„Elliðaey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:


Á eyjunni er stórt veiðihús í eigu Elliðaeyjarfélagsins, sem stundar þar [[Lundi#Lundavei.C3.B0i|lundaveiði]] á sumrin og eggjatöku á vorin. Í gamla daga var veiðihúsið kallað „ból“.  Fyrsta bólið sem reist var í eynni stendur enn. Er það notað sem geymsla og stendur vestan við ''"Skápana“''.  Árið 1953 var nýtt ból reist við rætur [[Hábarð]]s því gamla húsið stóðst ekki tímans tönn.  1985 var hafist handa við að byggja nýtt veiðihús á tveimur hæðum sem var áfast húsinu sem byggt var 1953. Lokið var við þá byggingu 1987.  1994 kom í ljós að bólið frá 1953 var orðið það illa farið að ekki var hægt að nota það lengur.  Var það þvi rifið og annað hús reist í staðinn á sama stað, lauk þeirri byggingu 1996.
Á eyjunni er stórt veiðihús í eigu Elliðaeyjarfélagsins, sem stundar þar [[Lundi#Lundavei.C3.B0i|lundaveiði]] á sumrin og eggjatöku á vorin. Í gamla daga var veiðihúsið kallað „ból“.  Fyrsta bólið sem reist var í eynni stendur enn. Er það notað sem geymsla og stendur vestan við ''"Skápana“''.  Árið 1953 var nýtt ból reist við rætur [[Hábarð]]s því gamla húsið stóðst ekki tímans tönn.  1985 var hafist handa við að byggja nýtt veiðihús á tveimur hæðum sem var áfast húsinu sem byggt var 1953. Lokið var við þá byggingu 1987.  1994 kom í ljós að bólið frá 1953 var orðið það illa farið að ekki var hægt að nota það lengur.  Var það þvi rifið og annað hús reist í staðinn á sama stað, lauk þeirri byggingu 1996.
Á árunum 2000-2001 var reist lítið hús vestan við bólið sem hýsir gufubað Elliðaeyjarfélagsins.  [[Mynd:Bolid.jpg|thumb|300px|Bólið í Elliðaey. ''Mynd Ívar Atlason-júní 1991'']]
Á árunum 2000-2001 var reist lítið hús vestan við bólið sem hýsir gufubað Elliðaeyjarfélagsins.   
 
[[Mynd:Bolid.jpg|thumb|300px|Bólið í Elliðaey.
''Mynd Ívar Atlason-júní 1991'']]


== Höskuldur í Elliðaey ==
== Höskuldur í Elliðaey ==
Lína 23: Lína 26:
== Jarðeignir ==
== Jarðeignir ==
[[Mynd:Elliðaey-vetur.jpg|thumb|250px|Elliðaey í vetrarbúningi. Eyjafjallajökull í baksýn.]]
[[Mynd:Elliðaey-vetur.jpg|thumb|250px|Elliðaey í vetrarbúningi. Eyjafjallajökull í baksýn.]]
Áður fyrr var eyjunum skipt upp milli jarða á Heimaey. Elliðaey gat borið 256 sauði, eða sextán kindur per jörð, þar sem sextán jarðir höfðu aðgang að Elliðaey.
Áður fyrr var eyjunum skipt upp milli jarða á Heimaey. Elliðaey gat borið 256 sauði, eða sextán kindur per jörð, þar sem sextán jarðir höfðu aðgang að Elliðaey.
* [[Kornhóll]] (Garðurinn)
* [[Kornhóll]] (Garðurinn)
Lína 35: Lína 39:
* [[Þorlaugargerði]] (2 býli)
* [[Þorlaugargerði]] (2 býli)


{{Heimildir|
* Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum.
* ''Aðalskipulag Vestmannaeyja'', 2004-2014, 4. tillaga (22/10/2004)
}}
== Ellirey - Gengið við á gömlum og nýjum lundaveiðistöðum ==
== Ellirey - Gengið við á gömlum og nýjum lundaveiðistöðum ==
[[Mynd:Ellidaey.jpg|thumb|450px|Perla Atlantshafsins Elliðaey. 
''Mynd Ívar Atlason - ágúst 1997'']]
''Skráð af Pétri Guðjónssyni frá Oddsstöðum og síðar Kirkjubæ.
''Skráð af Pétri Guðjónssyni frá Oddsstöðum og síðar Kirkjubæ.
[[Mynd:Ellidaey.jpg||thumb|450px|Perla Atlantshafsins Elliðaey. 
''Mynd Ívar Atlason - ágúst 1997'']]


Okkur Þórarni Sigurðssyni rafvirkjameistara, með meiru, kom saman um það, að gaman væri að fara dagstund út í Ellirey, ganga um eyna og færa inn á blað hina ýmsu lundaveiðistaði, bæði gamla og nýja. Svo kom að því, að ákveðið var að fara skyldi einn laugardag eftir hádegi,enda var veðrið mjög gott, norðangola og ládauður sjór.
Okkur Þórarni Sigurðssyni rafvirkjameistara, með meiru, kom saman um það, að gaman væri að fara dagstund út í Ellirey, ganga um eyna og færa inn á blað hina ýmsu lundaveiðistaði, bæði gamla og nýja. Svo kom að því, að ákveðið var að fara skyldi einn laugardag eftir hádegi,enda var veðrið mjög gott, norðangola og ládauður sjór.
Lína 52: Lína 53:
Að austan eru þrjár uppgöngur.  Sú syðsta er syðst á flánni og er aðaluppgangan.  Þar út frá er haft ból, svo að í góðu leiði er hægt að hafa bátinn festan við það og í land.  Þarf þá enginn maður að vera í bátnum, og svo var í þetta sinn.
Að austan eru þrjár uppgöngur.  Sú syðsta er syðst á flánni og er aðaluppgangan.  Þar út frá er haft ból, svo að í góðu leiði er hægt að hafa bátinn festan við það og í land.  Þarf þá enginn maður að vera í bátnum, og svo var í þetta sinn.


Um það bil fyrir miðri flánni er kór, sem kallaður er '''Lundakór'''.  Þar var báturinn, sem sótti lundann, alltaf afgreiddur áður fyrr, og hefur kórinn sennnilega fengið nafn af því.  Nú er þessi staður ekki notaður nema um fjöru, enda er um flóð mjög gott að afgreiða bát norður á nefinu og mun styttri burður, ef um flutning er að ræða. Af nefinu er haldið upp í rétt, þar sem leiðinni er skipt, hvort sem borið er upp eða niður, og hefur svo verið í langan tíma.  Áður en réttin var flutt, en það mun hafa verið um 1925, var þessi staður kallaður '''Skarð'''.  Réttin var áður við '''Suður-Búr''', en vetrarsjórinn jafnaði hana vanalega við jörðu.[[Mynd:Ellidaey_austurfla.JPG||thumb|450px|Uppgangan að austan í Elliðaey.  Trillan Lubba bíður út á höfninni eftir mannskapnum.  Vinstra megin við Lubbuna er '''Hleinin'''.  Skáhallandi kletturinn sem einnig sést heita '''Norður-Búr'''.  Í hamrinum aftan við Lubbuna er '''Teistuhellir'''.
Um það bil fyrir miðri flánni er kór, sem kallaður er '''Lundakór'''.  Þar var báturinn, sem sótti lundann, alltaf afgreiddur áður fyrr, og hefur kórinn sennnilega fengið nafn af því.  Nú er þessi staður ekki notaður nema um fjöru, enda er um flóð mjög gott að afgreiða bát norður á nefinu og mun styttri burður, ef um flutning er að ræða. Af nefinu er haldið upp í rétt, þar sem leiðinni er skipt, hvort sem borið er upp eða niður, og hefur svo verið í langan tíma.  Áður en réttin var flutt, en það mun hafa verið um 1925, var þessi staður kallaður '''Skarð'''.  Réttin var áður við '''Suður-Búr''', en vetrarsjórinn jafnaði hana vanalega við jörðu.
 
[[Mynd:Ellidaey_austurfla.JPG|thumb|350px|Uppgangan að austan í Elliðaey.  Trillan Lubba bíður út á höfninni eftir mannskapnum.  Vinstra megin við Lubbuna er '''Hleinin'''.  Skáhallandi kletturinn sem einnig sést heita '''Norður-Búr'''.  Í hamrinum aftan við Lubbuna er '''Teistuhellir'''.
''Mynd Ívar Atlason - ágúst 1986'']]
''Mynd Ívar Atlason - ágúst 1986'']]
[[Mynd:Austurfla.jpg|thumb|350px|Uppgangan að austan í Elliðaey séð frá '''Norður-Búrum'''. 
''Mynd Ívar Atlason - júní 2004'']]


Þá er að ganga sólarsinnis með brúnum.  Þegar komið er um 80 metra suður af réttinni, myndast dálítið nef.  Þar er '''Norður-staðurinn''' á hamrinum, áttin rétt austan við Bjarnarey.  Þetta var mjög góður staður, áður en réttin var flutt.  Áfram er haldið.  Uppi af miðri '''Austururð''' er stór steinn, sem er laus við bergið að ofanverðu, en hefur aðeins setu að neðan, svo að maður skilur ekki, að hann skuli ekki hafa hrapað niður.  Þessi staður er nefndur '''„Við körtuna“'''.  Áttin er suðaustankaldi.
Þá er að ganga sólarsinnis með brúnum.  Þegar komið er um 80 metra suður af réttinni, myndast dálítið nef.  Þar er '''Norður-staðurinn''' á hamrinum, áttin rétt austan við Bjarnarey.  Þetta var mjög góður staður, áður en réttin var flutt.  Áfram er haldið.  Uppi af miðri '''Austururð''' er stór steinn, sem er laus við bergið að ofanverðu, en hefur aðeins setu að neðan, svo að maður skilur ekki, að hann skuli ekki hafa hrapað niður.  Þessi staður er nefndur '''„Við körtuna“'''.  Áttin er suðaustankaldi.


Áfram er haldið suður með hamrinum, þar til hann endar.  Þá tekur við annar hamar, sem liggur í austur, og austast er góður lundastaður, sem nefndur er Hrafnajaðar eða Hafnarjaðar.  Þar þarf vindstaðan að vera mjög norðlæg eða standa norðan við Norður-Búr.  Niður undan staðnum er hellir, sem heitir Teistuhellir.  Þar hafa teistur verpt.  Hægt er að komast í hellinn bæði austan og vestan frá um stórstraumsfjöru. [[Mynd:Austurfla.jpg||thumb|350px|Uppgangan að austan í Elliðaey séð frá '''Norður-Búrum'''. 
Áfram er haldið suður með hamrinum, þar til hann endar.  Þá tekur við annar hamar, sem liggur í austur, og austast er góður lundastaður, sem nefndur er Hrafnajaðar eða Hafnarjaðar.  Þar þarf vindstaðan að vera mjög norðlæg eða standa norðan við Norður-Búr.  Niður undan staðnum er hellir, sem heitir Teistuhellir.  Þar hafa teistur verpt.  Hægt er að komast í hellinn bæði austan og vestan frá um stórstraumsfjöru.  
''Mynd Ívar Atlason - júní 2004'']]
 


Héðan er haldið í suður eftir hamri, sem nær suður að '''Suður-Búrum''' og heitir '''Réttarhamar'''.  Undir honum er urð, sem heitir '''Réttarurð'''.  Nöfnin eru sennilega frá þeim tíma, er réttin var syðst í urðinni vestan við Suður-Búr, enda stutt að ná í grjót í urðina.  Á Réttarhamrinum er enginn lundastaður nema syðst, þar sem myndast smánef.  Var stundum setið þar í sunnan-suðaustangolu, en veiði var aldrei mikil.
Héðan er haldið í suður eftir hamri, sem nær suður að '''Suður-Búrum''' og heitir '''Réttarhamar'''.  Undir honum er urð, sem heitir '''Réttarurð'''.  Nöfnin eru sennilega frá þeim tíma, er réttin var syðst í urðinni vestan við Suður-Búr, enda stutt að ná í grjót í urðina.  Á Réttarhamrinum er enginn lundastaður nema syðst, þar sem myndast smánef.  Var stundum setið þar í sunnan-suðaustangolu, en veiði var aldrei mikil.
Lína 80: Lína 83:


Upp er haldið.  Þegar komið er upp á hábrún, er þar einkennilegt fyrirbæri, sem heitir '''Kerling'''.  Virðist þetta vera hlaðið af mannavöldum.  Fyrst er mjög mikil undirstaða, og koma svo á hana tveir stórir steinar með nokkru millibili, svo að þarna myndast gat.  Undir þessum steinum eru steinklípi eins og til að gera þá stöðugri.  Ofan á þessa steina kemur svo stór steinn, sem bindur þá saman, og síðan einn minni sem myndar höfuð frúarinnar.  En eitt er víst.  Ef þessi stytta er hlaðin af mannavöldum, hafa það verið mikil karlmenni, sem það gerðu.
Upp er haldið.  Þegar komið er upp á hábrún, er þar einkennilegt fyrirbæri, sem heitir '''Kerling'''.  Virðist þetta vera hlaðið af mannavöldum.  Fyrst er mjög mikil undirstaða, og koma svo á hana tveir stórir steinar með nokkru millibili, svo að þarna myndast gat.  Undir þessum steinum eru steinklípi eins og til að gera þá stöðugri.  Ofan á þessa steina kemur svo stór steinn, sem bindur þá saman, og síðan einn minni sem myndar höfuð frúarinnar.  En eitt er víst.  Ef þessi stytta er hlaðin af mannavöldum, hafa það verið mikil karlmenni, sem það gerðu.
[[Mynd:Kerling.jpg||thumb|250px|Kerlingin.
 
[[Mynd:Kerling.jpg|thumb|250px|Kerlingin.
''Myndina tók Stefán Erlendsson'']]
''Myndina tók Stefán Erlendsson'']]
Rétt austan við '''Kerlingu''' er mjög stór, gróinn steinn, sem heitir '''Stóri-Kerlingarhaus'''.  Þegar fugl er uppi, er hann þéttsetinn og eins hamrar og brekkur í kring.  Öruggt er, að þessi haus hefur aldrei verið höfuð frúarinnar, sem hér var verið að segja frá.
Rétt austan við '''Kerlingu''' er mjög stór, gróinn steinn, sem heitir '''Stóri-Kerlingarhaus'''.  Þegar fugl er uppi, er hann þéttsetinn og eins hamrar og brekkur í kring.  Öruggt er, að þessi haus hefur aldrei verið höfuð frúarinnar, sem hér var verið að segja frá.


Lína 162: Lína 167:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Gísli Lárusson]]. 1914 '''Örnefni á Vestmannaeyjum'''. [http://www.ornefni.is Örnefnastofnun Íslands]
* [[Gísli Lárusson]]. 1914 '''Örnefni á Vestmannaeyjum'''. [http://www.ornefni.is Örnefnastofnun Íslands]
* Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum.
* ''Aðalskipulag Vestmannaeyja'', 2004-2014, 4. tillaga (22/10/2004)
}}
}}