„Elliðaey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 131: Lína 131:


Hver jörð hafði 12 sauða vetrarbeit og 19 sauða sumarbeit.  Auk þess hafði fyrirliðinn, sem alltaf var kallaður köllunarmaður, fjögurra sauða beit fyrir sitt starf.  Af þesu sést,að á vetrum hafa verið í eyni 196 kindur og á sumrin 310 kindur.  önnur hlunnindi voru fugl, egg og stundum hey.  Hagagangan var alltaf fullnýtt.
Hver jörð hafði 12 sauða vetrarbeit og 19 sauða sumarbeit.  Auk þess hafði fyrirliðinn, sem alltaf var kallaður köllunarmaður, fjögurra sauða beit fyrir sitt starf.  Af þesu sést,að á vetrum hafa verið í eyni 196 kindur og á sumrin 310 kindur.  önnur hlunnindi voru fugl, egg og stundum hey.  Hagagangan var alltaf fullnýtt.
Árið 1909, þegar ég var tæplega 7 ára, fór ég mína fyrstu ferð í Ellirey með föður mínum, en hann var fjöldamörg ár veiðimaður þar.  Síðan þá hafa einungis þrjú ár fallið úr, sem ég hef ekki verið veiðimaður þar.  Í fyrsta sinni, sem ég fór, voru veiðimenn átta og tveir byrjendur.  Ég ekki talinn með.
Gamli kofinn er vestan undir barði, sem er vestan við '''Skápana'''


==Úr örnefnaskrá [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussonar]]==
==Úr örnefnaskrá [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussonar]]==