„Hlöðver Johnsen“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd: HlöðverJohnsen.jpg|thumb|200 px|Hlöðver Johnsen]]
[[Mynd: HlöðverJohnsen.jpg|thumb|200 px|Hlöðver Johnsen]]
'''Jón ''Hlöðver'' Á. Johnsen''' fæddist í Vestmannaeyjum 11. febrúar 1919 og lést 10. júlí 1997, 78 ára gamall. Hann var sonur hjónanna [[Árni J. Johnsen|Árna J. Johnsen]] og [[Margrét Marta Jónsdóttir|Margrétar Mörtu Jónsdóttur]] frá [[Suðurgarður|Suðurgarði]]. Súlli, eins og Hlöðver var jafnan kallaður, ólst að miklu leyti upp hjá móðurafa sínum og ömmu í Suðurgarði, þeim [[Jón Guðmundsson|Jóni Guðmundssyni]] og [[Ingibjörg Jónsdóttir|Ingibjörgu Jónsdóttur]].
'''Jón ''Hlöðver'' Á. Johnsen''' fæddist í Vestmannaeyjum 11. febrúar 1919 og lést 10. júlí 1997, 78 ára gamall. Hann var sonur hjónanna [[Árni J. Johnsen|Árna J. Johnsen]] og [[Margrét Marta Jónsdóttir|Margrétar Mörtu Jónsdóttur]] frá [[Suðurgarður|Suðurgarði]]. Súlli, eins og Hlöðver var jafnan kallaður, ólst að miklu leyti upp hjá móðurafa sínum og ömmu í Suðurgarði, þeim [[Jón Guðmundsson (Suðurgarði)|Jóni Guðmundssyni]] og [[Ingibjörg Jónsdóttir|Ingibjörgu Jónsdóttur]].


Hann lauk prófi frá Menntaskólanum í Reykjavík, iðnskóla og matsveinaskóla. Hann var sjómaður í nokkur ár og útgerðarmaður, gerði m.a. út hið þekkta skip [[Gotta VE|Gottu VE]] sem áður hafði farið í frægan leiðangur til Grænlands að sækja sauðnaut. Hann starfaði við verslunarstörf um hríð og var bankastarfsmaður í 12 ár.  
Hann lauk prófi frá Menntaskólanum í Reykjavík, iðnskóla og matsveinaskóla. Hann var sjómaður í nokkur ár og útgerðarmaður, gerði m.a. út hið þekkta skip [[Gotta VE|Gottu VE]] sem áður hafði farið í frægan leiðangur til Grænlands að sækja sauðnaut. Hann starfaði við verslunarstörf um hríð og var bankastarfsmaður í 12 ár.