„Ási í Bæ“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
Ungur að aldri byrjaði hann sjóróðra með föður sínum á opnum vélbáti. Hann útskrifaðist úr Samvinnuskólanum 1940. Hann vann sem skrifstofumaður í Vestmannaeyjum um hríð en starfaði þó lengst af á sjónum oftast sem matsveinn eða háseti. Hann eignaðist vélbátinn [[m/b Hafsteinn|m/b Herstein]] ásamt öðrum félaga sínum 1955. En árið 1959 keypti hann vélbátinn [[m/b Uggi|m/b Ugga]]. Hann varð snemma aflakóngur og var talinn í flokki mestu færamanna á Eyjamiðum. Árið 1968 fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Reykjavíkur og vann þar sem ritstjóri Spegilsins.
Ungur að aldri byrjaði hann sjóróðra með föður sínum á opnum vélbáti. Hann útskrifaðist úr Samvinnuskólanum 1940. Hann vann sem skrifstofumaður í Vestmannaeyjum um hríð en starfaði þó lengst af á sjónum oftast sem matsveinn eða háseti. Hann eignaðist vélbátinn [[m/b Hafsteinn|m/b Herstein]] ásamt öðrum félaga sínum 1955. En árið 1959 keypti hann vélbátinn [[m/b Uggi|m/b Ugga]]. Hann varð snemma aflakóngur og var talinn í flokki mestu færamanna á Eyjamiðum. Árið 1968 fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Reykjavíkur og vann þar sem ritstjóri Spegilsins.


Á hans yngri árum tók Ási mikinn þátt í leiklistarlífi í Vestmannaeyjum og var það algent á Litlabæ, en föðurbræður hans, Valdimar og Kristinn, sem á efri árum var þekktur fyrir málverk sín, og uppeldisbróðir ömmu hans, Guðlaugur Hansson, voru miklir leikarar og voru mjög virkir í starfi leikfélagsins.
Á hans yngri árum tók Ási mikinn þátt í leiklistarlífi í Vestmannaeyjum og var það algengt á Litlabæ, en föðurbræður hans, Valdimar og Kristinn, sem á efri árum var þekktur fyrir málverk sín, og uppeldisbróðir ömmu hans, Guðlaugur Hansson, voru miklir leikarar og voru mjög virkir í starfi leikfélagsins.


Ási var landskunnur texta- og lagasmiður, vísnasöngvari og afkastamikill rithöfundur og lét mikið að sér kveða en þó sérstaklega eftir hann lét af sjómennsku. Hann var í þeim margrómaða mannræktarkvartett með [[Árni úr Eyjum|Árna úr Eyjum]], [[Loftur Guðmundsson|Lofti Guðmundssyni]] og [[Oddgeir Kristjánsson|Oddgeiri Kristjánssyni]], sem kallaðir eru feður hinna sígildu [[Þjóðhátíðarlög|þjóðhátíðarlaga]] og hafa lifað sem ný um áratuga skeið. Samstarf þeirra Ása í bæ og Oddgeirs varð víðfrægt og úr því urðu til landsþekkt lög, t.d. ''[[Sólbrúnir vangar]]'' og ''[[Ég veit þú kemur]]''.
Ási var landskunnur texta- og lagasmiður, vísnasöngvari og afkastamikill rithöfundur og lét mikið að sér kveða en þó sérstaklega eftir hann lét af sjómennsku. Hann var í þeim margrómaða mannræktarkvartett með [[Árni úr Eyjum|Árna úr Eyjum]], [[Loftur Guðmundsson|Lofti Guðmundssyni]] og [[Oddgeir Kristjánsson|Oddgeiri Kristjánssyni]], sem kallaðir eru feður hinna sígildu [[Þjóðhátíðarlög|þjóðhátíðarlaga]] og hafa lifað sem ný um áratuga skeið. Samstarf þeirra Ása í bæ og Oddgeirs varð víðfrægt og úr því urðu til landsþekkt lög, t.d. ''[[Sólbrúnir vangar]]'' og ''[[Ég veit þú kemur]]''.