„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 59: Lína 59:
Taflfélagið var lífgað við á aðalfundinum haustið 1936 og þá voru líka ýmis framfaramál á dagskrá t.d. var samþykkt að senda Skákfélagi Keflavíkur áskorun í keppni og koma á bréfaskákum við önnur skákfélög inn- og útlend.  Þá var bókað um að fengist hafi innflutningsleyfi á skákritum fyrir allt að 100 krónur og gilti leyfið til áramóta.  Loks var samþykkt að sækja um í Skáksamband Íslands.  Heiðursfélagi var kosinn [[Sigurbjörn Sveinsson]], [[Sólberg|Sólbergi]].
Taflfélagið var lífgað við á aðalfundinum haustið 1936 og þá voru líka ýmis framfaramál á dagskrá t.d. var samþykkt að senda Skákfélagi Keflavíkur áskorun í keppni og koma á bréfaskákum við önnur skákfélög inn- og útlend.  Þá var bókað um að fengist hafi innflutningsleyfi á skákritum fyrir allt að 100 krónur og gilti leyfið til áramóta.  Loks var samþykkt að sækja um í Skáksamband Íslands.  Heiðursfélagi var kosinn [[Sigurbjörn Sveinsson]], [[Sólberg|Sólbergi]].


Af minnistæðum mönnum sem tefldu með félaginu á árunum eftir 1936 voru nefndir [[Karl Sigurhansson]], sem tefldi skák á vetrum og var einn besti langhlaupari landsins.  [[Hjálmar Theódórsson]] frá Húsavík var aðaldriffjöðurin í félaginu og hafði, þegar þarna var, gerst ársmaður hjá [[Helgi Benediktsson|Helga Ben]]., hann var mikill félagsmálamaður og kappsamur og varð síðar skákmeistari Norðurlands og komst í landsliðsflokk.  Þá er [[Björn Kalman]] lögfræðingur minnisstæður en hann hafði teflt í Ameríku um aldamótin og var á fyrstu árum aldarinnar einn af sterkustu skákmönnum þjóðarinnar. Hjalti í Vitanum hafði góðan stíl og [[Rafn Árnason]] frá [[Gröf]] var mikið efni.  Hann gerðist farmaður og féll frá fyrir aldur fram.
Af minnistæðum mönnum sem tefldu með félaginu á árunum eftir 1936 voru nefndir [[Karl Sigurhansson]], sem tefldi skák á vetrum og var einn besti langhlaupari landsins.  [[Hjálmar Theódórsson]] frá Húsavík var aðaldriffjöðurin í félaginu og hafði, þegar þarna var, gerst ársmaður hjá [[Helgi Benediktsson|Helga Ben]]., hann var mikill félagsmálamaður og kappsamur og varð síðar skákmeistari Norðurlands og komst í landsliðsflokk.  Þá er [[Björn Kalman]] lögfræðingur minnisstæður en hann hafði teflt í Ameríku um aldamótin og var á fyrstu árum aldarinnar einn af sterkustu skákmönnum þjóðarinnar. [[Hjalti Jónatansson|Hjalti í Vitanum]] hafði góðan stíl og [[Rafn Árnason]] frá [[Gröf]] var mikið efni.  Hann gerðist farmaður og féll frá fyrir aldur fram.


Í þessa tíð tíðkuðust símskákir, sem stóðu frá kl. 21 að kvöldi til 8 að morgni eða þegar símstöðin var lokuð og var þá oft glatt á hjalla og Loftur kennari, sem var símstjóri félagsins, lét marga vísuna fljúga eftir línunni.  Á þessum árum hafði félagið um tíma aðsetur í herbergi á [[Vesturhús|Vesturhúsum]] til æfinga.
Í þessa tíð tíðkuðust símskákir, sem stóðu frá kl. 21 að kvöldi til 8 að morgni eða þegar símstöðin var lokuð og var þá oft glatt á hjalla og Loftur kennari, sem var símstjóri félagsins, lét marga vísuna fljúga eftir línunni.  Á þessum árum hafði félagið um tíma aðsetur í herbergi á [[Vesturhús|Vesturhúsum]] til æfinga.