„Viska“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 24: Lína 24:
* '''Forstöðumaður:'''
* '''Forstöðumaður:'''
:Valgerður Guðjónsdóttir
:Valgerður Guðjónsdóttir
[[Flokkur:Skólar]]

Útgáfa síðunnar 14. júní 2006 kl. 08:19

Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands hafa verið í samstarfi við Visku og Rannsóknasetur Háskóla Íslands um fjarnám hér í Eyjum. Skólarnir tveir nýta sér myndfundabúnaði og eru kennslustundir sendar beint út í gegnum þá.

Markmið eru að:

  • efla menntun í Vestmannaeyjum með því að standa fyrir fræðslustarfsemi sem ekki heyrir undir námsskrárbundið nám á grunn- og framhaldsskólastigi, nema sérstaklega verði um það samið
  • hafa forgöngu um fræðslu og fjarkennslu á sem flestum sviðum
  • miðla framboði á fræðslu og fjarkennslu til almennings og atvinnulífs í Vestmannaeyjum
  • vinna í samstarfi við aðra aðila í landinu sem sinna símenntun, endurmenntun og menntun á háskólastigi
  • vera í fararbroddi að nýtingu á bestu fáanlegri fjarkennslutækni hverju sinni.


Tæknilegar upplýsingar

  • Heimilisfang:
Strandvegur 50
900 Vestmannaeyjar
  • Sími:
481-1950
661-1950
  • Fax:
481-2669
  • Vefsíða
www.viska.eyjar.is
  • Netfang:
viska@eyjar.is
  • Forstöðumaður:
Valgerður Guðjónsdóttir