„Jarðfræði“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(jarðfræðikort sett inn)
m (minnkaði mynd)
Lína 1: Lína 1:
Vestmannaeyjar liggja um 10 km suður undan Landeyjasandi. Eyjaþyrpingin samanstendur af 14 eyjum og auk þeirra eru um 30 drangar og sker. Eyjarnar eru sæbrattar og víðast hvar þaktar graslendi. Af þeim er Heimaey langstærst eða um 13,4 km² og hún er sú eina sem er í byggð. Helstu og stærstu eyjarnar í kringum [[Heimaey]] eru [[Elliðaey]] og [[Bjarnarey]] norðaustur af Heimaey og til suðvesturs [[Suðurey]], [[Álsey]], [[Brandur]], [[Hellisey]], [[Súlnasker]] og [[Surtsey]].  
Vestmannaeyjar liggja um 10 km suður undan Landeyjasandi. Eyjaþyrpingin samanstendur af 14 eyjum og auk þeirra eru um 30 drangar og sker. Eyjarnar eru sæbrattar og víðast hvar þaktar graslendi. Af þeim er Heimaey langstærst eða um 13,4 km² og hún er sú eina sem er í byggð. Helstu og stærstu eyjarnar í kringum [[Heimaey]] eru [[Elliðaey]] og [[Bjarnarey]] norðaustur af Heimaey og til suðvesturs [[Suðurey]], [[Álsey]], [[Brandur]], [[Hellisey]], [[Súlnasker]] og [[Surtsey]].  
[[Mynd:Jardfraedikort 600.png]]
 
Menn hafa öldum saman velt fyrir sér uppruna Vestmannaeyja og taldi Jónas Hallgrímsson til dæmis að eyjarnar hafi eitt sinn verið samfastar Eyjafjöllum, en að sjógangur og vindar hafi „nagað sundur tengslin“ við meginlandið:
Menn hafa öldum saman velt fyrir sér uppruna Vestmannaeyja og taldi Jónas Hallgrímsson til dæmis að eyjarnar hafi eitt sinn verið samfastar Eyjafjöllum, en að sjógangur og vindar hafi „nagað sundur tengslin“ við meginlandið:


Lína 11: Lína 11:
== Heimaey ==
== Heimaey ==
''Sjá aðalgrein: [[Heimaey]]''
''Sjá aðalgrein: [[Heimaey]]''
 
[[Mynd:Jardfraedikort 600.png|thumb|300 px|right]]
Heimaey er eina eyjan í Vestmannaeyjaklasanum sem hefur myndast í fleiri en einu eldgosi. Norðurklettarnir eru elstir en svo koma Stórhöfði og Sæfjall en þessar myndanir tengjast svo þegar gýs þar sem nú er Helgafell. Um það bil 1/3 af eyjunni er fjalllendi.
Heimaey er eina eyjan í Vestmannaeyjaklasanum sem hefur myndast í fleiri en einu eldgosi. Norðurklettarnir eru elstir en svo koma Stórhöfði og Sæfjall en þessar myndanir tengjast svo þegar gýs þar sem nú er Helgafell. Um það bil 1/3 af eyjunni er fjalllendi.


Lína 21: Lína 21:
[[Stórhöfði]], hefur myndast við gos sem hefur verið svipað Surtseyjargosinu. Grunnurinn er nú móberg en þar ofan á leggst syrpa þunnra basalthraunlaga.
[[Stórhöfði]], hefur myndast við gos sem hefur verið svipað Surtseyjargosinu. Grunnurinn er nú móberg en þar ofan á leggst syrpa þunnra basalthraunlaga.


[[Sæfjall]] ásamt [[Kervíkurfjalli]] og  [[Litla höfða]] hafa myndast við gos í sjó  fyrir um 5.000 árum og er miðja gígsins í [[Stakkabót]], skerin [[Litli Stakkur]] og [[Stóri Stakkur]] hafa myndast í sama gosi.  
[[Sæfjall]] ásamt [[Kervíkurfjalli]] og  [[Litlihöfði|Litla höfða]] hafa myndast við gos í sjó  fyrir um 5.000 árum og er miðja gígsins í [[Stakkabót]], skerin [[Litli Stakkur]] og [[Stóri Stakkur]] hafa myndast í sama gosi.  
[[Ræningjatangi]] er að hluta myndaður um leið og Stórhöfði en að hluta við Sæfjallsgosið.
[[Ræningjatangi]] er að hluta myndaður um leið og Stórhöfði en að hluta við Sæfjallsgosið.