„Vestmannaeyjabær“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
Meðan konungsútgerð og útgerð einokunarkaupmanna var við lýði voru Eyjamenn skyldaðir til að róa á dönskum skipum. Þegar einokuninni lauk áttu eyjaskeggjar því engin vertíðarskip og þau skip sem voru fyrir í Vestmannaeyjum voru seld. Lítið var því um útgerð á 19. öldinni, en gerðar voru tilraunir til þilskipaútgerðar á seinni hluta aldarinnar. Þær tilraunir gengu hins vegar ekki vel.
Meðan konungsútgerð og útgerð einokunarkaupmanna var við lýði voru Eyjamenn skyldaðir til að róa á dönskum skipum. Þegar einokuninni lauk áttu eyjaskeggjar því engin vertíðarskip og þau skip sem voru fyrir í Vestmannaeyjum voru seld. Lítið var því um útgerð á 19. öldinni, en gerðar voru tilraunir til þilskipaútgerðar á seinni hluta aldarinnar. Þær tilraunir gengu hins vegar ekki vel.


[[Mynd:Vestmannaeyjar um 1930.jpg|thumb|350px|right|Vestmannaeyjabær um 1930.]]
[[Vélbátaútgerð]] hófst upp úr 1906 og fjölgaði vélbátum ört á næstu árum á eftir. Árið 1912 voru 58 vélbátar sem réru frá Vestmannaeyjum sem þá var orðin stærsta verstöð á landinu. Óhætt er að segja að fiskveiðar og fiskvinnsla ásamt þjónustu við sjávarútveginn hafi upp frá því verið burðarás atvinnulífs í Vestmannaeyjum.
[[Vélbátaútgerð]] hófst upp úr 1906 og fjölgaði vélbátum ört á næstu árum á eftir. Árið 1912 voru 58 vélbátar sem réru frá Vestmannaeyjum sem þá var orðin stærsta verstöð á landinu. Óhætt er að segja að fiskveiðar og fiskvinnsla ásamt þjónustu við sjávarútveginn hafi upp frá því verið burðarás atvinnulífs í Vestmannaeyjum.


Árið 1919 fengu Vestmannaeyjar kaupstaðarréttindi og kusu Eyjamenn þá sína fyrstu bæjarstjórn.
Árið 1919 fengu Vestmannaeyjar kaupstaðarréttindi og kusu Eyjamenn þá sína fyrstu bæjarstjórn.


Í Vestmannaeyjum er verndaður vinnustaður sem heitir [[Kertaverksmiðjan]].
Vestmannaeyjabær starfrækir ýmsar deildir og stofnannir:
 
* [[Félags- og fjölskyldusvið Vestmannaeyjabæjar]]
* [[Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar]]
* [[Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar]]
* [[Stjórnsýslu- og fjármálasvið Vestmannaeyjabæjar]]
 
* [[Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja]] — Sér um viðhald og aðra þjónustu fyrir bæinn.
* [[Fiska- og Náttúrugripasafn Vestmannaeyja]]
* [[Bókasafn Vestmannaeyja]]
* [[Byggðasafn Vestmannaeyja]]
* [[Hraunbúðir]] — Dvalarheimili aldraðra
* [[Leikfangasafn Vestmannaeyja]]
* [[Kertaverksmiðjan|Kertaverksmiðjan Heimaey]] — Verndaður vinnustaður.  
* [[Félagsheimili Vestmannaeyja]]
* [[Íþróttamiðstöðin|Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja]]
* [[Náttúrustofa Suðurlands]]
* [[Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja]]
* [[Athvarfið]]
* [[Sambýlið]]
* [[Skammtímavistunin Búhamri 17]]
* [[Slökkvilið Vestmannaeyja]]
* [[Malbikunarstöð Vestmannaeyja]]
* [[Sorpeyðingarstöð Vestmannaeyja]]
* [[Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja]]
* [[Vinnuskólinn]]
 


[[Áhaldahús Vestmannaeyja]] sér um viðhald og aðra þjónustu fyrir bæinn.


==Íbúafjöldi í Vestmannaeyjum==
==Íbúafjöldi í Vestmannaeyjum==


[[Mynd:Vestmannaeyjar um 1930.jpg|thumb|350px|right|Vestmannaeyjabær um 1930.]]
[[Mynd:Ibuafjoldi.png|thumb|500px|right|Íbúafjöldi í Vestmannaeyjum frá 1900 til 2004. (Heimild: Hagstofa Íslands)]]
{| width="300" style="border: 1px solid #cccccc;"
{| width="300" style="border: 1px solid #cccccc;"
  |+
  |+