„Jónas Sigurðsson (Skuld)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
Lundaveiði stundaði hann í Álsey á hverju sumri um margra áratuga skeið. Á yngri árum seig Jónas á hverju vori í björg til eggjatöku. Bjargsig sýndi hann mörg sumur á þjóðhátíð Eyjamanna og vakti það ætíð mikla athygli þjóðhátíðargesta. Þegar erlenda gesti bar að garði, oftast blaðamenn og ljósmyndarar, var Jónas oft fenginn til að sýna þessa „þjóðlegu“ íþrótt. Blaðagreinar og ljósmyndir voru birtar í erlendum blöðum og tímaritum og vöktu mikla athygli lesenda enda oft glæfralegt á að líta fyrir ókunnuga.<br>
Lundaveiði stundaði hann í Álsey á hverju sumri um margra áratuga skeið. Á yngri árum seig Jónas á hverju vori í björg til eggjatöku. Bjargsig sýndi hann mörg sumur á þjóðhátíð Eyjamanna og vakti það ætíð mikla athygli þjóðhátíðargesta. Þegar erlenda gesti bar að garði, oftast blaðamenn og ljósmyndarar, var Jónas oft fenginn til að sýna þessa „þjóðlegu“ íþrótt. Blaðagreinar og ljósmyndir voru birtar í erlendum blöðum og tímaritum og vöktu mikla athygli lesenda enda oft glæfralegt á að líta fyrir ókunnuga.<br>
Í janúarmánuði 1928 kvæntist Jónas [[Guðrún Kristín Ingvarsdóttir|Guðrúnu Kristínu Ingvarsdóttur]] frá Reykjavík og eignuðust þau fimm börn, [[Ingunn Jónasdóttir|Ingunni]], [[Guðrún Jónasdóttir frá Skuld|Guðrúnu]], [[Sjöfn Jónasdóttir|Sjöfn]], [[Sigurgeir Jónasson|Sigurgeir]] og [[Sigurjón Ingvars Jónasson|Sigurjón Ingvars]]. Auk þess ólu þau upp dótturson, son Guðrúnar, [[Jónas Þór Steinarsson|Jónas Þór Steinarsson]].
Í janúarmánuði 1928 kvæntist Jónas [[Guðrún Kristín Ingvarsdóttir|Guðrúnu Kristínu Ingvarsdóttur]] frá Reykjavík og eignuðust þau fimm börn, [[Ingunn Jónasdóttir|Ingunni]], [[Guðrún Jónasdóttir frá Skuld|Guðrúnu]], [[Sjöfn Jónasdóttir|Sjöfn]], [[Sigurgeir Jónasson|Sigurgeir]] og [[Sigurjón Ingvars Jónasson|Sigurjón Ingvars]]. Auk þess ólu þau upp dótturson, son Guðrúnar, [[Jónas Þór Steinarsson|Jónas Þór Steinarsson]].
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Orsteinn og Jónas í Skuld.JPG
Mynd:Mynd 113 349.jpg
Mynd:Símstöðin1.jpg
Mynd:Símstöðin2.jpg
Mynd:Símstöðin12.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 1404.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5492.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5493.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5496.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5667.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5755.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5791.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 6111.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12163.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12591.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12892.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12906.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12915.jpg
Mynd:Blik1976 johannes bls195.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14966.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15216.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 17110.jpg
Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17110.jpg
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17680.jpg
Mynd:Saga Vestm., E., I., 112ca.jpg
Mynd:Saga Vestm., E., I., 128g.jpg
Mynd:Saga Vestm., E., I., 224c.jpg
</gallery>


{{Heimildir|  
{{Heimildir|