samkvæmt viðtali við Sigfús Schopka í Morgunblaðinu frá 5. maí s.l., eru árgangarnir frá 1978-1982 slakir, ef undan er skilinn árgangur frá 1980, sem var í meðallagi. Af þessum orsökum var ekki hægt að búast við miklum hrygningargöngum þorsks á hafsvæðinu hér sunnanlands í vetur, enda kom það á daginn. Síðasta stórvertíð, sem var hér í Eyjum. var árið 1981. Þá byggðust veiðarnar aðallega á tveim árgöngum, sem voru mjög sterkir og náðu hrygningarstærð. Þetta voru árgangarnir frá 1973 og '76. Síðan 1976 hefur verið fátt um fína drætti fyrr en nú.
Þorskárgangarnir frá 1983 og 1984 eru sterkir og með því að friða þá í tvö ár til viðbótar hefði verið hægt að slá tvær flugur í einu höggi. Í fyrsta lagi að stækka hrygningarstofninn umtalsvert og í öðru lagi að auka nýtinguna á hverjum fiski um mörg hundruð prósent (vigt nú 1,5 kg í 4,5 kg pr. fisk). Þannig hefði verið hægt að auka ársafla þorsks verulega um nokkurra ára skeið, jafnvel í um 400 þús. tonn frá 1989. Slíkar friðunaraðgerðir virðast ekki eiga pólitískan og/eða efnahagslegan hljómgrunn og því er hætt við að áfram verði hjakkað í sama farinu enn um sinn. Hér áður fyrr gátum við kennt Bretanum um smáfiskadrápið, en nú er við engann að sakast nema okkur sjálf. Ókynþroska fiskur, sem veiddur er á þessu ári og hinu næsta úr árgöngunum 1983 og 1984, gengur ekki til hrygningar eftir 2-3 ár. Verum minnug þess.
Hafrannsóknir frá Vestmannaeyjum eru komnar í gang. Langþráður draumur um slíka starfsemi hefur ræst. Vonandi tekst vel til um starfsemina, sérstaklega ef gott samstarf tekst við sjómenn og útvegsmenn. Að því er stefnt.


Hafsteinn Guðfinnsson.

Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsbænda var haldinn í Eyjum í byrjun nóvember 1986.