„Elliðaey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Aðeins uppfært og hreinsað til.)
Lína 1: Lína 1:
{{Eyjur}} [[Mynd:DSCF0862.jpg||thumb|left|Elliðaey]]
{{Eyjur}}
[[Mynd:Ellidaey.jpg|thumb|350px|Perla Atlantshafsins Elliðaey
''Mynd Ívar Atlason - ágúst 1997'']]
 
'''Elliðaey''' er þriðja stærsta eyja [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]], (stundum nefnd ''Ellirey''), og er 0,45 km² að flatarmáli. Eyjan er víðast sæbrött, lægri að austanverðu þar sem greitt er uppgöngu um Austurflá þar sem reipi hefur verið komið fyrir. Elliðaey er mjög grösug og þar var heyjað fyrrum og einnig hagaganga fyrir sauðfé og jafnvel nautgripi. Gífurlega mikið varp er þar og fuglatekja. Eyjan er hæst að norðan, það er Hábarð (114 metrar yfir sjávarmáli). Á eyjunni eru tveir gjallgígar, Litli Bunki og Stóri Bunki. Talið er að eyjan hafi myndast í eldgosi sem hefur verið töluvert stærra en [[Surtsey]]jargosið, fyrir um 5-6 þúsund árum.  
'''Elliðaey''' er þriðja stærsta eyja [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]], (stundum nefnd ''Ellirey''), og er 0,45 km² að flatarmáli. Eyjan er víðast sæbrött, lægri að austanverðu þar sem greitt er uppgöngu um Austurflá þar sem reipi hefur verið komið fyrir. Elliðaey er mjög grösug og þar var heyjað fyrrum og einnig hagaganga fyrir sauðfé og jafnvel nautgripi. Gífurlega mikið varp er þar og fuglatekja. Eyjan er hæst að norðan, það er Hábarð (114 metrar yfir sjávarmáli). Á eyjunni eru tveir gjallgígar, Litli Bunki og Stóri Bunki. Talið er að eyjan hafi myndast í eldgosi sem hefur verið töluvert stærra en [[Surtsey]]jargosið, fyrir um 5-6 þúsund árum.  


Lína 6: Lína 9:
Deildar meiningar eru um nafn eyjunnar en Elliðaeyjarnafnið dregur hún sennilega af skipi því að hún er lík stafnháu skipi. En sumir segja að nafnið ''Ellirey'' sé vegna þess að eyjan taki nafn sitt af tveimur hellum H-ellirey, en önnur eyja í Vestmannaeyjum dregur nafn sitt af hellum, [[Hellisey]].  
Deildar meiningar eru um nafn eyjunnar en Elliðaeyjarnafnið dregur hún sennilega af skipi því að hún er lík stafnháu skipi. En sumir segja að nafnið ''Ellirey'' sé vegna þess að eyjan taki nafn sitt af tveimur hellum H-ellirey, en önnur eyja í Vestmannaeyjum dregur nafn sitt af hellum, [[Hellisey]].  


Í bókinni ''Örnefni í Vestmannaeyjum'' segir að Elliðaey sé „''[...] í tilliti til stærðar og frjósemi [[Heimaey]]junni næst. Hún liggur frá N. til S. og er breiðust að norðan, en mjóst að sunnan. Að vestan og norðan er eyjan afar há, og eru hamrarnir næstum þverhníptir. Þó eru hillur og bekkir hér og hvar í þeim, á hverjum rilla og [[svartfugl]] verpa.''“ [[Mynd:Elliðaey-kort.PNG|thumb|right|Gamalt kort af eynni]]
Í bókinni ''Örnefni í Vestmannaeyjum'' segir að Elliðaey sé „''[...] í tilliti til stærðar og frjósemi [[Heimaey]]junni næst. Hún liggur frá N. til S. og er breiðust að norðan, en mjóst að sunnan. Að vestan og norðan er eyjan afar há, og eru hamrarnir næstum þverhníptir. Þó eru hillur og bekkir hér og hvar í þeim, á hverjum rilla og [[svartfugl]] verpa.''“  


Austan til í eyjunni er hún mjög lág, og þar er uppganga í lítilli vík, sem kölluð er '''Höfnin'''.  
Austan til í eyjunni er hún mjög lág, og þar er uppganga í lítilli vík, sem kölluð er '''Höfnin'''.  


Elliðaey er á náttúruminjaskrá því þar eru mjög miklar og sérstæðar sjófuglabyggðir. Í Elliðaey er að finna helstu varpbyggðir storm- og sjósvölu á Íslandi, sem telja tugþúsundir para. [[Fýll]] og [[langvía]] verpa mikið í Elliðaey, auk [[Lundi|lunda]].  
Elliðaey er á náttúruminjaskrá því þar eru mjög miklar og sérstæðar sjófuglabyggðir. Í Elliðaey er að finna helstu varpbyggðir storm- og sjósvölu á Íslandi, sem telja tugþúsundir para. [[Fýll]] og [[langvía]] verpa mikið í Elliðaey, auk [[Lundi|lunda]].  
[[Mynd:Bolid.jpg|thumb|350px|Bólið í Elliðaey.
''Mynd Ívar Atlason-júní 1991'']]


Á eyjunni er stórt veiðihús í eigu Elliðaeyjarfélagsins, sem stundar þar [[Lundi#Lundavei.C3.B0i|lundaveiði]] á sumrin og eggjatöku á vorin. Í gamla daga var veiðihúsið kallað „ból“.  Fyrsta bólið sem reist var í eynni stendur enn. Er það notað sem geymsla og stendur vestan við ''"Skápana“''.  Árið 1953 var nýtt ból reist við rætur [[Hábarð]]s því gamla húsið stóðst ekki tímans tönn.  1985 var hafist handa við að byggja nýtt veiðihús á tveimur hæðum sem var áfast húsinu sem byggt var 1953. Lokið var við þá byggingu 1987.  1994 kom í ljós að bólið frá 1953 var orðið það illa farið að ekki var hægt að nota það lengur.  Var það þvi rifið og annað hús reist í staðinn á sama stað, lauk þeirri byggingu 1996.
Á eyjunni er stórt veiðihús í eigu Elliðaeyjarfélagsins, sem stundar þar [[Lundi#Lundavei.C3.B0i|lundaveiði]] á sumrin og eggjatöku á vorin. Í gamla daga var veiðihúsið kallað „ból“.  Fyrsta bólið sem reist var í eynni stendur enn. Er það notað sem geymsla og stendur vestan við ''"Skápana“''.  Árið 1953 var nýtt ból reist við rætur [[Hábarð]]s því gamla húsið stóðst ekki tímans tönn.  1985 var hafist handa við að byggja nýtt veiðihús á tveimur hæðum sem var áfast húsinu sem byggt var 1953. Lokið var við þá byggingu 1987.  1994 kom í ljós að bólið frá 1953 var orðið það illa farið að ekki var hægt að nota það lengur.  Var það þvi rifið og annað hús reist í staðinn á sama stað, lauk þeirri byggingu 1996.
Á árunum 2000-2001 var reist lítið hús vestan við bólið sem hýsir gufubað Elliðaeyjarfélagsins.   
Á árunum 2000-2001 var reist lítið hús vestan við bólið sem hýsir gufubað Elliðaeyjarfélagsins.   
[[Mynd:Bolid.jpg|thumb|300px|Bólið í Elliðaey.
''Mynd Ívar Atlason-júní 1991'']]


== Höskuldur í Elliðaey ==
== Höskuldur í Elliðaey ==
Lína 25: Lína 28:


== Jarðeignir ==
== Jarðeignir ==
[[Mynd:Elliðaey-vetur.jpg|thumb|250px|Elliðaey í vetrarbúningi. Eyjafjallajökull í baksýn.]]
[[Mynd:Elliðaey-vetur.jpg|thumb|350px|Elliðaey í vetrarbúningi. Eyjafjallajökull í baksýn.]]


Áður fyrr var eyjunum skipt upp milli jarða á Heimaey. Elliðaey gat borið 256 sauði, eða sextán kindur per jörð, þar sem sextán jarðir höfðu aðgang að Elliðaey.
Áður fyrr var eyjunum skipt upp milli jarða á Heimaey. Elliðaey gat borið 256 sauði, eða sextán kindur per jörð, þar sem sextán jarðir höfðu aðgang að Elliðaey.
Lína 40: Lína 43:


== Ellirey - Gengið við á gömlum og nýjum lundaveiðistöðum ==
== Ellirey - Gengið við á gömlum og nýjum lundaveiðistöðum ==
[[Mynd:Ellidaey.jpg|thumb|450px|Perla Atlantshafsins Elliðaey. 
''Mynd Ívar Atlason - ágúst 1997'']]


''Skráð af Pétri Guðjónssyni frá Oddsstöðum og síðar Kirkjubæ.
''Skráð af Pétri Guðjónssyni frá Oddsstöðum og síðar Kirkjubæ.
Lína 84: Lína 85:
Upp er haldið.  Þegar komið er upp á hábrún, er þar einkennilegt fyrirbæri, sem heitir '''Kerling'''.  Virðist þetta vera hlaðið af mannavöldum.  Fyrst er mjög mikil undirstaða, og koma svo á hana tveir stórir steinar með nokkru millibili, svo að þarna myndast gat.  Undir þessum steinum eru steinklípi eins og til að gera þá stöðugri.  Ofan á þessa steina kemur svo stór steinn, sem bindur þá saman, og síðan einn minni sem myndar höfuð frúarinnar.  En eitt er víst.  Ef þessi stytta er hlaðin af mannavöldum, hafa það verið mikil karlmenni, sem það gerðu.
Upp er haldið.  Þegar komið er upp á hábrún, er þar einkennilegt fyrirbæri, sem heitir '''Kerling'''.  Virðist þetta vera hlaðið af mannavöldum.  Fyrst er mjög mikil undirstaða, og koma svo á hana tveir stórir steinar með nokkru millibili, svo að þarna myndast gat.  Undir þessum steinum eru steinklípi eins og til að gera þá stöðugri.  Ofan á þessa steina kemur svo stór steinn, sem bindur þá saman, og síðan einn minni sem myndar höfuð frúarinnar.  En eitt er víst.  Ef þessi stytta er hlaðin af mannavöldum, hafa það verið mikil karlmenni, sem það gerðu.


[[Mynd:Kerling.jpg|thumb|250px|Kerlingin.
[[Mynd:Kerling.jpg|thumb|350px|Kerlingin.
''Myndina tók Stefán Erlendsson'']]
''Myndina tók Stefán Erlendsson'']]


Lína 100: Lína 101:


Nú er haldið til baka, og tekur þá við nokkuð löng og brött brekka, sem nær alla leið að miklum höfða, sem '''Lauphöfðar''' heita, en er vanalega kallaður '''Lauphausar'''.  Þar sunnan undir er nokkuð stór skúti, sem nefndur er '''Suðurflatarheyból'''.  Þar var heyið af '''Suður-Flötunum''' geymt, þar til það var flutt í land.  Þá var því gefið þar niður beint fram af ofan í bátinn, sem var að sækja það.  Þarna til norðurs er nokkuð stórt svartfuglabæli, sem nefnist '''Heybólsbæli'''.  Á þetta bæli er hægt að ganga án þess að vera bundinn, enda oft farið þangað til veiða.  Þessu næst er gengið til austurs sunnan undir höfðanum, þar til upp er komið.  Er þar haldið í vestur og eru á báðar hendur brattar brekkur.  Nær sú að norðan ofan í sjó að vestan og ofan í '''Vestururð''' að austan.  Vestast er stór Bringur.  Utan í honum er seta, og þar fyrir neðan, alveg frammi í brúninni, er önnur seta.  Í þessum stöðum báðum veiðist oft mjög vel.  Áttin norðvestlæg.  Rétt norðan við þessar setur eru aðrar tvær setur, þegar áttin er á suð-vestan, en þar veiðist ekki eins vel.  Norðan og vestan í höfðanum er gil, sem nær ofan í sjó.  Heitir þar '''Gípur'''.  Mjög mikið af svartfugli er vestan í höfðanum.
Nú er haldið til baka, og tekur þá við nokkuð löng og brött brekka, sem nær alla leið að miklum höfða, sem '''Lauphöfðar''' heita, en er vanalega kallaður '''Lauphausar'''.  Þar sunnan undir er nokkuð stór skúti, sem nefndur er '''Suðurflatarheyból'''.  Þar var heyið af '''Suður-Flötunum''' geymt, þar til það var flutt í land.  Þá var því gefið þar niður beint fram af ofan í bátinn, sem var að sækja það.  Þarna til norðurs er nokkuð stórt svartfuglabæli, sem nefnist '''Heybólsbæli'''.  Á þetta bæli er hægt að ganga án þess að vera bundinn, enda oft farið þangað til veiða.  Þessu næst er gengið til austurs sunnan undir höfðanum, þar til upp er komið.  Er þar haldið í vestur og eru á báðar hendur brattar brekkur.  Nær sú að norðan ofan í sjó að vestan og ofan í '''Vestururð''' að austan.  Vestast er stór Bringur.  Utan í honum er seta, og þar fyrir neðan, alveg frammi í brúninni, er önnur seta.  Í þessum stöðum báðum veiðist oft mjög vel.  Áttin norðvestlæg.  Rétt norðan við þessar setur eru aðrar tvær setur, þegar áttin er á suð-vestan, en þar veiðist ekki eins vel.  Norðan og vestan í höfðanum er gil, sem nær ofan í sjó.  Heitir þar '''Gípur'''.  Mjög mikið af svartfugli er vestan í höfðanum.
[[Mynd:Elliðaey-kort.PNG|thumb|200px|left|Gamalt kort af eynni]]


Þá er haldið í austur með hamri, sem nær alla leið að '''Stóra-Bunka'''.  Þessi hamar heitir '''Suður-Hamar'''.  Þar eru engir lundastaðir.  Þá liggur leiðin upp '''Stóra-Bunka''' að vestan.  Þegar upp er komið, er grasi gróin brekka, sem hallar til vesturs.  Niðri í henni er seta, þar sem veiðist stundum nokkuð vel.  Áttin er á vestan.  Nú höldum við nokkurn spöl í norður.  Á þessu svæði voru fram til um 1950 þrír stórir hausar, kallaðir '''Ófeigshausar'''.  Þá hrundu þeir, og var það mikið hrap, sem náði upp í mitt berg að austan og fram í sjó að vestan.  Ekkert af þessu sést lengur, og hefur sjórinn séð um það.
Þá er haldið í austur með hamri, sem nær alla leið að '''Stóra-Bunka'''.  Þessi hamar heitir '''Suður-Hamar'''.  Þar eru engir lundastaðir.  Þá liggur leiðin upp '''Stóra-Bunka''' að vestan.  Þegar upp er komið, er grasi gróin brekka, sem hallar til vesturs.  Niðri í henni er seta, þar sem veiðist stundum nokkuð vel.  Áttin er á vestan.  Nú höldum við nokkurn spöl í norður.  Á þessu svæði voru fram til um 1950 þrír stórir hausar, kallaðir '''Ófeigshausar'''.  Þá hrundu þeir, og var það mikið hrap, sem náði upp í mitt berg að austan og fram í sjó að vestan.  Ekkert af þessu sést lengur, og hefur sjórinn séð um það.
Lína 122: Lína 125:


Jarðir þær, sem ítök áttu í Ellirey, voru 16, svonefnd niðurgirðing fjórar jarðir.  Þessar jarðir voru:
Jarðir þær, sem ítök áttu í Ellirey, voru 16, svonefnd niðurgirðing fjórar jarðir.  Þessar jarðir voru:
[[Mynd:DSCF0862.jpg|thumb|350px|Elliðaey]]
*Garðurinn,
*Garðurinn,
*Miðhús,
*Miðhús,