„Kristmundur Árnason (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(Smáleiðr.)
Lína 1: Lína 1:
Kristmundur fæddist að [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 2.júní 1864 og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Hann vann hjá þeim öll uppvaxtarárin kauplaust og var þeim stoð og stytta eftir að eldri systkini hans voru flutt af heimilinu.
Kristmundur fæddist að [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 2. júní 1864 og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Hann vann hjá þeim öll uppvaxtarárin kauplaust og var þeim stoð og stytta eftir að eldri systkini hans voru flutt af heimilinu.


Vegna þessarar hjálpsemi ánafnaði faðir hans, [[Árni Einarsson]], honum 5 hundruðin sín í jörðinni Hallgeirsey í Krosssókn í Landeyjum.
Vegna þessarar hjálpsemi ánafnaði faðir hans, [[Árni Einarsson]], honum 5 hundruðin sín í jörðinni Hallgeirsey í Krosssókn í Landeyjum.


Kristmundur var barnakennari í Vestmannaeyjum 1882-1883 og síðar bókavörður en hann fór til Ameríku fyrir aldamót. Það dvaldist hann ýmist í Chicago, Los Angeles eða West- Selkirk, lengst af þó í Los Angeles. Þar giftist hann um aldamótin. Kona hans var heilsulítil og heimilisaðstæður erfiðar.
Kristmundur var barnakennari í Vestmannaeyjum 1882-1883 og síðar bókavörður en fór til Ameríku fyrir aldamót. Það dvaldist hann ýmist í Chicago, Los Angeles eða West- Selkirk, lengst af þó í Los Angeles. Þar kvæntist hann um aldamótin. Kona hans var heilsulítil og heimilisaðstæður erfiðar.


Kristmundur stundaði iðnaðarstörf vestan hafs.
Kristmundur stundaði iðnaðarstörf vestan hafs.

Útgáfa síðunnar 12. júní 2006 kl. 11:31

Kristmundur fæddist að Vilborgarstöðum 2. júní 1864 og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Hann vann hjá þeim öll uppvaxtarárin kauplaust og var þeim stoð og stytta eftir að eldri systkini hans voru flutt af heimilinu.

Vegna þessarar hjálpsemi ánafnaði faðir hans, Árni Einarsson, honum 5 hundruðin sín í jörðinni Hallgeirsey í Krosssókn í Landeyjum.

Kristmundur var barnakennari í Vestmannaeyjum 1882-1883 og síðar bókavörður en fór til Ameríku fyrir aldamót. Það dvaldist hann ýmist í Chicago, Los Angeles eða West- Selkirk, lengst af þó í Los Angeles. Þar kvæntist hann um aldamótin. Kona hans var heilsulítil og heimilisaðstæður erfiðar.

Kristmundur stundaði iðnaðarstörf vestan hafs.


Heimildir

  • Þorsteinn Þ. Víglundsson. Blik, ársrit Vestmannaeyja. Maí 1967.