„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1991/Lóðsinn 30 ára“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: <big><big>Lóðsinn 30 ára</big></big><br> Lóðsinn átti 30 ára afmœli 4. apríl sl. Nokkur styrr stóð um komu skipsins hingað á sínum tíma, ýmsir töldu fásinnu að kau...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Afmælisbarnið Sdbl. 1991.jpg|miðja|thumb|Afmælisbarnið, fánum skrýtt í tilefni dagsins.]] | |||
<big><big>Lóðsinn 30 ára</big></big><br> | <big><big>Lóðsinn 30 ára</big></big><br> | ||
Lóðsinn átti 30 ára afmœli 4. apríl sl. Nokkur styrr stóð um komu skipsins hingað á sínum tíma, ýmsir töldu fásinnu að kaupa svo dýrt skip. Þar réðu þó ferðinni framsýnir menn og tæplega nokkur sá sem í dag efast um að hér hafi skynsamlega verið að málum staðið. Á þessum þrjátíu árum hefur Lóðsinn dyggilega gegnt sínu hlutverki sem þjónustuskip fyrir Vestmannaeyjar og flotann hér. <br>Sjómannadagsblaðið árnar skipi og áhöfn allra heilla í tilefni þessara tímamóta og telur við hæfi að birta nokkrar myndir sem tengjast störfum skips og áhafnar, ásamt þeim sem nánastir Lóðsinum eru við höfnina.<br> | Lóðsinn átti 30 ára afmœli 4. apríl sl. Nokkur styrr stóð um komu skipsins hingað á sínum tíma, ýmsir töldu fásinnu að kaupa svo dýrt skip. Þar réðu þó ferðinni framsýnir menn og tæplega nokkur sá sem í dag efast um að hér hafi skynsamlega verið að málum staðið. Á þessum þrjátíu árum hefur Lóðsinn dyggilega gegnt sínu hlutverki sem þjónustuskip fyrir Vestmannaeyjar og flotann hér. <br>Sjómannadagsblaðið árnar skipi og áhöfn allra heilla í tilefni þessara tímamóta og telur við hæfi að birta nokkrar myndir sem tengjast störfum skips og áhafnar, ásamt þeim sem nánastir Lóðsinum eru við höfnina.<br> | ||
[[Mynd:Ágúst Björgvin Gísli Sdbl. 1991.jpg|miðja|thumb|T.f.v. Ágúst Bergsson, skipstjóri. Björgvin Magnússon, lóðs. Gísli Einarsson, Lóðs.]] | |||
[[Mynd:Óli Willum Gústi Sdbl. 1991.jpg|miðja|thumb|T.f.v: 'oli S. Bernharðsson, vélstjóri. Willum Andersen, hafnarvörður. Willum og Gústi.]] | |||
[[Mynd:Sigurður Svein Sigurður Sdbl. 1991.jpg|miðja|thumb|T.f.v: Sigurður Elíasson, hafnarvörður. Sveinn Halldórsson, vélstjóri. Sigurrður Þ. Jónsson, hafnarvörður.]] | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Útgáfa síðunnar 25. mars 2019 kl. 15:19
Lóðsinn 30 ára
Lóðsinn átti 30 ára afmœli 4. apríl sl. Nokkur styrr stóð um komu skipsins hingað á sínum tíma, ýmsir töldu fásinnu að kaupa svo dýrt skip. Þar réðu þó ferðinni framsýnir menn og tæplega nokkur sá sem í dag efast um að hér hafi skynsamlega verið að málum staðið. Á þessum þrjátíu árum hefur Lóðsinn dyggilega gegnt sínu hlutverki sem þjónustuskip fyrir Vestmannaeyjar og flotann hér.
Sjómannadagsblaðið árnar skipi og áhöfn allra heilla í tilefni þessara tímamóta og telur við hæfi að birta nokkrar myndir sem tengjast störfum skips og áhafnar, ásamt þeim sem nánastir Lóðsinum eru við höfnina.