„Þjóðhátíðin“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 24: Lína 24:


Þjóðhátíðin 1973 var eingöngu eitt kvöld. Á Breiðabakka var útbúið lítið svið og danspallur. Smávægilegur varðeldur var reistur og þeir sem voru í Vestmannaeyjum — nánast eingöngu fólk sem tók þátt í hreinsunarstörfunum, mættu.
Þjóðhátíðin 1973 var eingöngu eitt kvöld. Á Breiðabakka var útbúið lítið svið og danspallur. Smávægilegur varðeldur var reistur og þeir sem voru í Vestmannaeyjum — nánast eingöngu fólk sem tók þátt í hreinsunarstörfunum, mættu.
 
[[Mynd:DSC04379.JPG|thumb|300px|right|Stóra sviðið á þjóðhátíð árið 2005]]
Árið 1976 var Herjólfsdalur hreinsaður og tyrfður, sem var mjög mikið verk sökum þess hversu mikið svæði var um að ræða. Næsta ár, 1977, héldu Týrarar fyrstu Þjóðhátíðina í Herjólfsdal eftir gosið.
Árið 1976 var Herjólfsdalur hreinsaður og tyrfður, sem var mjög mikið verk sökum þess hversu mikið svæði var um að ræða. Næsta ár, 1977, héldu Týrarar fyrstu Þjóðhátíðina í Herjólfsdal eftir gosið.


=== Sameining Þórs og Týs ===
=== Sameining Þórs og Týs ===
[[Mynd:Týshátíð.jpg|thumb|250px|Þjóðhátíð í umsjón Týs.]]Fram til ársins 1996 skiptust íþróttafélögin [[Íþróttafélagið Þór|Þór]] og [[Knattspyrnufélagið Týr|Týr]] á að halda Þjóðhátíðina. Við sameiningu félaganna varð til meiri samstaða um árangur, og það besta var tekið frá hefðum hvors félagsins um sig, til dæmis voru bæði félögin vön því að reisa brú yfir tjörnina. Brú Þórs var beinni, hærri og ögn breiðari, en brú Týs var lægri og hafði stóran pall á brúnni miðri þar sem að fólk mælti sér oft mót. Týsbrúin þótti að mörgu leiti betri, og töluvert rómantískari fundarstaður, þannig að hún hefur verið notuð síðan að sameiningin varð.
[[Mynd:Týshátíð.jpg|thumb|250px|left|Þjóðhátíð í umsjón Týs.]]Fram til ársins 1996 skiptust íþróttafélögin [[Íþróttafélagið Þór|Þór]] og [[Knattspyrnufélagið Týr|Týr]] á að halda Þjóðhátíðina. Við sameiningu félaganna varð til meiri samstaða um árangur, og það besta var tekið frá hefðum hvors félagsins um sig, til dæmis voru bæði félögin vön því að reisa brú yfir tjörnina. Brú Þórs var beinni, hærri og ögn breiðari, en brú Týs var lægri og hafði stóran pall á brúnni miðri þar sem að fólk mælti sér oft mót. Týsbrúin þótti að mörgu leiti betri, og töluvert rómantískari fundarstaður, þannig að hún hefur verið notuð síðan að sameiningin varð.


Einnig margefldist við þetta flugeldasýningin, tónleikahaldið og allir aðrir þættir hátíðarhaldanna, þar sem að um sameiginlegt átak var að ræða. Þó hafa heyrst neikvæðnisraddir á þá leið að sá samkeppnisandi sem ríkti er Þór og Týr voru við völd hafi minnkað og þjóðhátíðin því að einhverju leiti staðnað.
Einnig margefldist við þetta flugeldasýningin, tónleikahaldið og allir aðrir þættir hátíðarhaldanna, þar sem að um sameiginlegt átak var að ræða. Þó hafa heyrst neikvæðnisraddir á þá leið að sá samkeppnisandi sem ríkti er Þór og Týr voru við völd hafi minnkað og þjóðhátíðin því að einhverju leiti staðnað.
Lína 42: Lína 42:


== Siðir ==
== Siðir ==
[[Mynd:Jsþ 0657.jpg|thumb|left|300px|Þjóðhátíð á fyrri hluta 20. aldar]]
[[Mynd:Jsþ 0657.jpg|thumb|right|300px|Þjóðhátíð á fyrri hluta 20. aldar]]
Mest áberandi siðurinn, þegar að litið er yfir dalinn, er sá siður að raða upp hvítum hústjöldum í götur. Fyrsta hústjaldið virðist hafa komið til sögunnar árið 1908, en þá voru sælgæti og gosdrykkir seldir í fyrsta sinn. Hústjöld fóru að verða áberandi um 1910. Á fyrstu þjóðhátíðunum var hústjöldunum ekki raðað upp eftir neinu sérstöku skipulagi, þó svo að tjaldformið virðist hafa haldið sér frá upphafi. Helsti munurinn þá og nú er sá að ekki voru notaðar járn- eða trégrindur í upphafi, heldur eingöngu ein tréstöng í hverju horni, og svo snærisbönd sem héldu tjaldinu strektu. Tilkoma grindanna hefur gert það að verkum að ekkert pláss fer til spillis undir snærisböndin, þannig að hægt er að raða hústjöldunum mun þéttar en áður.  
Mest áberandi siðurinn, þegar að litið er yfir dalinn, er sá siður að raða upp hvítum hústjöldum í götur. Fyrsta hústjaldið virðist hafa komið til sögunnar árið 1908, en þá voru sælgæti og gosdrykkir seldir í fyrsta sinn. Hústjöld fóru að verða áberandi um 1910. Á fyrstu þjóðhátíðunum var hústjöldunum ekki raðað upp eftir neinu sérstöku skipulagi, þó svo að tjaldformið virðist hafa haldið sér frá upphafi. Helsti munurinn þá og nú er sá að ekki voru notaðar járn- eða trégrindur í upphafi, heldur eingöngu ein tréstöng í hverju horni, og svo snærisbönd sem héldu tjaldinu strektu. Tilkoma grindanna hefur gert það að verkum að ekkert pláss fer til spillis undir snærisböndin, þannig að hægt er að raða hústjöldunum mun þéttar en áður.  


Lína 48: Lína 48:


Þegar árið 1903 eru nefndir flugeldar. [[Gísli J. Johnsen]] sá um framkvæmd hennar á fyrstu árunum.  
Þegar árið 1903 eru nefndir flugeldar. [[Gísli J. Johnsen]] sá um framkvæmd hennar á fyrstu árunum.  
[[Mynd:DSC04437.JPG|thumb|left|250px|Blys í brekkunni í Herjólfsdal er fastur liður á þjóðhátíð og bætist alltaf eitt blys í viðbót á ári. Árið 2005 voru þau alls 131.]]
Bjargsig er fyrst nefnt á 17. júníhátíðinni 1911 en um 1920 er talað um bjargsig í Dalsfjalli eins og fastan sið á þjóðhátíð og hefur verið svo síðan.
Árið 1977 fór fyrst fram brekkusöngur á þjóðhátíð undir stjórn Árna Johnsens. Sama ár tók Árni einnig við af [[Stefáni Árnasyni]], sem kallaður var Stebbi Pól, sem kynnir á þjóðhátíð, en Stefán hafði gengt starfi þular á þjóðhátíð í áratugi. Söngur við varðeld hefur lengi tíðkast í Vestmannaeyjum, en á þjóðhátíð koma mörg þúsund manns saman í brekkunni í Herjólfsdal og syngja saman í góða klukkustund gömul og góð dægurlög í bland við þjóðhátíðarlögin.


Bjargsig er fyrst nefnt á 17. júníhátíðinni 1911 en um 1920 er talað um bjargsig í Dalsfjalli eins og fastan sið á þjóðhátíð og hefur verið svo síðan.


Árið 1977 fór fyrst fram brekkusöngur á þjóðhátíð undir stjórn Árna Johnsens. Sama ár tók Árni einnig við af [[Stefáni Árnasyni]], sem kallaður var Stebbi Pól, sem kynnir á þjóðhátíð, en Stefán hafði gengt starfi þular á þjóðhátíð í áratugi. Söngur við varðeld hefur lengi tíðkast í Vestmannaeyjum, en á þjóðhátíð koma mörg þúsund manns saman í brekkunni í Herjólfsdal og syngja saman í góða klukkustund gömul og góð dægurlög í bland við þjóðhátíðarlögin.


=== Göturnar ===
=== Göturnar ===