„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1997/Sjómannadagurinn 1996“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <br> <big><big><center>SNORRI ÓSKARSSON</center></big></big> <big><big><big><center>SJÓMANNADAGURINN 1996</center></big></big></big> Fólk og náttúra skörtuðu sínu feg...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<br>
<br>
<big><big><center>[[SNORRI ÓSKARSSON]]</center></big></big>
<big><center>[[Snorri Óskarsson]]</center></big>




<big><big><big><center>SJÓMANNADAGURINN 1996</center></big></big></big>
<big><big><center>SJÓMANNADAGURINN 1996</center></big></big>
 




Fólk og náttúra skörtuðu sínu fegursta þennan dag. Sólin skein á silfrað hafið er menn þökkuðu Guði fyrir tvær frækilegar bjarganir, þó svo að tregablandnar minningar skipi öndvegi í hugum okkar.<br>
Fólk og náttúra skörtuðu sínu fegursta þennan dag. Sólin skein á silfrað hafið er menn þökkuðu Guði fyrir tvær frækilegar bjarganir, þó svo að tregablandnar minningar skipi öndvegi í hugum okkar.<br>
Tilefnið var að afhjúpa tvo minnisvarða. Annan vestur á Hamri, nálægt þeim stað er Sigríður VE 240 strandaði og brotnaði í spón þann 13. febr. 1928. Ánægjulegt var að söguhetjan, Jón Vigfússon frá Holti, sem kleif hamarinn og sótti hjálp, gat afhjúpað varðann. Bæði Guðmundur, bróðir Jóns, og synir Jóns, þeir Sigurður og Vigfús, voru viðstaddir. Sigurður las áhrifaríka frásögn Jóns um björgunina.<br>
Tilefnið var að afhjúpa tvo minnisvarða. Annan vestur á Hamri, nálægt þeim stað er [[Sigríður VE 240]] strandaði og brotnaði í spón þann 13. febr. 1928. Ánægjulegt var að söguhetjan, [[Jón Vigfússon]] frá [[Holt|Holti]], sem kleif hamarinn og sótti hjálp, gat afhjúpað varðann. Bæði Guðmundur, bróðir Jóns, og synir Jóns, þeir Sigurður og Vigfús, voru viðstaddir. Sigurður las áhrifaríka frásögn Jóns um björgunina.<br>
Eftir það var farið austur á Haugasvæði þar sem reistur hafði verið minnisvarði um 6 km langt sund Guðlaugs Friðþórssonar eftir að Hellisey VE 503 sökk þann 11. mars 1984. Guðlaugur var sá eini sem komst lífs af. Bæjarsjóður Vestmannaeyja sá um að reisa minnisvarðana og menningarmálanefnd var falin framkvæmdin. Þetta var vel til fundið  og  væri  einnig  viðeigandi  að  setja koparskildi eða áletraða steina á fleiri staði sem varðað gætu sjóferðasögu okkar.<br>
Eftir það var farið austur á Haugasvæði þar sem reistur hafði verið minnisvarði um 6 km langt sund [[Guðlaugur Friðþórsson|Guðlaugs Friðþórssonar]] eftir að [[Hellisey VE 503]] sökk þann 11. mars 1984. Guðlaugur var sá eini sem komst lífs af. Bæjarsjóður Vestmannaeyja sá um að reisa minnisvarðana og menningarmálanefnd var falin framkvæmdin. Þetta var vel til fundið  og  væri  einnig  viðeigandi  að  setja koparskildi eða áletraða steina á fleiri staði sem varðað gætu sjóferðasögu okkar.<br>
Við minnisvarða hrapaðra, drukknaðra og þeirra sem farist hafa í flugslysum minntumst við Gunnlaugs Jónssonar frá Selfossi er fórst með flugvél frá Flugfélagi Vestmannaeyja 30. júní 1995, Steinunnar Þóru Magnúsdóttur, er drukknaði 1. okt. 1995, og Sverris Guðjónssonar sem týndist við strendur Namibíu 13. sept. 1995.<br>
Við minnisvarða hrapaðra, drukknaðra og þeirra sem farist hafa í flugslysum minntumst við Gunnlaugs Jónssonar frá Selfossi er fórst með flugvél frá Flugfélagi Vestmannaeyja 30. júní 1995, Steinunnar Þóru Magnúsdóttur, er drukknaði 1. okt. 1995, og Sverris Guðjónssonar sem týndist við strendur Namibíu 13. sept. 1995.<br>
Við messu í Landakirkju talaði norskur prestur um siðfræði náttúrunnar og bar saman kringumstæðurnar í sinni heimabyggð og hér í Vestmannaeyjum.<br>
Við messu í Landakirkju talaði norskur prestur um siðfræði náttúrunnar og bar saman kringumstæðurnar í sinni heimabyggð og hér í Vestmannaeyjum.<br>
Á laugardeginum voru menn samankomnir við hefðbundin skemmtiatriði við höfnina og mæltust þau vel fyrir. Helst var gagnrýnt „bílastökk" þar sem einn lét gamminn geysast út í sjó. Höfðu menn á orði að hér væri djarft teflt en sannarlega náði atriðið eftirtekt og kátínu enda heppnaðist það í alla staði vel.<br>
Á laugardeginum voru menn samankomnir við hefðbundin skemmtiatriði við höfnina og mæltust þau vel fyrir. Helst var gagnrýnt „bílastökk“ þar sem einn lét gamminn geysast út í sjó. Höfðu menn á orði að hér væri djarft teflt en sannarlega náði atriðið eftirtekt og kátínu enda heppnaðist það í alla staði vel.<br>
Hafi sjómannadagsráð þökk fyrir góða skemmtun og eftirminnilegan sjómannadag.
Hafi sjómannadagsráð þökk fyrir góða skemmtun og eftirminnilegan sjómannadag.
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Útgáfa síðunnar 19. apríl 2017 kl. 10:16


Snorri Óskarsson


SJÓMANNADAGURINN 1996


Fólk og náttúra skörtuðu sínu fegursta þennan dag. Sólin skein á silfrað hafið er menn þökkuðu Guði fyrir tvær frækilegar bjarganir, þó svo að tregablandnar minningar skipi öndvegi í hugum okkar.
Tilefnið var að afhjúpa tvo minnisvarða. Annan vestur á Hamri, nálægt þeim stað er Sigríður VE 240 strandaði og brotnaði í spón þann 13. febr. 1928. Ánægjulegt var að söguhetjan, Jón Vigfússon frá Holti, sem kleif hamarinn og sótti hjálp, gat afhjúpað varðann. Bæði Guðmundur, bróðir Jóns, og synir Jóns, þeir Sigurður og Vigfús, voru viðstaddir. Sigurður las áhrifaríka frásögn Jóns um björgunina.
Eftir það var farið austur á Haugasvæði þar sem reistur hafði verið minnisvarði um 6 km langt sund Guðlaugs Friðþórssonar eftir að Hellisey VE 503 sökk þann 11. mars 1984. Guðlaugur var sá eini sem komst lífs af. Bæjarsjóður Vestmannaeyja sá um að reisa minnisvarðana og menningarmálanefnd var falin framkvæmdin. Þetta var vel til fundið og væri einnig viðeigandi að setja koparskildi eða áletraða steina á fleiri staði sem varðað gætu sjóferðasögu okkar.
Við minnisvarða hrapaðra, drukknaðra og þeirra sem farist hafa í flugslysum minntumst við Gunnlaugs Jónssonar frá Selfossi er fórst með flugvél frá Flugfélagi Vestmannaeyja 30. júní 1995, Steinunnar Þóru Magnúsdóttur, er drukknaði 1. okt. 1995, og Sverris Guðjónssonar sem týndist við strendur Namibíu 13. sept. 1995.
Við messu í Landakirkju talaði norskur prestur um siðfræði náttúrunnar og bar saman kringumstæðurnar í sinni heimabyggð og hér í Vestmannaeyjum.
Á laugardeginum voru menn samankomnir við hefðbundin skemmtiatriði við höfnina og mæltust þau vel fyrir. Helst var gagnrýnt „bílastökk“ þar sem einn lét gamminn geysast út í sjó. Höfðu menn á orði að hér væri djarft teflt en sannarlega náði atriðið eftirtekt og kátínu enda heppnaðist það í alla staði vel.
Hafi sjómannadagsráð þökk fyrir góða skemmtun og eftirminnilegan sjómannadag.