„Stórhöfðaviti“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
* '''Hönnuðir:''' Danska vitamálastofnunin
* '''Hönnuðir:''' Danska vitamálastofnunin


Árið 1905 bar Hannes Hafstein upp fjárlagafrumvarp sem gerði ráð fyrir byggingu vita í Vestmannaeyjum. Lagt var til að sá viti yrði staðsettur á Stórhöfða. Flotamálaráðuneytið lagðist heldur gegn áformunum af þeirri ástæðu að of skerjótt væri við Vestmannaeyjar og því gæti viti á Stórhöfða ekki nýst sem landtökuviti og því hafnaði ráðuneytið því að leita til Danmerkur eftir fjárstuðningi.
[[Mynd:Viti.JPG|thumb|250px|Stórhöfðaviti]]Árið 1905 bar Hannes Hafstein upp fjárlagafrumvarp sem gerði ráð fyrir byggingu vita í Vestmannaeyjum. Lagt var til að sá viti yrði staðsettur á Stórhöfða. Flotamálaráðuneytið lagðist heldur gegn áformunum af þeirri ástæðu að of skerjótt væri við Vestmannaeyjar og því gæti viti á Stórhöfða ekki nýst sem landtökuviti og því hafnaði ráðuneytið því að leita til Danmerkur eftir fjárstuðningi.


Óvenju litlar umræður voru á Alþingi um fjárveitinguna til vitans í Vestmannaeyjum. Jón Magnússon þingmaður frá Vestmannaeyjum sagði þó að Eyjamenn þörfnuðust vitans ekkert sérstaklega og sagði að það hefðu nú aðallega verið skipstjórar á þilskipum frá Faxaflóahöfnum sem hefðu barist fyrir vitanum.  
Óvenju litlar umræður voru á Alþingi um fjárveitinguna til vitans í Vestmannaeyjum. Jón Magnússon þingmaður frá Vestmannaeyjum sagði þó að Eyjamenn þörfnuðust vitans ekkert sérstaklega og sagði að það hefðu nú aðallega verið skipstjórar á þilskipum frá Faxaflóahöfnum sem hefðu barist fyrir vitanum.  
Lína 24: Lína 24:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Vitar á Íslandi. Leiðarljós á landsins ströndum 1878-2002.''. Guðmundur Bernódusson, Guðmundur L. Hafsteinsson og Kristján Sveinsson. Siglingastofnun Íslands. Kópavogur, Ísland 2002.}}
* Guðmundur Bernódusson, Guðmundur L. Hafsteinsson og Kristján Sveinsson. ''Vitar á Íslandi. Leiðarljós á landsins ströndum 1878-2002.'' Siglingastofnun Íslands. Kópavogur, 2002.}}
 
[[Flokkur:Vitar]]

Útgáfa síðunnar 13. júní 2006 kl. 13:57

  • Staðsetning: 69°24,0´n.br., 20°17,3´v.lgd.
  • Ljóseinkenni: Fl (3) W20s.
  • Sjónarlengd: 16 sjómílur.
  • Ljóshæð fyrir sjónarmáli: 125 metrar.
  • Vitahæð: 7,2 metrar
  • Byggingarár: 1906
  • Byggingarefni: Steinsteypa
  • Hönnuðir: Danska vitamálastofnunin
Stórhöfðaviti

Árið 1905 bar Hannes Hafstein upp fjárlagafrumvarp sem gerði ráð fyrir byggingu vita í Vestmannaeyjum. Lagt var til að sá viti yrði staðsettur á Stórhöfða. Flotamálaráðuneytið lagðist heldur gegn áformunum af þeirri ástæðu að of skerjótt væri við Vestmannaeyjar og því gæti viti á Stórhöfða ekki nýst sem landtökuviti og því hafnaði ráðuneytið því að leita til Danmerkur eftir fjárstuðningi.

Óvenju litlar umræður voru á Alþingi um fjárveitinguna til vitans í Vestmannaeyjum. Jón Magnússon þingmaður frá Vestmannaeyjum sagði þó að Eyjamenn þörfnuðust vitans ekkert sérstaklega og sagði að það hefðu nú aðallega verið skipstjórar á þilskipum frá Faxaflóahöfnum sem hefðu barist fyrir vitanum.

Alþingi samþykkti fjárveitinguna til vitans og var hann byggður fyrir íslenskt fé sumarið 1906. Auk þess var reist hús sem bæði var vitahús og íbúð vitavarðar.

Stórhöfðaviti er landtökuviti í eigu og umsjón Siglingastofnunar Íslands.


Heimildir

  • Guðmundur Bernódusson, Guðmundur L. Hafsteinsson og Kristján Sveinsson. Vitar á Íslandi. Leiðarljós á landsins ströndum 1878-2002. Siglingastofnun Íslands. Kópavogur, 2002.