„Arnarhóll“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Arnarhóll.jpg|thumb|400px|Arnarhóll með Heimaklett í baksýn]]
[[Mynd:Arnarhóll.jpg|thumb|400px|Arnarhóll með Heimaklett í baksýn]]
'''Arnarhóll,
byggt árið 1913.'''
Húsið Arnarhóll við [[Faxastígur|Faxastíg]] 10 í Vestmannaeyjum, var byggt árið 1913. [[Gísli Jónsson]] útvegsbóndi, byggði húsið. Gísli og [[Guðný Einarsdóttir]], kona hans, fluttu í húsið ásamt dætrunum [[Guðný Svava Gísladóttir|Guðnýju Svövu]], fædd 1911 dáin 2001, hún giftist [[Óskar P. Einarsson|Óskari P. Einarssyni]] 1908 – 1978, í [[Stakkholt|Stakkholti]], og [[Salóme Gísladóttir|Salóme]], fædd 1913 dáin 1996, hún giftist [[Vigfús Jónsson í Magna|Vigfúsi Jónssyni]] 1913 – 1970, [[Heiðarvegur|Heiðarvegi]] 41. Nafnið er af Arnarhóli í Landeyjum, bænum þar sem þau Gísli og Guðný fæddust bæði og Guðný ólst upp á.
Húsið Arnarhóll við [[Faxastígur|Faxastíg]] 10 í Vestmannaeyjum, var byggt árið 1913. [[Gísli Jónsson]] útvegsbóndi, byggði húsið. Gísli og [[Guðný Einarsdóttir]], kona hans, fluttu í húsið ásamt dætrunum [[Guðný Svava Gísladóttir|Guðnýju Svövu]], fædd 1911 dáin 2001, hún giftist [[Óskar P. Einarsson|Óskari P. Einarssyni]] 1908 – 1978, í [[Stakkholt|Stakkholti]], og [[Salóme Gísladóttir|Salóme]], fædd 1913 dáin 1996, hún giftist [[Vigfús Jónsson í Magna|Vigfúsi Jónssyni]] 1913 – 1970, [[Heiðarvegur|Heiðarvegi]] 41. Nafnið er af Arnarhóli í Landeyjum, bænum þar sem þau Gísli og Guðný fæddust bæði og Guðný ólst upp á.


Lína 10: Lína 7:
Eftir að Gísli og Guðný voru flutt inn fæddust þeim fjögur börn en þau voru. [[Óskar Magnús Gíslason|Óskar Magnús]], fæddur 1915 dáinn 1991, hann kvæntist [[Kristín Jónína Þorsteinsdóttir|Kristínu Jónínu Þorsteinsdóttur]] 1908 – 1998. Hafsteinn Eyberg (lést átta mánaða gamall), [[Einar J. Gíslason|Einar Jóhannes]], fæddur 1923 dáinn 1998, hann kvæntist 1. [[Guðný Sigurmundsdóttir|Guðnýju Sigurmundsdóttur]] 1926 – 1963, 2. [[Sigurlína Jóhannsdóttir|Sigurlínu Jóhannsdóttur]]. [[Kristín Þyrí Gísladóttir|Kristín Þyrí]], fædd 1925 dáin 1992, hún giftist [[Haraldur Steingrímsson|Haraldi Steingrímssyni]] 1923 –1989.
Eftir að Gísli og Guðný voru flutt inn fæddust þeim fjögur börn en þau voru. [[Óskar Magnús Gíslason|Óskar Magnús]], fæddur 1915 dáinn 1991, hann kvæntist [[Kristín Jónína Þorsteinsdóttir|Kristínu Jónínu Þorsteinsdóttur]] 1908 – 1998. Hafsteinn Eyberg (lést átta mánaða gamall), [[Einar J. Gíslason|Einar Jóhannes]], fæddur 1923 dáinn 1998, hann kvæntist 1. [[Guðný Sigurmundsdóttir|Guðnýju Sigurmundsdóttur]] 1926 – 1963, 2. [[Sigurlína Jóhannsdóttir|Sigurlínu Jóhannsdóttur]]. [[Kristín Þyrí Gísladóttir|Kristín Þyrí]], fædd 1925 dáin 1992, hún giftist [[Haraldur Steingrímsson|Haraldi Steingrímssyni]] 1923 –1989.


Lífsbaráttan.
== Lífsbaráttan ==
Á þessum árum stundaði Gísli sjóinn, hann var skipstjóri á bát sínum, m/b. Víkingi VE. 133, sem hann átti með öðrum. Eins áttu þau skepnur sem þau voru með í húsum þeim er byggð voru á lóðinni við Arnarhól, sauðfé og kýr.
Á þessum árum stundaði Gísli sjóinn, hann var skipstjóri á bát sínum, m/b. Víkingi VE. 133, sem hann átti með öðrum. Eins áttu þau skepnur sem þau voru með í húsum þeim er byggð voru á lóðinni við Arnarhól, sauðfé og kýr.
Í bókinni, Einar í Betel, lýsir Einar því hvernig fólk reyndi að draga fram lífið á þessum árum.  
Í bókinni, Einar í Betel, lýsir Einar því hvernig fólk reyndi að draga fram lífið á þessum árum.  
Lína 23: Lína 20:
6. okt. 1963 lést Guðný Sigurmundsdóttir, eiginkona Einars, hann kvæntist seinni konu sinni Sigurlínu Jóhannsdóttur 1964, þau eignuðust dótturina Guðnýju árið 1965.
6. okt. 1963 lést Guðný Sigurmundsdóttir, eiginkona Einars, hann kvæntist seinni konu sinni Sigurlínu Jóhannsdóttur 1964, þau eignuðust dótturina Guðnýju árið 1965.


-Það var alltaf gott að heimsækja Gísla Jónsson, ég var aðeins barn að aldri þegar hann var á Arnarhóli. Langafi átti alltaf Síríus súkkulaði í skápnum sínum, sem hann vissi að munnum litla fólksins þótti gott að fá. Hann hafði þann góða eiginleika að vera alltaf í góðu skapi og hress, hann átti gott með að segja frá og það var gaman að hlusta á hann.
Það var alltaf gott að heimsækja Gísla Jónsson, ég var aðeins barn að aldri þegar hann var á Arnarhóli. Langafi átti alltaf Síríus súkkulaði í skápnum sínum, sem hann vissi að munnum litla fólksins þótti gott að fá. Hann hafði þann góða eiginleika að vera alltaf í góðu skapi og hress, hann átti gott með að segja frá og það var gaman að hlusta á hann.
 
23. janúar 1973 varð Gísli 90 ára, en ekki varð mikið úr afmælisveislu hjá honum, jarðeldar brutust út á [[Heimaey]] og allir urðu að flýja héðan frá Eyjum.
23. janúar 1973 varð Gísli 90 ára, en ekki varð mikið úr afmælisveislu hjá honum, jarðeldar brutust út á [[Heimaey]] og allir urðu að flýja héðan frá Eyjum.


Einar Jóhannes og fjölskylda fluttu til Reykjavíkur sumarið 1970, er hann verður safnaðarhirðir í Fíladelfíu. Gísli langafi flutti þá til Salóme og Vigfúsar á Heiðarveg 41.
Einar Jóhannes og fjölskylda fluttu til Reykjavíkur sumarið 1970, er hann tók við sem safnaðarhirðir í Fíladelfíu. Gísli langafi flutti þá til Salóme og Vigfúsar á Heiðarveg 41.


== Seinni eigendur ==
[[Kjartan B. Guðmundsson]] og [[Björk Pétursdóttir]] kaupa Arnarhól 1971. Húsið var í leigu þegar þau kaupa það og var reyndar allan tímann sem þau áttu það, að undanskildum nokkrum dögum um jólin 1974, en það var eini tíminn sem þau voru í húsinu.
[[Kjartan B. Guðmundsson]] og [[Björk Pétursdóttir]] kaupa Arnarhól 1971. Húsið var í leigu þegar þau kaupa það og var reyndar allan tímann sem þau áttu það, að undanskildum nokkrum dögum um jólin 1974, en það var eini tíminn sem þau voru í húsinu.


Lína 56: Lína 55:
{{Heimildir|
{{Heimildir|


}}
'''Munnlegar heimildir'''


Einar O. P. Brekkan,


Munnlegar heimildir.
Einar Sumarliðason,


Einar O. P. Brekkan,
Einar Sumarliðason,
Friðrik Ásmundsson,
Friðrik Ásmundsson,
Guðni Einarsson,
Guðni Einarsson,
Gylfi Sigurðsson,
Gylfi Sigurðsson,
Hafsteinn Guðfinnsson,
Hafsteinn Guðfinnsson,
Halldóra Ólafsdóttir,
Halldóra Ólafsdóttir,
Kjartan B. Guðmundsson,
Kjartan B. Guðmundsson,
Kolbrún Guðmundsdóttir,
Kolbrún Guðmundsdóttir,
María Þorgrímsdóttir,
María Þorgrímsdóttir,
Selma Ragnarsdóttir,
Selma Ragnarsdóttir,
Sigurmundur Gísli Einarsson,
Sigurmundur Gísli Einarsson,
Valgerður Erla Óskarsdóttir.
Valgerður Erla Óskarsdóttir.


Skriflegar heimildir.
 
'''Skriflegar heimildir'''


''Einar í Betel'', eftir Einar J. Gíslason, útg. Fíladelfía Forlag, Reykjavík, 1985.
''Einar í Betel'', eftir Einar J. Gíslason, útg. Fíladelfía Forlag, Reykjavík, 1985.
Lína 84: Lína 93:


www.islendingabok.is.
www.islendingabok.is.
}}


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]