„Skjaldbreið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Sigurður var mikill útgerðarmaður og var margt um manninn í húsinu á veturna. Í stofum hússins var gjarnan haldnar danssamkvæmi með hamóníkuspili.
Sigurður var mikill útgerðarmaður og var margt um manninn í húsinu á veturna. Í stofum hússins var gjarnan haldnar danssamkvæmi með hamóníkuspili.


Húsið brann til kaldra kola í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973 áður en hraunið náði upp að því og jafnaði það við jörðu.
Húsið brann til kaldra kola aðfaranótt föstudags 16. febrúar í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973 áður en hraunið náði upp að því og jafnaði það við jörðu. Mikið eldhaf var þegar kviknaði í því og átti slökkviliðið í miklum erfiðleikum með að bjarga nálægum húsum.
 
{{Heimildir|
* Guðjón Ármann Eyjólfsson: Vestmannaeyjar - byggð og eldgos, Reykjavík 1973.
}}
 
[[Flokkur:Hús]]