„Hátíðir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 37: Lína 37:


Þrettándi og síðasti dagur jóla er haldinn hátíðlegur í Vestmannaeyjum. Þrettándaganga er farin um bæinn í fylgd Grýlu, Leppalúða, jólasveinanna og ýmissa skelfilegra trölla, en samkvæmt hefðinni hefst hún nálægt [[Skiphellar|Skiphellum]] þar sem jólasveinarnir koma niður af [[Háhá|Hánni]]. Gangan heldur þaðan upp á stóra malarvöllinn í [[Löngulág]]. Þar er dansað í kringum brennu með álfum, púkum og alls kyns kynjaverum. Að lokum eru jólin kvödd um miðnætti með flugeldasýningu.
Þrettándi og síðasti dagur jóla er haldinn hátíðlegur í Vestmannaeyjum. Þrettándaganga er farin um bæinn í fylgd Grýlu, Leppalúða, jólasveinanna og ýmissa skelfilegra trölla, en samkvæmt hefðinni hefst hún nálægt [[Skiphellar|Skiphellum]] þar sem jólasveinarnir koma niður af [[Háhá|Hánni]]. Gangan heldur þaðan upp á stóra malarvöllinn í [[Löngulág]]. Þar er dansað í kringum brennu með álfum, púkum og alls kyns kynjaverum. Að lokum eru jólin kvödd um miðnætti með flugeldasýningu.
[[Flokkur:Menning]]